B R A N D U R - Dagný Dögg Steinþórsdóttir

Page 1

BRANDUR



Brand­ur Bjarna­son Karls­son er fæddur 1982. Hann er frum­kvöð­ull, lista­mað­ ur og bar­áttu­mað­ur fyr­ir rétt­ind­um fatl­aðra. Hann hefur ferð­ast um heim­inn, þrátt fyr­ir lé­legt að­gengi fyrir fólk í hjólastól, hann mál­ar með munn­in­um og stjórn­ar tölvu með aug­un­um. Brandur hefur verið með NPA í nokkur ár sem gerir honum kleift að lifa eðlilegra lífi, þar þarf hann ekki að skammta sér þá þjónustu sem hann þarf. Brandur er mjög jákvæður og lætur ekkert stoppa sig. Brandur ber milka virðingu fyrir náttúrunni, vann áður fyrr sem landvörður. Í sumar ætlar hann að ferðast um landið til að kanna aðgengi fatlaðra að náttúruperlum landsins. Hann ferðaðist til Nepals, þar kynnti hann frumkvöðlastarf sitt Heimildarmynd var gerð um ferð hans til Nepals og verður hún sýnd í Ríkissjónvarpinu.













Ég heiti Dagný Dögg Steinþórsdóttir og fæddist 143 árum eftir að Louis Daguerre sýndi fyrstu ljósmyndina. Ég er gift þriggja barna móðir og bý í Hveragerði í kringum býflugurnar og blómin. Ég ber mikla virð­ingu fyrir náttúrunni og hef ég ferðast mikið um landið og tekið myndir. Ég tek alltaf myndavélina með mér hvert sem ég fer, því það er alltaf eitthvað sem er áhugavert að mynda. Ljósmyndun er góð afsökun að skella sér út í hvaða veðri sem er og taka myndir.

Dagny Dögg Steinthórdóttir



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.