
2 minute read
Samningar
Í skránni er getið nokkurra helstu samninga sem Háskólinn á Akureyri gerði á árinu. Fyrst er getið um samningsaðila, þá eðli samnings og síðast dagsetningu undirritunar. Auk þess gera deildir og svið háskólans, sem og verkefnastjóri alþjóðamála, fjölda samstarfssamninga fyrir hönd skólans, meðal annars við erlendar stofnanir og háskóla. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri – RHA og Miðstöð skólaþróunar við HA – MSHA gera auk þess samninga um sérfræðiverkefni.
– Heilbrigðisstofnun Suðurlands: Rammasamningur um samstarf. 31. janúar 2020. – Heilbrigðisstofnun Austurlands: Rammasamningur um samstarf. 19. febrúar 2020. – Einar Kristinsson: Verksamningur um sálfræðiþjónustu til háskólanema. 28. maí 2020.
Advertisement
– University of The Highlands and Islands: Samstarfsyfirlýsing. 12. júní 2020. – Akureyrarbær: Rammasamningur um samstarf. 30. júní 2020.
– Reykjalundur: Rammasamningur um samstarf. 10. júní 2020.
– Panopto: Samningur um Panopto-upptökukerfið. 24. ágúst 2020.
– Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri – RHA: Verksamningur um Ritver Háskólans á Akureyri. 20. ágúst 2020. – Heilbrigðisstofnun Vesturlands: Rammasamningur um samstarf. 17. ágúst 2020. – DHL Express á Íslandi: Flutningssamningur. 21. september 2020.
– Icelandic Startups (Klak Innovit ehf): Samkomulag um eflingu stuðnings við frumkvöðlastarf og atvinnu- og verðmætasköpun á Norðurlandi. 21. september 2020. – Sólar ehf.: Verksamningur um umsjón og ræstingu húsnæðis
Háskólans á Akureyri. 25. september 2020. – Instructure Global Ltd: Þjónustusamningur um Canvas. 2. október 2020.
– Matsmiðjan ehf : Verksamningur um rekstur mötuneytis og veitingasölu við HA. 4. júní 2020. – Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri og Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu – MSL: Samningur um Moodle-kennslukerfið. 26. júní 2020. – GlobalSign: Samningur um rafrænar undirskriftir. 27. apríl 2020.
– Inspera: Þjónustusamningur, Personal Data Processing
Agreement. 27. apríl 2020. – Valitor: Þjónustusamningur. 10. september 2020. – N4 ehf: Samningur um umfjallanir um Háskólann á Akureyri 2020. 11. mars 2020.
– Félagstofnun stúdenta á Akureyri: Samningur um rekstur námsmannaíbúða 2020 – 2021. 15. október 2020.
– Háskólinn á Hólum, Nord University í Noregi og University of Gothenburg í Svíþjóð: Samningur um sameiginlega prófgráðu, The Nordic Master Programme in Sustainable
Production and Utilization of Marine Bioresources. 20. janúar 2020.
– Akureyrarbær: Samningur um skólaþjónustu við leik- og grunnskóla, rannsóknir og úttektir. 30. júní 2020. – Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf.: Samstarfssamningur á sviði sjávarlíftækni. 24. janúar 2020. – AkureyrarAkademían: Samstarfssamningur. 18. september 2020. – Háskóli Íslands, Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum: Samningur opinberra háskóla um gagnkvæman aðgang nemenda að námskeiðum. 29. september 2020. – Utanríkisráðuneytið: Þjónustusamningur um norðurslóðasamstarf og sérfræðivinnu háskólasamfélagsins á Akureyri 2020 – 2021. 27. maí 2020.
– Hug- og félagsvísindasvið HA og Menntamálastofnun. Samstarfsyfirlýsing um eflingu rannsókna á menntun með því að nýta sameiginlega sérfræðiþekkingu og gögn. 21. febrúar 2020.