Gildisposturinn 1. tbl. janúar 2014

Page 1

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði 1. tbl.

janúar 2014

21. árg.

Kjötsúpa og skemmtilegar spurningar Gildisfundur á föstudaginn kl. 19 í Hraunbyrgi

Boðað er til súpufundar í Hraunbyrgi á föstudaginn. Dýrindis kjötsúpa verður í boði og skipt verður niður í nokkra hópa sem munu spreyta sig í nokkurs konar Skáta-Útsvari. Lögð er áhersla á skemmti­ legar spurningar og þeir sniðugu geta jafnvel fengið spyrilinn til að gefa smá hjálp. Verðlaun í boði og söngur að hætti gildisskáta. Hlökkum til að sjá ykkur! Látið gjarnan vita um mætingu til Guðna í s. 896 4613 eða Kristjönu í s. 699 8191.

Afmæliskönnur

Hægt er að kaupa afmæliskönnurnar hjá gildismeistara. Þær kosta aðeins kr. 1.500 kr. stk. Hægt er að leggja inn á reikning 0544-26-5836 kt. 680482-0399. Þær verða til á fundinum!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.