Draumahúsið mitt - Verkefnabók

Page 24

Gólfefni draumahússins – 9. bekkur Ég vil vita hvað húsið mitt er stórt. Ég ákveð hvað ég set á gólfin og ég kaupi málningu á húsið. Ég skrifa fermetrastærð hvers herbergis og rýmis á teikninguna og heildarflatarmál hússins míns. Ég vel eitt rými í húsinu og reikna flatarmál allra veggjanna. Ég vel gólfefni á allt húsið og reikna hvað það kostar. Ég vel málningu á eitt rýmið og reikna hvað það kostar. Viðmið um árangur

o o o o o o o o o o

A) Nemandi reiknar flatarmál allra herbergja. B) Nemandi merkir flatarmál herbergja inn á grunnteikningu. C) Nemandi velur að minnta kosti tvær tegundir gólfefnis. D) Nemandi reiknar kostnað gólfefnis fyrir allt húsið. E) Nemandi reiknar flatarmál veggja í að minnsta kosti einu rými. F) Nemandi merkir flatarmál veggjanna inn á grunnteikningu. G) Nemandi reiknar kostnað málningar fyrir að minnsta kosti 1 herbergi. H) Nemandi tekur fram nafn eða númer litarins sem notaður er til að mála. I) Nemandi skilar á blaði til kennara. J) Nemandi skilar á réttum tíma.

Skiladagur: 11. nóvember 2022 Um sein skil: Þau sem skila seint hafa ekki möguleika á einkunninni framúrskarandi. Veikindi eða önnur útskýrð fjarvera er að sjálfsögðu tekin til greina. Nemendur geta alltaf samið við kennara um annan skiladag með góðum rökum.

24


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.