MEKÓ 2021-2022

Page 4

Sjórinn er fullur af góðum verum og rusli VATNSDROPINN

Fjóla Kristín, Freyja Lóa, Íva, Lóa og Vigdís Una eru ungir sýningarstjórar sem hittust reglulega fyrstu sex mánuði ársins í Gerðasafni í Kópavogi til að undirbúa fyrstu sýningu Vatnsdropans. Vatnsdropinn er nýtt samstarfsverkefni norrænna menningarstofnana þar sem sígildar barnabókmenntir eru tengdar Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna í gegnum fjölbreytta viðburði og vinnustofur, metnaðarfullar sýningar og útgáfu.

19. JÚNÍ — 31. OKTÓBER Mynd: Freyja Lóa Sigríðardóttir 10 ára í Kópavogsskóla, Íva Jovisic 13 ára í Hörðuvallaskóla, Lóa Arias 10 ára í Kársnesskóla, Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir 12 ára í Vatnsendaskóla og Vigdís Una Tómasdóttir 10 ára í Kársnesskóla.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
MEKÓ 2021-2022 by MEKÓ | Menning í Kópavogi - Issuu