ÁRSSKÝRSLA 2019
STARFSFÓLK Rektor Háskólans á Akureyri veitti framgang samkvæmt reglum nr. 1010/2016 um framgang og ótímabundna ráðningu akademísks starfsfólks við HA.
Eftirtalið starfsfólk var í rannsóknarmisseri 2019:
Framgangur er veittur 1. júlí ár hvert og einnig er veittur framgangur við nýráðningu.
Margrét Hrönn Svavarsdóttir dósent, vormisseri
Eftirtalið starfsfólk fékk framgang 1. júlí 2019:
Birna María B. Svanbjörnsdóttir lektor, vormisseri Kristinn P. Magnússon prófessor, vormisseri Sara Stefánsdóttir lektor, vormisseri Elísabet Hjörleifsdóttir dósent, vormisseri Gísli Kort Kristófersson dósent, haustmisseri
Brynhildur Bjarnadóttir, framgangur í stöðu dósents við Hug- og félagsvísindasvið.
Guðmundur Kr. Óskarsson dósent, haustmisseri
Hermína Gunnþórsdóttir, framgangur í stöðu prófessors við Hug- og félagsvísindasvið.
Kjartan Ólafsson lektor, haustmisseri
Sigrún Sigurðardóttir, framgangur í stöðu dósents við Heilbrigðisvísindasvið.
Oddur Þór Vilhjálmsson prófessor, haustmisseri
Guðmundur Heiðar Frímannsson prófessor, haustmisseri Markus Meckl prófessor, haustmisseri Ragnheiður Harpa Arnardóttir dósent, haustmisseri Þorlákur Axel Jónsson aðjúnkt, haustmisseri
Eftirtalið starfsfólk lauk doktorsprófi:
Valgerður S. Bjarnadóttir
Sean Michael Scully
Valgerður S. Bjarnadóttir varði doktorsritgerð sína á menntavísindasviði Háskóla Íslands þann 4. júní.
Sean Michael Scully varði doktorsritgerð sína í líffræði við Háskóla Íslands þann 31. maí.
Ritgerðin heitir The Complexities of Student Influence in Upper Secondary Schools in Iceland: Pedagogic Practice and Subject Hierarchies.
Ritgerðin heitir Efnaskipti amínósýra og skyldra efna hjá Thermoanaerobactertegundum (e. Amino Acid and Related Catabolism of Thermoanaerobacter Species).
Andmælendur við doktorsvörnina voru Lynn Davies, prófessor emeritus við University of Birmingham, og Michele Schweisfurth, prófessor við University of Glasgow. Leiðbeinandi var Ingólfur Ásgeir jóhannesson, prófessor á Menntavísindasviði HÍ, og meðleiðbeinandi var Elisabet Öhrn, prófessor við Göteborgs universitet. Valgerður er nýdoktor í verkefninu Háskólar og lýðræði við Háskólann á Akureyri.
Andmælendur við doktorsvörnina voru Jessica Adams, vísindamaður við Aberystwyth University í Wales, og Pauline Vannier, sérfræðingur hjá Matís ohf. Umsjónarkennari var Guðmundur Óli Hreggviðsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ og faglegur leiðtogi hjá Matís ohf. Leiðbeinandi var Jóhann Örlygsson, prófessor við Háskólann á Akureyri. Sean Michael er aðjúnkt við Viðskipta- og raunvísindasvið HA.
11