1 minute read

MAXIMÚS HEIMSÆKIR HLJÓMSVEITINA

MAXIMÚS HEIMSÆKIR HLJÓMSVEITINA

Advertisement

1. mars 2020

-

Miðaverð 3.900

Frítt fyrir 6 ára og yngri

-

Nú verður gaman, því Maxímús Músíkús heldur í tónleikaferð um Norður- og Austurland. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Sinfóníuhljómsveit Austurlands leiða saman hesta sína undir stjórn Hallfríðar Ólafsdóttur, höfundar Maxímúsar. Sögumaður er Almar Blær Sigurjónsson leikari.

Fjölskyldutónleikar með tónelsku músíkmúsinni Maxímús Músíkús á Norður- og Austurlandi

Sögumaður:

Almar Blær Sigurjónsson

Stjórnandi:

Hallfríður Ólafsdóttir

Höfundur tónlistar:

Hallfríður Ólafsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Sinfóníuhljómsveit Austurlands

Ógleymanleg fjölskyldustund með tónelsku músinni sem hefur glatt börn og fjölskyldur um allan heim.

This article is from: