Dekkjakönnunin unnin af Félagi norskra bifreiðaeigenda, NAF, sem er systurfélag FÍB í Noregi. Að henni koma sérfræðingar hver á sínu sviði með áratugareynslu á þessum vettvangi. Í könnun þessari er reynt af kostgæfni að skoða eiginleika dekkjanna og þá ekki síst hvað öryggi þeirra varðar.