1 minute read

BJARNI FRÍMANN STJÓRNAR NÍUNDU SINFÓNÍU BEETHOVENS

Advertisement

BJARNI FRÍMANN STJÓRNAR NÍUNDU SINFÓNÍU BEETHOVENS

9. apríl Menningarhúsinu Hofi

11. apríl Langholtskirkju

-

Miðaverð 7.900

Áskriftarkortsverð 5.530

Ungmennakortsverð 3.950

-

Það verður mikið um dýrðir eins og venjulega hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um páskana. Tónleikar á Akureyri og í Reykjavík þar sem hljómsveitin frumflytur nýjan fiðlukonsert, “Concerto for violin and orchestra”, sem John Speight samdi sérstaklega fyrir Guðnýju Guðmundsdóttur, fyrrum konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Í tilefni 250 ára afmælis Beethovens flytur hljómsveitin eitt af hans höfuðverkum, níundu sinfóníuna.

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt sameinuðum kór Söngsveitarinnar Fílharmoníu, Kammerkór Norðurlands og einvalaliði stórsöngvara.

Hljómsveitarstjóri:

Bjarni Frímann Bjarnason

Einleikari:

Guðný Guðmundsdóttir

Höfundar tónlistar:

Ludwig van Beethoven

John Speight

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Óður til gleðinnar og frumflutningur um páskana.

This article is from: