1 minute read

Takk Njalli & vinir hans

og gerðu það bara. Kannski var okkar maður að stýra, sennilega var það þannig – stemningin var svo afslöppuð og góð. Svo rúlluðu tónleikarnir bara snuðrulaust fyrir sig. Allir stóðu sig svo vel og í raun klikkaði ekki neitt. Það var mikill kærleikur í húsinu og allir fundu fyrir miklum meðbyr og Krafti, bæði andlegum og frá áhorfendum,“ sagði Gunnar Þór Eggertsson forsprakki hópsins sem stóð fyrir tónleikunum og vinur Njalla. Tónleikunum lauk svo á nýju lagi frá Vinum Njalla sem þeir sungu öll hástöfum ásamt fullum sal gesta.

Hvorki meira né minna en tíu milljónir króna söfnuðust á tónleikunum og í sölu á varningi á þeim en allur ágóði þeirra rennur til Krafts í minningu Njalla og allir sem komu að tónleikunum gáfu vinnu sína.

Advertisement

This article is from: