Blóðmör - Ísar Þorsteinsson

Page 1

ISARTHORST


Blóðmör er ung þungarokkshljómsveit úr Kópavoginum. Blóðmör vann músíktilraunir árið 2019 og vinnur hljómsveitin nú að gerð nýrrar plötu. Hljósmsveitin samanstendur af þremur einstaklingum, Hauki á gítar og söng, Árna á trommur og Mattías á bassa og söng. Í frásögninni skyggnist áhorfandinn inn á æfingar hljómsveitarinnar og líf þeirra utan æfinga. Þungarokkssenan á Íslandi er lítil en hópurinn er traustur.










ISARTHORST Ísar Þorsteinsson fæddist árið 2001. Hann lærir ljósmyndun í Tækniskólanum. Ísar myndar mest landslag en heimildaljósmyndun höfðar einnig til hans. Hægt er að sjá fleiri myndir eftir hann á instagram síðunni isarthorst Uppsetning og frágangur: María Björt Ármannsdóttir



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.