Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 12:51 Page 1

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Ár­bæj­ar­blað­ið 6.­tbl.­19.­árg.­­2021­­júní

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

(UWX¯V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WWV¸OXYHU²PDW )U¯IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²DU£²JM¸I 7UDXVWRJIDJOHJYLQQXEU¸J²

+DI²XVDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJHLQDU#DOOWLV

(LQDU*XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXUIDVWHLJQDRJVNLSDVDOL 

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Frumsýndu­Aladdín Nemendur í 10. bekk í Norðlingaskóla frumsýndu leiksýninguna Aladdín nú nýverið og var sýningin sérlega glæsileg. Á myndinni hér að ofan sést ærslafullt og tilfinningaþrungið atriði í sýningunni. Við birtum fleiri myndir og frásögn frá sýningunni á bls. 10. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Áb. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali

ÞÍNIR FASTEIGNASALAR FAS RÍ 110 REYKJAVÍK

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Helgi Helg fasteignasali faste gsm 780 2700 gsm: helgi@fstorg.is helg

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Þóra a fasteignasali 5 gsm: 822 2225 thora@fstorg.is

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 14:16 Page 2

2

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. Björgvinsdóttir og Einar Ásgeirsson. Dreifing: Póstdreifing. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

9000 sóttu um 52 lóðir Verð á íbúðarhúsnæði í úthverfum borgarinnar er í sögulegum hæðum eins og í allri borginni. Verð á sérbýli er enn að hækka og spáð er 20% hækkun á næstu misserum. Hrikalegur skortur er á sérbýli enda hefur lítið verið byggt síðustu árin. Stefna borgaryfirvalda hefur verið þannig að fólki sem langar að eignast einbýlishús, parhús eða raðhús, hefur nánast verið réttur fingurinn. Öll áhersla hefur verið lögð á að þétta byggð og engar lóðir verið til úthlutunar í langan tíma. Það hrukku margir við á dögunum þegar fram kom í fréttum að um 9000 manns höfðu sótt um 52 lóðir sem auglýstar voru í Árborg. Tæplega 200 manns sóttu um hverja lóð að jafnaði (173). Hvað segir þetta okkur um stöðuna á markaðnum í dag? Og hvað segir þetta okkur um meirihlutann í borginni og hvernig hann hefur staðið sig í þessum málum? Niðurstaðan er algjör falleinkunn. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér meiri fjarlægð frá því að lesa þarfir markaðarins og áhuga almennings. Allur áhugi meirihlutans hefur farið í að skipuleggja íbúðabyggingar á grænum blettum hér og þar um borgina. Lögð hefur verið þung áhersla á að semja við fyrirtæki um byggingar á ódýrum íbúðum þar sem hagnaður er ekki aðalatriðið. Það er mjög gott mál að hugsað sé fyrir þörfum þeirra sem minna hafa milli handanna. En að ekkert sé hugað að öllum þeim sem vilja byggja sér sérbýli árum saman er bara hneyksli og ekkert annað. Ekkert nýtt hverfi er í byggingu í borginni og ekki útlit fyrir breytingu í þeim efnum fyrr en skipt verður um 101 meirihlutann sem hefur verið við völd alltof lengi. Hrokinn og virðingarleysið fyrir áhuga íbúanna er algjör. Engin lóð, ekki ein einasta, er til hjá borginni. Ég sótti um lóð fyrir nokkru hjá borginni fyrir sérbýli til að færa sönnur á stöðuna og svarið var að engin lóð var til. Hvað ætli margir af þeim 9000 sem vildu fá lóð í Árborg hefðu Stefán Kristjánsson viljað fá lóð í Reykjavík?

abl@skrautas.is

Árbæjarblaðið Guðlaugur Þór Þórðarson býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um komandi helgi:

Fjölbreyttar samgöngur í stað hindrana - eftir Guðlaug Þór Þórðarson utanríkis- og samvinnumálaráðherra

Það er vor í lofti og nú sjáum við loksins fyrir endann á þeim faraldri sem haldið hefur þjóðfélaginu í heljargreipum í bráðum hálft annað ár. Þótt enn séu fram undan töluverðar áskoranir og tímabundnir erfiðleikar, þá er ástæða til bjartsýni, landið er að rísa á ný. Við vonumst til að lífið verði brátt eðlilegt á ný, að við getum hist og notið samveru hvert með öðru, í smáum og stórum hópum, sinnt okkar hugðarefnum og áhugamálum, leik og starfi, án þeirra hindrana sem við höfum búið við síðustu misseri.

umferðar í þéttbýli eru líka öryggismál og reynslan sýnir okkur að í þeim efnum þarf að reikna með hinu óútreiknanlega. Þar fyrir utan hefur höfuðborgin sem slík skyldum að gegna gagnvart öðrum íbúum landsins sem þurfa að sækja þjónustu, til að mynda heilbrigðisþjónustu, og reka erindi sín gagnvart stjórnvöldum eða öðrum aðilum sem flestir eru staðsettir í hjarta höfuðborgarinnar.

Það er góðra gjalda vert að huga að eflingu almenningssamgangna. Það er hins vegar bæði óþarft og skaðlegt að þrengja um leið að öðrum samgöngukostum með þeim hætti að fólki sé gert enn erfiðara að komast leiðar sinnar. Við þurfum og eigum að nýta til fulls alla þá samgöngukosti sem til greina geta komið. Fjölbreyttar samgöngur greiða leið okkar allra. Guðlaugur Þór Þórðarson

En fyrir stóran hluta borgarbúa eru hindranir í veginum þótt öllum samkomutakmörkunum verði aflétt fljótlega. Það eru hindranir í veginum sem hafa ekkert með veiru, sjúkdóma eða almannavarnir að gera. Við sem búum í austurhluta höfuðborgarinnar þekkjum þessar hindranir. Þær eru hluti af okkar daglega lífi og fela í sér skerðingu á okkar lífskjörum. Á sama tíma og dregið hefur úr þjónustu í ytri hverfum borgarinnar er orðið sífellt erfiðara að sækja þjónustuna þangað sem henni hefur verið komið fyrir. Við verðum að horfa á alla samgöngumáta til að leysa þennan vanda, að fólk geti komist leiðar sinnar með þeim hætti sem best hentar hverju sinni. Við þurfum að komast leiðar okkar og það er hlutverk þeirra sem við höfum treyst fyrir okkar málum að greiða götuna, ekki leggja stein í hana. Þess vegna sætir það furðu að borgaryfirvöld vilji þrengja að öðrum samgöngukostum í tengslum við lagningu Borgarlínu. Það má aldrei verða. Daglegt líf er ekki excel-skjal. Það er ekki hægt að steypa alla í sama mót og allar tilraunir til þess eru dæmdar til að mistakast. Við eigum að gera öllum samgöngumátum hátt undir höfði, hvort sem fólk vill hjóla, ganga, taka strætó eða sinna sínum erindum akandi. Við þurfum líka að hafa í huga að margt er þess eðlis að því verður ekki sinnt með góðu móti nema með því að notast við bíl, og það á svo sannarlega við um margt af því sem við íbúar í austurborginni þurfum að fást við í okkar daglega lífi. En með því að leggja stein í götu fólks er ekki einungis verið að hindra og tefja för þess í daglegu lífi. Greiðar stofnæðar

,,Það er góðra gjalda vert að huga að eflingu almenningssamgangna. Það er hins vegar bæði óþarft og skaðlegt að þrengja um leið að öðrum samgöngukostum með þeim hætti að fólki sé gert enn erfiðara að komast leiðar sinnar,” segir Guðlaugur Þór Þórðarson meðal annars í grein sinni.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 27/05/21 22:02 Page 24


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 13:47 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

Árbæjarblaðið

Bollur og bleikja

- að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Marokkóskar bollur í tómatsósu með pistasíu- dukkah Innihald: 500 gr. nautahakk. 2 msk. ólífuolía. 4 hvítlauksgeirar , smátt skornir. 1 tsk. cumin-duft. 1 tsk. kóríanderfræ, mulin. 15 gr. ferskur kóríander, smátt skorinn. 15 gr. fersk mynta, smátt skorin. 2 tsk. sykur. Aðferð: Blandið öllu hráefni saman í skál og mótið í 100 gr bollur (á stærð við golfkúlu). Veltið bollunum upp úr olíu og saltið eftir smekk. Grillið bollurnar á heitu grilli í 3-4 mínútur á hvorri hlið.

með sesam og soja. Sítrus marineruð bleikja með Dill kremi og súrsuðum (pickled) sinnepsfræjum.

bakka og borið fram. Smá sósu dreift yfir. 5. Gott að borða með góðu súrdeigi eða þunnu brauði.

Uppskrift fyrir 8-10. Undirbúningstími: 30-45 mínútur. Hitasti 38 - 40 gráður. Eldunartími 20 mínútur. Fátt er betra en ný og fersk Bleikja, Best er að grafa bleikuna til að fá sem jafnasta bragð og bestu áferðina. Ef þú átt í vandræðum með að roðfletta bleikjuna, biddu þá fisksalann um að gera það fyrir þig.

Sítrus marineruð bleikja með Dill kremi og súrsuðum (pickled ) sinnepsfræjum.

Innihald 1 stk. Bleikja, beinlaus og roð hreinsuð. Sítrónu saltpækill. 100 gr. púðursykur. 150 gr. salt. 3 stk. sítrónubörkur.

Marokkósk-sósa Innihald: ½ laukur. 2 hvítlauksgeirar. 3 stórir þroskaðir tómatar. 2 tsk. paprikuduft. ½ cumin-duft. 2 msk. fínt söxuð steinselja. 2 msk. sítrónusafi. Salt og pipar

Sesam og soyja dressing. 80 gr. soyjasósa. 4 msk. maukaður engifer. 3 msk. sesam olía. 20 gr. svört og hvít sesamfræ.

Aðferð: Skerið lauk og hvítlauk smátt og svitið í potti á miðlungshita með olíu. Skerið tómat til helminga, skafið fræin úr og skerið kjötið í litla bita. Bætið í pott-

1. Stillið ofninn á 40 gráður. 2. Púðursykur, salt og sítrónubörkur sem hefur verið rifinn með fínu rifjárni blandað saman og stráð á bakka. Bleikjuflakið er lagt ofan á og svo saltblöndu stráð yfir. Látið pækilinn standa í um 2025 mínútur, fer eftir þykkt flaksins. Því næst er það skolað og sett á bakka og

Innihald 1 stk. bleikja, beinlaus og roð hreinsuð. Sítrónu saltpækill 100 gr. púður sykur 150 gr. salt. 3 stk. sítrónu börkur. Dill olía 2 búnt steinselja. 150 gr. dill (pillað). 300 gr. olía ljós olía. 50 gr. sinnepsfræ. 100 gr. epla/hvítvínsedik. 50 gr. sykur 150 gr. vatn. Dill krem 100 gr. dill olía. 80 gr. mæjones. 2 msk. sítrónusafi. Salt eftir smekk. Kjötbollurnar frá Marokkó.

Aðferð: 1. Ofninn er stilltur á 40 gráður. 2. Púðursykur, salt og sítrónubörkur sem hefur verið rifinn með fínu rifjárni blandað saman og stráð á bakka. Bleikjuflakið er lagt ofan á og svo saltblöndu stráð yfir. Látið pækilinn standa í um 2025 mínútur, fer eftir þykkt flaksins. Því næst er það skolað og sett á bakka og eldað í um 20 mínútur. 3. Sinnepsfræ eru skoluð og sett í pott með vatni og soðið upp á og látið sjóða í

blender, steinselja, dill og olía er sett í blender og látið vinna þar til olían er orðin cirka 62 gráður eða þar til kannan er orðin heit, þá er hún siktuð í fínu sigti eða í gegnum klút (tusku) og kæld. Hægt era að geyma dill olíuna í frysti það sem er ekki notað.

5. Fyrir dillkremið er allt blandað saman í skál og hrært saman með písk. 6. Við framsetningu er fiskurinn settur varlega á disk eða fat. Dillkreminu er sprautað fallega ofan á fiskinn í doppum, sinnepsfræjum er stráð yfir og skreytt með fersku dilli.

Hægeldaða bleikjutvennan er afar girnileg. inn og steikið áfram. Setjið næst kryddin út í pottinn og látið malla í 30-40 mínútur á lágum hita. Bætið sítrónusafa og steinselju saman við og smakkið til með salti og pipar. Hægelduð bleikja á tvo vegu Blow thorsruð bleikja á japanska vísu

eldað í ofni í um 25 mínútur. 3. Á meðan bleikjan er að eldast, gerum við sósuna, öllu er blandað saman og sett í skál. 4. Þegar bleikjan er tilbúin er soya sósu penslað létt yfir fiskiflakið og það svo brennt jafnt með brennaranum, svo er því snúið við og sama gert þar. Sett á flottan3-4 mín. Svo er vatnið sigtað frá. Sinnepsfræ eru aftur sett í pottinn, en núna með ediki, sykri og vatni og látið sjóða í 23 mínútur, sett í sótthreinsaða glerkrukku og lokað. Geymt inn í ísskáp þar til á að nota það. Sinnepsfræ eru mjög góð með fiski og í dressingar fyrir salöt. 4. Fyrir dill olíuna er gott að hafa góðan 

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚT ÚTFARARSTOFA FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er

<g‹ÂgVghiŽÂ^c Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 17:28 Page 5

VIÐ STYÐJUM

DILJÁ MIST Í 3. SÆTI Í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í REYKJAVÍK SEM FER FRAM 4.-5. JÚNÍ

DILJAMIST.IS FACEBOOK.COM/DILJAMISTXD


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 12:59 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sumarnámskeið fyrir börn í Myndlistaskólanum í Reykjavík á Korpúlfsstöðum Skráning stendur nú yfir á sumarnámskeið barna í júní á Korpúlfsstöðum, útibúi Myndlistaskólans í Reykjavík í austurborginni. Skemmtileg og skapandi dagskrá verður í boði fyrir tvo aldurshópa; sex til níu ára og tíu til tólf ára. Í yngri hópunum verður lögð áhersla á að gefa nemendum kost á að kynnast ýmsum efnum og aðferðum myndlistarinnar en í eldri hópunum er fyrst og fremst unnið með teikningu, málun og grafík. Báðir aldurshópar fara í vettvangsferðir og vinna utandyra eftir því sem veður leyfir. Litir og birta, form, gróður og dýr verða skoðuð. Útfrá því verða unnin fjölbreytt myndverk og skúlptúrar. Útilistaverk hverfisins verða einnig kynnt fyrir eldri hópunum og verk unnið út frá þeirri upplifun. Námskeiðin eru vikulöng og kennd

Unnið með hugmyndir á ólíkan hátt.

Tvívíð og þrívíð verk. fyrir eða eftir hádegi. Fyrstu námskeiðin fara af stað 14. júní. Á Korpúlfsstöðum er litríkt myndlistarumhverfi en Samband íslenskra myndlistarmanna leigir þar út vinnu-

Efnissöfnun og náttúruskoðun.

stofur til fjölda innlendra sem erlendra listamanna. Einnig er starfrækt gallerí í húsnæðinu ásamt ýmiskonar annarri lifandi menningarstarfsemi. Skráning stendur yfir á heimasíðu skólans, www.mir.is

Umhverfið sem innblástur.

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Félag Sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti vill minna á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar Kjördeild verður i félagsheimilinu að Hraunbæ 102b Prófkjörið fer fram dagana 4. og 5. júní. Hægt er að kjósa á milli 9:00 - 17:00 þann 4. júní en 9:00 - 18:00 þann 5. júní.

Félag Sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 16:33 Page 7

JÚ–HÚ–NÍ SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í JÚNÍ Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is

LAU. MAÍ FIM. 10.22. JÚNÍ

FIM. 03. JÚNÍ

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

FÖS. Ö 11. JÚNÍ Ú Í

DJ. DÓRA JÚLÍA

MIÐ. 16. JÚNÍ

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG VILLI NAGLBÍTUR FIM. 24. JÚNÍ

-LONG SING-A

N Ú R GUÐ Ý N R Á

KONUKVÖLD KEILUHALLARINNAR BÓKAÐU BORÐ TÍMANLEGA Á KEILUHOLLIN@KEILUHOLLIN.IS FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLLIN

. JÚNÍ FIM. 24

ÖLL VINSÆLUSTU LÖGIN OG ÓSKALÖG ÚR SAL

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 13:03 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um komandi helgi:

Metnaður fyrir framtíðinni

Ímyndum okkur hefðbundna fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Foreldrarnir fara til vinnu á hverjum degi, í mörgum tilvikum á milli borgarhluta, krakkarnir í skóla og síðar um daginn í íþróttir eða annað æskulýðsstarf. Foreldrarnir leggja hart að sér til að tryggja framtíð sína og barnanna, treysta á að hér séu tækifæri til menntunar, atvinnu og aukinnar hagsældar til lengri tíma.

Á þessum tíma ársins liggur oftast fyrir dagskrá sem leysir hina hefðbundnu vetrardagskrá af hólmi. Fótboltamót, sumarbúðir, íþrótta- og tómstundastarf kunna að vera á dagskrá ásamt útilegu eða dvöl í sumarbústað, heimsókn til ættingja út á landi og þannig má áfram telja. Við venjulegar aðstæður kynni útlandaferð að vera á dagskrá en í lok sumars tekur vetrardagskráin aftur við. Þó sumarið sé fyrir flestum skemmtilegasti tími ársins þá kunna allir vel við að komast aftur í rútínu að hausti til. Tækifærin til staðar Hér er vissulega dregin upp einföld

mynd af lífinu og við vitum öll að hversdagsleikinn er öllu flóknari, fjölskylduformið fjölbreyttara en hér er lýst, aðstæður misjafnar eftir heimilum og þannig má áfram telja. Það sem skiptir þó mestu máli er fólk hafi tækifæri til að gera það besta úr lífi sínu – og að tækifærin séu til staðar. Við viljum að foreldrarnir geti valið sér starf sem hentar þeim og veitir þeim lífsfyllingu. Við viljum líka að börnin hljóti bestu mögulegu menntun sem til er, menntun sem býr þau undir fjölbreyttar áskoranir lífsins og veit þeim getu og hæfileika til að takast á við flókin verkefni síðar meir. Um leið viljum við búa við öflugt velferðarkerfi, gott heilbrigðiskerfi, fjölbreytta en sterka innviði og öryggi. Til þess þarf metnað og við eigum að vera óhrædd við að hafa metnað, ekki bara til að takast á við framtíðina heldur móta hana sjálf. Við eigum að hafa metnað fyrir því að byggja upp besta menntakerfið, fyrir því að styðja við fjöl-

,,Það sem skiptir þó mestu máli er fólk hafi tækifæri til að gera það besta úr lífi sínu – og að tækifærin séu til staðar. Við viljum að foreldrarnir geti valið sér starf sem hentar þeim og veitir þeim lífsfyllingu,” segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir meðal annars í grein sinni. breytt atvinnulíf, fyrir dugnaði og fyrir sem fjallað var um hér í upphafi, geti metnað sem við viljum búa yfir. Atvinnuskynsamlegri og ábyrgri efnahagsstjórn. skapað sér gott líf þurfa stjórnmálamenn lífið, menntakerfi, samskipti, mat á Hér liggja fyrir gífurleg tækifæri en við að forgangsraða verkefnum, einblína á lífsgæðum - allt tekur þetta sífelldum þurfum að nýta þau vel. það sem skiptir máli og láta annað eiga breytingum eins og annað. Ef við höfum sig. metnað fyrir framtíðinni stöndum við þó Forgangsröðun vel að vígi til að takast á við þær breytTil að takast á við framtíðina þurfum Við vitum ekki hvað framtíðin ber í ingar. við öfluga forystu stjórnmálaleiðtoga skauti sér en við vitum þó að hlutirnir sem eru reiðubúnir að sækja fram og breytast hratt. Stjórnmálin þurfa því að Höfundur er dómsmálaráðherra og tryggja að einstaklingar og fyrirtæki hafi bregðast við og leggja grunn að þeim sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisþað svigrúm sem til þarf til að vaxa og aðstæðum þar sem bæði einstaklingar og flokksins í prófkjör flokksins sem fram dafna. Til að fjölskyldan í úthverfinu, fyrirtæki geta notað og virkjað þann fer dagana 4. – 5. júní 2021

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN HEFJAST Í JÚNÍ Á KORPÚLFSSTÖÐUM.

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 16:14 Page 9

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS Í JÚNÍ

1.598 kr./pakkinn Bónus Kjúklinga Lasagnette 1 kg. - verð áður 1.798 kr.

a n n i m m u r a n u m það Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 30. júní eða meðan birgðir endast.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 13:11 Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ríkharður, Darri og Atli tóku eitt lag fyrir frumsýninguna.

Leikstjórarnir Logi Vígþórsson og Vígþór Sjafnar Zophoníasson ásamt krökkunum úr 10. bekk.

Aladdín

Selma, Estefan og Andrés í hlutverkum, Jagó, Jafars og Kasim.

Í apríl síðastliðinn frumsýndi 10. bekkur Norðlingaassyni. skóla leiksýninguna Aladdín við stórkostlegar undirtektNemendurnir Stefanía Diljá Edilonsdóttir og Snædís ir. Vegna fjöldatakmarkana í þjóðfélaginu var ekki hægt Lilja Pétursdóttir voru sýningarstjóri og verkefnastjóri að bjóða aðstaðendum að koma á sýninguna. sýningarinnar. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari Kennarar og nemendur skólans fengu aðstoðaði við markaðsmálin og ýmislegt þó að njóta hennar þetta árið og voru annað sem til féll. ÁB myndir: haldnar þónokkrar sýningar. Mikil vinna lærðu gríðarlega mikið af Katrín J. Björgvinsdóttir þvíUnglingarnir liggur að baki því að setja upp eins flotta að taka þátt í svo metnaðarfullri uppsýningu og Aladdín. færslu sem þessari. Logi Vígþórsson, kennari við Norðlingaskóla, var leikÁgóði sýningarinnar rennur allur í útskrifarsjóð stjóri sýningarinnar og hafði yfirumsjón með smíði hinn10. bekkinga. ar glæsilegu leikmyndar ásamt Vígþóri Sjafnari ZophoníVið birtum fleiri myndir frá Aladdín í næsta blaði.

Embla, í hlutverki Jasmínar í dulargerfi, Teresa og Nökkvi á markaðnum.

Selma og Estefan í hlutverkum Jagó og Jafars. Máni og Darri höfðu í nógu að snúast að selja miða og sérmerkta boli, sem runnu í útskriftarsjóð 10. bekkinga.

Embla, Atli og Bjarki, í hlutverkum Jasmínar, Aladdíns og Abú.

Ríkharður og Embla, í hlutverki sölumanns á markaðnum og Jasmínar í dulargerfi. Helena Isabel í hlutverki Jasmínar prinsessu. Guðmundur Daði var sögumaður.

Ríkharður Henry, Unnur og Helena María, í hlutverkum Töfrateppis, Abu og Andans.

Kara og Atli, í hlutverkum Andans og Aladdíns.

Harri og Helena María, í hlutverki Aladdíns og Andans.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 20:26 Page 15

Gleðilegt sumar! Á MÚRBÚÐARVERÐI

-20% NÝTT

20%

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

ÞÞekjandi vviðarvörn, sjálf hreinsandi. Ný Hybrid tækni tryggir langa g endingu.

160 bör 2200W Induction mótor kolalaus hjól Reel-in-Pressure slönguhjól 390l/klst Þyngd 15,5kg 8m professional slanga gir Mikið af aukahlutum fylgir

4.796

20%

áður kr. 5.995

0 Lavor Cruiser 200 EXTREME

47.992

37.592

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

200 bör 2300W Induction mótor kolalaus Reel-in-Pressure slönguhjóll 300l/klst Þyngd 18kg 8m professional slanga Professional byssa með 4 stútum

Lavor Cruiser 16 60 160 PLUS

Þekjandi viðarvörn 2,7 L

-20% NÝT T

Fullt verð 59.990

Fullt verð 46.990

Slát Sláttuorf Mow FBC310

Pr Premium tré- / pallaolía 3 L

1.836

48.985

ááður kr. 2.295

Sláttuorf: 1cylinder loftkældur mótor. 0,7 kW Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 L

29.895

MOWER CJ18 BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

Creat rarr Creative Super Seal 5 litrar

12.995

25 litrar 29.995

Garðkanna 5 L

1.395 Garðkanna 10 L kr.

1.895

Pretul Laufhrífa

695

Hjólbörur 80L

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

8.995

u leirpottarnir eru kom k s l ö úg Mikið ú nir t r o rval P

Lækkaðu kostnaðinn við pallasmíðina. Betra verð á A4 pallaskrúfum, vinklum og staurasteypu.

Bíla & gluggaþvotta-kústur, gegn um rennandi 116>180cm, m, hraðtengi með lokunn

sfræ 1 kg Grasfr Grasfræ

Blákorn 5 kg

1.685

645 1.335 G Gróður óð mold 20 l.

40 l kr. 1.095

2.995 g gga Bíla/glugga þvottakústur úústur 3 metrarr

Weber staurasteypa

9 99 3.999

Þyngd: 15kg

12,5 kg 2.635

Reykjavík

7 thálsi 7. Kletthálsi

irka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið vvirka

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær

4.295

Öflugar hjólbörur 90 lítra

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Verð:

745 kr.

Tréskrúfur A4. 4.0x50 200 stk. 1.785 Tréskrúfur A4. 4.5x50 200 stk. 1.995 Tréskrúfur A4. 5.0x50 200 stk. 2.495 Mikið úrval af Domax vinklum fyrir pallasmíðina – frábært verð!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 13:22 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

Borgarlína og fleiri svikin loforð - eftir Diljá Mist Einarsdóttur sem sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Fyrir tæpum tveimur árum undirrituðu sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins og ríkið svokallaðan sáttmála um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Sáttmálinn inniheldur fögur fyrirheit um „umfangsmestu samgönguframkvæmd-

ir sögunnar til að flýta úrbótum á höfuðborgarsvæðinu“. Lítið hefur borið á efndum og úrbótum á samgöngum, en áform um 70 milljarða króna framkvæmd strætisvagnakerfisins Borgarlínu virðist á fleygiferð.

Finnur þú

? g n ö t s l l gu

Nýr miði á næsta sölustað!

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

Við sem búum í austurhluta Reykjavíkurborgar veljum mörg en neyðumst fleiri til að ferðast aðallega um á bíl. Við erum eins og aðrir borgarbúar hlynnt bættum almenningssamgöngum og betri lýðheilsu en vitum hins vegar að Borgarlínudæmið hefur ekki verið reiknað til enda. Við keyrum þvert á enda borgarinnar til og frá vinnu og sækjum flest alla þjónustu utan við hverfið okkar, þ.m.t. leikskólaþjónustu fyrstu ár barnanna okkar. Við allt þetta púsluspil bætist við ferðatímann til og frá vinnu. Það er líka óumdeilt að stuðningur við Borgarlínu er mun meiri hjá þeim borgarbúum sem lifa og hrærast í vesturhluta borgarinnar. Með öðrum orðum: þeir sem minnst nota almenningssamgöngur, þeir sem minnsta þörf hafa fyrir að almenningssamgöngur, þeir sem eru þannig í sveit settir að komast flestra sinna ferða gangandi eða á hjóli, þeir eru helstu stuðningsmenn Borgarlínu. Á meðan meirihlutinn í Reykjavíkurborg byggir skýjaborg þar sem 70 milljarða króna strætóframkvæmd borgar sig, hefur ljósastýring á umferð ekki verið tekin í gagnið og skipulagsvinnu vegna gatnamóta við Bústaðaveg og Arnarnesveg um Breiðholtsbraut hefur ekki verið lokið. Þá hafa orðið óafsakanlegar tafir á hönnun Sundabrúar og Sundabrautar, framkvæmd sem hefur verið á dagskrá Reykjavíkurborgar í þrjá áratugi.

um ökuhraða. Það hlýtur því að vera annað sem býr að baki því að ekki er létt á umferðinni í Reykjavík en að borgarbúar búi við viðvarandi tafaástand og framkvæmdaleysi.

Diljá Mist Einarsdóttir. Í sveitarfélagi sem rekið er undir merkjum grænnar stefnu er með ólíkindum að staðið sé í vegi fyrir framkvæmdum sem er ætlað að auðvelda og létta á umferð. Það er bæði óumhverfisvænt og óhagkvæmt að bílar silist áfram í umferðinni eða standi þar kyrrir í stað þess að komast leiðar sinnar á eðlileg-

Samgöngusáttmálinn byggði og byggir á því að þeir sem að honum standa komi fram af heilindum. Það kom skýrt fram í umræðum um samgönguáætlun að þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem þar gengust undir samgöngusáttmálann, gerðu það undir þeim formerkjum að loksins hefðust þá nauðsynlegar framkvæmdir á stofnbrautakerfi höfuðborgarsvæðisins. Þeim hefur verið haldið í gíslingu af vinstri meirihlutanum í borginni um árabil. Það er komið nóg af tafaleikjum og þeir sem borga brúsann verða að gera skýra kröfu til meirihlutans í Reykjavík að hann uppfylli ákvæði samgöngusáttmálans. Diljá Mist Einarsdóttir, hrl., varaborgarfulltrúi, aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og frambjóðandi til 3. sætis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Betri samgöngur um stærri borg - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

Þarft þú að losna við meindýrin?

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

Reykjavíkurborg er í mikilli þróun. Borgin er að stækka. Íbúum hefur fjölgað um 2-3 þúsund manns á ári þetta kjörtímabil og mun halda áfram að fjölga. Störfum er líka að fjölga innan borgarmarka Reykjavíkur, þrátt fyrir tímabundið atvinnuleysi sökum Covid. Þetta þýðir aukna umferð um borgina og nágrannasveitarfélög og, ef ekkert er að gert, auknar tafir á götum borgarinnar fyrir okkur öll. Þetta þýðir líka aukinn útblástur þegar við þurfum að draga úr honum til að ná loftslagsmarkmiðum og ef við ætlum að eiga þess einhvern kost að skila umhverfinu frá okkur til komandi kynslóða án þess að velta öllum fórnarkostnaðnum vegna loftslagshlýnunar yfir á þær. Því þurfum við að endurhugsa skipulagið og stefna í aðra átt. Þétting byggðar býður upp á meiri þjónustu Hvort sem við hugsum til langs eða skamms tíma þurfum við því að skipuleggja umhverfið okkar þannig að við þurfum ekki að þvælast um alla borg, frekar en við viljum. Með þéttingu byggðar og fleiri íbúum í kringum hvern hverfiskjarna verða til tækifæri fyrir fleiri fyrirtæki að verða til sem bjóða upp á ýmsa þjónustu fyrir hverfið. Og ef við viljum eða þurfum að fara á milli borgarhluta þá séu fleiri valkostir í boði en bara einkabíllinn. Sumir virðast helst vilja fjölga bílum í umferð og benda á að hugsanlega verði sjálfkeyrandi bílar framtíðin. Það er hugsanlegt en það er ekkert sem bendir til að þeir einir muni fækka bílum í umferð. Fyrst þyrftum við að umbreyta hugsunarhætti okkar um hvort við þyrftum hvert að eiga bíl eða hvort við séum tilbúin að deila bifreiðinni með öðrum

.Við þurfum margar fjölbreyttar lausnir en ekki eina töfralausn Lausnin getur ekki verið nein ein. Við þurfum að hugsa í fjölbreytni til að auka valkostum og frelsi borgarbúa til að velja þær samgöngur sem þeim hentar best. Því er svo frábært að sjá rafskútum fjölga út um allt. Öll met eru slegin í sölu reiðhjóla, bæði venjulegra og rafmagnshjóla sem stórauka möguleika okkar í úthverfunum til þess að hjóla upp Ártúnsbrekkuna og heim. Sjálf hjóla ég reglulega úr Árbænum niður í miðborg og aftur heim. Hvor leið tekur rúmar 20 mínútur, hvernig svo sem umferðin er. Að keyra getur tekið mig frá 10-45 mínútur, eftir því hve margir aðrir eru á veginum. Suma daga keyri ég. Aðra daga tek ég líka strætó og get ekki beðið eftir því að hafa valmöguleikann á að komast þessa leið með Borgarlínunni, sem mun hafa forgang fram yfir aðra umferð. Meðfram Borgarlínu eru fasteignafélög að undirbúa uppbyggingu nýrra íbúða, þar sem einn helsti sölupunkturinn verður hve góðar almenningssamgöngur verða í nágrenninu. Örugg leið áfram Við viljum öll komast örugglega leiðar okkar. En það er líka samhljómur í borgarstjórn, meðal allra flokka, að umferð þar sem börn eru á leið í skóla eða frístund skuli vera róleg. Það vill enginn hraða umferð í gegnum hverfið sitt. Það er það sem hámarkshraðaáætlun Reykjavíkur snýst um og sú forgangsröðun í innleiðingu hennar sem samþykkt hefur verið. Hægja á umferðinni inn í hverfunum. En breyta í engu umferð á stórum samgönguæðum eins og Gullinbrú, Höfðabakka, Miklubraut, Sæbraut og Ártúnsbrekkunni. Þá

mun Strandvegur og Víkurvegur áfram vera 50 km. vegir. Umferð út úr borginni á líka að vera greið. Því bíð ég spennt eftir því að félagshagfræðigreiningu samgöng-

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. uráðherra á Sundabraut ljúki, svo hægt sé að taka þar næstu skref verði niðurstaðan sú að Sundabrú sé hagkvæmur kostur fyrir Reykvíkinga og þjóðina alla. Við í Viðreisn viljum að fólk geti valið úr mörgum raunhæfum kostum en standi ekki frammi fyrir einum valkosti. Hvort sem það er í samgöngumálum, menntamálum, heilbrigðismálum eða öðru. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 14:43 Page 17

NÝTUM NÝTUM OORKUNA RKUNA TTILILIL AÐ AÐ FFLOKKA LOKKA

Garðaúrgangsgámur rgangsgám mur fyrir fyrir heimilið Nú getur getur þú losað þig við garðaúrganginn á eftirfarandi eftirfarandi Orkustöðvum í júní. • Hraunbæ, Hraunbæ, Reykjavík Reykjavík

• Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði

• Kleppsvegi, Kleppsvegi, Reykjavík Reykjavík

• Suðurströnd, Suðurströnd, Seltjarnarnesi Seltjarnarnesi

Ork Orkan an — Lauflétt Lauflétt fyrir fyrir þig


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 13:24 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir Kjartan Magnússon býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:

Enga aukaskatta á Reykvíkinga! - verja þarf hagsmuni eystri hverfa á Alþingi Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um komandi helgi og óska eftir 3.-4. sæti. Nái ég kjöri mun ég leggja megináherslu á að gæta hagsmuna Reykvíkinga á Alþingi betur en nú er gert. Of mörg lög eru sett þar sem margvíslegum sköttum og skyldum er velt yfir á Reykvíkinga. Sumar þessar kvaðir eru beinar, aðrar óbeinar. Málefni Árbæjarhverfa Ég þekki vel til málefna Árbæjarhverfa en sem borgarfulltrúi beitti ég mér fyrir margvíslegum hagsmunamálum þeirra. Nefna má fjölmargar tillögur mínar um bætta íþróttaaðstöðu í þágu barna og unglinga í hverfinu, skólamál og samgöngumál. Ég lagði sérstaka áherslu á að sinnt væri viðhaldi og endurbótum á skólum, íþróttamannvirkjum og skólalóðum í hverfinu. Ég er þess fullviss að löng reynsla af borgarmálum og þekking mín á málefnum einstakra hverfa, muni nýtast vel til að vinna að hagsmunum Reykjavíkur á Alþingi. Refsiskattur á fasteignir Reykvíkinga Talið er að skattbyrði Íslendinga sé hin næstmesta meðal OECD-ríkja. Þar

til viðbótar koma ýmsir skattar og skyldur þyngra niður á Reykvíkingum en öðrum landsmönnum. Álagning fasteignaskatta er dæmi um ósanngjarna skattlagningu, enda koma þeir nú miklu harðar niður á fasteignaeigendum í Reykjavík en öðrum landsmönnum. Skattstofninn er áætlað söluverðmæti viðkomandi eignar. Slíkt fyrirkomulag hefur í för með sér ófyrirsjáanlegar sveiflur skattstofnsins og skatttekna, sem hvorki eru í samræmi við greiðslugetu skattgreiðenda né þjónustu viðkomandi sveitarfélags. Gífurlegar verðhækkanir á fasteignum í Reykjavík, sem rekja má til stefnu vinstri meirihlutans í borgarstjórn, hafa þannig sjálfkrafa leitt til mikilla verðhækkana á fasteignaeigendur í borginni, án þess að þeir fái rönd við reist. Fasteignaskatti var í upphafi ekki ætlað að vera eignarskattur á fasteignir en er fyrir löngu orðinn það og gott betur. Með mikilli hækkun fasteignaskatts á undanförnum árum má segja að Reykvíkingum sé í raun refsað fyrir að búa í eigin húsnæði umfram aðra landsmenn. Brýnt er að Alþingi breyti álagningu þessa refsiskatts til lækkunar, svo ekki sé hróplegt ósamræmi á álagningu fasteignaskatta eftir sveitarfélögum.

,,Enn verri eru hugmyndir um nýja gjaldtöku, sem koma myndi harðast niður á íbúum Árbæjar og öðrum hverfum austan Ártúnsbrekku. Ég mun berjast gegn slíku óréttlæti og bið um þinn stuðning í prófkjörinu, lesandi góður,” segir Kjartan Magnússon meðal annars í grein sinni. myndu líklega bitna mest á íbúum í menn. Enn verri eru hugmyndir um nýja Mun Borgarlínuskattur leggjast eystri hverfum (úthverfum) borgarinnar, gjaldtöku, sem koma myndi harðast þyngst á íbúa austan Ártúnsbrekku? sem nota stofnbrautir hlutfallslega niður á íbúum Árbæjar og öðrum hverfMargt er á huldu varðandi svokallaða meira en íbúar vestan megin Ártúns- um austan Ártúnsbrekku. Ég mun berBorgarlínu en ljóst er að kostnaður við brekku. jast gegn slíku óréttlæti og bið um þinn verkefnið verður varla undir eitt Nógu slæmt er að sumir skattar legg- stuðning í prófkjörinu, lesandi góður. hundrað milljörðum króna. Flest bendir ist þyngra á Reykvíkinga en aðra landsKjartan Magnússon til að Borgarlínan verði óarðbær með öllu og muni hafa neikvætt núvirði. Slík óarðbær verkefni þurfa skattgreiðendur auðvitað að borga. Uppi eru hugmyndir um að fjármagna framkvæmdir við Borgarlínu með sérstökum veggjöldum á Reykvíkinga, sem væntanlega kæmu til viðbótar hinum háu benzínsköttum og bifreiðagjöldum, sem þegar eru innheimt. Rætt er um að slík gjöld yrðu aðallega innheimt á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins. Slík viðbótarskattheimta

20 braggakrónur í hugbúnað - eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík

Reykjavíkurborg er ekki hugbúnaðarfyrirtæki. Reykjavíkurborg er sveitarfélag sem samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber að halda uppi lögbundinni þjónustu og grunnþjónustu. Sú þjónusta er í molum eins og mýmörg dæmi sanna nú síðast t.d. ástandið á húsbyggingum Fossvogsskóla. Nú þegar hafa farið 500 milljónir í „endurbætur“ á húsnæðinu en nú hefur komið í ljós að þeim peningum var hent út um gluggan því þær skiluðu engu og ákveðið hefur verið að loka skólanum. Vandann á að leysa á þann hátt að keyra á börnin sem hafa skólaskyldu samkvæmt lögum í Korpuskóla allan næsta vetur. Það er blaut tuska framan í bæði börnin sem í skólanum eru, foreldrana og starfsfólkið. Ekki næst í Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vegna þessa nýju vendinga. Það er svo sem ekki nýtt að hann skýli sér á bak við embættismenn þegar hvert hneykslismálið rekur annað. Hann er hins vegar óspar að veita viðtöl þegar eitthver jákvæð mál eru á dagskrá. Mér taldist til að hann var reiðubúinn að veita viðtöl fjórum eða fimm sinnum vegna jólaljósafrétta af Laugaveginum sem allar áttu það sammerkt að vera ekki fréttir. Maðurinn nýbúinn að rústa öllu rekstrarumhverfi þar og var aldrei spurður út í þær staðreyndir. Borgarstjóri og hinn viðreisti meirihluti hans sem situr með minnihluta atkvæða á bakvið sig virðist komast

upp með allt án neikvæðrar umfjöllunar í fjölmiðlum. Nýjasta brjálæðið/gæluverkefnið er að setja 10 milljarða á næstu 3 árum í „stafræna umbreytingu“ hjá Reykjavíkurborg. Hvorki meira né minna en 20 braggakrónur. Hvað er eiginlega í gangi hjá þessum meirihluta? Samstæðan skuldar hátt í 400 milljarða og er rekin á lánum. Borgarsjóður er yfirskuldsettur og áætlað er að taka 34 milljarða króna rekstrarlán á árinu. Reykjavíkurborg er eins og áður segir EKKI hugbúnaðarfyrirtæki heldur sveitarfélag. Geta Reykvíkingar sætt sig við þessa óráðssíu?

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGR A keiluhollin.is

s. 5 11 53 00


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/05/21 21:34 Page 13


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 16:16 Page 20

20

Árbæjarblaðið

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

Tími ferðalaga með gæludýrin - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf.

Dýrin eru hluti af fjölskyldunni og þegar kemur að því að ferðast með þau er ýmislegt sem hafa þarf í huga. Ef til stendur að gista á tjaldstæði, hóteli eða sumarhúsi, þá þarf að athuga hvort hafa megi gæludýr á staðnum. Sem betur fer er nú algengara að þessu sé sýndur skilningur, en þó er alltaf rétt að athuga áður en lagt er af stað hvort gæludýr megi gista á viðkomandi stað. Einnig er rétt að athuga hvort því fylgi auka kostnaður að mæta með gæludýr og einnig hvaða reglur gilda um viðveru þeirra á viðkomandi stað. Gott er að athuga áður en lagt er af stað, hver sé tímalengd ferðalagsins, því nauðsynlegt er að gera ráð fyrir að þurfa að stoppa og leyfa dýrinu að fara út og gera þarfir sínar, hreyfa sig og drekka vatn. Almennt séð þola dýrin misjafnlega að vera lengi á ferð í einu, svo nauðsynlegt er að gera ráð fyrir að stoppin geti orðið fleiri en upphaflega var ráðgert. Öryggi dýranna á ferðalaginu skiptir miklu máli. Huga þarf að því að búrið sé

í lengdunum 5mtr, 10mtr og 15mtr. Pet Remedy hefur reynst vel á ferðalögum með dýrin en það er náttúrulegt róandi efni sem róa dýrin, án þess að slæva þau. Hægt er að fá pakka frá Pet Remedy sem heitir Travel Essentials og hann innheldur það sem þarf til að hafa við hendina á ferðalaginu. Ekki má gleyma leikföngum svo sem boltum, nagdóti, boltakösturum, frisbídiskum og ýmsu fleiru sem hægt er að leika við dýrin með. Það er nauðsynlegt að dýrin fái góða hreyfingu og útrás á ferðalögum og að hægt sé að leika við þau á þeim stöðum sem stoppað er á. Einnig er gott að hafa tiltækar blautþurrkur til að þrífa dýrin, ef eitthvað kemur uppá og við eigum frábærar umhverfisvænar blautþurrkur frá Earth Rated, sem eru án allra aukaefna og þrífa mjög vel. En annars er líka best að kíkja við hjá okkur, því starfsfólkið okkar getur ráðlagt frekar um þær vörur sem gott getur verið að taka með sér í ferðalagið.

Ferðapakki sem gott er að hafa við hendina á ferðalagi með dýr.

www.dyrabaer.is

Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari Blautþurkurnar eru mikilvægar og umhverfisvænar.

www.borgarsogusafn.is

nægjanlega stórt og tryggja þarf að búrin séu tryggilega fest í bílnum svo þau renni ekki til ef stöðva þarf faratækið snögglega. Eins þarf að passa að búrin velti ekki í beygjum eða halla. Aldrei má skilja dýr eftir lokuðum illa loftræstum bílum, né í hita eða sól. Stundum verða dýrin bílveik og oft er hægt að draga úr þeim óþægindum með því að hafa meðferðis nag, nammi eða náttúruleg róandi efni til að draga úr ógleði sem fylgir bílveiki. Í Dýrabæ fást vörur fyrir dýrin sem nýtast vel á ferðalögum. Má þar nefna búr af ýmsum stærðum og gerðum. Dýnur í búrin ásamt ýmsu nammi og nagbeinum sem halda dýrunum uppteknum á ferðalaginu. Einnig hálsólar, taumar, beisli og gormar sem eru skrúfaðir í jörð ásamt taumum sem festir eru við gormana

Búrið þarf að vera stórt og vel fest í bílinn á ferðalögum.

Hálsólar fást í miklu úrvali í Dýrabæ í Spönginni.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 16:12 Page 21

21

Fréttir

Árbæjarblaðið

Körfuboltinn er lífið

Skytturnar: Bjarni, Efri röð; Rökkvi, Elsa Teresa, María, Þórður Nói, Katla, Wiktor, Davíð. Neðri röð: Baltasar, Baldur, Haukur Logi, Bjarmi, Margeir, Sólveig, Soffía.

Spjall hringur í byrjun æfingar.

Þessi glæsilegi hópur barna hófu körfuboltaæfingar í Ártúnsskóla síðastliðið haust. Æfingarnar hófust í byrjun skólaárs og var samstarfsverkefni milli skólans og Bjarna Þórðarsonar sem sá um þjálfunina. Æfingarnar voru fyrir börn í 3. bekk og var helmingur allra barna í árganginum sem tóku virkan þátt. Körfuknattleiks samband Íslands (KKÍ) lagði sitt lóð á vogaskálarnar og styrkti verkefnið með boltagjöf. Á æfingum var grunnfærni þjálfuð enda allir að hefja sín fyrstu skref í körfuboltaiðkun. Allir iðkendur tóku miklum framförum á árinu og má ætla að þarna séu framtíðar körfuboltaleikmenn á ferðinni. Ásamt því að læra og þjálfa sig í undirstöðuatriðum í körfubolta fengu börnin þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum. Á æfingunum fengu allir að vera virkir þátttakendur í umræðum og ákvarðanatöku. Liðið fékk nafnið Skytturnar og allir iðkendur fengu æfingartreyju merkta með nafni sínu og númeri. Vert er að nefna að verkefnið hefði aldrei orðið að veruleika nema fyrir áhuga og stuðningi frá foreldrum. Mikill áhugi er fyrir körfubolta í Árbæ og því gleðifréttir að Fylkir stofnaði á dögunum körfuboltadeild og verður fyrsta verkefni nýstofnaðrar deildar að vera með körfuboltanámskeið í sumar.

Körfubolti er lífið.

TAKK FYRIR AÐ FLOKKA

Lifi lífrænn úrgangur! Brún tunna undir lífrænan eldhúsúrgang verður í boði fyrir íbúa í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Norðlingaholti frá september 2021.

Pantaðu þína tunnu á ekkirusl.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 15:37 Page 22

22

Dráttarbeisli

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

ÖK ÖKU ÖKUKENNSLA Ö KUK UK KEN KE ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKSTURSMAT AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 o okukennsla.holm oku ok ku uk u ke k en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gma @gm @g gm ma aiil.c ail c co com om m okukennsla.holmars@gmail.com

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

AC Milan námskeið 2010 Myndin hér að ofan er frá knattspyrnunámskeiði sem Fylkir hélt í samvinnu við ítalska stórliðið AC Milan sumarið 2010.

60 leikmenn tóku þátt og aðstoðarþjálfarar komu frá Fylki. Á myndinni má meðal annars sjá Hjört Hermannsson nýbakaðan Danmerkur-

meistara sem og fjóra þjálfara sem enn starfa hjá Fylki við þjálfun. KGG


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 15:38 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald í Árbæjarkirkju Sumarhelgistundir verða frá 6. júní og fram í miðjan ágúst. Um er að ræða helgistundir með léttu yfirbragði. Sumarlög og léttleiki svifur yfir. Hugsað sem svo að fólk geti komið og notið helgrar stundar að sunnudagsmorgni og síðan farið sína leið og sinna sínu sem eftir er dags. Sunnudaginn 6. júní Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudaginn 13. júní Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudaginn 20. júní Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudaginn 27. júní Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudaginn 4. júlí Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Allar dyr standa opnar - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Í vikunni sem leið fékk ég póst frá bandarísku pari með beiðni um hjónavígslu við Kvernufoss í ágúst næstkomandi. Fyrir mig er það skýrt merki að erlend pör eru farin að panta hjónavígslu hér á landi að ,,Coþiðvitið” er á undanhaldi. Í framhaldinu var settur á Zoom fundur með parinu.

Hvað er það sem gerir Íslending að Íslendingi? Að fara um sveitir landsins á öðru hundraðinu og fá sér vegapylsu með remúlagði og kók á 100 km fresti? Dragandi á eftir sér nýjasta módelið af hjóhýsi stærra en í fyrra og gæta þess að enginn komist fram úr? Engin einhlít svör eru til við spurning-

Sem innfæddur verð ég að viðurkenna eftir samtalið við tilvonandi parið frá USA ég varð að googla hvar á landinu Kvernufoss er og fékk staðgóðar upplýsingar hjá ágætum manni sem margoft hafði komið þar við. Þangað til í samtali mínu við þetta ágæta bandaríska par vissi ég allt (not) um þennan foss þar sem þau vildu láta undirritaðan gefa sig saman í ágúst næstkomandi. Í samtali okkar kom ríkisfang við sögu. Eftir að hafa rætt þau mál fram og til baka sagði konan við mig – ,,Ég öfunda þig að eiga heima á Íslandi og geta kallast Íslendingur. Þau höfðu valið Ísland vegna þess að þau höfðu lesið og séð að landið var fallegt og öruggt að koma hingað sérstaklega fyrir Bandaríkjamenn. Hún sagði líka á mjög sannfærandi hátt að – ,,það hljóta allar dyr heimsins að standa þér opnar sem Íslendingi.” Ég gat ekki svarað þessu á annan hátt en með því að brosa og hugsa til þess hvers vegna ætti ég að vera öfundaður af því að hafa fæðst hér á landi og þar af leiðandi kallast Íslendingur með íslenskt vegabréf og ekki nóg með það að vera öfundaður af vaxtaokri bankanna. Svo mjög öfundaður að fæstir jarðabúar hafa hugmynd um hvar Ísland er og hvað þá að Ísland sé til og hvað þá að bandaríkst par segði mér eitthvað um Kvernufoss. Það leiðir hugann að því að fyrir mörgum árum var ég spurður af ítölskum landamæraverði við komuna þangað akandi frá Austuríki ,,hvað ég hafi verið lengi að keyra frá Íslandi.” Hann var svo vígalegur að ég þorði ekki að hlæja af fávisku hans upp í opið geðið á honum. Ég man ég hugsaði – ,,þessir útlendingar eru svo vitlausir.”

sr. Þór Hauksson. unni. Það er líka hægt að spyrja sig að því hvað það er sem gerir þjóð að þjóð. Það er hægt að grípa til rómantíkurinnar og setja á sig sauðskinnsskóna, draga niður hitann í upphituðuum nútímaheimilinu með sítengingu við umheiminn því við megum ekki missa af neinu og velta sér upp úr fortíðinni og þess sem var og gerir okkur í dag að því sem við erum. Það er ekkert líkt í dag sem var. Samanburðurinn væri í flestum þáttum lífsins óhagstæður því sem var eða svo skyldi maður ætla. Væntanlega munu þeir vera á öndverðum meiði sem farnir eru eftir vinnustrit áranna og harða lífsbaráttu. Það er sama hvar drepið er niður fæti. Tungutakið, hugsunin, híbýlin, heilsufarið, atvinnuhættir, möguleikar til lífs, allt þetta er framandlegt fyrir þeim sem lifði sínu lífi og dó á þessu

landi og skilaði sínu til næstu kynslóðar fyrir þetta mörgum árum eða fáum. Það eina sameiginglega sem hægt er að tala um eru væntingarnar um lífið og framvindu þess. Allar kynslóðir og allar þjóðir eiga það sameiginlegt að vilja og geta lifað lífinu sæmilega örugg og í sátt. Það er eitt að vilja og annað að fá. Það er okkar sem þjóðar að gefa. Gefa þeim sem minna eiga, þeim sem ekki eiga von um eitthvað annað og betra en þeir hafa. Vissulega höfum við gefið og lagt af mörkum en við getum gert betur. Samkennd með þeim sem minna mega sín og þeim sem meira eiga er hverfandi í velmegandi ástandi þjóðar. Jafnvel þótt við færum þá leið til að finna til samkenndar með burt kölluðum kynslóðum eins og alsiða er í ræðum fyrirmanna þjóðarinnar á þjóðhátíðardegi júnímánaðar – jafnvel þótt við færum þá leið komum við fljótlega að þeim stað þar sem skilur að. Það eina sem sameinar er að við getum kallað okkur Íslendinga og að við eigum sameiginlegt ríkisfang. Við erum ríkisborgarar þessa lands og á það erum við rækilega minnt á þjóðhátíðardegi sem framundan er. Fánar eru dregnir að húni og lítríkar blöðrur fylltar helium kyssa himinhvolfið og á eftir þeim horfa tárvotir hvarmar barna og pabbi og mamma í nettu kasti í næsta sölutjaldi að fjárfesta í klístruðum sleikibrjóstsykri í yfirstærð í staðinn fyrir glataða blöðru sem horfin er sjónum manna en sýnileg englum himins sem kætast sem aldrei fyrr fyrir gjafir mannanna barna sem ekki voru gefnar af kærleik heldur vegna þess að litlir fingur gleymdu sér eina stund við það að afnotandi þeirra var að horfa á allt hitt sem í boði var og gat verið meira spennandi. Í dag á allt að vera hipp og kúl, ungt og slétt yfiborðið má ekki gárast af því sem var – því gamla. Gildir það jafn um hvort um er að ræða manneskjur eða lífvana hluti eins og hús eða bíla, það passar ekki inni í þá mynd sem við viljum hafa af okkur. Flugnalifrur fortíðar skulu eyðast af hinu nýja og stóra sem teigir sig óendanlega hátt upp í himinn-

inn og það kostar líka sitt að tryggja sér stað sem hæst uppi – verðmiðinn hljóðar upp á vel á þriðja hundrað milljónir króna. Kann að vera að forfeður og mæður okkar fyrrum hafi farið í víking og staðið í stefni knerris og hoggið mann og annan; reyndar höfum við afkomdur þeirra ekki vanið okkur af þeim ósið um flestar helgar niðri í miðbæ að höggva mann og annan með tilheyrandi látum tilefnislausra likamsmeiðinga. Við erum að ná því að vera menn með mönnum í borg þar sem ekki lengur er óhætt að ganga um

eftir ákveðinn tíma sólarhringsins – ,,loksins.” Það er öfundsvert að geta kallað sig Íslending. Allar dyr heimsins standa okkur opnar vegna smæðar þjóðar og þar af leiðandi er ábyrgðin mikil. Ábyrgð til verka til góðs ekki aðeins okkur sem þjóðar heldur og til alls heimsins. Það sem ætti að gera okkur að Íslendingum er að við mætum hverjum einstaklingi án tillits til litarháttar, trúar, kynhneigðar og hverju því sem hugsanlega kemur í veg fyrir að geta lifað lífinu á sómasamlegan hátt vegna fordóma sem við burðumst með. Ef við náum því þá getum við sannarlega sagt að það er öfundsvert að vera Íslendingur meðal þjóða. Þetta er mín þjóðhátíðarræða. Þór Hauksson

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröf um nöfn veiði manna á box in Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 12:42 Page 3

1. sæti

ÁSLAUG ARNA Kosið verður í Valhöll, Grafarvogi, Árbæ, Mjódd og Hótel Sögu 4. og 5. júní Utankjörfundaratkvæðagreiðsla !"#$%&"'"($)#*))+"$))$",-!.$"/$0$" kl. 10-16

KJÓSUM! höfum áhrif

WWW. ASLAUGARNA.IS

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 6.tbl 2021  

Árbæjarblaðið 6.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded