Ársskýrsla 2020

Page 104

ÁRSSKÝRSLA 2020

LOKARITGERÐIR BRAUTSKRÁNINGARNEMA Hjúkrunarfræðideild Karen Júlía Fossberg Leósdóttir: Viðhorf foreldra til bólusetninga: Hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?

Iðjuþjálfunarfræðideild Aldís Anna Þorsteinsdóttir, Eydís Helga Garðars­dóttir og Þórhildur Sölvadóttir: Geta öldruð hjón flutt og búið saman á hjúkrunarheimili þegar annað þeirra er metið í þörf fyrir þjónustu vegna heilabilunar? Viðhorf framkvæmdastjóra hjúkrunarheimila Ásta Margrét Jónsdóttir: Leiðsögn í vettvangsnámi: Mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri Díana Kristín Sigmarsdóttir, Hildur Hjartardóttir og Sylvía Halldórsdóttir: Áhrif notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar Elíngunn Rut Sævarsdóttir, Guðlaug Þórlindsdóttir og Sylvía Dögg Ástþórsdóttir: Dagleg iðja fatlaðra mæðra Margret Elva Sigurðardóttir: Þegar grunur vaknar um heilabilun. Þjónustuferli og greining á þörf fyrir velferðartækni Valgerður Þórunn Ásgeirsdóttir: Þátttaka einhverfra barna í leikskólanum

Framhaldsdeild í heilbrigðisvísindum Andrea Ýr Arnarsdóttir: „Þar sem eru stjörnur, þar er líka myrkur.“ Reynsla ungra íslenskra karlmanna af misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum Arndís Vilhjálmsdóttir: „Mér finnst bara að allar konur hafi áfallasögu í neyslu.“: Reynsla kvenfanga í íslensku fangelsi af meðferðarúrræðum innan og utan fangelsis Fjóla Sigríður Bjarnadóttir: „Hvað á ég að gera – hvert á ég að snúa mér?” Dætur aldraðra á krossgötum í umönnun Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir: Lyfjanotkun hjá eldri Norðlendingum sem búa heima. Tengsl bakgrunnsþátta við ATC­ lyfjaflokkunarkerfið og Beers-lyfjaskimunarlistann Guðný Jóna Guðmarsdóttir: „Það er eitthvað brotið innra með mér“ - reynsla fullorðinna einstaklinga af áföllum á unglingsaldri, afleiðingum þeirra og viðbrögðum samfélagsins Halla Ósk Halldórsdóttir: Tengsl PROMPT bráðaæfinga við útkomu fæðinga á Landspítalanum

104

Harpa Lind Kristjánsdóttir: Náttúrutengd endurhæfing. Þróun úrræða við starfsendurhæfingarstöð Hildur Inga Magnadóttir: Hver og einn er sérfræðingur í eigin barni. Viðhorf og reynsla foreldra af skjánotkun hjá börnum sínum Hrefna Óskarsdóttir: Reynsla foreldra barna með sálfélagslega erfiðleika af stuðningi frá skólakerfinu Hulda Þórey Gísladóttir: Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu: Sjónarhorn stjórnenda á vinnumarkaði Jórunn Edda Hafsteinsdóttir: „AÐHLYNNING Á HEIMAVELLI, BESTI STAÐURINN…“. Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd Jósefína Elín Þórðardóttir: Reynsla einstaklinga í líknarmeðferð af samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk í sjúkdómsferlinu Lilja Dögg Vilbergsdóttir: „Ég get ekki gert það sem mig langar til.“ Reynsla kvenna af vefjagigt Lilja Guðnadóttir: Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir. Reynsla kvenna af brjóstagjöf María Albína Tryggvadóttir: „Þetta breytti lífi mínu.“ Reynsla einstaklinga af dáleiðslumeðferð við afleiðingum sálrænna áfalla Oddný Ösp Gísladóttir: Það eiga allir að sitja við sama borð: Það getur samt verið erfitt í framkvæmd. Upplifun landsbyggðarljósmæðra af því að nota leiðbeiningar um meðgöngusykursýki Ragna Dögg Ólafsdóttir: „Ég get þetta, geggjað!“ Reynsla fólks með kulnun af því að snúa aftur til starfa að endurhæfingu lokinni Sandra Sif Gunnarsdóttir: „Ég er einhvern veginn með metnaðinn í botni.” Reynsla ungra aðstoðardeildarstjóra í hjúkrun af starfi sínu Sunna Karen Jónsdóttir: Þýðing og forprófun á PREMIS. Spurningalisti til að kanna þekkingu heilbrigðisstarfsmanna á ofbeldi í nánum samböndum Þórunn Björg Jóhannsdóttir: Upplifun fólks á landsbyggðunum af fræðslu, eftirfylgd og stuðningi við sjálfsumönnun eftir meðferð kransæðasjúkdóms Þórunn Erla Ómarsdóttir: Að ná tökum á kvíðanum. Reynsla kvenna með andlega vanlíðan af HAM sem veitt er á heilsugæslu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Ársskýrsla 2020 by Háskólinn á Akureyri // University of Akureyri - Issuu