Bryggjuhverfi nútímans - Heiða Norðkvist Halldórsdóttir

Page 1

BRYGGJUHVERFI NÚTÍMANS

Forsíða

Heiða Norðkvist Halldórsdóttir


Hugmyndin að þessu verkefni spratt út frá greininni um „huldufólkið“ eftir Jón Bjarka sem birtist í Stundinni byrjun árs 2019. Ég hafði ekki hugmynd um að ólögleg búseta í iðnaðarhverfum ætti sér margra ára sögu hér á landi og að fleiri þúsundir byggju við þessar aðstæður. Greinin var eins og blaut tuska í andlitið, ég var virkilega slegin og gat ekki hætt að hugsa um þetta. Þegar kom að því að velja viðfangsefni fannst mér þetta tilvalið með það í huga að vekja fleiri til umhugsunar. Þó búseta í atvinnuhúsnæði sé ólögleg þá er einnig ólöglegt að vera heimilislaus á Íslandi sem gerir það að verkum að sveitafélögin geta ekki lokað á þetta húsnæði nema að koma til móts við fólkið með öðrum úrræðum. Iðnaðarsvæðin sem ég heimsótti voru jafn misjöfn og þau eru mörg. Ég vil þakka öllum sem tóku vel á móti mér og gáfu mér innsýn í þeirra daglega líf. Einnig vil ég þakka Brynjari kennara og samnemendum mínum fyrir stuðninginn ásamt Seslav sem var með mér í þessu. Heiða




Peningar eru ekki allt ...nema þegar þá vantar - Elfa



Það er alveg sorglegt og svívirðilegt hvernig sumir fara með annað fólk - Leigusali




„ A.C.A.B. = All Cops Are Bastards



Það eru meiri líkur á að þú

fáir geimrusl

í hausinn

heldur en að þú

vinnir í lottó - Heimir




Ég hef búið í alls kyns leiguhúsnæði og þetta er ekkert verra en annað. - Ásgeir


Heiða Norðkvist er 21 árs, fædd og uppalin í Reykjavík. Áhuginn hennar fyrir ljósmyndun hefur lengi verið til

Geir Marinó

staðar en fór á fullt í MH þar sem hún útskrifaðist vorið 2018. Eftir það var stefnan sett á nám ljósmyndun.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.