1 minute read

Grunnteikning draumahússins

Ég teikna upp grunnflötinn af húsinu mínu. Ég ákveð hentugan mælikvarða fyrir húsið mitt. Ég set inn og merki þau herbergi, baðherbergi, bílskúr og allt það sem ég vil hafa í eða við húsið. Ég merki inn á teikninguna lengdir á útveggjum. Ég reikna flatarmál hússins. Ég skrifa inn stærðir allra horna sem ekki eru 90°.

Viðmið um árangur

Advertisement

o A) Nemandi teiknar grunnflöt. o B) Nemandi sýnir mælikvarða. o C) Nemandi merkir inn og mælir a.m.k. 3 rými. o D) Nemandi merkir inn lengdir á útveggjum. o E) Nemandi reiknar flatarmál hússins. o F) Nemandi mælir hvöss og gleið horn. o G) Nemandi skilar á sléttu blaði. o H) Nemandi skilar á réttum tíma.

Skiladagur 9. nóvember 2022

Um sein skil: Þau sem skila seint hafa ekki möguleika á einkunninni framúrskarandi. Veikindi eða önnur útskýrð fjarvera er að sjálfsögðu tekin til greina. Nemendur geta alltaf samið við kennara um annan skiladag með góðum rökum.

This article is from: