7. KAFLI
Pípugerð Reykjavíkur
Bæjarfyrirtæki stofnað við Langholtsveg
Á
stríðsárunum 1940–1945 var oft skortur á holræsapípum og gangstéttarhellum sem hömluðu framkvæmdum. Þetta varð til þess að borgaryfirvöld gripu til nýrra úrræða við lok stríðsins. Þeim bauðst þá pípugerðarvél frá Keflavíkurflugvelli, framleidd af Concrete Pipe Machinery Company í Iowa í Banda-
Pípugerð Reykjavíkur við Langholtsveg árið 1949. Hún var til húsa í yfirgefnum setuliðsbröggum sem sjást hér til vinstri. CLOACINA
|
SAGA FRÁVEITU
| 129