Gildispósturinn febrúar 2013 - 2. tbl. 20. árg.

Page 1

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði 2. tbl.

febrúar 2013

20. árg.

Aðalfundarboð Hraunbyrgi 28. febrúar kl. 20

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði verður haldinn í Hraunbyrgi fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20. Dagskrá: Sjá tillögur til lagabreytinga á a) Skýrsla stjórnar og nefndarformanna síðu 2. b) Skýrsla gjaldkera • Myndasýning c) Lagabreytingar, sé þeirra getið í fundarboði • Söngur d) Ákveðið árgjald næsta árs • Kaffi og meðlæti e) Kosning gildismeistara f) g) h) i) j)

Kosning tveggja manna í stjórn Kosning tveggja manna í varastjón Kosning tveggja endurskoðenda Kosning formanna fastanefnda Önnur mál

Hlökkum til að sjá ykkur öll!

Skátakvöldvaka í Hraunbyrgi Sameiginleg kvöldvaka St. Georgsgildisins og Hraunbúa í Hraunbyrgi fimmtudag 21. febrúar kl. 20

Á fimmtudagskvöldið ætla allir Hraunbúar og St.Georgs-gildismeðlimir, ungir sem aldnir að koma saman í Hraunbyrgi og halda hressandi kvöldvöku. Það er ekkert betra á köldu fimmtudagskvöldi í febrúar en að koma saman í skátaheimilinu og syngja skátasöngva í góðra vina hópi. Kvöldvakan hefst stundvíslega klukkan 20 og verður ekki mikið lengri en klukkutími, nema stemmningin fari fram úr öllu valdi og við þyrftum að rýma salinn snemma ! Af sjálfsögu eru allir velkomnir, ungir sem aldnir, skátar sem og óskátar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.