Á meðal efnis í fjórða tölublaði Skinfaxa.
Rýnt í frístundastyrki sveitafélaga, Íris Eva Hauksdóttir var sjálfboðaliði á Ólympíuleikunum í Brasilíu, formaður UMSB færði forseta Íslands jákvæð skilaboð á degi sjálfboðaliðans, margir möguleikar fullorðinna til að hreyfa sig á Höfn í Hornafirði, UMFK býður ungmennum á Laugar í Sælingsdal, UMFÍ vill auka þátttöku fólks af erlendum uppruna og barna þeirra í skipulögðu íþróttastarfi, rætt við Sigurð Haraldsson sem er íþróttakappi á níræðisaldri, Aðalbjörn í ungmennaráði UMFÍ ræðir um skoðanir ungs fólks.
Svo er margt fleira í blaðinu.