Múltíkúltíkórinn - Guðmundur Friðriksson

Page 1

Múltíkúltíkórinn Guðmundur Friðriksson

Múltíkúltíkórinn er fjölþjóðlegur sönghópur kvenna. Í hópnum eru konur frá öllum heimshornum og syngja þær lög frá löndum sem þær koma frá. Þær kynnast hvor annarri óháð kyni, stöðu og uppruna. Þær koma saman og æfa einu sinni í viku og þar að auki syngja þær reglulega á viðburðum og koma þær fram meðal annars á fjölþjóðlegu hátíð í Hörpu árið 2017. Mikil gleði ríkir milli kvennana í hópnum við sönginn og ávallt eru gestir hvattir til að syngja með.

Ég heiti Guðmundur Friðriksson og er ég 29 ára gamall. Ég

kláraði menntaskólan í kópavogi 2015 og hef ég lengi verið að leitast eftir mínu áhugasviði þar til fyrir 3 árum kviknaði mikill áhugi fyrir ljósmyndun, og byrjaði það með því að ég keypti mína fyrstu Canon vél. Ég hef mjög gaman af því að ferðast og tek ég myndavélina með hvert sem ég fer. Minn draumur er að eiga starfsferil í ljósmyndun og hlakka ég mikið til að sjá hvað verður í boði fyrir mig að loknu námi í

Tækniskólanum.

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.