Ársskýrsla 2020

Page 90

ÁRSSKÝRSLA 2020

BRAUTSKRÁNING FRÁ HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI Brautskráning kandídata fór fram þann 13. júní. Vegna Covid-19 faraldursins var ekki haldin hefðbundin Háskólahátíð. Þess í stað fór brautskráningin fram í hátíðardagskrá sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni N4. Að þessu sinni var þáttur stúdenta í brautskráningunni meiri en áður og starfsfólk háskólans tók einnig þátt í því að skapa gleðilega og hátíðlega stemmingu. Heiðursgestur á brautskráningu var Helgi Björnsson tónlistarmaður og leikari. Í ávarpi til kandídata hvatti hann þau til að vera samkvæm sjálfum sér, skapa eigin tækifæri og treysta á innsæið. Kynnir var Guðmundur Gunnarsson, fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri.

Alls brautskráðust 445 kandídatar. Þar af voru 343 brautskráðir úr grunnnámi og 102 úr framhaldsnámi.

Stefán Aspar Stefánsson, viðurkenning frá Lagadeild fyrir hæstu meðaleinkunn til BA-gráðu

Skipting kandídata eftir fræðasviðum:

Guðrún Rut Guðmundsdóttir, viðurkenning frá Sálfræðideild fyrir hæstu meðaleinkunn til BA-gráðu

Fræðasvið

Grunnnám

Framhaldsnám

Heilbrigðisvísindasvið

76 kandídatar

40 kandídatar

Hug- og félagsvísindasvið

177 kandídatar

62 kandídatar

Viðskipta- og raunvísindasvið

90 kandídatar

Að auki fengu 33 kandídatar brautskráningarskírteini sín 15. október 2019 og 15. febrúar 2020.

Bjartur Hilmisson, viðurkenning frá Auðlindadeild fyrir hæstu meðaleinkunn til BS- gráðu Jafnframt viðurkenning fyrir hæstu meðaleinkunn á Viðskiptaog raunvísindasviði Erna Ósk Björgvinsdóttir, viðurkenning frá Viðskiptadeild fyrir hæstu meðaleinkunn til BS-gráðu Þórný Stefánsdóttir, viðurkenning frá Viðskipta- og raunvísindasviði fyrir hæstu meðaleinkun til BS-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík við HA.

Viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í grunnnámi fengu eftirtaldir kandídatar:

Viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í framhaldsnámi fengu eftirtaldir kandídatar:

Elísabet Ragna Hannesdóttir, viðurkenning frá Hjúkrunarfræðideild fyrir hæstu meðaleinkunn til BS-gráðu

Sandra Sif Gunnarsdóttir, viðurkenning frá Heilbrigðisvísinda­ sviði fyrir hæstu einkunn í framhaldsnámi til MS-gráðu á svið­inu. Sandra Sif var einnig með hæstu einkunn kandídata í fram­haldsnámi við háskólanum.

Andrea Björt Ólafsdóttir, viðurkenning frá Iðjuþjálfunarfræðideild fyrir hæstu meðaleinkunn til BS-gráðu Kristín Fríða Alfreðsdóttir, viðurkenning frá Félagsvísindadeild fyrir hæstu meðaleinkunn til BA-gráðu Hrefna Maren Jörgensdóttir, viðurkenning frá Kennaradeild fyrir hæstu meðaleinkunn til BEd-gráðu

90

Bryndís Sóley Gunnarsdóttir, viðurkenning frá Hug- og félagsvísindasviði fyrir hæstu meðaleinkunn í framhaldsnámi til MEd-gráðu á fræðasviðinu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.