Gildispósturinn okótber 2015 - 4. tbl. 22. árg.

Page 1

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði

4. tbl.

Október 2015

22. árg.

Kvöldvaka í Hraunbyrgi á fimmtudag kl. 19 Sameiginleg kvöldvaka skátafélaganna í Hafnarfirði

Ljósm.: Guðni Gíslason

Mikil stemmning hefur verið á sameiginlegum kvöldvökum Hraunbúa og gildisins í Hraunbyrgi og nú er blásið til einnar slíkrar á fimmtudaginn kl. 19 í Hraunbyrgi. Ungu skátarnir hafa haft gleði af því að hafa gömlu skátana með og þeir eldri hafa skemmt sér konunglega. Fjölmennum í Hraunbyrgi og njótum þess að syngja gömul og ný lög.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Gildispósturinn okótber 2015 - 4. tbl. 22. árg. by Skátagildi - Issuu