Sjómannadagsblað Vestmannaeyja kemur út einu sinni á ári og þá rétt fyrir sjómannadaginn. Það er veglegt blað eða 132 síður og kemur í brotinu A4. (Tveimur aukasíðum var bætt aftast í vefútgáfuna)
Þetta blað dreifist á öll heimili á Eyjunni. Undanfarin ár hefur Leturstofan séð um útgáfu blaðsins fyrir Sjómannadagsráð Vestmannaeyja ásamt Ómari Garðarssyni sem ritstýrir blaðinu.