FLOTKVÍIN Í HAFNARFIRÐI - Jón Helgi Pálmason

Page 1

FLOTKVÍIN Í

HAFNARFIRÐI




Staður sem flestir Hafnfirðingar þekkja til en vita svosem lítið hvað fer fram innan stálveggja flotkvíarinnar eða hverjir eiga þar sinn vinnustað. Vægast sagt óhefbundinn vinnustaður, sérstaklega ef maður þekkir lítið annað en skrifstofuvinnu. Allir hlutir þurfa viðhald og lagfæringar þegar þeir eru notaðir, það sama á við skip. Munurinn er sá að aðeins meira umfangs er krafist þegar hlutir á stærð við skip þurfa á viðgerð að halda. Þessi ósýnilega en nauðsynlega vinna við lagfæringar á skipum er að miklu leyti í höndum þeirra u.þ.b fimmtán starfsmanna flotkvíarinnar. Svo er skiptið dregið út á sjó á nýjan leik eins og ekkert hafi gerst.













Hvað skal skrifa, hvað skal segja? Ég er 22 ára strákur úr Hafnarfirði sem flosnaði upp úr sagnfræði. Ég þurfti að finna vettvang til að búa til eitthvað sem getur vonandi lifað lengur en ég. Síðustu ár hef ég lagt mikla áherslu á að þróa mína ljósmyndun, lært nýja hluti og þar af leiðandi orðið betri ljósmyndari. Það er svo margt sem mig langar til að gera og segja með ljósmyndum mínum.

- Jón Helgi Pálmason

Uppsetning og frágangur: Einar Karl


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.