Page 1

Sjálfsbjargarfréttir Fréttablað Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, 36. árg. 2. tbl. 2015

„NPA er ósambærilegt gamla kerfinu“

Fatlaðir gleymast í nútímaskipulagi

Sérstök stjórn ferðaþjónustu fatlaðra


Sjálfsbjargarfréttir

Hugleiðingar

Ásta Dís Guðjónsdóttir formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

Nú á þessum björtu vordögum, þegar sólin lyftir sálartetrinu upp úr skuggum vetrarins, þá leitast hugurinn ósjálfrátt við að finna björtu hliðarnar á tilverunni. Það er ekki erfitt þegar sólin skín og heilsan er í lagi, þá eru manni allir vegir færir við fyrstu sýn og maður fyllist jákvæðni, gleði og bjartsýni í takt við sólarstundirnar. En svo þyrmir yfir, mánaðamótin nýafstaðin og uppgjörið bíður hvort sem maður er tilbúinn eður ei. Hversu langt ertu frá því að ná endum saman og af hverju? Hver er þín staða? Öll þurfum við þak yfir höfuðið og húsnæði kostar sitt, rafmagn og hiti ekki síður, sími og sjónvarp fást ekki frítt frekar en neitt annað. Fjárhagslegar skuldbindingar hverfa ekki þótt líf manns breytist óvænt svo þeim þarf áfram að mæta. Svo þarf að eiga fyrir lífsins brýnustu nauðsynjum, að eiga í sig og á, geta fætt og klætt börnin sín og gætt þess að þau standi jafnfætis jafnöldrum sínum. Það þarf að fjárfesta í heilsunni; sjúkraþjálfun, lyf og lækniskostnaður, að ég tali nú ekki um upplyftingu af einhverju tagi en

Sjálfsbjargarfréttir – 36. árg. 2. tbl. 2015 Útgefandi: Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími: 551 7868, netfang: rfelag@sjalfsbjorg.is. Forsíðumyndirnar tók: Ásta Dís Guðjónsdóttir Umsjón með útgáfu: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Umbrot og hönnun: G10 ehf. – umbrot og hönnun | gunnar@10.is Prentun: Litlaprent ehf., Skemmuvegi 4, Kópavogi. Ritnefnd: Ásta Dís Guðjónsdóttir (ábm.), Jóna Marvinsdóttir. Jón Eiríksson Guðbjörg Halla Björnsdóttir Ljósmyndir: Gunnar Kr. Sigurjónsson, Ásta Dís Guðjónsdóttir o.fl., m.a. úr myndasafni Halaleikhópsins.

2

formanns

jafn nauðsynlegt og allt ofantalið er okkur, er næsta öruggt að eitthvað af því sé komið ansi aftarlega í forgangsröðina þegar hér er komið og mætir að öllum líkindum afgangi án þess að við fáum við það ráðið. Hversu margir lífeyrisþegar hafa raunverulega efni á öllu hér að ofantöldu í hverjum mánuði? Hvernig má það vera að þetta sé í fullri alvöru staða lífeyrisþega árið 2015? Við stöndum frammi fyrir því að stjórnvöld hafa brugðist okkur, hér hefur orðið gríðarleg kjaragliðnun sem bara eykst og hver er árangurinn? Til hamingju stjórnvöld, árangurinn er aukin fátækt, aukin barnafátækt, aukin aðsókn í endurhæfingu og fjölgun örorkulífeyrisþega. Jú, hér varð hrun og það þurfti mörg og misbreið bök til að standa undir uppbyggingu í kjölfarið. Bækluðu bökin okkar voru þar engin undantekning, bætur voru skertar með loforði um að öryrkjar yrðu þeir fyrstu sem fengju þær bættar um leið og betur áraði, þvílíkur brandari! Á meðan við horfðum upp á ráðamenn hækka í launum og afskriftir veðlausra lána fárra útvalinna, án þess að nokkur vogaði sér að gagnrýna bankana fyrir að hafa lánað veðlaust, máttum við horfa upp á þingmenn bæta eigin kjör með því að samþykkja að fá sjálfir greiddan kostnað við líkamsrækt, gleraugna- og heyrnartækjakaup o.fl. á sama tíma og öryrkjar og eldri borgarar hafa ekki efni á öllum grunnþáttum framfærslu, hvað þá heyrnartækjum. En stjórnvöld beittu sjónhverfingum sínum eins og svo oft áður og afturkölluðu bara hluta skerðinganna en hafa síðan eytt tíma sínum

í að sannfæra flokksmenn og almenning um að skerðingarnar hafi verið afturkallaðar að fullu og að öll hróp um annað sé hefðbundið væl þeirra sem vilja vekja á sér athygli og fá allt fyrir ekkert, auk þess sem bætur hafa ekki hækkað í samræmi við annað. Hvort það er hrein lygi, eða vanþekking af hálfu Bjarna og Sigmundar Davíðs að halda slíku fram, veit ég ekki en það er kominn tími til að vekja ráðamenn af sínum væra Þyrnirósarsvefni — það er enginn eins blindur og sá sem vill ekki sjá. Stjórnvöld, vaknið! Sjáið mig, sjáið okkur — opnið augun! Hversu lengi megum við bíða eftir viðunandi lífeyri okkur til framfærslu? Hversu lengi megum við bíða eftir algildri hönnun sem affatlar umhverfið og dregur úr þeim skerðingum sem við mætum á daglegum grundvelli? Hversu lengi megum við bíða eftir fullgildingu samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks? Ég hvet ykkur, lesendur mínir, til samstöðu. Stöndum vörð um eitt samfélag fyrir alla og leyfum okkur að deila saman nýrri framtíðarsýn, að eiga draum, takmark um betri framtíð, þar sem mannleg reisn skiptir meira máli en dauðir hlutir og auðsöfnun. ÉG Á MÉR DRAUM. Í mínum draumi mætir umhverfið þörfum mínum um aðgengi og gerir mér kleift að taka fullan þátt í heilbrigðu lifandi samfélagi, lifa mannsæmandi lífi án aðgreiningar, hafa viðunandi framfærslu í samræmi við þá eðlislægu virðingu sem ég sannarlega ber fyrir samfélaginu og samfélagið ber vonandi fyrir mér. Gleðilegt sumar.


Fatlaðir gleymast

Sjálfsbjargarfréttir

Það er ótrúlegt til þess að vita, að enn þann dag í dag, árið 2015, skuli það gleymast að til séu fatlaðir einstaklingar sem þurfa að komast leiðar sinnar — þegar verið er að endurskipuleggja götur og gangstéttar. Eitt grátlegasta og augljósasta dæmið er Hverfisgata í Reykjavík, gata sem gekk í endurnýjun lífdaga, var mun lengur lokuð en gert var ráð fyrir og fór svo langt fram úr áætluðum kostnaði. Þar virðist sem öll athygli hafi beinst að því að gera reiðhjólabrautir þannig úr garði að sem best og þægilegast sé að hjóla á svæðinu, á kostnað hreyfihamlaðra og þeirra sem þurfa að nota hjólastól. Alls staðar eru hjólabrautirnar teknar niður í götuhæð við gatnamót, þannig að hjólreiðafólk geti runnið undurmjúkt á reiðfákum sínum yfir allar þvergötur Hverfisgötu og þarf ekki einusinni að hægja á ferðinni. En þegar kemur að gangstéttunum gegnir öðru máli. Þar má sjá býsna háar brúnir, sem tálma för þeirra sem eru hreyfihamlaðir. Það væri alveg út í bláinn að ætlast til þess að notendur hjólastóla fari út á reiðhjólabrautirnar til að komast leiðar sinnar, vegna hættu sem gæti þá skapast, því oft hjólar fólk þar oft á ógnarhraða. Þar fyrir utan eru reiðhjólabrautir hvorki ætlaðar gangandi umferð né þeirra sem eru í hjólastólum. Við Hverfisgötu er aðeins að finna eitt bílastæði fyrir fatlaða, fyrir framan hús númer 50. Stæðið er upphækkað miðað

Erfitt reynist fyrir fólk í hjólastól að nota þetta hættulega bílastæði ætlað fötluðu fólki.

í nútímaskipulagi

við götuna og að sögn fólks sem hefur lagt þarna, afskaplega óþægilegt í notkun að öllu leyti. Það er líka stórhættulegt, því það er svo mjótt að þeir sem leggja þar þurfa að opna bílstjórahurðina út í umferðina og koma sér í hjólastólinn á sjálfri akreininni, með umferðina í bakið. Sumir lenda jafnvel í því að þurfa að vera með hægri dekkin á hjólastólnum uppi á kantinum og vinstri dekkin á götunni og þá verður hjólastóllinn mun valtari fyrir vikið. Þegar fólk er svo loksins komið í hjólastólinn, er heldur ekki auðvelt mál að koma

sér af götunni, yfir kantinn og upp á gangstéttina. Aðeins ein skábraut er við Hverfisgötu, (rétt rúml. 10 m2) við Bíó Paradís, húsnæði sem er ekki með hjólastólaaðgengi þegar inn er komið. Þegar spurt er hvers vegna þær séu ekki séu fleiri við götuna, er svarið: „Það er ekki pláss fyrir þær.“ Samt eru nærri 2.400 m2 lagðir undir reiðhjólabrautirnar við götuna. Eftir að Hverfisgata var opnuð á ný, 8. nóvember í fyrra og allt þetta kom í ljós, var lofað úrbótum fyrir fatlað fólk, en ekkert hefur bólað á efndum í dag.

Reiðhjólastígarnir eru aðlagaðir að götuhæð við öll gatnamót, en há brún er þar sem allar gangstéttar koma að gatnamótum.

3


Sjálfsbjargarfréttir

Morð á morð ofan hjá

Halaleikhópnum

Frá uppsetningu Halaleikhópsins á Tíu litlum strandaglópum eftir Agöthu Christie.

4

Halaleikhópurinn frumsýndi spennandi sakamálaleikrit eftir Agöthu Christie í janúar sl. Það nefnist Tíu litlir strandaglópar og var í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar. Að sögn Vilhjálms Guðjónssonar formanns Halaleikhópsins, hefur verið mjög líflegt starf hjá leikhópnum undanfarið, hann vildi þakka öllum þeim sem komu á sýninguna, en nefndi að betur hefði mátt ef dugað skyldi. „Það kostar gífurlega mikið að setja upp alvöru leiksýningar, eins og morðsögu Agöthu Christie, sem var stóra sýningin á þessu starfsári. Við vorum með leikstjóra á launum, þurfum að smíða sviðsmynd, hanna hljóðmynd og lýsingu, auk ýmislegs fleira, þannig að það er ekki alltaf hægt að setja upp sýningu með samhentum hópi án utanaðkomandi aðstoðar og kostnaðar. Svo bætist við að sífellt erfiðara er orðið að fá styrki til starfseminnar, þrátt fyrir það að við séum að vinna hér brautryðjendastarf með fjölbreyttum hópi einstaklinga og þótt allir „Halarnir“ taki þátt í starfinu endurgjaldslaust,“ segir Vilhjálmur. „En við látum ekki deigan síga og vorum með skemmtilegt hópefli nú í apríl, þar sem öllum félögum í leikhópnum var boðið í brúðkaup og veislu á eftir. Það vissi enginn

Það er ekki sama hvernig sögur eru sagðar. Hér eru myndir frá námskeiði í sagnalist sem Halaleikhópurinn hélt sl. vetur.

fyrr en „athöfnin“ byrjaði, að þetta var allt sviðsett og í gamni gert, en svo voru frábær skemmtiatriði á eftir. Þá er verið að skipuleggja stuttverkahátíð fyrir haustið, ásamt kaffileikhúsi, en sumarið verður notað í spuna og ýmislegt annað áhugavert, til að hrista félagana saman. Ekki er búið að ákveða hvaða, eða hverskonar leikrit verður sett á fjalirnar á næsta starfsári, en það verður eflaust áhugavert.“ Vilhjálmur sagði að það sé alltaf pláss fyrir áhugasama í starfi hópsins og að allar hugmyndir séu vel þegnar. Fyrir þá sem vilja taka þátt í starfi Halaleikhópsins, hvort sem er á sviði, baksviðs, eða á hliðarlínunni, má benda á nánari upplýsingar á vefsíðu hans: www.halaleikhopurinn.is.


Myndir úr starfi félagsins

Sjálfsbjargarfréttir

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu stendur árlega fyrir öflugu félagsstarfi. Hér eru nokkrar myndir sem sýna hið blómlega og innihaldsríka starf félagsins.

5


styrktaraðilar LYF Á LÆGRA VERÐI Sjálfsbjargar

Aðal APÓTEKARINN SALAVEGI 2 Strandgötu 16, Akureyri

á höfuðborgarsvæðinu

Opið 10-18 virka daga

Sími 534 3030

www.apotekarinn.is

Knattspyrnufélagið Þróttur

Vefsíða: Sími:

prima.g10.is | 861 3404 Kópavogsbær

Færum við þeim okkar bestu þakkir, og einnig þeim fjölmörgu sem hafa styrkt okkur, bæjarfélögum, einstaklingum og fyrirtækjum. Styrkir ykkar eru okkur mikilvægir.

Sundkort

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu gefur út sundkort gegn framvísun örorkuskírteinis, umönnunarkorts eða endurhæfingarskírteinis frá TR. Kortin eru afgreidd til 70 ára aldurs. Verð 1.500,- og 2.500,- kr. með hjálparmanni. Sundkortin gilda almanaksárið. Kortin eru útbúin á skrifstofu félagsins að Hátúni 12.

Leiga á salnum

Salur félagsins að Hátúni 12, er til leigu fyrir veislur og fundarhöld. Hann er tilvalinn fyrir fermingarveislur, afmæli, útskriftarveislur, brúðkaup, erfidrykkjur og ýmsa mannfagnaði. Upplýsingar í síma 551-7868. Netfang: rfelag@sjalfsbjorg.is og annakristin@sjalfsbjorg.is Leiguverð: 20.000,- kr. fyrir félagsmenn 40.000,- kr. fyrir aðra. 6

Félagsfundur Sjálfsbjargar hbs. verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 19:30 í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Fundarefni: • Kosning á Landsfund Sálfsbjargar lsf, sem verður haldinn á Ísafirði og Bolungarvík helgina 25.–27. sept. 2015. • Önnur mál. (Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem eru fullgildir félagsmenn og hafa greitt félagsgjaldið fyrir árið 2014). Allir velkomnir! — Kaffiveitingar —

Minningarkort Sjálfsbjargar

Minningarkort Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu eru seld á skrifstofu félagsins. Einnig er hægt að hringja og panta eða senda tölvupóst. Sími á skrifstofu er: 551-7868. Netföng: rfelag@sjalfsbjorg.is og annakristin@sjalfsbjorg.is

PIPAR • SÍA • 91171

Sjálfsbjargarfréttir


Sjálfsbjargarfréttir

S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r s v æ ð i n u þ a k ka r e f t i r t ö l d u m a ð i l u m v e i t t a n s t u ð n i n g Reykjavík 115 Security ehf, Austurbakka 2 Aðalblikk, Vagnhöfða 19 Allrahanda hópferðabílar, Höfðatúni 12 Apollon ehf bókhald, Borgartúni 28 Argos ehf Arkitektar, Eyjaslóð 9 Arkform ehf, Ármúla 38 Arkitektar, Laugavegi 164 Asía, Laugavegi 10 Augað gleraugnaverslun, Kringlunni 8 Austri ehf, Hraunteigi 24 Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b Árni Reynisson ehf, Skipholti Baldvin Már Friðriksson, Njörvasundi 1 Barnatannlæknastofa, Faxafeni 11 Berglind Hallgrímsdóttir, Reykási 37 Betri bílar, Skeifunni 5c Bílaborg bón og þvottur, Smiðshöfða 17 Bílamálun Halldórs, Funahöfða 3 Bílasala Íslands, Skógarhlíð 10 Bílasmiðurinn hf, Bíldshöfða 16 Bílglerið ehf, Bíldshöfða 16 Bíll.is Bílasala, Malarhöfða 2 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 Bókhaldsþjónustan Viðvik, Skeifunni 4 BSRB, Grettisgötu 89 Danfoss, Skútuvogi 5 Dansrækt JSB ehf, Lágmúla 9 Dúndur hf, Hlaðbæ 14 Efling stéttarfélag, Efnamóttakan, Gufunesi Eignamiðlun ehf, Síðumúla 21 Eir sf, Bíldshöfða 16 Eldhús Sælkerans, Lynghálsi 3 ENN EMM, Brautarholti 16 Ernst og Young, Borgartúni 30 Faxaflóahafnir, Tryggvagötu 17 Fást ehf heildverslun, Köllunarklettsvegi 4 Felgur.is, Axarhöfða 16 Ferðaskrifstofa Guðmundar, Borgartúni 24 Félag íslenskra hljómlistarmanna, Rauðagerði 27 Félag skipstjórnarmanna, Grensásvegi 13 Fjármálaeftirlitið, Suðurlandsbraut 32 Flugger ehf, Stórhöfða 44 Fröken Júlía ehf, Mjódd Garðsapótek, Sogavegi 108 Garður fasteignasala, Skipholti 5 GÁ Húsgögn ehf, Ármúla 18 Geiri ehf, Bíldshöfða 16 Gistiheimilið Urðarstekk, Urðarstekk 2 Gistihús Bínu, Bugðulæk Gjögur hf, Kringlunni 7 Glóbus, Skútuvogi 1f Glófaxi ehf, Ármúla 42 Guðmundur Arason ehf, Skútuvogi 4 Guðmundur Einarsson, Árskógum 6 Gullborg leikskóli, Rekagranda 14 Gullkistan, Frakkastíg 10 Gullsmiðurinn Eyjólfur, Hjallavegi 25 Gullsmiðurinn í Mjódd, Álfabakka 14b

Gæðasmíði ehf, Stífluseli 4 H Ráðgjöf ehf, Bárugötu 34 Hafgæði, Fiskislóð 28 Halldór Jónsson ehf, Skútuvogi 4 Hamborgarabúlla Tómasar, Bíldshöfða 18 Harald og Sigurður ehf, Stangarhyl 13 Harka ehf, Hamarshöfða 7 Hágæði ehf, Hólmaslóð 25 Háskólabíó, v/Hagatorg Heilaheill, Síðumúla 6 Heilsubrunnurinn ehf, Kirkjuteig 21 Helena Hólm hárgreiðslustofa, Barðastöðum 1 Hitastýring, Þverholti 15 HljóðX, Grensásvegi 12 HM Markaðssamskipti, Bankastræti 9 Hótel Leifs Eiríksson, Skólavörðustíg 45 Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1 Hreinir Garðar ehf, Hreinsitækni, Stórhöfða 35 Huldar Vilhjálmsson, Garðsenda 12 Húsasmiðurinn ehf, Hyrjarhöfða 6 Hvíta Örkin prentstofa, Reykjavíkurflugvelli Höfði Fasteignamiðlun ehf, Suðurlandsbr. 20 Höfði Fasteignasala, Suðurlandsbraut 20 Iceland Seafood, Köllunarklettsvegi 2 Init ehf, Grensásvegi 50 Innlit húsgögn ehf, Ármúla 5 Innx innréttingar ehf, Fákafen 11 Inox ehf, Smiðshöfða 13 Íhlutir ehf, Skipholti 7 Íslensk Endurskoðun, Grensásvegi 16 Íslenska Auglýsingastofan, Laufásvegi 49-51 Ísloft Blikk og Stálsmiðja, Bíldshöfða 12 Ísmar ehf, Síðumúla 28 Íþróttalæknir ehf, Skipholti 50c Jónsson og Lemacks ehf, Vesturgötu 10a JP Lögmenn, Katrínarlind 2 JS Gunnarsson, Fossaleyni 10 Kanon arkitektar, Laugavegi 28 Keiluhöllin, Box 8500 KHG Þjónusta ehf, Eirhöfða 14 Kistufelli ehf, Brautarholti 16 Kjötborg, Ásvallagötu 19 Kjöthöllin ehf, Skipholti 70 Kleifarrás ehf heildverslun, Ármúla 2 Kom Almannatengsl, Borgartúni 20 Kone ehf, Lynghálsi 5 Kristján F Oddsson ehf, Skeifunni 17 Krit/Gegnum Glerið, Ármúla 10 Lagahvoll slf, Bankastræti 5 Lagnalagerinn, Fosshálsi 27 Landbúnaðarháskólinn, Keldnaholti Landsnet hf, Gylfaflöt 9 Langholtskjör, Langholtsvegi 186 Laugardalslaug, Sundlaugavegi Lásahúsið ehf, Bíldshöfða 16 Litir og Föndur, Skólavörðustíg 12 Ljósmyndastudíó Sissu, Hólmaslóð 6 Loftstokkahreinsun s:5670882, Garðhúsum 6 Lyfjaver ehf, Suðurlandsbraut 22 Löndun, Kjalarvogi 21

Magnús og Steingrímur, Bíldshöfða 12 Malbikunarstöðin Höfði ehf, Sævarhöfða 6-10 Margmiðlun Jóhannesar, Frostafold 20 MD Vélar ehf, Vagnhöfða 12 Meðferðar og skólaheimilið Lækjarbakka, Borgartúni 21 Mekka Wine and Spirits, Köllunarklettsvegi 2 Merkismenn, Ármúla 36 Mobilitus ehf, Laugarvegi 59 Nesbrú ehf, Frostafold 3 Neskjör ehf, Skúlagötu 32 Netbókhald.is, Suðurlandsbraut 46 Nordica Ráðgjöf, Deildarási 21 Nordjobb, Óðinsgötu 7 Nostra ræstingar ehf, Sundaborg 7-9 Nýji Tónlistarskólinn, Grensásvegi 3 Nýji Ökuskólinn, Klettagörðum 11 Nývaki ehf, Dverghöfða 27 O Johnson og kaaber, Tunguhálsi 1 Olíudreifing, Gelgjutanga Opes ehf, Síðumúla 28 Opin Kerfi, Höfðabakka 9 Optik Gleraugnaverslun, Kringlunni 8 Optímar Íslands ehf, Stangarhyl 6 Orka ehf, Stórhöfða 37 Orkufjarðarskipti ehf, Krókhálsi 5c Orkuvirkni ehf, Tunguhálsi 3 Orlofsbúðir, Sætúni 1 Ólafur Þorsteinsson ehf, Vatnagörðum 14 Ósal ehf, Tangarhöfða 4 Papyrus heildverslun, Brautarholti 16 Parlogis, Krókhálsi 14 Passion, Álfheimum 6 Pixel ehf, Brautarholti 10-14 Píanóskóli Þorsteins, Box 8540 Planta gróðurvörurverslun, Skútuvogi 4 Pósturinn, Stórhöfða 29 Prentsmiðjan Ásrún, Skúlagötu 10 Pökkun og Flutningar, Smiðshöfða 11 Radióverkstæðið, Faxafeni 12 Rafha ehf, Suðurlandsbraut Rafsól ehf, Skipholti 33 Rafstilling, Dugguvogi 23 Rafsvið hf, Haukshólum 9 Raförninn ehf, Suðurhlíð 35 Rarik, Bíldshöfða 9 Renniverkstæði Jóns, Súðarvogi 18 Reykjagarður, Fosshálsi 1 Rimaskóli, Rósarima 11 Roadhouse, Snorrabraut Rýnir ehf, Miðstræti 39 Safalinn ehf, Rauðagerði 51 Sambýlið, Esjugrund 5 Sálarrannsóknarfélag Reykjavík, SFR Stéttarfélag, Grettisgötu 89 Sigurður S Snorrason, Grundargerði 20 Sigurjónsson og Thor ehf, Lágmúla 7 Sínus hf, Grandagarði 1a SÍSB, Síðumúla 6 Sjálfstæðisflokkurinn, Valhöll

Sjávargrillið ehf, Skólavörðustíg 14 Sjóvá Almennar, Kringlunni 6 Sjúkraliðafélag Íslands, Grensásvegi 16 Skáskilti ehf, Suðurlandsbraut 30 Skipakostur, Dugguvogi 17 Skorri ehf, Bíldshöfða 12 Skógarbær, Árskógum 2 Skóverslunin Bossanova, Kringlunni 8-12 Skúlason og Jónsson, Skútuvogi 12h Sláturfélag Suðurlands, Fosshálsi 1 SP Tannréttingar, Álfabakka 14b Sportbarinn ehf, Álfheimum 74 Sprinkler pípulagnir, Bíldshöfða 18 SSF, Nethyl 22 Steikhúsið, Tryggvagötu 4-6 Stilling, Skeifunni 11 Stórverk ehf, Klettagörðum 5 Suzuki bílar ehf, Skeifunni 17 Sævörur, Skildinganesi 28 Talknakönnun Heimur, Borgartúni 23 Tannlæknastofa Friðgerðar, Laugavegi 163 Tark teiknistofa, Brautarholti 6 Terra Export ehf, Nethyl 2b Tímadjásn, Efstalandi Trésmiðjan Jari ehf, Funahöfða 3 Tölvar ehf, Síðumúla 1 Tónastöðin ehf, Skipholti 50d Umslag ehf, Lágmúla 5 Ungmennafélag Íslands, Fellsmúla 26 Útfararstofa Íslands, Suðurhlíð 35 Útfararstofa Rúnars, Fjarðarási 25 Úthafsskip ehf, Þingholtsstræti 27 Úti og Inni arkitektar, Þingholtsstræti 27 Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27 Vals tómatsósa ehf, Viðarhöfða 2 Vatnsvirkinn, Ármúla 21 Vegamót, Vegamót Veiðikort ehf, Kleifarseli 5 Veislusetrið veisluþjónusta, Borgartúni 5 Velgengni.is, Ármúla 29 Verðbréfaskráning Íslands, Laugavegi 182 Verkfræðingafélag Íslands, Engjateigi 9 Verkstjórnarsamband Íslands, Síðumúla 29 Verkstæðið ehf, Rafstöðvarvegi 1 Verslunin Brynja, Laugavegi 29 Verslunin Fríða Frænka, Vesturgötu 3 Verslunin Rangá, Skipasundi 56 Vélasalan ehf, Dugguvogi 4 Vélvik ehf, Höfðabakka 1 Vinaminni leikskóli, Asparfelli 10 VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20 Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 28 Þakpappaþjónustan ehf, Köllunarklettsvegi 4 Þjóðleikhúsið, Box 280 Örn Þór sf, Suðurlandsbraut 6 Örninn Hjól, Faxafeni 8 Seltjarnarnes Félagsþjónusta Seltjarnarness, Austurströnd 2 Nesskip hf, Austurströnd 1 Seltjarnarnesbær, Austurströnd 2

7


Sjálfsbjargarfréttir

Mun betra og far

að færa þ

Rúnar hefur Rúnar Björn Herrera Þorkelsson brennandi áhuga er glaðlyndur ungur maður, rétt á matjurtarækt.

rúmlega þrítugur að aldri. Fyrir um þrettán árum síðan lenti hann í slysi sem varð til þess að hann er með svokallaðan C5-mænuskaða og notar nú hjólastól. Hann er einn þeirra Íslendinga sem nýta sér NPA, eða notendastýrða persónulega aðstoð. „Það má segja að munurinn á NPA-þjónustunni og þeirri þjónustu sem ég hafði áður, sé eins og munurinn á svörtu og hvítu. Þetta er algjörlega ósambærilegt. Þegar ég hugsa til þjónustunnar eins og hún var hjá mér áður,

8

þá má líkja því við að hafa verið í stofufangelsi, en nú bý ég við fullkomið frelsi,“ segir Rúnar og brosir breitt. „Ég hef lengst af verið með fjóra starfsmenn, síðan ég fékk NPA, sem má segja að kunni á mig og þeir sjá um aðstoð við daglegt líf hjá mér, en í gamla kerfinu var alltaf að koma nýtt fólk, sem þarf að læra á mismunandi þarfir allra sem það þjónustaði, og vissi ekki alltaf hvað hentaði mér best. Yfirleitt voru hér fimm mismunandi starfsmenn á hverjum degi, líklegast hafa rúllað hér í gegn á

milli 30 og 40 einstaklingar í hverjum mánuði og þegar birtist nýr starfsmaður, þurfti auðvitað alltaf að byrja aftur á byrjunarreit.“ Rúnar segir að það sé mikill munur að vera nú þátttakandi í samfélaginu, í stað þess að vera eins og áhorfandi, því áður fyrr fannst honum hann vera meira eins og stofuplanta sem utanaðkomandi fólk kom til að vökva öðru hvoru. „Hér áður fyrr var það þannig, að það var bara komið til að þrífa á fimmtudögum og ef margir frídagar lentu saman á fimmtu-


rsælla

Sjálfsbjargarfréttir

þjónustuna heim til fatlaðs fólks með NPA dögum, eins og til dæmis sumardagurinn fyrsti, frídagur verkalýðsins eða uppstigningardagur, þá var bara ekkert komið til að þrífa hjá mér. Það var enginn sveigjanleiki í kerfinu og ekkert hægt að taka tillit til neins. En með NPA eru hlutirnir á annan veg. Ef það þarf að þrífa, þá er það gert, hvort sem það er mánudagur eða miðvikudagur. Og í dag tek ég virkan þátt í lífinu. Ég hef lokið námi við Landbúnaðarháskólann í Hveragerði, en ég hef alltaf haft mikinn áhuga á ræktun og einnig allskonar handverki. Skiljanlega þarf aðstoð við margt, þó á ég bíl og get ekið honum og ég er mikill tölvugrúskari. Margt af því sem ég geri í dag, hefði ég ekki getað framkvæmt í gamla kerfinu, en þeir aðstoðarmenn sem ég hef nú kunna á karlinn og vita hvar og hvenær er þörf á aðstoð. Stundum þarf að finna út hvort ég geti gert eitthvað sem ég hef áhuga á að prófa og ef það gengur upp er tilganginum náð.“ Rúnar segir stjórnmálamenn ekki alltaf átta sig á því hvað gamla kerfið hafi reynst illa og eins að það kosti álíka mikið og NPA-verkefnið, en að allur þessi kostnaður hafi ekki skilað sér til notandans í því gamla. „Yfirbyggingin í gamla kerfinu er mikil og allskonar yfirmenn og yfirmenn yfirmanna. En það sorglega við gamla kerfið er hve margir fatlaðir einstaklingar hafa lent í vondum aðstæðum og átt til að festast þar, án þess að eygja

leið út úr því. Sumir lenda jafnvel í óhollu líferni, eins og áfengisdrykkju, sem leiðir svo til þess að þeir enda á spítala með enn meiri tilkostnaði fyrir hið opinbera. Aftur á móti er yfirbygging NPA sáralítil og rúmlega 90% af heildarkostnaði er launakostnaður þeirra sem eru fastir aðstoðarmenn og það er ómetanlegt fyrir þjóðfélagið að fá okkur aftur út í þátttöku þess. Ég get heimsótt fjölskyldu og vini þegar mér hentar, ég hitti vini á kaffihúsum bæjarins og tek virkan þátt í þjóðfélagsumræðunni, eins og vera ber,“ segir Rúnar. Hann segist hafa áhyggjur af framtíð NPA og vonar að fólk, og þá sérstaklega stjórnmálamenn, geri sér grein fyrir mikilvægi verkefnisins. „Í dag er ekki enn búið að setja lög um NPA-verkefnið, en nýlega framlengdi ráðuneytið það til bráðabirgða og því lofað áfram sem tilraunaverkefni út árið 2016. Þó er ekki búið að tryggja fjármagn til þess nema til næstu áramóta. Það er því ekkert fast í hendi, heldur er allt í lausu lofti. Í lögum um málefni fatlaðs fólks, bráðabirgðakafla, stendur meðal annars:

Faglegt og fjárhagslegt mat á samstarfsverkefninu skal fara fram fyrir árslok 2014 en þá skal verkefninu formlega vera lokið. Enn fremur skal ráðherra eigi síðar en í árslok 2014 leggja fram frumvarp til laga þar sem lagt verður til að lögfest verði að persónuleg notendastýrð aðstoð verði eitt meginform þjónustu við fatlað fólk og skal efni frumvarpsins m.a. taka mið af reynslu af framkvæmd samstarfsverkefnisins.

Það má þó eygja jákvæðan tón hjá nokkrum sveitarfélögum sem ég hef heyrt frá, þar sem áhugi er að breyta beingreiðslusamningum í NPA-samninga. Þá hefur ráðuneytið talað um möguleika á tíu nýjum samningum í NPA-verkefninu, sem er mjög gleðilegt, en engan veginn nálægt þeirri þörf sem er fyrir hendi. Það er nauðsynlegt að spýta í lófana og einhenda sér í að klára þetta mál sem fyrst — og þótt fyrr hefði verið,“ segir Rúnar Björn. „Þetta hefur ekki gengið á eðlilegum hraða í gegnum kerfið, það sjá allir, þannig að við óskum eftir að meiri kraftur verði settur í það strax.“

9


Sjálfsbjargarfréttir

Þökkum fyrir okkur!

Það er alltaf gott að eiga góða að. Við hjá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu erum engin undantekning þar á og höfum ærið tilefni til að þakka fyrir stuðninginn við Súpu & samveru sem er alla þriðjudaga. Sérstakar þakkir fær Sölufélag garðyrkjumanna fyrir að gefa okkur grænmeti. Að sama skapi fá Reynir bakari og Sveinsbakarí kærar þakkir fyrir að gefa okkur brauð. Einnig þökkum við Ásbirni Ólafssyni ehf. fyrir að gefa okkur góðan afslátt af efni til súpugerðar. Sjálfboðaliðar í Súpu & samveru.

Dalvegi og Hamraborg, Kópavogi

Arnarbakka 4–6, Reykjavík

Kriki – hreinlega Paradís á jörð Kriki er landskiki í landi Vatnsenda við Elliðavatn sem Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, hefur til umráða. Sönn útivistarparadís með aðgengilegum göngustígum niður að vatni, tveimur bryggjum og smá athvarfi með aðstöðu fyrir fatlaða en þangað eru allir velkomnir. Sjálfboðaliðar skiptast á að hafa opið alla

daga vikunnar á sumrin svo gestir geti dundað sér við útivist af ýmsu tagi, bara nota hugmyndaflugið. Opið er alla daga í sumar frá kl. 13 til 18 nema á föstudögum þá er opið til kl. 19. Dagskráin er í stöðugri mótun, en fylgjast má með henni á facebook Kriki við Elliðavatn og vefsíðunni: kriki.bloggar.is. Á föstudögum kl. 17–18:30 eru grillaðar pylsur og á sunnudögum kl. 15–17 eru bakaðar vöfflur, nema annað sé auglýst. Á þriðjudögum er boðið upp á smurt brauð með kaffinu. Á blogg-

síðunni er einnig að finna kort af svæðinu, sem og ýmsar hugdettur og upplýsingar sem þetta vaska Krikalið finnur upp á. Þar verða allir viðburðir auglýstir jafnóðum. Kriki við Elliðavatn er skjólríkur og skemmtilegur staður og tilvalið að njóta sín þar, koma þangað með nesti, kaupa það sem boðstólum er eða grilla á pallinum. Ef fólk þarf aðstoðarmenn, þarf það að sjá fyrir þeim sjálft. Hægt er að panta daga fyrir viðburði og hópa hjá Jónu Marvinsdóttur í síma 6997950

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10–14 Sumarlokum frá 20. júlí til 4. ágúst 2015

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu | Hátúni 12, 105 Reykjavík Sími 551-7868 | rfelag@sjalfsbjorg.is og annakristin@sjalfsbjorg.is

10


S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r s v æ ð i n u þ a k ka r e f t i r t ö l d u m a ð i l u m v e i t t a n s t u ð n i n g Vogar Holy Loch - Virgill, Efri Brunnstöðum Kópavogur Alark Arkitektar, Dalvegi 18 Axis húsgögn ehf, Smiðjuvegi 9 Barki hf, Nýbýlavegi 22 BGS Trésmiðja ehf, Smiðjuvegi 6 Bifreiðastilling ehf, Smiðjuvegi 40 Bifreiðasmiðja, Kársnesbraut 102 Bifreiðaverkstæði Kópavogs, Smiðjuvegi 2 Bílalakk ehf, Laufbrekku 26 Bílaverkstæði Kjartans & Þorgeirs, Smiðjuvegi 48d Bílaverkstæðið Toppur, Skemmuvegi 34 Björg ehf, Bryggjuvör 1 Blikksmiðjan Vík, Skemmuvegi 42 Bókun og endurskoðun, Hamraborg 1 Cargo sendibílaleiga, Skemmuvegi 32 Fagsmíði ehf, Kársnesbraut 98 Frímann Sturluson, Lækjasmára 100 Guðmundur Þórðarson, Hamraborg 14a Hellur og Garðar ehf, Kjarrhólma 34 Hexa ehf, Smiðjuvegi 10 Hraðberg ehf lyftaraþjónusta, Vesturvör 30b Húseik ehf, Brattatunga 4 Innviðir Valberg, Smiðjuvegi 36 Ískraft hf, Smiðjuvegi 5 Íslensk Marfang ehf, Bæjarlind 6 Íspan, Smiðjuvegi 7 Jón Óskar Karlsson, Boðaþingi 6 JS Ljósasmiðja ehf, Skemmuvegi 4b JSÓ ehf, Smiðjuvegi 4b Kambur ehf vinnuvélar, Suðurlandsvegi Klaki sf, Hafnarbraut 25 KLM Verðlaunagripir, Marbakkabraut 32 Litlaprent, Skemmuvegi 4 Ljós og Lausnir, Lómasölum 19 Loft og Raftækni, Hjallabrekku 1 Marpól ehf, Laufbrekku 24 Myconceptstore, Hjallabrekku 1 Orgus ehf, Smiðjuvegi 11e Pottagaldrar, Laufbrekku 18 Promens ehf, Hlíðarsmára 1 Rafmiðlun ehf, Ögurhvarfi 8 Saumastofan Súsanna, Hamraborg 1 Sendibílastöð Reykjavíkur, Engihjalla 11 Smárinn söluturn, Dalvegi 16c Sólarfilma, Auðbrekku 2 Sólsteinar ehf, Skemmuvegi 48 Sprautun.is, Smiðjuvegi 16 Stálvélar, Kleifarkór 14 Stefna Hugbúnaður, Hamraborg 10 Stífluþjónustan ehf, Kársnesbraut 5 Svissinn hjá Steina, Kársnesbraut 108 Tekjuvernd, Hlíðarsmára 17 Veitingaþjónusta Lárusar, Nýbýlavegi 2 Verkfræðistofa VSÍ, Hamraborg 11 Welwða.is, Askalind 2 Zo International ehf, Nýbýlavegi 18 Þórir Gíslason tannlæknir, Digranesvegi 18

Garðabær, Auglýsingastofa EB, Garðaflöt 16 Árvík hf, Garðatorgi Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7 Garðabær, Garðatorgi 7 Gluggar og Garðhús, Smiðsbúð 10 Hárgreiðslustofan Rún, Garðatorgi Héðinn Schindler lyftur, Lyngási 8 Hopp og Skopp, Smáratúni 6 Loftorka hf, Miðhrauni 10 Marás, Miðhrauni 13 Mótorstilling, Skeiðarási 4 Nýþrif, Hlíðarbyggð 41 Okkar bakarí, Iðnbúð 2 Páll Ólafur Pálsson, Hagaflöt 2 Raftækjaþjónusta Trausta, Lyngási 14 Samhentir VGI, Austurhrauni 7 Sámur verksmiðja, Lyngási 11 Sjúkraþjálfun Garðabæjar, Garðaflöt 16 Smurstöð Garðabæjar, Litlatúni 1 Stálsmiðjan ehf, Vesturhrauni 1 Vefur ehf, Hagaflöt 2 Hafnarfjörður Aðalskoðun, Hjallahrauni 4 Ás fasteignasala, Fjarðargötu 17 Barkasuða Guðmundar, Hvaleyrarbraut 27 Batteríið, Trönuhrauni 1 Bergplast ehf, Breiðhellu 2 Birgir Bjarnason, Háahvammi 3 Bílverk ehf, Kaplahrauni 10 Brammer Ísland ehf, Steinhellu 17a Burger Inn veitingastaður, Flatahrauni 5a Bæjarbakarí hf, Bæjarlind 2 Efnalaugin Glæsir, Bæjarhrauni 4 Essei ehf, Hólshrauni 5 Ferskfiskur ehf, Bæjarhrauni 8 Fínpússning, Rauðhellu 13 Fjarðargrjót, Furuhlíð 4 Gaflarinn ehf, Lónsbraut 2 Garðúðun Meindýraeyðir, Reykjavíkurvegi 5 Geymsla 1 ehf, Steinhellu 15 GS Múrverk hf, Hvassabergi 4 H Berg ehf, Grundartröð 2 Hafnarbakki flutningatækni, Hringhellu 6 Hafnarfjarðarbær, Strandgötu 6 Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4 Hagstál ehf, Brekkutröð 1 Hagtak ehf, Fjarðargötu 13-15 Haukar knattspyrnufélag, Árvöllum Hlaðbær Colas, Marbakka 1 Hópbílar, Melabraut 18 Hótel Víking, Strandgötu 55 Hörður V Sigmarsson, Reykjavíkurvegi 60 Ican ehf, Fornubúðum 5 Ísfell ehf, Óseyarbraut 28 Jafréttishús ehf, Strandgötu 25 Jarðvegur, Steinhellu 5 JBS Fiskverkun, Grundartröð 10 Kjarnagluggar, Selhellu 13 Kjartan Guðjónsson, Bæjarhrauni 2

Kjötkompaníið ehf, Dalshrauni 13 Kvikkfix, Hvaleyrarbraut 4-7 Kæling ehf, Stapahrauni 6 Lindberg ehf, Trönuhrauni 10 Lína Lokkafína, Bæjarhrauni 8 Ljósþing ehf, Stapahrauni 7 Loita ehf, Trönuhrauni 2 Markus Lifenet ehf, Hvaleyrarbraut 3 Merkjasaumur og Prentun, Rauðhellu 1 Mjólka, Eyrartröð 2a Nes hf skipafélag, Fjarðargötu 13-15 Netorka, Bæjarhrauni 14 Ópal sjávarfang ehf, Granatröð 8 Pappír hf, Kaplahrauni 13 Pétur O Nikulásson, Melabraut 23 Radisa, Strandgötu 17 Rafgeymslan ehf, Dalshrauni 17 Rafholt ehf, Blómvöllum 6 RB Rúm, Dalshrauni 8 Sjúkraþjálfarinn, Strandgötu 75 Skipaviðgerðir, Hvaleyrarbraut 3 Snorri Pípari ehf, Glitvangi Sónar ehf, Hvaleyrarbraut 3 Spennubreytar, Trönuhrauni 5 Stafræn prentsmiðja, Bæjarhrauni 22 Stálorka, Hvaleyrarbraut Stoð hf, Trönuhrauni 8 Suðurbæjarlaug, Hringbraut 77 Suðurverk hf, Drangahrauni 7 Tjaldsvæðið Vífilstaðatúni, Víðistaðatúni Trésmiðjan TJ Innréttingar, Rauðhella 1 Tæknistál, Breiðvangi 7 Urður bókafélag, Ölduslóð 46 Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 66 Verkstjórn ehf, Köldukinn 16 Víking Björgunarbúnaður, Íshellu 7 VSB Verkfræðistofa, Bæjarhrauni 20 Þvottahúsið Faghreinsun, Reykjavíkurvegi 68 Keflavík B og G Guesthouse, Hringbraut 32 Bjarni Geir Bjarnason, Hátúni 20 Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57 Brynhildur KE 083, Vatnsholti 5b Delotte Keflavík, Hafnargötu 9 Depla kolaportinu, Austurgötu 21 DMM Lausnir, Iðavöllum 9b Fasteignasalan Ásberg, Hafnargötu 27 Ice group, Iðavöllum 6a Ísafold, Iðavöllum 7a Kristbjörg Helgadóttir, Smáratúni 24 Lava Desing Iceland ehf, Freyjuvöllum 13 M2 fasteignafélag, Hólmgarði 2c Málverk sf, Skólavegi 36 Nesraf ehf, Hverfisgötu 52 Nuddstofan Vera, Suðurgötu 34 Pelsar hjá Jakobi, Miðtúni 2 Plastgerð Suðurnesja, Framnesvegi 21 Ráin ehf, Hafnargötu 19 Reiknistofa Fiskmarkaða, Iðavöllum 7 Reykjanesbær, Tjarnargötu 12

Reykjaneshöfn, Víkurbraut 11 Rétt sprautun, Smiðjuvöllum 6 Smellur ehf skrásett, Kirkjuvegi 28 Tannlæknastofa Einars, Skólavegi 10 Tríton sf, Tjarnargötu 2 Tækniþjónusta SÁ ehf, Hafnargötu 60 Varmamót, Framnesvegi 19 Verkalýðs & sjómannaf.Suðurnesja, Krossmóum 4a Verkfræðistofa Suðurlands, Víkurbraut 13 Verslunarmannafélag Suðurlands, Vatnsnesvegi 14 Viðskiptalausnir sf, Hólmgarði 2c Vísir félag skipstjórnarmanna, Hafnargötu Þvottahöllin ehf, Grófinni 17a Grindavík Ep Verk ehf, Vörðusundi 5 Guesthouse Borg, Borgarhrauni 2 Hótel Northen Light, Norðurljósavegi PGV Framtíðarform, Seljabraut 7 Salthúsið veitingastaður, Stamphólsvegi 2 Vísir hf, Hafnargötu 16 Þorbjörn ehf, Hafnargötu 12 Sandgerði Fiskverkun K og G, Hafnargötu 9 Garður Afa fiskur ehf, Ósabraut 6 Garður sveitafélag, Melbraut 3 SI Raflagnir, Heiðartúni 2b Njarðvík Bókhaldsstofa Geirs, Brekkustíg 33a Meindýr meindýraeiðir, Þórustíg 24 Trésmiðja Stefáns, Brekkustíg 38 Mosfellsbær Glertækni ehf, Völuteig 21 Heilsuefling Mosfellsbæjar, Urðarholti 2 Hengill, Varmadal 2 Hópferðabílar Ævintýris ehf, Völuteig 6 Laxnes ehf, Laxnesi Mosraf raftækjavinnustofa, Reykjalundi Netval ehf, Arnartanga 42 Nonni Litli ehf, Þverholti 8 Reykjabúið hf, Reykjum Reykjakot leikskóli, Krókabyggð 2 Reykjalundur, Reykjalundi Skálatúnsheimilið, Skálatúni 1 Trjáplöntusalan, Bjarkarholti 1 Trostan ehf, Leirvogstungu 29 Verkframi, Björtuhlíð 9 Akranes Akraborg ehf, Karlsmannsvöllum 6 Apótek Vesturlands, Smiðjuvegi 33 Bernhard-Bílaver ehf, Innnesvegi 1 Bifreiðastöð Þórðar, Dalbraut 6 Blikksmiðja Guðmundar, Akursbraut 11


Sjálfsbjargarfréttir

Fjölbreytt þjónusta

í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins

Á efstu myndinni er verið að tefla hornskák, á miðmyndinni er verið að vinna mósaíkmyndir og neðsta myndin er tekin í tölvuverinu.

Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins er á fyrstu hæð í Hátúni 10 í Reykjavík og þar er veitt þjónusta alla virka daga á milli kl. 8:30 og 15:45. Að sögn Valerie Harris, yfiriðjuþjálfa, er markmið þjónustumiðstöðvarinnar fyrst og fremst að viðhalda og efla færni notenda hennar, við allar athafnir daglegs lífs, en auk þess að styðja þá til að halda heimili og til samfélagsþátttöku á eigin forsendum.

Þjónustan er einstaklingsmiðuð og er ætluð fólki á aldrinum 18–67 ára, sem hefur hreyfihömlun og þarf á endurhæfingu, hæfingu eða afþreyingu að halda. Í boði er morgunmatur, hádegismatur og síðdegiskaffi, sem allt er matreitt í húsinu úr fersku og góðu hráefni. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar geta haft samband við Valerie í síma 550 0309 eða í netfangið: valerie@sbh.is.

„Hér er fjölbreytt þjónusta, meðal annars opin dagskrá þar sem hægt er að velja leikfimiæfingar, mósaíkgerð, gönguferðir, jóga, tölvuþjálfun og ýmislegt fleira. Sumum hentar betur vatnsleikfimi eða bara spjall við náungann yfir kaffibolla og að eiga stund í góðra vina hópi,“ segir Valerie. 12


S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r s v æ ð i n u þ a k ka r e f t i r t ö l d u m a ð i l u m v e i t t a n s t u ð n i n g Byggðasafn Akraness, Görðum Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir, Sunnubraut 20 Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar, Stóra Lambhaga Íþróttamiðstöðin, Jarðarbökkum Knattspyrnufélag ÍA, Jaðarsbökkum Laxárbakki Guesthouse, Laxárbakka Pósthúsið á Akranesi, Smiðjuvöllum 30 Practica bókhaldsþjónusta, Kirkjubraut 28 Reiðhjólaverkstæði Axels, Merkigerði 2 Sjúkraþjálfun Georgs, Kirkjubraut 28 Skagastaðir, Suðurgötu 57 Smurstöðin Akranesi, Smiðjuvöllum 2 Spölur ehf, Mánabraut 20 Steðja ehf vélsmiðja, Vogabraut 28 Straumnes ehf, Jörundarholti 101 Vinir Hallarinnar, Reynigrund 39

Hafnir Snæfellsbæjar, Norðurtanga Tannlækanstofa Ara, Engihlíð 28 Tölvuverk bókhaldsþjónusta, Kirkjutúni 2

Borgarnes Bókhalds og Tölvuþjónustan, Böðvarsgötu 11 Búvangur ehf, Brúarlandi Ferðaþjónustan Húsafelli, Húsafelli Félagsbúið Miðhrauni, Miðhrauni 2 Hársnyrtistofa Margrétar, Kveldúlfsgötu 27 Hrefna Hreiðarsdóttir, Hrauntúni 1 Hömluholt ehf, Hömluholti Jóhannes M Þórðarson, Krossnesi Jörfabúið, Jörfa Landbúnaðarsafn Íslands, Hvanneyri Leðurverkstæðið Hlöðutúni, Hlöðutúni Loftorka Borgarnesi, Engjaási 2 Nepal hugbúnaður, Bjarnarbraut 8 Samtök sveitafélaga, Bjarnarbraut 8 Sjúkaþjálfun Halldóru, Borgarbraut 58 SÓ húsbyggingar sf, Sólbakka 27 Sveit fyrir Alla ehf, Norðurtanga 3 Tíbrá ehf, Fljésustöðum Vegamót þjónustumiðstöð, Snæfellsnesi Vélaverkstæði Kristjáns, Brákarbraut 20

Ísafjörður Bakarinn hf, Silfurtúni 11 Eiríkur og Einar Valur hf, Hafraholti 54 Félagsbúið Vigur, Vigri Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12 Hafnarbúðin Hafnarhúsinu, Suðurgötu 12 HV Umboðsverslun, Suðurgötu 9 Ísblikk ehf blikksmiðja, Arnargötu 1 Köfunarþjónusta Hafsteins, Hjallavegi 7 Lyfja, Pollagötu 4 Magdalena Sigurðardóttir, Skeljalandsvegi 39 Massi Þrif ehf, Tangarhöfða 10a Sjóvá, V/Silfurtorg Sjúkraþjálfun Vestfjarðar, Eyrargötu 2 Tréver sf, Hafraholti 34

Reykholt Gróðrastöðin Þorgautsstaðir, Þorgautsstöðum 2 THAI Keflavík ehf veitingastaður, Hafnargötu 39 Stykkishólmur Bjarnarhöfn ferðaþjónusta, Bjarnarhöfn Hótel Stykkishólmur, Borgarhrauni 8 Starfsmannafélag Dalamanna, Borgarbraut 1a Sæfell ehf, Hafnargötu 9 ÞB Borg trésmiðja, Silfurgötu 36 Flatey Hafsteinn Guðmundsson, Flatey Grundarfjörður Fjölbrautarskóli Snæfellsnesi, Snæfellsnesi Hótel Framnesi, Nesvegi 8 Leiskólinn Sólvellir, Sólvöllum Ólafsvík Fiskmarkaður Íslands, Norðurtanga 6

Hellissandur Bára SH 027, Helluhóli 3 Breiðavík, Háarifi 35 KG Fiskverkun, Raf Dögg ehf, Munaðarhóli 8 Verslunin Blómsturvellir, Munaðarnesi 25

Tálknafjörður Bókhaldsstofan, Strandgötu 40 Eik hf Trésmiðja, Strandgötu 32 Sterkur, Miðtúni 18 Tungusilungur ehf, Strandgötu 39a Bíldudalur Birna Kristinsdóttir, Dalbraut 16 Hafkalk ehf, Dalbraut 29 Hvestuveita ehf, Fremri Hvestu

Búðardalur Samkaup, Vesturbraut 10

Hólmavík Strandfrakt, Austurtúni 3

Krósksfjarðarnes Glæðir blómaáburður, Hellisbraut 18 Gróðravon, Gautsdal

Norðurfjörður Hótel Djúpavík, Árneshreppi

Bolungarvík Bolungarvíkurhreppur, Aðalstræti 2 Bæjarskrifstofa, Grunnskóli Bolungarvíkur, Höfðastíg 3-5 Lífsbjörg ehf, Ljósarhóli 4 Rafverktar Alberts Guðmundssonar, Skólastíg 4 Sigurgeir G Jóhannsson, Hafnargötu 17 Vélvirkinn sf, Hafnargötu 8 Súðavík Jón Indíafarði veitingastaður, Grundarstræti 1 Flateyri Harðfiskverkun EG, Drafnargötu Suðureyri Stuð ehf, Aðalgötu 37 Patreksfjörður Bjarni S Hákonarsson, Haga Hótel Flókalundur, Vatnsfirði Oddi ehf, v/Eyrargötu Rafeindaþjónusta Bjarna, Aðalstræti 67 Slagahamrar ehf, Mýrum 1

Hvammstangi Veiðifélag Arnarvatns, Staðabakka Blönduós Grunnskóli Blönduósi, V/Húnabraut Húnavatnshreppur, Húnavöllum Húsherji ehf, Svínavatni Slökkvistöðin Blönduósi, Norðurlandsvegi 2 Þingeyjarbúið ehf, Þingeyrum Skagaströnd Trésmiðja Helga, Mánabraut 2 Sauðárkrókur Árskóli, Box 60 Bílaverkstæði KS, Hesteyri 2 Bókhaldsþjónustan KOM, Víðihlíð 10 Fish Seafood, Eyrarvegi 18 Fjölbrautarskóli Norðurlands, Flokka ehf, Borgarteig Hérðasbókasafn Skagfirðinga, Faxatorgi K.Tak hf, Borgartúni 1 Kaffi Krókur, Aðalgötu 16 Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1 Lykill sf, Lerkihlíð 3 Norðurás BS, Skagfirðingabraut 17 RH Endurskoðun, Suðurgötu 3 Skagafjarðarsveit, Borgarteig 15 Sveitafélagið Skagafirði, Ráðhúsinu Videsport, Aðalgötu 15 Varmahlið Akrahreppur, Miklabæ Broddi Björnsson, Framnesi Fræðslusetrið, Löngumýri Jón Gíslason, Réttarholti Hofsós Grafarrós ehf, Austurgötu 22 Vesturfarasetrið, Suðurbraut 9 Siglufjörður Bás ehf, Ránargötu 14 Fiskmarkaður Siglufjarðar, Mánagötu 4-6

Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar, v/Hvanneyrarbraut Málaraverkstæðið, Hverfisgötu 25 Nýverk, Lækjargötu 14 Siglufjarðarkirkja, Kirkjustíg 9 Tunnan Prentþjónusta, Lækjargötu 9b Akureyri Ásbyrgi hf, Frostagotu 2a Átak, Strandgötu 14 Baugsbót ehf, Frostagötu 1b Betra Brauð veislubakstur, Freyjunesi 8 Blikkrás ehf, Óseyri 16 Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjagarði 22 Brauðgerð Kristjáns, Hrísalundi 3 Brúin ehf, Hjalteyrargötu Efnalaugin Hreint út, Tryggvabraut 22 Eining Iðja, Skipagötu 14 Endurskoðun ehf, Hafnarstræti 62 Félag málmiðnaðarmanna, Skipagötu 14 Fjórðungssjúkrahúsið, Eyrarlandsvegi Flúðir stangaveiðifélag, Box 381 Gistiheimilið Akurinn, Brekkugötu 27a Greifinn hf, Glerárgötu 20 Gróðrastöðin Réttarhöfn, Smáratúni Happdrætti HÍ, Strandgötu 25 Hársnyrtistofa Zone Strandgötu 9 Hártískan sf, Kaupvangi Heilbrigðiseftirlit Norðurlands, Gránufélagsgötu 6 Heimur hafsins Fiskibúð, Dalsgerði 3f Hnýfill ehf, Óseyri 22 Hótel Natur, Þórisstöðum Hyrnan byggingafélag, Dalshrauni 1 Iðnval ehf, Huldugili 10 Ísgát ehf, Lónsbakka 2 Íþróttamiðstöð Glerárskóla V/Höfðahlíð Joes verslun, Gránufélagsgötu 4 Jóger ísbúð, Glerártorgi Kamelsystur, Álfabyggð 4 KEA Hótel, Hafnarstræti 87 Keilan, Hafnarstræti 26 Kista Menningarhús, Strandgötu 12 Kjarnafæði, Fjölnisgötu 1b Kraftar og Afl ehf, Draupnisgötu 6 Kælismiðjan Frost ehf, Fjölnisgötu 4b La Vita e Bella veitingastaður, Hafnarstræti 92 Lamb Inn veitingastaður, Öngulsstöðum 3 Laufás og Grenvíkursókn, Laufási Leó Fossberg Júlíusson, Múlasíða 3f Læsir ehf, Hafnarstræti 2 Marka ehf, Skipagötu 9 Matthildur Sigurjónsdóttir, Ægisgötu 2 Menntaskólinn á Akureyri, v/Eyrarlandsvegi Miðstöðin ehf, Draupnisgötu 3a Norðurlagnir sf, Helgamagrastræti 47 Nýja Kaffibrennslan, Tryggvabraut 1 OM Steinsmiðja, Glerárgötu 36 Plastiðjan Bjarg, Furuvöllum 1 Polýhúðin Akureyri, Draupnisgötu 7 PricewaterhouseCoopers, Glerárgötu 34


Sjálfsbjargarfréttir

S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r s v æ ð i n u þ a k ka r e f t i r t ö l d u m a ð i l u m v e i t t a n s t u ð n i n g Rexin, Lækjartúni 2 RP Medig ehf, Hafnarstræti Samherji hf, Glerárgötu 30 SB Sport ehf, Austursíða 2 Skógur ehf, Kjarná Skóhúsið, Brekkugötu 1a SS Byggir ehf skrifstofa, Njarðarnesi 14 Straumás ehf, Furuvöllum 3 Sundlaug Akureyrar, Þingvallastræti 21 Tannlæknastofa Árna Páls, Kaupvangi 1 Teiknistofa HSÁ, Sunnuhlíð 12 Trans Atlantic, Tryggvabraut 2 Trésmiðja H Ben ehf, Freyjunesi 4 Trésmiðjan Ösp, Furulundi 15 Tölvís sf, Mýrarvegi Unnur Herbertsdóttir, Stapasíða 10 Úrsmíðaverkstæði Halldórs, Glerártorgi Vélsmiðjan Ásverk, Grímseyjargötu Völuspá útgáfa, Byggðavegi 61b Grenvík Sundlaug Grenivíkur, Grenivík Grímsey Fiskmarkaður Grímsey, Sigurbjörn ehf, Grímsey Dalvík Híbýlamálun ehf, Reynihólum 4 Íþróttahús Dalvíkur, Knattspyrnufélag UMFS, Svarfaðarbraut 34 Kvennfélagið, Hlíðarbrekku Níels Jónsson ehf, Aðalgötu 18 Promens Dalvík ehf, Gunnarsbraut 12 Snorrason Holding, Hafnartorg Sólrún ehf, Sjávargötu 2 Sparisjóður Svarfdæla, Upsasókn, Ásvegi 44 Vélvirki ehf, Hafnarbraut 7 Ólafsfjörður Júlíus Magnússon Vesturgötu 14 Menntaskólinn, Ægisgötu 2 Norlandia ehf, Múlavegi 3 Trésmíðaverkstæðið Námsvegi 12 Húsavík Bílaleiga Húsavíkur Garðarsbraut 66 Ferðaþjónustan, Hafralæk Heiðarbær, Skógum 2 Höfðavélar ehf, Höfða 1 Knarrareyri, Garðarsbraut 18a Naustið veitingahús, Naustagerð 2 Nice, Höfða 2 Rúnar Óskarsson ehf, Hrísateig 5 Skarpur, Garðarsbraut 56 Skóbúð Húsavíkur, Garðsbraut 1 Skrifstofan Stéttarfélag, Garðarsbraut 26 Sorpsamlag Þingeyinga, Víðimóum Trésmiðjan Val, Höfða 5c Víkurrraf sf, Garðarsbraut 48

14

Laugar Norðurpóll ehf, Laugabrekku Mývatn Hlíð ferðaþjónusta tjaldstæði, Reykjahlíð Jarðböðin v/Mývatn, Mývatni Kópasker Ágúst Guðröðvarson, Sauðanesi Fjallalamb hf, Röndinni 3 Þórshöfn Edda Jóhannsdóttir, Langanesvegi 14 Ferðaþjónustan Ytra Álandi, Ytra Álandi Langanesbyggð, Fjarðarvegi 3 Mótorhaus, Stórholti 6 Vopnafjörður Ferðaþjónustan Syðri Vík, Syðri Vík Haraldur Jónsson, Ásbrandsstöðum Jón Haraldsson, Ásbrandsstöðum Mælifell ehf, Háholti 2 Sláturfélagið Vopnafirði, Hrannarbyggð 8a Vopnafjarðarhreppur, Hamrahlíð 15 Egilsstaðir Bílamálun Alberts ehf, Fagradalsbraut 21 Bókráð bókhald og ráðgjöf, Miðvangi 2-6 Fljótsdalshérað, Lyngási 12 Fótaaðgerðastofan Fótatak, Miðvangi 5 Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri Hitaveita Egilsstaða og Fella, Einhleypingi 1 Klausturkaffi, Skriðuklaustri Mælifell, Mælivöllum 2 Nuddstofa, Ranavaði 5 Rafey ehf rafvélaverkstæði, Miðási 11 Skógrætk ríkisins, Miðvangi 2 Trésmiðjan Einir ehf, Aspargrund 2 Tækniþjónusta Austurlands, Egilstaðaflugvelli Vínland gisting, Vínlandi Seyðisfjörður PG Stálsmíði, Árbakka 3 Seyðisfjarðarbær, Hafnargötu 44 Reyðarfjörður Launaafl ehf, Hrauni 3 Loðnuvinnslan, Skólavegi 53 Skiltaval, Leirvogi 4 Verkstjórnarfélagið, Búðareyri 15 Þvottabjörn ehf, Búðareyri 25 Eskifjörður Egersund Ísland, Hafnargötu 2 Fjarðarverk ehf, Laugardal 4 Fjarðaþrif, Strandgötu 46c

Neskaupstaður Nesprent, Nesgötu 7 Samvinnufélag útgerðamanna, Hafnarbraut 6 Síldarvinnslan, Hafnarbraut 6 Stöðvarfjörður Brekkan verslun og veitingastaður, Fjarðarbraut 44 Breiðdalsvík Hérðasdýralæknir, Ásvegi 31 Hótel Bláfell, Sólvöllum 14 Hótel Staðarborg, Staðarborg Höfn í Hornafirði Farfuglaheimilið Vagnsstöðum, Vagnsstöðum Ferðaþjónusta bænda, Lóni Menningarmiðstöðin, Hafnarbraut 36 Pakk veitingar, Krosseyrarvegi 3 Skinney Þinganes, Krossey Vatnajökull Travel, Bugðulæk 3 Vélsmiðjan Foss ehf, Ófeigstanga 15 Þrastarhóll ehf, Kirkjubraut 10 Selfoss AB Skálinn, Gagnheiði 11 Árvirkinn, Eyrarlandsvegi 32 Bisk Verk, Reykholti Bílaleiga J.G, Eyrarvegi 15 Bílasala Suðurlands, Fossnesi 14 Björn Harðarsson, Holti 1 Dýragarðurinn Slakka, Biskupstungum Ferðamannafjós, Efstadal 2 Fossvélar hf, Hrísmýri Gaulverjar ehf, Gaulverjaskóli Gesthús Gistihús, Engjavegi 56 Gistiheimilið Bitra, Bitru Grís og Flesk ehf, Laxárdal 2 Guðnabakarí, Austurvegi 31b Jeppasmiðjan, Ljónsstöðum Jötunvélar, Austurvegi 69 Lagnaþjónustan, Gagnheiði 53 Nesey ehf, Suðurbraut 7 Pípulagnir Helga ehf, Gagnheiði 11 PRO Ark Teiknistofa, Eyrarvegi 32 Renniverkstæði Björns Jenssonar, Gagnheiði 74 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Gagnheiði 35 Set röraverksmiðja ehf, Eyrarvegi 41 Sjúkraþjálfunin Máttur, Gagnheiði 65 Sólheimar, Sólheimum Stefán Friðgeirsson, Tjaldhólum 44 Steinunn Hermannsdóttir, Urðartjörn 8 Sumardvölin ehf, Brautarholti 16a Súluholt ehf, Súluholti I Súperbyggð ehf, Eyrarvegi 31 Vistheimilið Hamarskot, Hamarskoti Þjónustumiðstöðin, Þingvöllum

Hveragerði Básinn, Efstalandi Eldhestar ehf, Völlum Heilsustofnun NLFÍ, Grænumörk 10 Hverablóm ehf, Sunnumörk 2 Litla Kaffistofan, Svínahrauni Þorlákshöfn Bókasafn, Hafnarbergi 1 Jarðefnaiðnaður ehf, Nesbraut 1 Sveitafélagið v/Bókasafn, Hafnarbergi 1 Trésmiðja Heimis ehf, Unubakka 3b Trésmiðjan Fagus, Unubakka 20 Vélsmiðja Stefáns Jónssonar, Unubakka 12 Ölfus Ben Medía, Akurgerði Stokkseyri Fjöruborðið, Eyrarbraut 3a Við Fjöruborðið, Eyrarbraut 3a Laugarvatn Menntaskólinn á Laugum, Laugum Valdimar Gíslason, Lundarbraut 5 Flúðir Anna Björk Matthíasdóttir, Steinahlíð Flúðasveppir, Undirheimum Hrunamannahreppur, Akurgerði 6 Högnastaðabúið ehf, Högnastöðum 2 Hella Leiskólinn Heklukot, Útskálum 2 Meðferðar og skólaheimilið, Lækjarbakka Ólafur Helgason, Pulu Pakkhúsið Hellu ehf, Suðurlandsvegi 4 Hvolsvöllur Árni Valdimarsson, Akri Dvalarheililið, Kirkjuhvoli Hérðasbóksafn Rangæinga, Vallarbraut 16 Vík Hótel Dyrhólaey, Brekkum 1 Hótel Katla höfðabakka, Höfðabrekku Kötlusetur Ses, Víkurbraut 28 Kirkjubæjarklaustur Íslandía Hótel Núpur, Núpum Vestmannaeyjar Barnaskóli Vestmannaeyja, Box 115 Bensínsalan Klettr ehf, Strandvegi 44 Bókasafn Vestmannaeyja, Box 20 Bragginn bílaverkstæði, Flötum 20 Ferðaskrifstofa Víking Tour, Tangargötu 7 Frár ehf, Hásteinsvegi 49 Hárstofa Viktors, Vestmannabraut 35 Hótel Vestmannaeyjar, Karl Kristmannsson, Ofanleiti 15


Sjálfsbjargarfréttir

Ferðaþjónusta

fatlaðra – Sérstök stjórn

Það er ekki ofsögum sagt að ferðaþjónusta fatlaðra hafa verið mikið í umræðunni frá því seint á árinu 2014 og þangað til núna. Frá því snemma vors 2014 gengu bréf á milli Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra, Strætó bs., Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar. Þar var eftir fremsta megni reynt að benda á kosti þess og sérstaklega galla við að sameina allan akstur sveitarfélagana hér á höfuðborgarsvæðinu undir einn hatt. Varað var við því að bjóða út aksturinn. Því miður náðu þau skilaboð ekki í gegn. Þegar komið var fram á þetta ár komu upp mörg og alvarleg atvik í ferðaþjónustunni. Mörg sem rötuðu að lokum í fjölmiðla sem óþarfi er að tíunda hér en engu síður það alvarleg að ekki var við unað. Að morgni 5. febrúar hafði borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson samband við Sjálfsbjörg lsf. og óskaði eftir aðkomu samtakanna að sérstakri (neyðar)stjórn sem myndi vinna með stjórn og starfsmönnum Strætó bs. að því að koma ferðaþjónustu fatlaðra á réttan kjöl. Í þessa sérstöku stjórn voru m.a. skipaðir Tryggvi Friðjónsson framkvæmdastjóri sem fulltrúi Sjálfsbjargar lsf., Grétar Pétur Geirsson formaður Sjálfsbjargar lsf. sem sat flesta fundi í neyðarstjórninni fyrir hönd ÖBÍ og Þorkell Sigurlaugsson f.v. stjórnarformaður Sjálfsbjargarheimilisins sem sat þar fyrir hönd Seltjarnarness.

Hin sérstaka stjórn skilaði af sér ítarlegri skýrslu þar sem gerðar eru margar tillögur að bættri þjónustu ferðaþjónustunnar. Hér eru nokkrar þeirra: • Að fastar ferðir í vinnu, skóla þjálfun o.s.frv. verði skipulagðar langt fram í tímann með það að markmiði að slíkar ferðir séu í eins föstum skorðum og unnt er, þ.e. náð sé í viðkomandi á sama tíma og ferðatíminn sé svipaður frá einum degi til annars. • Margir af viðkvæmustu viðskiptavinum ferðaþjónustunnar eru nú þegar komnir í fastar ferðir með sömu bílstjórum • Aukinn sveigjanleiki og sérhæfð þjónusta fyrir hluta notenda. • Lagt er til að bílstjórar verði auðkenndir með nafni viðkomandi og klæðaburður þeirra samræmdur. Slík auðkenni og samræmi í klæðaburði eykur öryggi notenda þjónustunnar. • Allir bílstjórar hafa nú verið auðkenndir í samræmi við tillöguna. • Lagt er til að ferðatími hvers og eins farþega verði ekki lengri en tvöfaldur aksturstími stystu leið í viðkomandi ferð þar sem því verður við komið. Í því felst að ef hefðbundinn aksturstími milli viðkomandi staða er tíu mínútur verði heildaraksturstími aldrei lengri en tuttugu mínútur o.s.frv. • Lagt er til að þjálfun og menntun bílstjóra verði aukin verulega frá því sem nú er. Auka þarf þekkingu

þeirra og þjálfun í notkun öryggisbúnaðar, sem og þekkingu þeirra á fötluðu fólki, mismunandi þörfum notenda, mannlegum samskiptum, notkun hjálpartækja, akstri á bílum með hjólastóla o.fl. Námskeið fyrir bílstjóra verði að hluta til skipulagt á grunni jafningjafræðslu þar sem reynslumiklir bílstjórar leiðbeini nýliðum auk fræðslu frá sérfræðingum á öðrum sviðum • Lagt er til að það tölvukerfi sem tekið var upp í nóvember sl. verði rýnt af óháðum aðila og lagt mat á nýtingu þess og möguleika til framtíðar, í samanburði við önnur sambærileg kerfi og það kerfi sem áður var notað við skipulagningu ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík.

Bergur Þorri Benjamínsson, varaform. Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Enn er vinna í gangi við að rýna tölvukerfið en búið er að leggja drög að því hvernig aukin menntun bílstjóra verði og eins og áður segir hafa bílstjórar fengið bæði merki með mynd og einkennisfatnað. Aðrir þættir eru í vinnslu. Það er von okkar hjá Sjálfsbjörg lsf. að lokinni þeirri vinnu sem er nauðsynleg er og er verið að vinna verði ferðaþjónusta fatlaðra betur til þess falinn að sinna þeim fjölbreytta hópi fólks sem hún á að gera. Eftir sem áður var og er ferðaþjónusta fatlaðra á ábyrgð sveitarfélagana enda lögbundið verkefni þeirra.

S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r s v æ ð i n u þ a k ka r e f t i r t ö l d u m a ð i l u m v e i t t a n s t u ð n i n g Langa ehf, Eiðistorg 6 Net ehf, Friðarhöfða Ós hf, Illugagötu 44

Pétursey, Flötum 31 Prentsmiðjan Eyrún, Hlíðarvegi 7b Skýlið, Friðarhöfn

Tvisturinn, Fossvogsstíg 36 Útvarp Vestmannaeyja, Brekkugötu 1 Verslunin Vöruval, Vesturvegi 18

Vélaverkstæðið Þór, Norðursundi 9 Vinnslustöðin hf, Volvano Cafe, Strandvegi 66

15


Spennist frá gólfi upp í loft

á Læsing bili 45° milli

Sturtustólar

Stuðningssúla

Vandaðar vörur fyrir bað og snyrtingu

Eingöngu viðurkennd ar vörur

Þægileg snyrtiáhöld

Baðbretti

Salernisstoðir

Sturtukollar Fótabursti með sogskálum

Salernishækkanir

Opið kl. 9 -18 • Laugardaga kl. 11 - 15 • Eirberg ehf. Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is

Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2015  

Fréttablað Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, 36. árg. 2. tbl. 2015