
1 minute read
ALLT SEM ER FRÁBÆRT - GESTASÝNING
GESTASÝNINGAR ÁRSINS

Advertisement
ALLT SEM ER FRÁBÆRT
GLEÐILEIKUR UM DEPURÐ
Sýnt í október
-
Miðaverð 5.900
Áskriftarkortsverð 4.130
Ungmennakortsverð 2.950
-
Sýningin var tilnefnd til þrennra Grímuverðlauna árið 2019; sýning ársins, Ólafur Egill Egilsson sem leikstjóri ársins og Valur Freyr Einarsson sem leikari ársins í aðalhlutverki.
Gestasýning Borgarleikhússins.