Frá morgni til sviðs - Elín Guðmunds

Page 1

Frรก morgni til sviรฐs


Konan á bakvið korselettið Brynhildur Björnsdóttir er móðir, blaðamaður og leikhús­gagn­ rýnandi með meiru en þegar myrkrið fellur á og sviðsljósin kvikna syngur hún af sér flíkurnar á sviði. Brynhildur er í hópnum Dömur og herra sem sérhæfir sig i Burlesque. Þegar hún stígur á svið syngur hún frum­samda texta við sígild lög með húmór og feminisma að vopni í glæsi­legum búningum sem enda oft á gólfinu í kringum hana.



Að finna sig aftur eftir að vatnið leysti upp þá sem var fyrir





„Það er mér lifsnauðsynlegt og dýrmætt að leyfa mér margar birtingarmyndir og gangast við þeim öllum.“













Umbrot: eydís hjaltalín

Elín Guðmunds er ljósmyndari, náttúrubarn og nemi. Hún notar ljósmyndun til að segja sögur.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.