Glódís - Ólafía Skarphéðinsdóttir

Page 1

Glódís



Hugmyndin mín var að taka mynd af einhverri manneskju og mynda hana í sínu daglega lífi. Í fyrstu langaði mig til þess að taka myndir af eldra fólki eða börnum en hug­myndin þróaðist í að mynda manneskju með downs og var ég svo heppin að kynnast Glódísi. Glódís er ung kona sem finnst skemmti­ legt að fara í göngu­ túr í hverfinu sínu, fara á kaffi­ hús og þykir henni vænst um fjölskylduna sína, hundinn sinn og unnusta. Glódísi finnst gaman að stilla sér upp fyrir myndir enda er hún leikkona og er eins og hún segir sjálf ,,algjör stjarna’’.












Ólafía Skarphéðinsdóttir, ljósmyndanemi


Ég hef haft áhuga á ljósmyndun síðan ég fékk mína fyrstu myndavél 13 ára gömul. Ég hef mikinn áhuga á tísku myndum en á sama tíma þykir mér hráar myndir sem sýna raunveruleikann mjög heillandi. Ljósmyndanámið hefur opnað allskonar áhugasvið hjá mér og hlakka ég til þess að þróa þau áfram.

oolafia

Uppsetning og frágangur: Ívar Daníel Karlsson


„algjör stjarna“


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.