Five Nights at Freddy‘s Five Nights at Freddy‘s er sería af horror tölvuleikjum framleitt af Scott Cawthon. Fyrsti leikurinn kom út árið 2014, Scott byrjaði á því að gera leiki fyrir börn en eftir að fá kvartanir um að karakterarnir hans væru hrollvekjandi datt honum í hug að gera horror leik. Fyrsti Five Nights at Freddys, eða FNAF, leikurinn gerist á pizzastað þar sem þú leikur öryggisvörð sem er að fylgjast með búllunni. Það sem gerir leikinn að horror leik er að andsetin vélmenni ganga um pizzastaðinn á nóttunni sem eru að reyna að drepa þig. FNAF leikurinn varð vinsæll upprunalega fyrir „jump scares“. Mikið af youtube og twtich streimerum spiluðu leikina sem gerði þá enn vinsælli.
Hafþór Ingi, langtíma aðdáandi FNAF, spilar FNAF: Secret Location
LJÓSM.: R. Fríða Sævars.
Nú hafa komið út tíu FNAF leikir og eru meira en 130 karakterar í öllum leikjunum. Aðal vélmennin í leikjunum eru Freddy, Bonnie, Chika og Foxy.
Karakterarnir
Hve mörgum leikjum
Hvaða leik hann
hann kemur fram
kom fyrst fram í
Freddy
10
FNAF
Bonnie
8
FNAF
Chika
8
FNAF
Foxy
8
FNAF
Golden Freddy
7
FNAF
Circus baby
5
FNAF: Sister Location
Markiplier Mark Edward Fischbach er einn af þeim vinsælustu „gaming“ YouTuberum. Mark varð vinsæll fyrir að spila ýmsa tölvuleiki á YouTube, þar af Five Nights at Freddy‘s. FNAF myndböndin hans eru nokkur af hans vinsælustu, fyrsta myndbandið hans er með meiri en 102 milljón áhorf. Mark er ein stærsta ástæðan fyrir vinsæld FNAF leikjanna þar sem margir áhorfendur hans fundu leikina í gegn um myndbönd hans. Vegna vinsæld hans lék hann í sýnishorni af tíunda FNAF leiknum, Five Nights at Freddy‘s: Special Delivery.
Markiplier
8
Embla
Ljósm.: Gage Skidmore