Ísblóð - Dominik Matysko

Page 1

Ísblóð

Dominik Matysko

Í Janúar ákvað ég að mynda eitt að tveimur Pólskum félag höpnum sem ég þekki.

Zimnolubni eða ísblóð er höpur að pólsku fólki sem sameinuð ást á köldum böðum, þeir synda í fossum, höfum og ám.

Árið 2020 fór höpurin fyrst i kaldan hafðin saman, þá urðu þeir formlega hópur eða fjölskylda.

Hér á landi hefst sjósundið um miðjan September og lýkur í lok Maí, á þessum tíma hittist hópurinn tvisvar í viku og stöku sinnum á sérstökum viðburðum.

Hópurinn tekur þátt í mismunandi námskeiðum eins og hvernig á að anda betur. Það námskeið var á pólsku, Valdís er eini Íslendingurinn í hópnum.

Agnieszka og Valdís eru búin að þekjast i 14 ár, þær kynntust þegar krakkarnir þeirra byrjuðu á dansnámskeiði saman.

Hópurinn tekur árlega þátt í góðgerðstarfsemi, tildæmis blóðgjöf og peningagjöf til góðgerðarmála

Ég Heiti Dominik Matysko, Ég fæddist i Póllandi árið 2003 en er búin að búa á Íslandi seynustu 17 ár.

Ég hef lært ljósmyndun undanfarin 4 ár og á þeim tíma hef Ég lært mikið og fengið tilfinninguna fyrir því hvað mig langar að gera í ljósmyndun.

Frá upphafi þessa verkefnis hafði Ég í raun aðra hugmynd um hvað Ég vildi heimilda, en á endanum ákvað ég að fylgjast ekki bara með þessum hópi að fólki í nokkra daga heldur líka að slást í hópinn. Þar sem ég hef ekki verið mikið í kringum mitt eigið fólk fyrir utan fjölskylduna mína.

@domtrash.photos

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.