MEKÓ 2021-2022

Page 18

Sköpun með þátttöku barna Stundum er erfitt að finna orð til að lýsa einhverri upplifun eða reynslu vegna þess hve nýstárleg hún er og spennandi. Þetta er raunin um starf þverfaglega hönnunarteymisins Þykjó í Gerðarsafni, Salnum, Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs en teymið var staðarlistamenn Menningarhúsanna síðasta vetur. Sigríður Sunna Reynisdóttir, leikmynda- og búningahönnuður, er stofnandi og listrænn stjórnandi Þykjó en með henni starfa Erla Ólafsdóttir arkitekt, Sigurbjörg Stefánsdóttir fatahönnuður og klæðskeri og Ninna Þórarinsdóttir barnamenningarhönnuður.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
MEKÓ 2021-2022 by MEKÓ | Menning í Kópavogi - Issuu