DIMMALIMM ÁSTSÆLASTA ÆVINTÝRI ÞJÓÐARINNAR
GESTASÝNINGAR ÁRSINS Borgarleikhúsið býður Norðlendingum upp á einleikinn Allt sem er frábært, Þjóðleikhúsið heimsækir okkur með sýninguna Ör (Eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) og Kómedíuleikhúsið mætir með eitt ástsælasta ævintýri þjóðarinnar, Dimmalimm.
Sagan er eftir listamanninn Mugg frá Bíldudal. Ævintýrið fjallar um prinsessuna Dimmalimm sem eignast góðan vin sem er stór og fallegur svanur. En eins og í öllum góðum sögum þá gerist eitthvað óvænt og ævintýralegt. Gestasýning Kómedíuleikhússins.
Miðaverð 2.900 Áskriftarkortsverð 2.030 Ungmennakortsverð 1.450
19. janúar kl. 11.00
Nánari upplýsingar um sýningarnar eru á mak.is