Bragi - Ársrit Umf. Selfoss 2021

Page 79

Hugi var valinn íþróttamaður Umf. Selfoss fjögur ár í röð

A

nnar einstaklingurinn sem var valinn íþróttamaður Umf. Selfoss var Hugi S. Harðarson. Hann var fyrst valinn íþróttamaður ársins árið 1977. Þá stóð valið á milli hans, Tryggva Gunnarssonar knattspyrnumanns og Þráins Hafsteinssonar frjálsíþróttamanns. Hugi var síðan valinn næstu þrjú ár á eftir eða 1978, 1979 og 1980. Hann var því fyrstur til að vera valinn fjórum sinnum. Tveir aðrir íþróttamenn hafa afrekað það sama, Tryggvi Helgason sundmaður og Vésteinn Hafsteinsson frjálsíþróttamaður. Árið 1978 voru í kjöri, auk Huga, Óskar Reykdalsson frjálsíþróttamaður og Sumarliði Guðbjartsson knattspyrnumaður. Árið 1979 voru í kjöri auk Huga þau Ragnheiður Jónsdóttir, frjálsíþróttakona, Hjalti Sigurðsson badmintonmaður, Einar Jónsson og Tryggvi Gunnarsson knattspyrnumenn og Haraldur Sigurmundsson lyftingamaður. Árið 1980 voru í kjöri, auk Huga, Einar Jónsson knattspyrnumaður, Birgitta Guðjóns-

Íþróttafólk Umf. Selfoss Hugi S. Harðarson með nokkra verðlaunagripi sem hann vann. dóttir frjálsíþróttakona og Þórarinn Ásgeirsson handknattleiksmaður.

Íþróttafólk Umf. Selfoss Hugi S. Harðarson, Tryggvi Helgason og Vésteinn Hafsteinsson. Einar Gunnar Sigurðsson, Sævar Þór Gíslason og Guðmunda Brynja Óladóttir. Ingólfur Snorrason, Magnús Aron Hallgrímsson, Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, Örn Davíðsson, Ágústa Tryggvadóttir, Jón Daði Böðvarsson, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Daníel Jens Pétursson, Elvar Örn Jónsson, Perla Ruth Albertsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir. Steinþór Guðjónsson, Birgitta Guðjónsdóttir, Sigurður Valur Sveinsson, Bjarni Skúlason, Sigríður Anna Guðjónsdóttir, Friðfinnur Kristinsson, Jón Guðbrandsson, Jóhann Ólafur Sigurðsson, Ívar Grétarsson, Hjalti Rúnar Oddsson, Linda Ósk Þorvaldsdóttir, Katrín Ösp Jónasdóttir, Ragnar Jóhannsson, Fjóla Signý Hannesdóttir, Egill Blöndal, Ríkarð Atli Oddsson, Margrét Lúðvígsdóttir, Haukur Þrastarson og Dagur Fannar Einarsson.

Hafsteinsbikarinn

UMFÍ-bikarinn

Á aðalfundi Umf. Selfoss 1976 gaf Hafsteinn Þorvaldsson, þáverandi formaður UMFÍ, félaginu bikar sem veita skyldi þeirri deild sem ynni besta félagsmálastarfið. Félagsmálabikarinn, sem oftast var nefndur Hafsteinsbikarinn, var afhentur nítján sinnum eða frá 1976 til 1994. Sunddeildin fékk bikarinn afhentan fyrst deilda á aðalfundi 20. febrúar 1977 fyrir gott félagsmálastarf á árinu 1976. Á þessu nítján ára tímabili fengu frjálsíþróttadeild og handknattleiksdeild bikarinn fimm sinnum hvor, knattspyrnudeild fjórum sinnum, sunddeild þrisvar, fimleikadeild einu sinni og körfuknattleiksdeild einu sinni.

UMFÍ-bikarinn tók við af Hafsteinsbikarnum 1995. Bikarinn er afhentur þeirri deild sem sýnt hefur gott starf innan félagsins. Knattspyrnudeildin fékk hann afhentan 1995 fyrst deilda. Frá 1995 hefur bikarinn verið afhentur 26 sinnum og hefur knattspyrnudeild oftast fengið hann eða níu sinnum. Handknattleiksdeild hefur fengið hann sex sinnum, fimleikadeild fimm sinnum, frjálsíþróttadeild, sunddeild og taekwondodeild tvisvar hver og júdódeild einu sinni.

2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007 2006 2005 2004

Dagur Fannar Einarsson Barbára Sól Gísladóttir Haukur Þrastarson Barbára Sól Gísladóttir Elvar Örn Jónsson Perla Ruth Albertsdóttir Elvar Örn Jónsson Perla Ruth Albertsdóttir Rikharð Atli Oddsson Margrét Lúðvígsdóttir Daníel Jens Pétursson Hrafnhildur Hanna Þrastard. Daníel Jens Pétursson Guðmunda Brynja Óladóttir Egill Blöndal Guðmunda Brynja Óladóttir Jón Daði Böðvarsson Hrafnhildur Hanna Þrastard. Jón Daði Böðvarsson Fjóla Signý Hannesdóttir Ragnar Jóhannsson Guðmunda Brynja Óladóttir Sævar Þór Gíslason Ágústa Tryggvadóttir Sævar Þór Gíslason Katrín Ösp Jónasdóttir Sævar Þór Gíslason Ágústa Tryggvadóttir Örn Davíðsson Bergþóra Kristín Ingvarsd. Örn Davíðsson Linda Ósk Þorvaldsdóttir Hjalti Rúnar Oddsson Bergþóra Kristín Ingvarsd.

2003 2002 2001 2000 1999 1998 1997 1996 1995 1994 1993 1992 1991 1990 1989 1988 1987 1986 1985 1984 1983 1982 1981 1980 1979 1978 1977 1976

Ívar Grétarsson Jóhann Ólafur Sigurðsson Jón Guðbrandsson Magnús Aron Hallgrímsson Friðfinnur Kristinsson Magnús Aron Hallgrímsson Sigríður Anna Guðjónsdóttir Ingólfur Snorrason Bjarni Skúlason Ingólfur Snorrason Sigurður Valur Sveinsson Einar Gunnar Sigurðsson Einar Gunnar Sigurðsson Einar Gunnar Sigurðsson Vésteinn Hafsteinsson Vésteinn Hafsteinsson Vésteinn Hafsteinsson Vésteinn Hafsteinsson Birgitta Guðjónsdóttir Tryggvi Helgason Tryggvi Helgason Tryggvi Helgason Tryggvi Helgason Hugi S. Harðarson Hugi S. Harðarson Hugi S. Harðarson Hugi S. Harðarson Steinþór Guðjónsson

79

BRAGI ársrit Ungmennafélags Selfoss


Articles inside

UMFÍ bikarinn, Björns Blöndals bikarinn og formenn Umf. Selfoss frá upphafi

2min
page 81

Heiðursfélagar, gullmerkja- og silfurmerkjahafar Umf. Selfoss

3min
page 80

Íþróttafólk Umf. Selfoss frá upphafi

3min
page 79

Íþróttavallasvæðið iðar af lífi allan ársins hring

3min
page 76

Minningargreinar

3min
page 75

Sögu- og minjanefnd

18min
page 74

Taekwondodeild

4min
pages 72-73

Sunddeild

4min
pages 70-71

Mótokrossdeild

3min
pages 68-69

Knattspyrnudeild

12min
pages 63-67

Frjálsíþróttadeild

18min
pages 45-49

Selfoss meistari meistaranna 2020

1min
pages 60-62

Júdódeild

4min
pages 58-59

Handknattleiksdeild

21min
pages 51-56

Fimleikadeild

9min
pages 39-43

Elvar Örn: Ógleymanlegt tímabil á Selfossi

5min
pages 36-38

Sigga Guðjóns: Íslandsmethafi í 30 ár

16min
pages 24-27

Eva María: Algjör plús að ná metinu á Selfossvelli

6min
pages 32-35

Sigrún Ýr: Verð alltaf viðriðin dans

11min
pages 28-31

Grímur Hergeirs: Maður vill bara hjálpa til og leggja hönd á plóg

19min
pages 18-23

Skýrsla stjórnar Umf. Selfoss 2020–21

17min
pages 8-13

Íþróttafólk Umf. Selfoss 2020

1min
page 7

Barbára Sól: Geggjað að láta drauma sína verða að veruleika

5min
pages 14-17
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.