Gildispósturinn maí 2014, 2. tbl. 21. árg.

Page 1

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði 21. tbl.

maí 2014

21. árg.

Rútuferð og grill í Haukadalsskógi Laugardaginn 17. maí kl. 9.15 - 17

Nú er komið að spennandi ferð. Þú ættir að taka daginn frá og tilkynna þátttöku strax, því það er ekki á hverjum degi sem við förum saman í rútu, grillum saman í skógarhúsi og sjáum hveri gjósa svo eitthvað sé nefnt. Lagt verður af stað með rútu frá Hraunbyrgi kl. 9.15 og áætluð heim­ koma er kl. 17.

Við ætlum að heimsækja Friðheima í Reykholti þar sem framleitt er eitt tonn af tómötum daglega og 600 býflugur eru að störfum. Þar fáum við að smakka tómata og skoða herlegheitin. Svo skoðum við hverina í Haukadal. Í Haukadalsskógi eru trén gríðarstór og skógarbotninn er eins og í útlenskum skógi. Þar hefur verið byggður mikill

Framhald á næstu síðu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.