Hreindýraskyttur
voru seld sportveiðimönnum. Leiðsögumaður hreindýraveiðimanna
Guðni Einarsson
Guðni Einarsson
Karlar og konur á ýmsum aldri, sportveiðimenn og leiðsögumenn hreindýraveiðimanna, segja frá ævintýrum sínum á hreindýraveiðum á Íslandi og Grænlandi.
Hreindýraskyttur
Axel Kristjánsson
HÓLAR
Þorgils Gunnlaugsson
Formáli
Hreindýraskyttur
1
Hreindýraskyttur
2
Formáli
Guðni Einarsson
Hreindýraskyttur Líflegar og fræðandi frásagnir af hreindýraveiðum
2014 3
Hreindýraskyttur Líflegar og fræðandi frásagnir af hreindýraveiðum ©2014 Guðni Einarsson Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar, Reykjavík holar@simnet.is www.holabok.is Umbrot og hönnun: Kápuhönnun: Kortagerð: Prentun og bókband:
G10 ehf., umbrot og hönnun | gunnar@g10.is | www.g10.is Gunnar Kr. Sigurjónsson. Guðmundur Ó. Ingvarsson. Prentsmiðjan Oddi ehf.
Forsíðumynd: Aðalsteinn Maack á hreindýraveiðum við Sauðafellsöldu á Svæði 1. Ljósmynd/Kristján Maack. Baksíðumynd: Sigurður Aðalsteinsson, leiðsögumaður, og Guðni Einarsson, veiðimaður, á Haugsöræfum á Svæði 1. Ljósmynd/Helgi Guðnason. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, þar með talið tölvutækt form, án skriflegs leyfis höfundar og útgefanda. ISBN: 978-9935-435-57-6
Efnisyfirlit Veiðisvæði hreindýra haustið 2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Fremst Formáli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 Hreindýraveiðar – stundum leyfðar og stundum ekki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 Til hreindýraveiða í hálfa öld – viðtal við Axel Kristjánsson . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 Tarfarnir eru eftirminnilegri – viðtal við Gunnar Aðólf Guttormsson . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43 Vissulega var þetta algjört ævintýri – viðtal við Guttorm Sigbjarnarson . . . . . . . . . . . . . . . . 53 Nú er komið að mér – viðtal við Sigrúnu Aðalsteinsdóttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 57 Skaut fyrsta hreindýrið á fermingarárinu – viðtal við Aðalstein Aðalsteinsson . . . . . . . . . . . . 65 Heiðarlegur í viðskiptum við hreindýrin – viðtal við Þorgils Gunnlaugsson . . . . . . . . . . . . . 83 Margar unaðsstundir á fjöllum – viðtal við Maríu B. Gunnarsdóttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99 Veiðieðlið er í manni – viðtal við Pálma Gestsson . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111 Prinsessuævintýri á hreindýraveiðum – viðtal við Sæunni Marinósdóttur . . . . . . . . . . . . . . 125 viðtal við Sigurð Aðalsteinsson
. . . . . . 135
Ritaðar heimildir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 159 Hreindýraslóðir á sunnanverðum veiðisvæðum 1 & 2 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Aftast
5
Bókin er tileinkuð minningu kærs vinar og veiðifélaga, Hallfreðs Emilssonar (1955–2014).
Formáli Ég fór fyrst á hreindýraveiðar þann 4. september 1999 ásamt Helga syni mínum, sem þá var 17 ára. Ég hafði kynnst Sigurði Aðalsteinssyni á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal í gegnum starf mitt sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Sigurður var fréttaritari og tókust með okkur góð kynni. Auk okkar veiddi tveggja vetra gelda kú milli Bjálfafells og Hnútu, sunnan við Snæfell. Veiðiferðin varð okkur feðgum ógleymanleg. Okkur opnaðist nýr heimur sem einungis hreindýraskyttur fá að kynnast. Vettvangur hans er töfrandi sótt ef hreindýraveiðarnar hefðu ekki komið til. Í þessum heimi hrærast aldri. Á hreindýraveiðum hverfa titlatog og goggunarröð hversdagsins. Þar verður fólk að spjara sig gagnvart verkefninu – að veiða hreindýr.
alltaf gert út frá Vaðbrekku og notið leiðsagnar Sigurðar eða Aðalsteins Aðalsteinssonar, föður hans, við veiðar á Svæðum 1 og 2. Af þeim hef ég leik og gríðarlega reynslumiklir veiðimenn. Vaðbrekka hefur lengi verið ákveðinn miðpunktur hreindýraveiða. Ástæðan er fyrst og fremst sú að stór hluti hreindýrastofnsins hefur löngum verið þar innan seilingar. 7
Hreindýraskyttur
Samtöl mín við hreindýraveiðimennina Axel Krist-
Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson
og feðgana á Vaðbrekku, Aðalstein og Sigurð, kveiktu hugmyndina að þessari bók. Frásagnir af hreindýraveiðum fyrri ára vöktu áhuga minn og mér fannst að þær þyrfti að varðveita. Síðar áttaði ég mig á því að þótt samfelld saga hreindýranna hér á landi spannaði meira en 240 ár var saga hreindýraveiðanna gloppótt. Það sem Helgi Guðnason (t.v.) og Guðni Einarsson í fyrstu hreinkom mér mest á óvart var að dýraveiðiferð þeirra feðga árið 1999. lengi framan af 20. öldinni voru hreindýraveiðar bannaðar með lögum vegna slæms ástands hreindýrastofnsins. Viðmælendur segja frá því þegar skipulegar tarfaveiðar hófust á 5. áratug síðustu aldar og þegar farið var að úthluta veiðileyfum á hreindýr á 6. áratugnum. Eins því þegar farið var að stunda sportveiðar. Einnig er leitað í sagnasjóð yngri hreindýraveiðimanna, karla og kvenna. Bókin er ekki um sögu hreindýranna, aðrir hafa gert henni góð skil, heldur um hreindýraveiðar. Ég vil þakka viðmælendum mínum fyrir að gefa sér tíma til að tala við
leiðsögumanni með hreindýraveiðum, og Skarphéðni G. Þórissyni, líffræðingi hjá Náttúrustofu Austurlands, fyrir góðar ábendingar og upplýsingar. Þá vil ég þakka útgefanda bókarinnar og starfsfólki hans fyrir góða samvinnu. Síðast en ekki síst vil ég þakka veiðifélögum mínum á hreindýraveiðum fyrr og síðar fyrir ógleymanlegar samverustundir og bjartar minningar sem ekki fellur skuggi á. Reykjavík, í ágúst 2014, Guðni Einarsson. 8
Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson
Hreindýraveiðar – stundum leyfðar og stundum ekki
Hreindýr á Vaðbrekkubrúnum. Hreindýrin lifðu af á svæðinu norðan Vatnajökuls.
9
Hreindýraveiðar – stundum leyfðar og stundum ekki
Fáar hreindýraskyttur í dag átta sig á því að hreindýraveiðar voru lengstum bannaðar hér á landi fyrstu fjóra áratugi 20. aldarinnar og aftur um skemmri tíma síðar á sömu öld. Ástæðan var sú að hreindýrastofninn átti Múlaþing, 2000). nema norðan Vatnajökuls. Þá var skipaður eftirlitsmaður með hreindýrunum og hófust mjög takmarkaðar veiðar á hreintörfum. Aukið eftirlit og veiðistjórnun leiddu til þess að hreindýrastofninn rétti úr kútnum. Rýmkað var um veiðarnar smám saman eftir því sem hreindýrunum fjölgaði. Fyrirkomulag hreindýraveiðanna og úthlutun veiðileyfa var með allt öðrum hætti fyrstu áratugina eftir að hreindýraveiðar hófust á ný um miðja 20. öldina en síðar varð. Sportveiðar á hreindýrum heyrðu lengi til undantekninga en eru ráðandi fyrirkomulag í dag.
Landnámssaga hreindýranna Skarphéðinn rekur sögu hreindýranna á Íslandi allt frá því að þau voru frá Finnmörku í Noregi til Vestmannaeyja, Hafnarfjarðar, Eyjafjarðar og Vopnafjarðar á árunum 1771, 1777, 1784 og 1787 og var sleppt þar. Eðlisávísunin dró mörg þessara dýra til fjalla og upp á heiðar þar sem þeim fjölgaði hratt og dreifðust þau víða. Lagaákvæði um hreindýraveiðar endurspegla nokkuð viðgang hreindýranna. Dýrin voru alfriðuð árið 1787 törfum árlega. Hver skytta mátti ekki veiða nema einn tarf. Árið 1794 var takmörkuð veiði leyfð í Múlasýslum í þrjú ár. Árið 1798 var leyft að veiða hreintarfa hvar og hvenær sem í þá náðist. Var það gert vegna kvartana bænda um ágang af völdum hreindýranna. Leyft var að veiða öll hreindýr nema kálfa á fyrsta ári árið 1817. Talið er öldina frá því að þau komu til landsins. Öllum hömlum var létt af hreindýraveiðum árið 1849 og voru dýrin þá ófriðuð með öllu. Þeim fór að fækka og það mjög undir lok 19. aldar. Hreindýrin voru friðuð aftur árið 11
Hreindýraskyttur
1882 og þá frá 1. janúar til 1. ágúst ár hvert. Þessi friðun gilti í rétt 20 ár. Ekki dró hún úr fækkun dýranna.
-
því er Daniel Bruun hafði eftir Elíasi í ferðabók sinni. Elías var mesta hreindýraskytta sem sögur fóru af á Austurlandi á sinni tíð. Margar veiðisögur af honum og öðrum hreindýraveiðimönnum 19. aldar eru sagðar í bókinni Á hreindýraslóðum eftir Helga Valtýsson. Eins má lesa gamlar hreindýraveiðisögur í bókinni Hreindýr á Íslandi eftir Ólaf Þorvaldsson.
notaði framhlaðning við veiðarnar og steypti kúlurnar í hann úr höglum. dal sem var í vist á Aðalbóli. Elías taldi að alls um 600 hreindýr hefðu verið skotin á árunum 1886-1901. Auk þess hefðu mörg hreindýr drepist í og taldi að þá væru í mesta lagi eftir um 150 hreindýr á þeim slóðum. Talið var að allmörg dýr hefðu verið á Breiðdalsheiði á síðasta áratug 19. aldar en þau hurfu rétt fyrir aldamótin.
-
Hundar notaðir við hreindýraveiðar Elías átti stóran veiðihund sem hann nefndi Glóa. Hundurinn fylgdi Elíasi á veiðar. Ef hreindýr særðist hljóp Glói dýrið uppi og beit í hæl þess 12
Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson
Hreindýraveiðar – stundum leyfðar og stundum ekki
Hreinkýr með kálf. Hreindýrastofninn var á tímabili við það að deyja út. Um 1939 var talið að einungis um 100 dýr væru eftir. Líklega var það vanmat en dýrin voru engu að síður orðin mjög fá.
og tókst oftast að halda því þar til Elías banaði dýrinu. Elías þakkaði Glóa mörg dýr sem hann taldi að hann hefði misst hefði hundsins ekki notið við. laugsson frá Fjalli segir frá slíkum veiðum í grein sem birtist í Eimreiðinni, 1933 og heitir Hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á 19. öld. Hundum var
Mývatnssveit.
13
Til hreindýraveiða í hálfa öld
Ljósmynd/Sigurður Aðalsteinsson
Axel Kristjánsson, hæstaréttarlögmaður, er fæddur árið 1928. Hann fór fyrst til hreindýraveiða árið 1963 og haustið 2013, hálfri öld síðar, hafði hann farið í 32 hreindýraveiðiferðir og fellt hreindýr. Hann er sá sportveiðimaður sem líklega á lengstan feril á hreindýraveiðum hér á landi.
23
Axel Kristjánsson
Það var haustið 2000 sem ég hitti fyrst Axel Kristjánsson og veiðifélaga -
-
Þegar sportmaðurinn sá hreindýrið -
-
-
25
Hreindýraskyttur
-
-
-
-
26
Hreindýraskyttur
voru seld sportveiðimönnum. Leiðsögumaður hreindýraveiðimanna
Guðni Einarsson
Guðni Einarsson
Karlar og konur á ýmsum aldri, sportveiðimenn og leiðsögumenn hreindýraveiðimanna, segja frá ævintýrum sínum á hreindýraveiðum á Íslandi og Grænlandi.
Hreindýraskyttur
Axel Kristjánsson
HÓLAR
Þorgils Gunnlaugsson