
1 minute read
Nokkur Reykjavíkurræsi
by veitur
NOKKUR REYKJAVÍKURRÆSI
Uppdrátturinn sýnir burðaræðar fráveitu Veitna í Reykjavík auk ýmissa eldri ræsa sem nefnd eru í bókinni.
Brotalínurnar sýna tengingar við fráveitur nágrannabyggða í norðri og suðri en Veitur taka við skólpi frá Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og hluta Garðabæjar og hreinsa það.
Uppdráttur: Þorsteinn Ari Þorgeirsson.

