Advertisement
Share Public Profile
UMFÍ
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga, skammstafað UMFÍ. Tímaritið Skinfaxi er málgagn UMFÍ. Það kemur út fjórum sinnum ári. Blaðið hefur komið óslitið út frá árinu 1909. UMFÍ gefur jafnframt út göngubókina Göngum um Ísland.