Arsenal konan - Unnur Karen Björnsdóttir

Page 1

Arsenal konan



Sigfríð Ingólfsdóttir er einn harðasti stuðningsmaður Arsenal á Íslandi. Hún er búsett á Akureyri og gengur undir nafninu Arsenal konan. Hún ákvað að byrja halda með Arsenal því henni fannst nafnið vera svo fallegt.



Sigfríð Ingólfsdóttir býr í dag beint á móti húsinu sem hún fæddist í.


Wenger er heimiliskötturinn, skírður eftir fyrrum knattspyrnustjóra Arsenal.







Sigfríð ásamt eiginmanni sínum Bjarna Valgeirssyni sem er stuðningsmaður West Ham.





Unnur Karen Björnsdóttir Unnur Karen Björnsdóttir heiti ég og er tuttugu og eins árs gömul. Ljósmyndun hefur verið áhugamál hjá mér til margra ára. Frá því að ég byrjaði í ljósmyndun í Tækniskólanum hef ég fundið að sá áhugi hefur bara aukist. Ljósmyndir sem segja sögur og myndir af fólki almennt finnst mér mjög skemmtilegar.

unnurkaren_photos


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.