ÁSKOT - Óttar Geirsson

Page 1

ÁSKOT Myndir eftir

Óttar Geirsson


Áskot er staður 20 mínútur frá Selfossi, það er land sem Gréta V. Guðmundsdóttir keypti til þess að stofna endurhæfingarstöð fyrir hesta sem ekki eru keppnishæfir lengur. Í Áskoti er eina hestasundlaugin á landinu og hefur hún verið það um svolítinn tíma. Gréta er að taka svæðið í gegn smá saman og mig langaði að sýna frá þessari einstöku hestasundlaug sem þau gerðu upp, einnig hvaða aðstaða er fyrir hestana. Einnig er Gréta útskrifuð sem grafískur hönnuður og vinnur einnig sem slíkur.








Um ljósmyndarann: Ég heiti Óttar Geirsson og er fæddur 1998 í Reykjavík. Ég er uppalinn í Laugardalnum en í dag bý ég á Selfossi. Ég byrjaði að taka myndir árið 2017 og var það bara sem áhugamál, en um leið og ég var búinn að taka nokkrar myndir þá fann ég strax fyrir því að þetta var eitthvað sem ég vildi vinna við.

Umbrot og frágangur: Auður Vala Eggertsdóttir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.