Myndir Ársins 2017

Page 1

MYNDIR ÁRSINS 2017 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir, fórnarlömb Róberts Downeys, fá sér allar sams konar húðflúr. Róbert Downey’s victims, Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir and Halla Ólöf Jónsdóttir, all get the same tattoo. Sefán Karlsson


MYNDIR ÁRSINS 2017/PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2017 Ljósmyndir © Ljósmyndarar viðkomandi mynda (skv. myndatexta). Photographs © The photographers of the photos in question (according to caption). Útgáfa bókarinnar er styrkt af Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. This book may not be copied in any form, e.g. photographed, printed, recorded on audio or in other comparable manner in part or in whole, without written consent from the copyright holder and the publisher. Bókarhönnun, umbrot og kápa: Árni Torfason Design, layout and cover: Árni Torfason

Ljósmynd á forsíðu/Photograph on frontpage: Stefán Karlsson Ljósmynd á baksíðu/Photograph on backpage: Kristinn Magnússon Ensk þýðing/English translation: Ívar Bjarklind


MYNDIR ÁRSINS

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYND ÁRSINS PHOTOGRAPH OF THE YEAR


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Ekki er annað að sjá en hér sé eitthvað alvanalegt að gerast. Húðflúr sem ristir ekki djúpt. Vinkonur saman. Það er þó víðsfjarri öllum sanni og myndin er á margan hátt táknræn fyrir árið 2017. Konurnar, Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara, Halla Ólöf Jónsdóttir og Nína Rún Bergsdóttir, urðu allar fyrir kynferðislegri misnotkun af hendi sama manns. Reynsla þeirra kom af stað hreyfingu sem fékk heitið Höfum hátt sem ásamt öðru varð til þess að ríkisstjórn landsins féll. Ljósmyndarinn hefur fangað viðkvæma stund. Fjórar manneskjur að tengjast eilífum böndum, sem fórnarlömb og sem aðgerðasinnar. Nína Rún Bergsdóttir og stoðirnar hennar þrjár allar að fá sér sama húðflúrið: „I am the storm“. Myndræn samfélagsleg straumhvörf.

Looks like nothing unusual is going on here. A tattoo that doesn’t run deep. Friends together. But nothing could be further from the truth and the photograph is in many ways symbolic for the year 2017. The women: Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara, Halla Ólöf Jónsdóttir and Nína Rún Bergsdóttir, were all sexually molested by the same man. Their experience launched a movement called Make noise, which, amongst other things, led to the fall of the Icelandic government. The photographer has captured a delicate moment: Four people, eternally bound together as victims and activists. Nína Rún Bergsdóttir and her three pillars of strenght all getting the same tattoo: „I am the storm“. A picturesque turning point in society.

Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir, fórnarlömb Róberts Downeys, fá sér allar sams konar húðflúr. Róbert Downey’s victims, Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir and Halla Ólöf Jónsdóttir, all get the same tattoo. Stefán Karlsson


6


FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2017

NEWS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

7



UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Birnu Brjánsdóttur var leitað um afar víðáttumikið svæði ‒ svo stórt var það að leitarfólkið virðist agnarsmátt andspænis eilífðinni. Myndmál ljósmyndarans, sem aðeins er lágvært hvísl, bergmálar sem örvæntingarfullt öskur í auðninni. Stundum verður það sem vantar í myndina einmitt augljósasti punkturinn í henni. An incredibly vast area was covered in the search for Birna Brjánsdóttir ‒ so vast, that the people searching seemed tiny against infinity. The photographer’s imagery, only a low whisper, echoes like a desperate scream in the wilderness. Sometimes, what is not in the picture is it’s most obvious point.

Leitin að Birnu Brjánsdóttur. The search for Birna Brjánsdóttir. Eyþór Árnason

FRÉTTAMYND ÁRSINS NEWS PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Grænlenski sjómaðurinn sem grunaður er um morðið á Birnu leiddur fyrir dómara. The sailor from Greenland, suspected of murdering Birna, is led before a judge. Kristinn Magnússon

Fjölmenni var við útför Birnu Brjánsdóttur frá Hallgrímskirkju. Fá mál hafa fangað íslensku þjóðina eins og örlög Birnu gerðu. Huge crowd attended Birna Brjánsdóttir’s funeral in Hallgrímskirkja. Birna’s fate had an immense impact on the the Icelandic nation. Anton Brink 10


11


Snjóflóð fellur í Esju og þrír menn verða fyrir því. Einn lét lífið en tveir slösuðust. Three men get hit by an avalanche in Mount Esja. One died and two get injured. Kristinn Magnússon

12


Kínversk kona á þrítugsaldri lést þegar hópferðabíll ók aftan á fólksbíl og endaði utan vegar á Suðurlandsvegi skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Tólf voru fluttir alvarlega slasaðir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. A Chinese woman in her twenties was killed when a tour bus hit a passenger car and went off road, on the Ring Road close to Kirkjubæjarklaustur. The helicopters of the coast guard were used to transport twelve individuals with serious injuries to the National Hospital in Fossvogur. Anton Brink

13


H&M opnað á Íslandi. H&M opens in Iceland. Eva Björk Ægisdóttir

14


Starfsmaður landvinnslu HB Granda á Akranesi gekk hægum skrefum aftur til vinnu eftir að tilkynnt var áætluð lokun á vinnslunni seinna á árinu. An employee at HB Grandi, a land based fish-processing factory, slowly walks back to work after hearing that the factory will close later that year. Anton Brink

15


Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sést hér ganga af fundi forseta Íslands eftir að hafa mætt á fundinn með þingrofsbeiðni. Fallist var á beiðnina og var kosið 28. október. Prime Minister Bjarni Benediktsson leaves a meeting with the Icelandic president, having requested the dissolution of parliament. The president accepted the request and elections were held on October the 28th. Anton Brink

16


Katrín Jakobsdóttir bregst við fyrstu tölum. Katrín Jakobsdóttir reacts to election results. Kristinn Magnússon

17


Óttar Proppé, Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannesson undirrita stjórnarsáttmála í Gerðarsafni. Óttar Proppé, Bjarni Benediktsson and Benedikt Jóhannesson sign the government agreement in Gerðarsafn museum. Ernir Eyjólfsson

18


Ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur við en hún var ekki til í handabandið. Katrín Jakobsdóttir’s new government takes office, but she wasn’t up for the handshake. Eggert Jóhannesson

19


Nemendur Hagaskóla afhentu skólafélaga sínum Ólafi Ívari Árnasyni söfnunarfé sem safnaðist í góðgerðarviku skólans Gott mál. Krakkarnir mynduðu keðju frá skólanum og létu ávísunina ganga alla leið upp á spítala. The students of Hagaskóli gave their schoolmate, Ólafur Ívar Árnason, the money that had been collected during the school’s charity week. The kids formed a chain from the school and passed the check all the way to the hospital. Eyþór Árnason

20


Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, Eliza Reid, tóku á móti flóttafólki frá Sýrlandi á Bessastöðum. The president of Iceland, Guðni Th. Jóhannesson, and his wife, Eliza Reid, greeted refugees from Syria at Bessastaðir. Eggert Jóhannesson

NÆSTA OPNA / NEXT SPREAD Við hlið Gullhamra í Grafarholti kom upp eldur í niðurgröfnum strætisvagni sem var notaður sem geymsla. Slökkviliðið þurfti að taka á honum stóra sínum til að ná tökum á eldinum. By the side of Gullhamrar in Grafarholt, a sunken bus, used as storage, caught fire. The fire department had their hands full controlling the fire. Eyþór Árnason 21


22


23


24


ÍÞRÓTTAMYNDIR ÁRSINS 2017

SPORT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

25



UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Eitt af öflugustu fótboltaliðum heims skorar mark fyrir tómum áhorfendastúkum. Það hlutskipti þekkir kvennalandsliðið í fótbolta ofurvel. Ljósmyndin er táknræn fyrir þann ójöfnuð sem ríkir milli kynjanna í íþróttaheiminum. Þetta er nýtt sjónarhorn, íþróttamynd með pólitíska tilvísun. One of the world’s greatest football teams scores a goal in an empty stadium. It’s a well known fate for the women’s national soccer team. The photograph is symbolic of the inequality between the sexes in the world of sports. It’s a new angle, a sports photo with a political reference.

Ísland skorar eitt af átta mörkum í 8-0-sigri. One of Iceland’s goal in an 8-0 victory. Kristinn Magnússon

ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Íslensku strákarnir að fagna sigurmarki Íslands gegn Króatíu á Laugardalsvelli. Með sigrinum jöfnuðu Íslendingar Króata að stigum í riðlinum. The Icelandic team celebrates the winning goal against Croatia at Laugardalsvöllur. The victory made Iceland level to Croatia in the group. Eva Björk Ægisdóttir

28


Íslendingar tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi 2018. Fyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, fagnar. Iceland secures a spot at World Cup in Russia 2018. The captain, Aron Einar Gunnarsson, celebrates. Eggert Jóhannesson

NÆSTA OPNA / NEXT SPREAD Kristín Þorsteinsdóttir sundkona. Swimmer Kristín Þorsteinsdóttir. Eva Björk Ægisdóttir 29


30


31


Íslandsmeistarinn í skylmingum svífur hátt yfir andstæðingi sínum. Iceland’s fencing champion hoovers over his opponent. Haraldur Jónasson

32


Ökuþórar reyndu með sér í hálfgerðu drullumalli á torfærubílum á svæði Bílaklúbbs Akureyrar í sumar. Þar borgaði sig ekki að vera hvítklæddur. Off-road vehicle drivers have a go in the mud at Akureyri Auto Club last summer. Not a good idea to dress in white. Skapti Hallgrímsson

NÆSTA OPNA / NEXT SPREAD Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands og Vals í knattspyrnu, varð fyrir miklu áfalli þegar hún sleit krossbönd í leik Hauka og Vals á Ásvöllum í Pepsídeild kvenna rétt rúmum mánuði fyrir fyrsta leik á EM kvennalandsliða sem fram fór í Hollandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, the captain of the Icelandic soccer team and Valur, was dealt a massive blow when she tore her anterior cruciate ligaments in a game against Haukar in the women’s Pepsi-League at Ásvellir, just a month before the Euro finals in Holland. Eva Björk Ægisdóttir 33


34


35


HK eru Íslandsmeistarar í blaki kvenna og fögnuðu af mikilli gleði. HK became the women’s volleyball champions of Iceland and celebrated accordingly. Eggert Jóhannesson

Leikmenn knattspyrnuliðs Þórs/KA slógu í gegn í sumar og urðu Íslandsmeistarar með glæsibrag. Besti maður liðsins, og raunar besti maður Íslandsmótsins, var hin mexíkóska Stephany Mayor Gutierrez – númer 9 – sem hér er fagnað innilega eftir að hún skoraði. Hinar eru, frá vinstri, Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir. The women’s team of KA/Thor won the Icelandic Championship in style. The team’s best player, and in fact the tournament’s best player, was the Mexican Stephany Mayor Gutierrez, number 9. Here, she celebrates a goal with her teammates. The others are, from left, Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir and Anna Rakel Pétursdóttir. Skapti Hallgrímsson 36


37


Fram og Þór áttust við á Laugardalsvelli í Inkasso-deildinni. Fram played against Thor in the Inkasso-League at Laugardalsvöllur. Eyþór Árnason

38


Það var hart barist um hvern einasta bolta í leik KR og Keflavíkur. The game between KR and Keflavík was fiercely competitive. Eyþór Árnason

39


Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk óvæntar en magnaðar kveðjur frá farþegum sem áttu leið um Leifsstöð á sama tíma og „stelpurnar okkar“ lögðu leið sína til Hollands á Evrópumót kvennalandsliða. Íslenski hópurinn fékk góðar kveðjur frá vinum og fjölskyldum sem spilaðar voru á stórum skjá rétt fyrir brottför. The players of the Icelandic women’s soccer team were caught by surprise, when travellers passing through Keflavik airport at the same time the team was travelling to Holland for the Euro finals, greeted them. The Icelandic group received warm greetings from friends and families, played on big screens just before departure. Eva Björk Ægisdóttir 40


41


42


TÍMARITAMYNDIR ÁRSINS 2017

MAGAZINE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

43


TÍMARITSMYND ÁRSINS MAGAZINE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Styrkur og viðkvæmni. Í þessari myndrænu útfærslu er sterkum kynlausum einstaklingi, sem hefur staðsett sig utan hins hefðbundna í samfélaginu, komið frábærlega til skila. Augun eru biðjandi og ögrandi í senn, þau horfa á heiminn frá allt öðrum sjónarhóli en þeirra sem aðhyllast viðtekin viðhorf samfélagsins.

Strength and sensitivity. In this picturesque version, an androgynous person who has placed herself outside of social norms, is brought to light beautifully. The eyes are simultaneously wanting and provocative, viewing the world from an angle that goes against accepted norms of modern society.

Sonja er eikynhneigð; hana langar hvorki að stunda kynlíf með strák né stelpu. Sonja is asexual; she neither wants to have sex with a boy nor a girl. Aldís Pálsdóttir


Ostakaka Cheesecake. Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir 46


LakkrĂ­sbollakaka Liquorice muffin Kristinn MagnĂşsson 47


Linda Benediktsdóttir Linda Benediktsdóttir Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

NÆSTA OPNA / NEXT SPREAD Móskarðshnjúkarnir í vetrarham eru lítil fyrirstaða fyrir vel útbúinn fjallahjólara. The challenge of Móskarðshnjúkar Mountains in winter mode is nothing to a well equipped mountain biker. Haraldur Jónasson 48


Tískuþáttur. Fyrirsæta: Jóna Guðbjörg. Fashion edition. Model: Jóna Guðbjörg. Rut Sigurðardóttir 49


50


51


Tony Maiden, gítarleikari Chaka Khan, á tónleikum á Secret Solstice í Laugardalnum. Chaka Khan’s guitar player, Tony Maiden, at a concert during the Secret Solstice Festival in Laugardalur. Anton Brink

52


Alexander Kirchner fatahönnuður. Fashion designer Alexander Kirchner. Aldís Pálsdóttir

53


Brúður Bride Aldís Pálsdóttir 54


Hรณtelbrรฆรฐingur Hotelfusion Rut Sigurรฐardรณttir 55


Hring eftir hring. Around and around. Aldís Pálsdóttir 56


Stelast Sneaking

Rut Sigurรฐardรณttir

57


58


Fáir staðir í heiminum taka Landmannalaugum fram. Landmannalaugar is a truly unique place. Haraldur Jónasson 59


Þorleifur Arnarsson, leikstjóri „Guð blessi Ísland“ í Borgarleikhúsinu, ásamt leikurum sýningarinnar. Þorleifur Arnarsson, the director of the City Theater’s production „Guð blessi Ísland“, shown with the actors. Rut Sigurðardóttir 60


Hin yfirnáttúrlega Elín Hansdóttir listakona. The supernatural Elín Hansdóttir, artist. Rut Sigurðardóttir 61


62


UMHVERFISMYNDIR ÁRSINS 2017

LANDSCAPE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

63



UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Það er ekki að undra að enska orðið fyrir ljósmyndun, photography, þýðir bókstaflega „að skrifa með ljósi“. Kirkjufell, hið þekkta og margmyndaða fjall, birtist oftar en ekki þannig að ímyndunaraflinu er gefinn laus taumur. Myndina má túlka á ólíka vegu. Hún býður dulúðinni heim.

It’s no wonder that the English word for photography literally means „to write with light“. Kirkjufell, the well known and much photographed mountain, is more often than not shown in an imaginative light. The photo can be interpreted in different ways. It delves into the mysterious.

Kirkjufell Kirkjufell Hörður Sveinsson

UMHVERFISMYND ÁRSINS LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Viรฐ ร skjuvatn. By Lake Askja. Ragnhildur Aรฐalsteinsdรณttir

66


Fróðárheiði að vetrarlagi. Fróðárheiði mountain pass in winter. Styrmir Kári Erwinsson

67


Mývatn að kvöldlagi í júlí. Mývatn at night in July. Styrmir Kári Erwinsson

68


Fólk á fjöllum við Krísuvík. People climbing mountains by Krísuvík. Rakel Ósk Sigurðardóttir

69


Fjallagarpar klífa Miðþúfu, hæsta punkt Snæfellsjökuls, í miðnætursól íslensks sumars. Mountaineers climb Miðþúfa, the highest point of Snæfellsjökull, in the Icelandic midnight sun. Sigtryggur Ari Jóhannsson

70


10. nóvember vöknuðu borgarbúar upp við að allt var orðið hvítt eftir fyrsta snjó vetrarins. When the people of Reykjavík woke up on November 10th, everything was white after the first snowfall of the winter. Egill Aðalsteinsson

71


Rauรฐavatn Rauรฐavatn Eggert Jรณhannesson

72


„Ósnortin víðerni eru landsvæði þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast án álags vegna mannlegra umsvifa“ er hluti af skilgreiningu sérstaks starfshóps umhverfisráðuneytisins á hugtakinu. Hópur fólks ferðaðist um landið og sló upp tjaldbúðum til þess að undirstrika samvist fólks við víðernin. Í Stórurð undir Dyrfjöllum. „Pristine vastness is an area where no direct human trace can be found and nature gets to evolve without the strain of human activities“ is a part of the definition of the concept, according to the Department of the Environment’s special workgroup. A group of people travelled around the country and set up camps to underline the association between people and vastness. In Stórurð under Dyrfjöll mountains. Sigtryggur Ari Jóhannsson

73


„Ósnortin víðerni eru landsvæði þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast án álags vegna mannlegra umsvifa“ er hluti af skilgreiningu sérstaks starfshóps umhverfisráðuneytisins á hugtakinu. Hópur fólks ferðaðist um landið og sló upp tjaldbúðum til þess að undirstrika samvist fólks við víðernin. Tjaldað í toppgíg Herðubreiðar. „Pristine vastness is an area where no direct human trace can be found and nature gets to evolve without the strain of human activities“ is a part of the definition of the concept, according to the Department of the Environment’s special workgroup. A group of people travelled around the country and set up camps to underline the association between people and vastness. Camping in the highest crater of Herðubreið. Sigtryggur Ari Jóhannsson 74


75


76


DAGLEGT LÍF 2017

DAILY LIFE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

77



UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Hér hefur tekist að fanga eitt af undrum hversdagsleikans. Fjarri venjulegum öfgum blaðaljósmynda skynjum við hér kjarna mannlegrar tilveru. Svona er lífið. Þessi friðsæla mynd snertir okkur í hjartastað og fær okkur til að brosa hið innra.

Here, one of the wonders of everyday life has been captured. Distanced from the accepted extremes off press photos we sense the core of human existence. That’s life. This peaceful photo touches our heart and brings out the inner smile.

Móðir gefur fjögurra daga gömlu barni brjóst og stóri bróðir passar upp á móður sína. A mother breastfeeds a four day old baby and the big brother is watching over his mother. Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

DAGLEGT LÍF MYND ÁRSINS DAILY LIFE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


BiĂ°in endalausa. The never ending wait. Kristinn MagnĂşsson

80


Fólk við Hörpu berst við rok í aftakaveðri sem skall á landinu í nóvember. People by Harpa fighting against the wind during a storm that hit the country in November. Ernir Eyjólfsson

81


82


Stúlka kíkir á hest. A girl looking at a horse. Árni Torfason

Píramídarnir í Giza. The Piramids in Giza. Páll Stefánsson 83


Líf mormónans. Tvítugir eru þeir sendir út í heim að starfa við trúboð. Þeir verja um tveimur og hálfum tíma á dag í að ganga á milli húsa, banka upp á og bjóða fólki upp á samræður um tilgang lífsins. Suma daga getur það verið stressandi en aðra daga mjög gaman. The life of a mormon. At twenty they’re sent out on a mission. For two and a half hours each day, they walk door to door and invite people to have a discussion about the meaning of life. Some days it can be stressful, other days it can be very entertaining. Heiða Helgadóttir

84


Seinni endurkoma Jesú. Jesús vappar um á Laugaveginum. The second coming. Jesus strolling in Laugavegur. Haraldur Jónasson

85


Guðmundur Sigurjónsson, bóndi á Bjarteyjarsandi, stóð í ströngu við að rýja sauðfé sitt á haustmánuðum. A farmer on Bjarteyjarsandur, Guðmundur Sigurjónsson, put a lot of effort into shearing his sheep in the autumn. Anton Brink

86


Brúðgumar klöngrast út úr Gljúfrabúa eftir myndatöku við fossinn. Grooms scramble out from Gljúfrabúi waterfall, following a photo session. Styrmir Kári Erwinsson

87


88


Ferðamenn á leið í selaskoðun frá Hvammstanga. Tourists heading for seal watching in Hvammstangi. Eggert Jóhannesson

Íslenskt strandlíf í Nauthólsvík. Icelandic beach life in Nauthólsvík. Eggert Jóhannesson 89


Brúðhjón í snjónum. Bride and groom in the snow. Rakel Ósk Sigurðardóttir

90


Brúðir, faðir og gestir á leið til athafnar í Búðakirkju í roki. A bride, a father and guests in the storm, on their way to a service in Búðakirkja. Styrmir Kári Erwinsson

91


Æfingar á brimbretti í Atlantshafi. Surfing exercises in the Atlantic Ocean. Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

92


Útskriftarsýning Listaháskóla Íslans. Ungur drengur laumar sér inn í verkið Skríðandi eftir Elísabetu Birtu Sveinsdóttur. The Art School of Iceland’s graduation exhibition. A young boy sneaks into Elísabet Birta Sveinsdóttir’s piece called Skríðandi. Eggert Jóhannesson

93


Hausinn รก undan. Head first. Rut Sigurรฐardรณttir 94


Valagils gefur afa Danna gรฆtur. Valagils watches his grandfather Danni. Ragnhildur Aรฐalsteinsdรณttir 95


96


PORTRETTMYNDIR ÁRSINS 2017

PORTRAIT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

97



UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Sorgin ‒ sýnd með sjónrænum hætti. Sagan af Sylviane Lecoultre Pétursson og eiginmanni hennar. Ljósmyndarinn dregur fram líkamstjáningu og svipbrigði Sylviane í ljóðrænni birtu sem varpar daufum skugga á vegginn, táknrænum skugga fyrir það sem ekki lengur er. Eiginmaður hennar barðist við krabbamein og valdi að fara til Sviss til að enda líf sitt. The story of Sylviane Lecoultre Pétursson and her husband. The photgrapher captures Sylviane’s body language and facial expression in a poetic light, which projects her shadow on the wall, a symbolic shadow of something that no longer exists. Her husband battled cancer and chose to go to Switzerland to end his life.

„Hann vildi fá að deyja meðan hann vissi enn hver hann var.“ Sylviane Lecoultre Pétursson studdi eignmann sinn Steinar Pétursson þegar hann fór til Sviss að fá dánaraðstoð eftir að hafa greinst með illkynja heilaæxli. „He wanted to die while he still knew who he was.“ Sylviane Lecoultre Pétursson supported her husband, Steinar Pétursson, when he went to Switzerland for euthanasia, after being diagnosed with malicious brain tumor. Heiða Helgadóttir

PORTRETTMYND ÁRSINS PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Margrét Guðrún Svavarsdóttir, 18 ára hnefaleikakona úr Keflavík. An 18 year old female boxer from Keflavík, Margrét Guðrún Svavarsdóttir. Haraldur Jónasson

100


Hera Hilmarsdรณttir leikkona. Actress Hera Hilmarsdรณttir. Haraldur Jรณnasson

101


102


„Ég er ekki bara kynferðisbrotaþoli heldur er ég líka gerandi,“ segir Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi, sem steig fram með það að markmiði að sýna hvernig axla ætti ábyrgð. „I’m not only a victim of a sexual crime, but also an offender,“ says Halldór Auðar Svansson, councillor, who stepped forward with the aim of showing people how to take responsibility. Heiða Helgadóttir

Brúðarmynd af Caroline í Húsinu á Eyrarbakka. Bridal portrait of Caroline in The House in Eyrarbakki. Styrmir Kári Erwinsson 103


Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Head of Police Grímur Grímsson. Haraldur Jónasson

104


Stjórnmálakonurnar Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og stofnandi facebookhópsins Í skugga valdsins, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Unnur Brá Konráðsdóttir ræða sameiginlega reynslu íslenskra kvenna í stjórnmálum. Politicians Heiða Björg Hilmisdóttir, councillor, vice-president of the political party Samfylking and the founder of the Facebook group „In the shadow of power“; Rósa Björk Brynjólfsdóttir, MP for the political party Vinstri Grænir; Björt Ólafsdóttir, Secretary of State for the Environment, and Unnur Brá Konráðsdóttir discuss mutual experience of Icelandic women in politics. Anton Brink

Kristbjörg Kjeld leikkona. Actress Kristbjörg Kjeld. Eyþór Árnason 105


Haniye Maleki 11 ára frá Afganistan kom hingað til lands með föður sínum í leit að betra lífi. Draumur hennar er að fara í skóla hér, eignast vini og lifa eins og hver önnur 11 ára stelpa. Það átti að vísa þeim úr landi í ágúst en breytingar á útlendingalögum urðu til þess að þau fá tækifæri á efnislegri meðferð á hælisumsókn sinni. 11 year old Haniye Maleki from Afghanistan came to Iceland with her father in search for a better life. Her dream was to go to school here, make friends and live like an ordinary 11 year old girl. They were to be evicted from the country, but due to changes in the legislation about foreigners they were given a chance for a hearing regarding their asylum application. Heiða Helgadóttir

Hrafnhildur Arnardóttir listakona. Artist Hrafnhildur Arnardóttir. Anton Brink 106


107


108


Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur var kosin íþróttamaður ársins 2017. Professional golfer, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, was voted the 2017 Athlete of the Year. Heiða Helgadóttir

Róhingjar, flóttamenn frá Búrma. Rohyngias, refugees from Burma. Páll Stefánsson 109


Halldóra Jónsdóttir er nýfarin að búa með ástinni sinni honum Óla. Hún sættir sig ekki við að líf annarra sé metið verðmætara en hennar og telur að heimurinn verði fátækari ef að því kemur að fólk með Downs verði ekki lengur til. Halldóra Jónsdóttir and her lover, Óli, have just started living together. She doesn’t accept that the life of others is regarded more valuable than hers and believes the world will be poorer if one day people with Down syndrome won’t exist any more. Heiða Helgadóttir

110


Bændurnir Rita og Páll í Borgarfirði. Farmers Rita and Páll in Borgarfjörður. Ernir Eyjólfsson

111


Fullkominn dagur í Reykjavík. A perfect day in Reykjavik. Eggert Jóhannesson

112


Caroline Mende ullarbรณndi. Wool farmer Caroline Mende. Stefรกn Karlsson

113


114


Örn Árnason leikari. Actor Örn Árnason. Eyþór Árnason

Stefán Karl Stefánsson leikari. Actor Stefán Karl Stefánsson. Hörður Sveinsson 115


Ást við fyrstu sýn. Love at first sight. Aldís Pálsdóttir

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri kvikmyndarinnar „Svanurinn“, hér í líki svans. Ása Helga Hjörleifsdóttir, the director of the film „The Swan“, in full swan-mode. Rut Sigurðardóttir 116


117


118


MYNDARAÐIR ÁRSINS 2017

PHOTO STORIES OF THE YEAR

119


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Fullyrðingin „ljósmyndun hefur ekkert með myndavélar að gera“ hefur sjaldan átt betur við en hér. Ljósmyndarinn er í senn allt um kring og ósýnilegur. Hún heldur hæfilegri fjarlægð, hefur öðlast traust viðfangsefna sinna og nær þannig að verða eins og ósýnilegur sögumaður. Fólkið á myndunum er í viðkvæmri stöðu en í gegnum myndirnar verða til sterkir einstaklingar en ekki fórnarlömb. Við skynjum sögu þeirra en vitum ekki af ljósmyndaranum. Virðing ríkir. The statement „Photography has nothing to do with the camera“ has never been more true. The photographer is everywhere and invisible at the same time. She keeps reasonable distance, and by earning the trust of her subjects she becomes an invisible storyteller. The people being photographed are in a delicate situation but through these photos they are seen as strong individuals and not as victims. We can sense their story, but not the photographer. They are respected.

MYNDARÖÐ ÁRSINS PHOTO STORY OF THE YEAR

Íslenska flóttafólkið í Laugardalnum. Íbúar á tjaldsvæðinu í Laugardal hafa myndað þétt og samhent samfélag þar sem þeir hjálpast að og náungakærleikurinn ræður ríkjum. The Icelandic refugees in Laugardalur. The residents of Laugardalur camping site have created a close society where people help each other and love their neighbor. Heiða Helgadóttir


Svanur gafst upp á því að finna húsnæði þar sem hann mætti hafa hundinn sinn, Kleó, og bjó þess í stað í jeppanum sínum í nokkra mánuði áður en hann keypti sér húsbíl. Svanur gave up on trying to find accommodation where he could keep his dog, Kleó, and lived in his jeep for a few months before buying a camper van.


Bebba hefur beðið eftir félagslegri íbúð hjá Akureyrarbæ í fjögur ár. Hún er númer 44 á biðlista og þarf jafnvel að bíða í fjögur ár í viðbót. Bebba has been waiting for social housing from Akureyri municipality for four years. She’s number 44 on the waiting list and might have to wait another four years.

122


Kjartan Theódórsson er orðinn landsþekktur sem Kjarri tjaldbúi, en hann heldur úti vinsælum snapchatreikningi þar sem hann segir meðal annars frá lífinu í Laugardalnum. Kjartan Theódórsson has become famous as Camping Kjarri, as he has a popular Snapchat account where he tells people about life in Laugardalur, amongst other things.

123


Garðar bjó í bílnum áður en hann flutti yfir í lítið kúlutjald svo hann gæti teygt úr sér. Síðar náði hann að safna sér fyrir húsbíl. Garðar lived in his car before here moved into a small tent, where he can stretch out. Later, he managed to save some money for a camper van.

124


Gylfi Ægisson býr í húsbíl ásamt þremur köttum, en hann átti erfitt með að finna leiguhúsnæði þar sem gæludýr væru leyfð. Gylfi Ægisson lives in a camper van with his three cats, as he hasn’t been able to find rented accommodation where pets are allowed.

125


Svanur fyrir utan hĂşsbĂ­linn sinn. Svanur outside his camper van.

126


Íbúar eru margir hverjir búnir að skreyta fyrir jólin. Einhverjir verða hjá ættingjum yfir hátíðarnar en aðrir í Laugardalnum. Many residents have put up their Christmas decorations. Some will stay with relatives over the holidays, but others will stay in Laugardalur.

127


Irmu Þöll Þorsteinsdóttur hafði lengi dreymt um að búa í sveit og vildi líka að synir hennar fengju að upplifa það. Hún tók þá ákvörðun síðasta vor að setja inn auglýsingu í Bændablaðið og réð sig í kjölfarið sem ráðskonu á bæinn Grænuhlíð á Vestfjörðum. For a long time, Irma Þöll Þorsteinsdóttir had been dreaming of living in the country and she also wanted her sons to experience that too. Last spring she decided to put an ad in the Farmer’s newspaper and as a result became a housekeeper at Grænahlíð in the West fjords. Heiða Helgadóttir

128


Irma sér um öll störf á heimilinu og hleypur líka í vinnukonustörf þegar þarf. Svo keyrir hún strákana sína í skólann inn á Bíldudal á hverjum degi. Vopni sonur hennar fær sér morgunmat. Irma does all the housework but also helps on the farm when needed. She drives her sons to Bíldudalur school every morning. Her son, Vopni, is eating breakfast.

129


Þegar smalamennska hefst kemur fólk víða að til að hjálpa til við smölunina. Irma er að taka þátt í smölun í fyrsta skipti. When rounding up of the sheep starts, people come from all over to help. It’s Irma’s first time rounding up.

130


Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndinn á bænum, smalar hér kindunum í hús. Farmer Víðir Hólm Guðbjartsson guides his sheep into the sheep barn.

131


Irma og Víðir leyfa þreytunni að líða úr sér í heita pottinum eftir annasaman dag. Irma and Víðir relax in the hot tub after a busy day.

132


Lífið gerist í sveitinni sem og annars staðar og þá er gott að hafa mömmufaðm. Kjartan Veturliði, eldri sonur Irmu. Like anywhere else, in the country, life has its ups and downs and it’s good to be able to cuddle up to mom. Kjartan Veturliði, Irma’s older son.

133


Irma er að ná tökum á kindunum og er farin að verða öruggari innan um þær. Irma is getting used to managing the sheep and is becoming more secure dealing with them.

134


Irmu líður vel í sveitinni og strákunum hennar líka, hér er hún á leið heim úr fjósinu eftir langan dag. Irma and her sons like the country life. Here, she’s going back home from the byre after a long day.

135


LJÓSMYNDARAR PHOTOGRAPHERS Aldís Pálsdóttir 45, 53, 54, 56, 116 Anton Brink 11, 13, 15, 16, 52, 86, 105, 107 Árni Torfason 83 Eggert Jóhannesson 19, 21, 29, 36, 72, 88, 89, 93, 112 Egill Aðalsteinsson 71 Ernir Eyjólfsson 18, 81, 111 Eva Björk Ægisdóttir 14, 28, 30, 34, 41 Eyþór Árnason 8, 20, 22, 38, 39, 105, 115 Haraldur Jónasson 32, 50, 58, 85, 100, 101, 104 Heiða Helgadóttir 84, 98, 103, 106, 109, 110, 120-127, 128-135 Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir 46, 48, 78

MYNDIR ÁRSINS 2017 er gefin út í tilefni af árlegri ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands. www.pressphoto.is

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2017 is published to accompany the annual photo exhibition of the Icelandic Press Photographers Association. www.pressphoto.is Dómnefnd/Jury: Paul Hansen, yfirdómari (chairman) Auðunn Níelsson Helga Laufey Guðmundsdóttir Gígja Einarsdóttir Gunnar Sverrisson Valdimar Thorlacius Þórdís Erla Ágústsdóttir

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands/Board of directors: Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður (chairman) Eyþór Árnason Hákon Davíð Nielsen Björnsson Heiða Helgadóttir Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Styrmir Kári Erwinsson

Hörður Sveinsson 64, 114 Kristinn Magnússon 10, 12, 17, 26, 47, 80 Páll Stefánsson 82, 108 Ragnhildur Aðalsteinsdóttir 66, 92, 95 Rakel Ósk Sigurðardóttir 69, 90 Rut Sigurðardóttir 49, 55, 57, 60, 61, 94, 117 Sigtryggur Ari Jóhannsson 70, 73, 74 Stefán Karlsson 4, 113 Styrmir Kári Erwinsson 67, 68, 87, 91, 102 Skapti Hallgrímsson 33, 37



MYNDIR ÁRSINS 2017 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Halla Ólöf Jónsdóttir, fórnarlömb Róberts Downeys, fá sér allar sams konar húðflúr. Róbert Downey’s victims, Glódís Tara, Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir and Halla Ólöf Jónsdóttir, all get the same tattoo. Sefán Karlsson


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.