Kara Guðmundsdóttir - Boxari - Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Page 1

Kara Guðmundsdóttir

Boxari



Kara Guðmundsdóttir Kara er elite boxari og stundar sálfræðinám við Háskóla Íslands. Hún er menntaður kokkur, var í kokkalandsliðinu og var gullhafi heimsmeistaramótsins árið 2018. Á veturna stundar hún námið og keppir í boxi en á sumrin vinnur hún í Reykjadal sem er styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Þar eldar hún geggjaðan mat fyrir krakkana.












“Follow your heart, but take your brain with you.“



Um ljósmyndarann: Ég er 23 ára gamall. Ég hef haft áhuga á ljósmyndun frá því ég man eftir mér. Það sem mér finnst mikilvægast við ljósmyndun er að geta sagt sögu og að ná augnablikum sem eru fólki minnisstæð.

Hafsteinn Snær Þorsteinsson


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.