
1 minute read
Samningar
Í skránni hér á eftir er getið nokkurra helstu samninga sem Háskólinn á Akureyri gerði á árinu. Fyrst er getið um samningsaðila, þá eðli samnings og síðast dagsetningu undirritunar.
Auk þess gera deildir og svið háskólans fjölda samstarfssamninga, meðal annars við erlendar stofnanir og háskóla.
Advertisement
– Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisstofnun Norðurlands: Samstarfsyfirlýsing, tilraunaverkefni í þágu þolenda í alvarlegum kynferðisafbrotum, 15. janúar 2019.
– The Arctic University of Norway – Uit: Samstarfssamningur, 23. janúar 2019
– Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Samningur um rekstrarframlag vegna Sjávarútvegsmiðstöðvarinnar við HA, 12. febrúar 2019
– Hugvit hf: Samningur um hugbúnað í kerfisleigu í hýsingu hjá
Hugviti – GoPro Foris Essential, 14. febrúar 2019
– Deloitte ehf: Verksamningur um kennslu á vormisseri 2019, 20. febrúar 2019
– Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Þjónustusamningur um óháða úttekt á fiskeldi á Íslandi 2018–2019, 22. febrúar 2019
– NUAS – Nordic Association of University Administrators: Aðild að samstarfsneti, 25. mars 2019
– Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Nýliðunarsjóður kennaramenntunar í HA, 16. apríl 2019
– N4 ehf: Samningur vegna umfjallana um HA á sjónvarpsrás og um prentauglýsingar, 2. maí 2019
– Shanghai Ocean University: Samstarfssamningur, 8. maí 2019 – Advania Ísland ehf: Samningur um Matráð mötuneytiskerfi, 13. maí 2019
– Matís ltd.: Samningur um rannsóknarverkefnið NordMar BioRefine, 10. maí 2019
– University of Southern Maine – USM: Samningur um nemendaskipti, 18. júní 2019
– Utanríkisráðuneyti Íslands: Samningur um stöðu gestaprófessors í norðurslóðafræðum, Nansensstöðuna, 2019–2021, 20. júní 2019
– British Standards Institution – BSI: Þjónustusamningur vegna jafnlaunavottunar, 9. júlí 2019
– Origo: Áskriftarsamningur um hugbúnaðarþjónustu, júlí 2019
– Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: Rammasamningur um samstarf, 1. september 2019
– Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík: Viljayfirlýsing um stofnun
Sjóveikiseturs á Íslandi, 13. september 2019
– Auðna – Tæknitorg ehf: Þjónustusamningur um tækniyfirfærsu og tengda þjónustu, 25. september 2019
– Ríkiseignir: Húsaleigusamningur um húsnæði á Sólborg, 28. október 2019
– Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: Rammasamningur um samstarf, 19. desember 2019