Það er enginn endir... - Tara Mist Bjarkadóttir

Page 1

Það er enginn endir...



"Ég bjó á heimili þar sem mér fannst ég ekki tilheyra og var það sama og standa ein umkringd trjám"



"Að missa þig úr lífinu mínu var það erfiðasta sem ég þurfti að upplifa og snéri lífi mínu á hvolf"


"Þetta var dagleg refsing fyrir eitthvað sem ég gerði ekki og skyldi það eftir merki"


" Hver andráttur var eins og að drukkna áhverjum einasta degi að reyna ná andanum."



"Ég var föst í tíma og fannst ég vera upplifa það sama aftur og aftur."



"Ég fékk einga hlýju frá þeim sem ég hélt að væri mín fjölskylda og var það álíkt og sitja á köldum fjöru bakka þar sem engin hlýja er að fást"



"Augun fela mikla sögu á bakvið sig og aldrei er vitað sönnu söguna"




Ég heiti Tara Mist Bjarkadóttir og ég er fædd og uppalin í Reykjavík og á Akureyri. Ég hef mest gaman af dýra-, landslags-, studio- og íþrótta myndatökum. Ástríðan mín liggur líka mikið í að teikna og fara á hestbak. Ég hef lengi verið með áhuga af ljósmyndun frá því ég átti minn fyrsta takka síma. Ég útskrifaðist í Tækniskólanum á sérsviði Ljósmyndun 2021 og mun stefna á að klára stúdent og útskrifast á sérsviði Grafísk Miðlunar 2022. Ég þakka fyrir æðislegu tíma í þessu námi


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.