Umfjöllun
Armböndin okkar eru fáanleg í fjórum mismunandi litasamsetningum: Appelsínugulu, svörtu og metal, í fánalitunum og í sannkölluðum norðurljósalitum þ.e. sægrænn (túrkís), glærar, svartar og marglitaðar olíulitaðar perlur. Armböndin fást í þremur mismunandi stærðum, barnastærð, medium og large. Allur ágóði af armböndunum rennur til Krafts og eru þau og aðrar Lífið er núna vörur fáanlegar í vefverslun Krafts www.kraftur.org/vefverslun
Kynntu þér nánar úrvalið í vefverslun Krafts með því að taka mynd af QR kóðanum með snjallsíma
Kraftur
Bls. 31
Tryggasta tekjulind Krafts er salan á Lífið er núna armböndunum sem eru perluð af hjartahlýjum sjálfboðaliðum. Armböndin bera orðin sem eru okkur svo kær „Lífið er núna“ og minna okkur á að vera í núinu og njóta líðandi stundar