Menningarfélag Akureyrar Kynningarbæklingur 2024-2025

Page 1


224 4

Menningarfélag Akureyrar kynnir með stolti viðburðaríkan vetur í Menningarhúsinu Hofi og Samkomuhúsinu.

Fjölbreyttir, skemmtilegir, áræðnir og forvitnilegir viðburðir

eru samnefnarar dagskrárársins, sem vert er að upplifa og taka þátt í. Djúpar rætur í sögu klassískrar tónlistar og

leiklistar setja sín spor á þessa spennandi vetrardagskrá, ásamt frumsköpun og hugmyndaauðgi hæfileikaríks listafólks.

Leikfélag Akureyrar, Menningarhúsið Hof og

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mynda Menningarfélag Akureyrar. Við ásamt fjölbreyttum samstarfsaðilum og viðburðahöldurum víða að, bjóðum uppá hlaðborð fullt af kræsingum fyrir ykkur að njóta.

Hlökkum til að taka á móti ykkur!

Starfsfólk Menningarfélags Akureyrar

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.