Myndir ársins 2018

Page 1

MYNDIR ÁRSINS 2018 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR Adrían hefur gaman af því að sitja í strætó og fylgjast með umhverfinu. Adrían likes riding the bus and watching the world go by. Heiða Helgadóttir


MYNDIR ÁRSINS 2018/PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2018 Ljósmyndir © Ljósmyndarar viðkomandi mynda (skv. myndatexta). Photographs © The photographers of the photos in question (according to caption). Útgáfa bókarinnar er styrkt af Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. This book may not be copied in any form, e.g. photographed, printed, recorded on audio or in other comparable manner in part or in whole, without written consent from the copyright holder and the publisher. Bókarhönnun, umbrot og kápa: Árni Torfason Design, layout and cover: Árni Torfason

Ljósmynd á forsíðu/Photograph on frontpage: Heiða Helgadóttir Ljósmynd á baksíðu/Photograph on backpage: Sigtryggur Ari Ensk þýðing/English translation: Kjartan Ingvarsson


MYNDIR ÁRSINS

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR Keppnin um fréttaljósmynd ársins er meira en bara keppni. Fyrir hvern og einn ljósmyndara er hún tækifæri til að fá sér sæti og fara yfir afrakstur vinnu sinnar undangengið ár og velta fyrir sér vinnubrögðum sínum, sjónarhorni og verklagi. Leitin að besta verki ársins mun gefa færi á samanburði við ljósmyndirnar sem lagðar voru fram á fyrri árum og tilefni til að spyrja sig hvort tímabært sé að breyta verklaginu eða reyna nýjar aðferðir til að þróa myndmál sitt. Vegna þess að ljósmyndun er mál. Hún þarf að þróast rétt eins og öll önnur mál. Ef það rennur upp fyrir ykkur við skoðun á verkum ykkar frá síðustu árum að þið gerið alltaf það sama skuluð þið breyta til. Hættið ykkur út á hálan ís þótt þið séuð engan veginn viss um hver útkoman verður. Komi eitthvað gott út úr því skuluð þið nota það eftirleiðis og ef ekki skuluð þið reyna eitthvað annað, en mestu máli skiptir að reyna.

Í starfi mínu í dómnefnd keppninnar var eitt sem kom mér á óvart og þar myndi ég ráðleggja íslenskum ljósmyndurum að prófa eitthvað nýtt.

Ég varð undrandi á því hve fá framlög bárust í flokkinn myndaraðir. Í keppni þessa árs er einn ljósmyndari, sem skilaði inn mjög áhrifamiklum og vönduðum verkum, alveg einráður í þessum flokki. Allar ljósmyndir eru dæmdar nafnlaust svo við í dómnefndinni vissum ekki að við hefðum valið þrjár sögur eftir sama ljósmyndarann. Okkur var sagt frá því eftir á. Fyrir mér hefði það engu breytt þótt ég hefði vitað þetta, en það kom mér til að hugsa um hvers vegna svona fáir íslenskir ljósmyndarar vinna með frásagnir.

Ekki ég veit hvort ljósmyndarar taka sér ekki tíma eða hvort ritstjórar gefa þeim ekki nægan tíma til að gera fleiri sögur, en mín skoðun er sú að þið ættuð að taka ykkur eða berjast fyrir þeim tíma sem þarf til að gera fleiri sögum skil.

4

Í röð ljósmynda hafið þið ráðrúm til að segja flóknari sögu með fleiri blæbrigðum. Þið getið sökkt ykkur dýpra í viðfangsefnið og komist nær kjarna hvers máls. Þetta þýðir meiri upplýsingar fyrir áhorfendur ykkar.

Þið þurfið ekki að leita langt til að finna sögu sem er efni í ljósmyndafrásögn, þær má finna alls staðar. Þær gætu verið saga um íþróttaliðið í heimabænum eða hverfinu ykkar eða um það sem gerist baksviðs í Þjóðleikhúsinu. Í framtíðinni vonast ég til að sjá fleiri ljósmyndara fikra sig í þessa átt, í stað þess að láta einum ljósmyndara eftir allt sviðsljósið.

Að þessu sögðu var það mér sönn ánægja að sitja í dómnefndinni fyrir keppni þessa árs. Það gladdi mig mjög að vera boðið og verkin sem bárust veittu mér bæði skemmtun og innblástur. Í dag veit ég meira um Ísland en ég gerði þegar ég kom til að taka þátt í valinu. Það var heillandi að sjá flokkinn um náttúru og umhverfi; flokk sem ég hef ekki áður séð í keppnum af þessu tagi en það er rökrétt að hafa hann með á Íslandi, þar sem náttúran er svo kraftmikið afl og risastór hluti af erfðaefni landsins.

Hinar fjölmörgu afbragðsgóðu myndir í þessum flokki vöktu með mér þrá um að koma aftur til Íslands og sjá fleira en ljósmyndir. Mads Greve


The Press Photo of the Year contest is a more than just a contest. For the individual photographer it is a chance to sit down and look at the work they have done in the past year to reflect about their way of working, their way of seeing and their way of doing things. Finding the best work of the year will create the possibility to compare with the photos entered earlier years and consider if it might be time to change the ways of doing things or to try out new methods to develop your photographic language. Because photography is a language. It needs to develop just like any other language. When seeing your work from the past years if you realize that you always do the same, try something different. Force yourself out on the thin ice, where you are not quite sure what will come out of it. If something good comes out of it use it in the future and if not try something else but most important of all try.

Working in the jury of the contest one thing surprised me, and this is where I would suggest Icelandic photographers to try out new ways.

I was surprised by the small number of entries in the Photo Story category. In this year’s contest this category is totally dominated by one photographer, whose work is very strong and good. All photos are judged anonymously so in the jury we were not aware that we selected three stories by the same photographer. We were told afterwards.

With a series of photos you are able to tell a more complicated story with more nuances. You can go deeper into the subject and get closer to the core of the story. This means more information for your audience. You don’t have to travel far to find a photo story, they can be found everywhere. It can a story be of your local sports team or behind the scenes at the national theatre. I hope in the future to see that more photographers will go in this direction and not leave this stage to just one photographer.

Having said this it was a pleasure to take part in the jury of this year’s contest. I was very glad to be invited and it was fun and inspiring to see the work entered in the contest. Today I know more about Iceland than I did when I arrived to take part in the judging.

It was very fascinating to see the Nature/Environment category, which is a category that I have not seen earlier in a contest of this kind but it makes sense to have it in Iceland where the nature is such a strong force and a huge part of the country’s DNA. The many very good photos in this category planted in me a great wish to come back to Iceland to see more than photos. Mads Greve

It would not have changed anything to me if I had known but it made me think why so few Icelandic photographers work with stories.

I do not know if the photographers don’t take the time or if the editors don’t give the time to do more stories but in my view you should take the time or fight for the time to do more stories.

5


6

MYND ÁRSINS PHOTOGRAPH OF THE YEAR


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Sterk og marglaga ljósmynd sem varpar fram mörgum áleitnum spurningum. Æ fleiri börn fá greiningar sem er vaxandi samfélagsvandamál á heimsvísu. Myndin sýnir einhverfan dreng sem er í átökum við sjálfan sig. Hann er einn en gæti allt eins verið að horfa á eineggja tvíburabróður sinn. Á hvern er hann að horfa? Sjálfan sig eða bróður sinn? Er hann að horfa inn í framtíðina? Hann er í það minnsta í sínum eigin heimi að horfa út. Powerful and multi-layered photograph which gives rise to countless difficult questions. The number of children diagnosed with mental disorders is a growing problem worldwide. The image shows an autistic boy caught in an internal struggle. He is alone but he might as well be looking at his identical twin. Who is he looking at? Himself or his brother? Is he looking into the future? What we do know, though, is that he is inside his own world, looking out.

Adrían hefur gaman af því að sitja í strætó og fylgjast með umhverfinu. Adrían likes riding the bus and watching the world go by. Heiða Helgadóttir

7


8


FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2018

NEWS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

9


10


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Þessi ljósmynd hefur allt sem góð fréttamynd þarf til að bera. Bæði út frá fréttagildi þess atburðar sem hún sýnir sem og uppfyllir hún alla þá myndrænu þætti fyrir slíka tegund mynda. Raunverulegur atburður sem gæti allt eins verið sviðsmynd. The image has all the merits of a good journalistic photograph. Both in terms of how it communicates a newsworthy event, but also how it fulfills the visual standards that define such a photo. A real event that might as well have been staged.

Hús varð alelda á Selfossi. Slökkvilið Árnessýslu sinnir slökkvistarfi. A house lost to fire in Selfoss. The Árnessýsla county fire department arrived at the scene. Haraldur Jónasson/Hari

FRÉTTAMYND ÁRSINS NEWS PHOTOGRAPH OF THE YEAR

11


Gríðarlegur eldsvoði blossaði upp í Hafnarfirði í aprílmánuði. Eldurinn kviknaði í húsnæði Geymslna og Icewear en þar var starfsfólk mætt til vinnu og átti fótum fjör að launa. Eldhafið var mikið og þykkan reykjarmökk lagði upp frá staðnum sem barst víða. Engin slys urðu á fólki en mikið eignatjón. Margir misstu allt sitt sem legið hafði í geymslurýminu, búnaður og hlutir með mikið tilfinningalegt gildi sem aldrei verða bættir að fullu. A large fire erupted in Hafnafjörður in April. The fire began in the premises of Geymslur and Icewear and employees had to escape the site on foot. The flames were powerful and a vast plume of smoke spread over the city. No injuries were reported but property damage was immense. Many individuals lost all possessions stored in storage units, furniture and objects with emotional value that can never be replaced. Rakel Ósk Sigurðardóttir

12


Slökkviliðsmenn berjast við mikinn eld í húsnæði í Miðhrauni í Garðabæ. Firefighters battle a voluminous fire that consumed a building in Garðabær. Vilhelm Gunnarsson

13


Mikil leysing varð til þess að fjölmargir festu bíla sína á Fífuhvammsvegi í Kópavogi og biðu eftir að björgunarsveitarmenn björguðu þeim. Several cars became stuck as melting ice released a flood over roads in Kópavogur. Here motorists await assistance from local rescue services. Vilhelm Gunnarsson

14


Mikið framhlaup varð úr Fagraskógarfjalli í Hítardal þann 7. júlí. Talið er að stærð hlaupsins hlaupi á bilinu tíu til tuttugu milljón rúmmetrar. A large landslide surged from Fagraskógarfjall mountain in Hítardalur valley on July 7. The scope of the landslide is estimated between 10-20 million cubic metres. Sigtryggur Ari

15


Harður árekstur varð á Gaulverjarbæjarvegi skammt frá Stokkseyri og var annar af tveim slösuðum fluttur með þyrlu landhelgisgæslunnar sem lenti á Selfossi. A traffic accident took place on Gaulverjarbæjarvegur close to Stokkseyri village, and was one of two injured transported by Coast Guard helicopter to Selfoss. Ernir Eyjólfsson

16


Vesturlandsvegurinn hefur verið mikið í umræðunni vegna banaslysa. 4. júní lést maður á fólksbíl þegar hann keyrði framan á litla hópferðarbifreið þar sem í voru kona og átta börn. Þetta var annað banaslysið á árinu á veginum við Kjalarnes. Vesturlandsvegur highway has been in the news much recently due to the number of road casualties. On June 4, a man died in a car crash when his car crashed into a van containing a woman and eight children. Egill Aðalsteinsson

17


Steingrímur J. Sigfússon ávarpar þingheim á hátíðarþingfundi á Þingvöllum vegna 100 ára fullveldis Íslands. Steingrímur J. Sigfússon addresses members of parliament during a meeting held at Þingvellir celebrating 100 years of Icelandic sovereignty. Anton Brink

18


Það voru fáir sem lögðu leið sína á hátíðarþingfund sem haldinn var á Þingvöllum vegna 100 ára fullveldis á Íslandi. En gert var ráð fyrir margmenni á fundinum sem kostaði alls 86 milljónir. The centenary celebrations in Þingvellir saw little attendance by the public. Organizers estimated a large crowd for the event, which cost 86 million ISK. Anton Brink

19


Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vildi ekki ræða við fréttamenn í Alþingishúsinu eftir að upptökur af samtalinu á Klaustursbar voru opinberaðar og strunsaði á fund kvenna sem Alþingismennirnir ræddu um á upptökunum á Klaustursbar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir refused to speak to reporters in Althing following the public release of recordings taken at the Klaustur bar, and stormed straight to a meeting in which her fellow female parliamentarians discussed the contents of the recorded discussions. Vilhelm Gunnarsson

20


Bára Halldórsdóttir mætir í Héraðsdóm Reykjavíkur vegna Klausturmálsins en hún tók upp samræður nokkurra þingmanna sem hleyptu þingstörfum og þjóðinni allri í uppnám. Bára Halldórsdóttir enters Reykjavík District Court due to the so-called Klausturgate scandal. Halldórsdóttir recorded a conversation between a number of parliamentarians which sent shockwaves through parliament and the nation as a whole. Vilhelm Gunnarsson

21


Sunna Elvira Þorkelsdóttir kom með sjúkraflugi frá Spáni. Farið var með hana beint á Grensás deild Landsspítalans. Sunna var mikið í fjölmiðlum í sambandi við slys sem hún varð fyrir á Spáni sem varð til þess að hún lamaðist og vegna tengsla hennar við hið svokallaða Skáksambandsmál. Sunna Elvira Þorkelsdóttir was transported by air ambulance from Spain. She was taken directly to the Grensás rehabilitation centre. Þorkelsdóttir, paralysed after a fall from a balcony in Spain, was much talked about in the news due to her connection to a drug smuggling ring involving the Icelandic Chess Association. Eyþór Árnason

22


Khaled Cairo var dæmdur í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að bana Sanitu Brauna á heimili hennar. Khaled Cairo was sentenced to 16 year prison in Reykjavík District Court for the murder of Sanita Braun in her home. Ernir Eyjólfsson

23


Trident Juncture, umfangsmesta heræfing Atlantshafsbandalagsins frá árinu 2015, sem haldin var á Norður-Atlantshafi og í Noregi. Alls tóku um 40.000 hermenn og borgaralegir sérfræðingar þátt. Um 300 bandarískir landgönguliðar æfðu í Þjórsárdal. Hernaðarandstæðingar mættu á svæðið og reyndu að koma sínum boðskap á framfæri. Birna Þórðardóttir reynir að koma vitinu fyrir þessum yfirmanni sem var að reyna að koma skilaboðum til sveitarinnar sinnar. Trident Juncture, NATO’s most extensive military exercise since 2015, conducted in the North-Atlantic ocean and in Norway. A total of 40.000 soldiers and civil specialists participated. Around 300 US marines carried out exercises in Þjórsárdalur valley. Eyþór Árnason

24


Tveir hvalir strönduðu í Engey. Hópur fólks kom þangað til að reyna að bjarga þeim. Annar hvalurinn dó en það tókst að bjarga hinum. Two whales stranded on Engey beach. A group of people travelled to the island to rescue the whales. One whale died but they managed to save the second. Eyþór Árnason

25


26


ÍÞRÓTTAMYNDIR ÁRSINS 2018

SPORT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

27


28


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Myndin er mjög kraftmikil og sýnir glöggt þau djúpstæðu áhrif sem íþróttir hafa á fólk. Miðlar á mjög skýran hátt tilfinningar fólks fyrir leiknum. The image is very striking and expressly channels just how deeply sports can impact people. It clearly communicates the fan’s emotional investment in the game.

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins létu úrhellisrigningu ekki aftra sér frá því að fylgjast með leiknum við Argentínu í Hljómskálagarðinum. Supporters of the Icelandic national team were not deterred by heavy rain as they gathered in Hljómskálagarður park to watch the game against Argentina. Sigtryggur Ari

ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR

29


30


31


Ísland - Argentína á heimsmeistarmótinu í fótbolta í Rússlandi. Iceland vs Argentina during the 2018 World Cup tournament in Russia. Eyþór Árnason

OPNAN Á UNDAN / PREVIOUS SPREAD Hannes Halldórsson gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu argentínska galdramannsins Lionels Messi, í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi og reyndist hetja liðsins þar sem leikurinn endaði með jafntefli. Hannes var vel undirbúinn og gríðarlega einbeittur þegar hann stóð andspænis meistaranum. Hannes Halldórsson saves a penalty kick from the Argentine magician Lionel Messi during the Icelandic team’s first game at the 2018 World Cup in Russia. The game concluded with a tie and Halldórsson came out as the hero. He was well prepared and focused as he faced the master. 32

Skapti Hallgrímsson


Faðir Hannesar Halldórssonar markmanns Íslands grætur eftir leik við Argentínu en hetja leiksins, Hannes, varði víti í leiknum og tryggði jafntefli við Argentínu. The father of Icelandic goalkeeper Hannes Halldórsson falls into tears following a game against Argentina. The game’s hero, Halldórsson, saved a penalty kick thereby ensuring a tie with the Argentine team. Vilhelm Gunnarsson

33


34


Fjöldi fólks fylgdist með fyrstu æfingu íslenska landsliðsins á HM, daginn eftir komuna til strandbæjarins Kabardinka við Svartahaf þar sem Ísland hafði bækistöð. Aron Einar Gunnarsson hendir bolta aftur til stuðningsmanns í stúkunni eftir að hafa áritað hann. A great crowd gathered to watch the first practice of the Icelandic national team at the 2018 World Cup, a day after arriving at the beach town Kabardinka by the Black Sea, where Iceland’s base was located. Aron Einar Gunnarsson returns a ball to one of the fans after he had signed it. Skapti Hallgrímsson

Gylfi Sigurðsson í æfingaleik á móti Gana á Laugardalsvelli. Gylfi Sigurðsson during a practice game against Ghana at Laugardalsvöllur Stadium. Eva Björk Ægisdóttir

35


Tryggvi Snær Hlinason berst um boltann í landsleik Íslands og Belgíu Tryggvi Snær Hlinason fighting for the ball in an international match between Iceland and Belgium. Kristinn Magnússon

36


Arnar Freyr Arnarsson fær boltann á línunni og skorar mark. Arnar Freyr Arnarsson soars briefly before scoring. Eyþór Árnason

37


Kraftlyftingar á Reykjavíkurleikum. Powerlifting at the Reykjavík International Games. Kristinn Magnússon

38


Iceland Open í fitness í Laugardsalshöll. Iceland Open fitness tournament in Laugardalshöll Stadium. Eyþór Árnason

39


Hallbera Guðný Gísladóttir í landsleik við Þjóðverja á Laugardalsvelli. Hallbera Guðný Gísladóttir during an international game against Germany at Laugardalsvöllur Stadium. Eggert Jóhannesson

40


Barist um boltann í leik Íslands gegn Slóveníu. Players battle for the ball in Iceland’s game against Slovenia. Anton Brink

41


Hallbera Guðný Gísladóttir var að vonum vonsvikin þegar ljóst var að jafntefli dugði hvorki á HM né í umspilsleikina um sæti á HM. Hallbera Guðný Gísladóttir was markedly disappointed when it became clear that a tie would not ensure a place in the qualification rounds nor in the World Cup final tournament. Eva Björk Ægisdóttir

42


43


Fjallahjólreiðar hafa undanfarið söðlað undir sig skíðasvæðið í Skálafelli og bruna niður á fulldempuðum fjallahjólfákum. Þriggja metra há veggreið er eitt af því sem á leið hjólaranna verður niður snarbrattar brekkurnar. Mountain biking has recently taken over the Skálafell skiing area, where adventurous cyclists dash down the hills on their fully-equipped bicycles. The cyclists can exhibit their skills on this three metre ramp on their way downhill. Haraldur Jónasson

44


Starfsmenn þáttagerðafyrirtækisins NEP, Jukka tökumaður og Dominic aðstoðarmaður hans, leggja sig fram um að ná rétta skotinu á Ruuhimaki stökkpallinum þar sem áttunda umferð heimsmeistaramótsins í rallý fór fram í Finnlandi. Employees of the production company NEP, cameraman Juppa and his assistant, Dominic, went out of their way to capture the perfect shot of the Ruuhimaki launch ramp during the 8th round of the World Rally Championship held in Finland. Gunnlaugur Einar Briem

45


46


TÍMARITAMYNDIR ÁRSINS 2018

MAGAZINE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

47


48

TÍMARITSMYND ÁRSINS MAGAZINE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Þessi ljósmynd af rapparanum Herra Hnetusmjör er mjög vel heppnuð. Ljósmyndaranum tekst að búa til mjög einfalda mynd sem er um leið drekkhlaðin upplýsingum. Núið og það sem er að gerast þar; dægurmenning, tónlist og tíska. Hápunktur velgengninnar á því sviði – gull og grænir skógar.

This image of the rapper Herra Hnetusmjör is particularly convincing. The photographer builds a simple photo which is at the same time teeming with information. The now and everything taking place in it: popular culture, music and fashion - the highpoint of which is money and fame.

Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör. Hallur Karls 49


Lára Jóhanna Jónsdóttir, leikkona. Lára Jóhanna Jónsdóttir, actress. Hákon Davíð Björnsson

50


Elín Sif, leikkona. Elín Sif, actress. Hallur Karls

51


Sælkera útilega með pönnukökur í morgunmat. Gastronomic camping and pancakes for breakfast. 52

Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir


Súkkulaði, súkkulaði og meira súkkulaði. Chocolate, chocolate and more chocolate. Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

53


Innlit. House visit. Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

54


Blómlegur skemmtistaður í Budapest. A blossoming club in Budapest. Rakel Ósk Sigurðardóttir

55


Vape er nýjasta æðið á Íslandi og sýnist sitt hverjum um ágæti þess. Vaping is all the rage these days in Iceland but people disagree on its merits. 56

Vilhelm Gunnarsson


Helgi Bjรถrns, sรถngvari. Helgi Bjรถrns, singer. Hallur Karls

57


Margrét Rósa Dóru- Harrysdóttir - Meðlimur hljómsveitarinnar Kælunnar miklu. Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir - Member of the band Kælan mikla. 58

Hörður Sveinsson


Kjartan Hólm, tónlistarmaður. Kjartan Hólm, musician. Hörður Sveinsson

59


60


Auðunn Lúthersson, tónlistarmaður. Auðunn Lúthersson, musician. Hörður Sveinsson

61


62


Hljómsveitin GÓSS, Guðmundur Óskar, Sigurður og Sigríður ásamt hundinum Spotta. The band GÓSS, Guðmundur Óskar, Sigurður and Sigríður, along with the dog Spotti. Sigtryggur Ari

Bara rabbabari. Rhubarb cake. Aldís Pálsdóttir

63


64


UMHVERFISMYNDIR ÁRSINS 2018

LANDSCAPE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

65


66


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Mjög grípandi og sterk ljósmynd. Myndbyggingin er skemmtileg með tærum og sterkum litum. Auk myndræns gildis hennar er málefnið/myndefnið mikilvægt. Ljósmyndin fyllir áhorfandann samúð, sektarkennd og eftirsjá því hún sýnir – á mjög beinskeittan hátt– eitt af stóru vandamálum samtímans. Fær fólk til að hugsa um stöðu umhverfismála í samtímanum. A decisively gripping image. The composition is clever with stark and bright colour contrast. Along with its sheer visual strength, the topic is also important. The image fills the viewer with empathy, guilt and regret, expressing - very directly - one of the major issues of our contemporary times. Ultimately, the image encourages the viewer to think about the environmental problems facing the modern man.

Tveir hvalir strönduðu í Engey. Hópur fólks kom þangað til að reyna að bjarga þeim. Annar hvalurinn dó en það tókst að bjarga hinum. Two whales stranded on Engey island. A group of people travelled there in an attempt to rescue them. One whale was rescued but the other died. Eyþór Árnason

UMHVERFISMYND ÁRSINS LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR

67


Þjórsá. Þjórsá. Páll Stefánsson

68


Þrátt fyrir mikla aukningu ferðamanna er enn hægt að finna svæði á Íslandi þar sem enginn er, eins og þessi ferðalangur á Sprengisandi gerði. Despite vast increase of tourists in Iceland it is still possible to find areas that are totally isolated, like this traveler did. Vilhelm Gunnarsson

69


Grรกtt og blautt. Grey and wet. Rakel ร sk Sigurรฐardรณttir

70


Snjóþung stilla frá Fljótum í Skagafirði. A still but snow-heavy day in Skagafjörður. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

71


Mikill meirihluti landslags sem fyrir augu ferðalanga ber á Íslandi sést á 90km hraða á klukkustund. A major part of the Icelandic landscape is seen by tourists at 90 km/h. Styrmir Kári

72


Á leið í Landmannalaugar. On the way to Landmannalaugar. Styrmir Kári

73


Vitinn รก Arnarstapa var reistur รกriรฐ 1941. The lighthouse at Arnarstapi was built in 1941. Styrmir Kรกri

74


Dyrfjöll séð úr Urðardal. Dyrfjöll mountain range viewed from Urðardalur valley. Styrmir Kári

75


76


Gróðurfar í kirkjugarðinum er fjölbreytt; þar er að finna á annað hundrað tegunda af jurtum og trjám, sem sýna m.a. hvað fólki hefur þótt við hæfi að gróðursetja á leiði fyrr á tíð. Má þar meðal annars finna mikið af greni, hlyn, björk og reyni, það elsta síðan á millistríðsárunum. Myndin var tekin 7. Nóvember The cemetery’s flora is diverse; with two hundred different types of plants and trees, which indicates the kind of plants that people found appropriate to plant around graves at each time. The cemetery contains for example spruce, maple, birch and rowan, with the oldest plants dating to years after World War I. The photo was taken on November 7. Egill Aðalsteinsson

77


78


DAGLEGT LÍF 2018

DAILY LIFE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

79


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Ljósmyndarinn nær að athafna sig í óreiðukenndum aðstæðum. Hann sýnir okkur aðstæður í heimahúsi þar sem fólk er í senn í hversdagslegum og óhversdagslegum stellingum. Mjög margt er að gerast á myndinni en hann nær að einblína á tilfinningarnar og sársaukann sem eru allt umlykjandi.

The photographer finds balance in chaotic conditions. The image depicts a typical home where inhabitants are spread over the livingroom in a way that is both usual and unusual. The frame is busy but succeeds in extracting the dense air of emotions and pain.

Fæðing. In labour. Aldís Pálsdóttir

80

DAGLEGT LÍF MYND ÁRSINS DAILY LIFE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


81


Nýárssund í Nauthólsvík. New Year’s Day swimming in Nauthólsvík. Kristinn Magnússon

82


Sundlaugin รก Hofsรณsi. The swimming pool in Hofsรณs village. Eggert Jรณhannesson

83


Félagar í karlakórnum Fóstbræðrum hita upp fyrir tónleika í Hörpu. Members of Fóstbræður Male Choir warm up for a concert in Harpa. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

84


„Ég finn fyrir ómældu þakklæti og auðmýkt fyrir þessari vegsemd og heiðri sem ég hef hlotið,“ segir Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri og nýr heiðursborgari Reykjavíkur. Hún hlaut nafnbótina við athöfn í Höfða. „Ég er snortin, að öguðu uppeldisstarfi með listrænu ívafi sé gefinn gaumur. Þakklæti mitt er fyrst og fremst til þeirra sem hafa unnið með mér í fimmtíu ár. Ég er bara fulltrúi og samnefnari þeirra.“ “I’m filled with immeasurable gratitude and humility to receive this honour,” choirmaster Þorgerður Ingólfsdóttir said when she was named the new Honorary Citizen of Reykjavík, in a special celebration at Höfði. “I’m deeply touched that disciplined pedagogical work, tinged with an artistic register, would receive such recognition. My gratitude is first and foremost extended to my collaborators over the last 50 years. I’m only a representative and the sum of their influence.” Anton Brink

85


86


Fátt finnst fjallaskíðafólki betra en hnjádjúpt púður. Knee-deep powder snow is always a source of joy for the downhill skier. Haraldur Jónasson

87


Á Bíldudal við Arnarfjörð hefur orðið mikil uppbygging síðustu ár tengd laxeldi. Íbúar fagna flestir. Bíldudalur village, by Arnarfjörður fjord, has seen much growth in recent years due to salmon farming. Most villagers welcome the development. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

88


Jรณlastemning viรฐ Elliรฐavatn. The spirit of Christmas by Elliรฐavatn lake. Haraldur Jรณnasson/Hari

89


Ferðamenn fjúka næstum við Höfðatorg. Tourists nearly blown away outside Höfðatorg Tower. Kristinn Magnússon

Hross fyrir utan Seljakirkju á meðan messað var í hinni árlegu kirkjureið. A horse awaits owner outside Seljakirkja church, starting point for an annual horse riding tour. 90

Ernir Eyjólfsson


91


Þegar þú ferðast með ljósmyndara þá geturðu búist við að yfir þér sé vakið. When you travel with a photographer, you might just end up as the subject. Rakel Ósk Sigurðardóttir

92


Fjölmargir ferðamenn á leið í norðurljósaferð. A busful of tourists headed for the northern lights. Anton Brink

93


Nokkrir aðilar eiga og nytja eyjaklasann Hvallátur á Breiðafirði og koma saman á hverju vori ásamt fjölskyldum sínum, njóta náttúrudýrðar svæðisins og fara í dúnleitir. A group of individuals own a small group of islands on Breiðafjörður, known as Hvallátur. Each spring, they travel to the island with their families, enjoy the nature and search for down. Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

94


Stundum þarf að færa útselskópana á Breiðafjarðareyjum til svo aðfallið verði þeim ekki til trafala. Seal cubs sometimes need to be moved on the islands of Breiðafjörður fjord to prevent them from coming to harm during high tide. Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

95


96


PORTRETTMYNDIR ÁRSINS 2018

PORTRAIT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

97


98


UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY Sterk og sönn mynd sem næst með tæknilegri nálgun – að hafa myndina án filters og hráa. Án allra kúnsta. Um er að ræða heiðarlega ljósmynd, af viðkvæmu málefni þar sem ljósmyndarinn nær að fanga það brothætta – það ósýnilega – og koma því til skila á áhrifaríkan hátt.

Powerful and real, this image bears witness to the author’s practical skill with the camera - filterless and raw. No gimmicks. It is honest, conveying a sensitive topic in which the photographer manages to frame the preciarious - the invisible and communicate it in such a powerful manner.

„Eftir hvert einasta skipti sem pabbi var búinn að misnota mig sagði hann fyrirgefðu og lofaði að gera þetta aldrei aftur“. Anna Kjartansdóttir ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og ofbeldisfullri stjúpu, en þau hlutu bæði dóma nýverið fyrir ofbeldið gegn henni. Faðir hennar 4 ára dóm en stjúpmóðir hennar fékk 10 mánuði. “My father apologised after each time he abused me, and promised never to do it again”. Anna Kjartansdóttir was raised in the home of a convicted sex offender and a violent stepmother. They were both recently sentenced for their abuse of Kjartansdóttir. Her father received a four year sentence while her mother received 10 months. Heiða Helgadóttir

PORTRETTMYND ÁRSINS PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR

99


Ásgeir Trausti í hljóðverinu Hljóðrita í Hafnarfirði. Ásgeir Trausti at Hljóðriti Studios in Hafnarfjörður. Sigtryggur Ari

100


Rapparinn Flóni gaf út plötu. The rapper Flóni released an album. Sigtryggur Ari

101


Elísabet Kristín Jökulsdóttir skáld í eldhúsinu heima hjá sér. Elísabet Kristín Jökulsdóttir, writer, in her kitchen. Haraldur Jónasson

102


Kristín Ómarsdóttir ljóðskáld. Poet Kristín Ómarsdóttir. Haraldur Jónasson

103


Spessi, ljรณsmyndari. Spessi, photographer. Heiรฐa Helgadรณttir

104


„Við héldum að hann væri kominn á öruggan stað.“ Heimir Sverrisson missti bróðir sinn Sverri Örn árið 2017. Sverrir var aðeins 26 ára er hann framdi sjálfsvíg inni á geðdeild Landspítalans. Aðeins 10 dögum áður hafði annar ungur maður framið sjálfsvíg á geðdeild. “We thought that he was in a safe place.” Heimir Sverrisson lost his brother Sverrir Örn in 2017. Sverrir was only 26 years old when he took his own life at the psychiatric hospital in Reykjavík. Another young man had committed suicide there only 10 days earlier. Heiða Helgadóttir

105


Guðrún Helgadóttir, rithöfundur. Guðrún Helgadóttir, writer. 106

Heiða Helgadóttir


Ég á pólska vini sem verða mjög neikvæðir eftir ár á Íslandi. Þeir eru enn í láglaunastörfum og sakna „alvöru“ starfsferilsins að heiman. Það er ekki auðvelt að vera hamingjusamur í Reykjavík sem útlendingur.“ Þetta segir Anna Marta Marjankowska, stjórnarmaður í Eflingu, sem búið hefur á Íslandi í tvö ár. “I have Polish friends that become quite negative after a year in Iceland. They’re still working low-income jobs and miss their “real” careers at home. It’s not easy being happy as a foreigner in Reykjavík.” Says Anna Marta Marjankowska, an elected board member of Efling Union. She has lived in Iceland for two years. Heiða Helgadóttir

107


Errรณ. Errรณ. Haraldur Jรณnasson

108


Ólafur Darri, leikari. Actor Ólafur Darri. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

109


Ragna Kjartansdóttir, tónlistarkona. Ragna Kjartansdóttir, musician. Hákon Davíð Björnsson

110


Jónas Sigurðsson, tónlistarmaður. Jónas Sigurðsson, musician. Hákon Davíð Björnsson

111


Katrín Jakobsdóttir, svo einlæg og eðlileg, sitjandi við tröppur Stjórnarráðsins. PM Katrín Jakobsdóttir sits on the steps of the Prime Minister’s Office and smiles at the camera. 112

Aldís Pálsdóttir


„Ég er ekki kona.“ Prodhi Manisha er pankynhneigður transmaður sem jafnframt er húmanisti utan trúfélags. Þessi einkenni hans voru grundvöllur þess að honum var veitt staða flóttamanns á Íslandi. Hann var skráður karlmaður hjá Útlendingastofnun á meðan hann hafði stöðu hælisleitanda en það breyttist þegar honum var veitt hæli. Nú stendur ekki lengur karl á skilríkjunum hans heldur kona. Það segir hann að sé ólýsanlega sársaukafullt eftir alla hans baráttu. “I am not a woman.” Prodhi Manisha is a pansexual trans-man who is also both a humanist and an atheist. These characteristics were the basis on which Manisha was granted asylum in Iceland. He was registered as male at the Directorate of Immigration while he had the status of refugee, but this changed when he received asylum, where he was misgendered as a woman. The process has caused immense suffering given his struggle for acceptance. Heiða Helgadóttir

113


114


MYNDARAÐIR ÁRSINS 2018

PHOTO STORIES OF THE YEAR

115


Tvíburabræðurnir Adam Eilífur og Adrían Valentín eru nýorðnir ellefu ára. Þeir eru báðir með dæmigerða einhverfu. Þeir hafa lítinn orðaforða en Adam er þó opnari og getur tjáð sig örlítið meira en Adrían sem er meiri dútlari. Twin brothers Adam Eilífur and Adrían Valentín have just turned 11. They have both been diagnosed with autism. Their vocabulary is small but Adam is more open and more easily expresses himself than his brother, who prefers to tinker with objects. Heiða Helgadóttir

UMSÖGN DÓMNEFNDAR / ASSESSMENT BY THE JURY

116

MYNDARÖÐ ÁRSINS PHOTO STORY OF THE YEAR

Þessi myndasería sker sig frá öðrum sem sendar voru inn í keppnina að þessu sinni. Samræmi og hárnákvæm editering sem þarf til að skapa heildstæða seríu renna hér saman áreynslulaust. Ljósmyndarinn hefur fundið leið til að fanga andrúmsloftið af mýkt og samkennd. Hann nálgast viðfangsefnið á mjög sannfærandi hátt. Í ofanálag gefur serían frá sér sterkar táknrænar tilvísanir.

This photo story stands out from all the other contest entries this year. The interconnectedness and the careful editing required to create a holistic photo story merge here seamlessly. The photographer finds a way to express the atmosphere with both care and compassion. The subject matter is approached convincingly. What is more, the photo story carries with it a strong symbolic dimension.


Þeir bræðurnir eru afar samrýndir en Adrían er háðari Adam. Ef Adam skiptir til dæmis um peysu gerir Adrían það líka, svo þeir séu örugglega alveg eins. The brothers are close but Adrían is more dependent on Adam. For example, if Adam changes his sweater, Adrían will copy him, to make sure they are identical.

117


Adrían á mikið af fallegum glimmergimsteinum sem hann elskar að skoða og handleika. Vasar hans eru líka alltaf fullir af þeim. Adrían has a big collection of shiny gemstones which he loves studying. His pockets are always filled with gemstones.

118


Adam hefur gaman af vatninu. Adam enjoys the water.

119


Adrían hefur gaman af því að sitja í strætó og fylgjast með umhverfinu. Adrían likes riding the bus and watching the world go by.

120


Það sem fyrir flestum er einföld aðgerð getur reynst bræðrunum flókið. Hrund mamma þeirra fær hér hjálp frá Gullu vinkonu sinni við að klippa Adrían. What is a simple procedure for most can appear complex to the brothers. Gulla, a friend of their mother Hrund, helps her cut Adrían’s hair.

121


Bræðurnir eru í einhverfudeild í Foldaskóla þar sem þeim líður vel. Adam nýtur þess að róla í frímínútum meðan Adrían athugar með gimsteinana sína í vasanum. The brothers attend the division for autistic children in Foldaskóli compulsory school, where they feel good. During recess, Adam likes to play on the swing while Adrían inspects the gemstones that he keeps in his pockets.

122


Adam horfir útum gluggann í herbergi bræðranna í Hólabergi, þar sem þeir bræðurnir dvelja af og til í skammtímavistun. Adam looks through the window from their room in the group home Hólaberg, where the brothers occasionally stay.

123


Sálarsystur. Ágústa Kolbrún og Sara María Júlíudóttir eru bestu vinkonur. Þær búa saman, stunda yoga, halda kakóserimóníur og hafa gaman af lífinu. Þær eru nánar vinkonur, nánari en gengur og gerist, þær lýsa sambandi sínu sem ástarsambandi en á platónskan hátt. Soul-sisters. Ágústa Kolbrún and Sara María Júlíudóttir are best friends. They live together, practice yoga, conduct cocoa ceremonies and enjoy life together. They are close friends, closer than most, and they describe their relationship as a love-affair, though a platonic one. Heiða Helgadóttir

124


„Sambandið er þannig að við styðjum hvora aðra í að vera sterkasta útgáfan af okkur sjálfum. Mér líður eins og ég sé aftur lítil stelpa að leika við vinkonu mína nema núna er ég fullorðin og ræð hvað ég geri. Við ætlum að búa saman þangað til við finnum okkur kærasta, en nei það er ekki rétt því við tímum ekki að hætta að búa saman. Sá sem byrjar með okkur verður að fá okkur báðar,“ segir Ágústa. “Our relationship is based on mutual support in becoming the best versions of ourselves. I always feel like I’m a little girl again, playing with my friend, expect that I’m now an adult and can do what I want. We are going to live together until we find a boyfriend, no, that’s not true, because it would be a total shame if we stopped living together. The future boyfriend will have to take both of us,” Ágústa says.

125


Ágústa dvaldi í Gvatemala í 6 mánuði en þangað fór hún til að hitta kakó shamaninn Keith. „Kakóið hjálpar mér að mýkjast, að verða mjúk og þægileg kona í staðinn fyrir hörð og bitur.“ Agústa spent 6 months in Guatemala where she stayed with the cocoa shaman Keith. “The cocoa helped me soften up, become a soft and comfortable woman instead of hard and bitter.”

126


Sara María baðar sig í læknum. "Það er mjög gjöfult fyrir líkamlegt hreysti að baða sig í köldu vatni. Ég endurræsist, tengist við jörðina og finn auðmýktina og þakklætið fyrir að búa hérna og hafa tækifæri á að gera það sem ég geri. Það er blessun." Sara María bathes in the river. “Bathing in cold water is extremely giving for your physical health. I reset, feel a connection to the earth and the humility and gratitude for being here and having the opportunity to do what I do. It’s a blessing.”

127


Ágústa og Sara njóta þess að vera í náttúrunni og tengjast henni. "Náttúran er eins og tengillinn við sannleikann, umvafin henni heyri ég best i sjálfri mér. Að vera í náttúrunni er eins og að fara í bað, endurnýjast. Þar finn ég fyrir lífinu og sjálfri mér. " segir Sara. Ágústa and Sara like being outdoors and creating a bond with nature. “Nature is the connector to truth, embraced by nature I hear life more clearly and myself,” Sara explains.

128


Sara og Ágústa leigðu sér bústað í Kjósinni, en áður höfðu þær búið í bústað uppí Heiðmörk án vatns og þurftu að bera vatn úr læknum inní hús. Þeim líkar vel við að búa í tengslum við náttúruna og fá mikinn innblástur þaðan í líf sitt. Sara and Ágústa rent a cabin in Kjós, a municipality north of Reykjavík. Before, they had lived in Heiðmörk, a conservation area just outside the capital, where they had no running water so they had to rely on a river close by. They enjoy this closeness to nature, a source of inspiration they can constantly draw from.

129


Sara spáir í spilin. "Ég stunda yoga og hugleiðslu í ýmsu formi. Þegar hugleiðsla er orðin hluti af daglegu lífi þá verður svo margt hugleiðsla." Sara interprets the cards. “I practice various types of yoga and meditation. So many things are meditative once meditation has become part your day-to-day life.”

130


„Sjálfsástin er eitthvað sem maður þarf að æfa sig í því samfélagið segir manni rosa mikið að skammast sín og fórna sér fyrir aðra. Ef allir myndu setja sjálfa sig í fyrsta sæti þá myndi öllum líða vel. Þá eru allir að taka ábyrgð á sjálfum sér.“ “Self-love is something that has to be trained because society teaches you shame and to sacrifice yourself for others. If everyone were to foreground themselves, everyone would be happy. They would take responsibility for themselves.”

131


Á Reykjanesi, örskammt frá Grindavík og Bláa Lóninu, eru stórmerkileg náttúrufyrirbrigði sem kallast Eldvörp. Um er að ræða gígaröð, um það bil tíu kílómetra langa, sem myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Eldvörp eru á náttúruminjaskrá, sem og Eldvarpahraun sem þau standa í. Við gígana, í hrauninu sjálfu, fara nú jarðýtur um og skilja eftir sig sár í landinu sem skera í augun. Allt fyrir rafmagn, heitt vatn og hugsanlegan ágóða orkufyrirtækisins HS Orku. On Reykjanes peninsula, a stone’s throw from Grindavík village and the Blue Lagoon Spa, there is an intriguing natural phenomena, named Eldvörp. A row of craters, around 10 km long, which formed during the Reykjanes Fires eruption in the 13th century. It is an UNESCO-recognized area, and so is the lava field that spreads out around it. Bulldozers now push through the lava field, around the craters, distributing the soil by leaving marks which are considerable eyesores. All for electricity, hot water and potential profit for the energy company HS Orka. Heiða Helgadóttir

132


133


134


135


136


137


138


139


LJÓSMYNDARAR PHOTOGRAPHERS Aldís Pálsdóttir 63, 81, 112 Anton Brink 18, 19, 41, 85, 93 Eggert Jóhannesson 83 Egill Aðalsteinsson 17, 76 Ernir Eyjólfsson 16, 23, 91 Eva Björk Ægisdóttir 34, 42 Eyþór Árnason 22, 24, 25, 32, 37, 39, 40, 66 Gunnlaugur Einar Briem 45 Hallur Karls 49, 51, 57 Hákon Davíð Björnsson 50, 110, 111 Haraldur Jónasson 10, 44, 86, 89, 102, 103, 108 Heiða Helgadóttir 6, 98, 104, 105, 106, 107, 113, 116-123, 124-

MYNDIR ÁRSINS 2018 er gefin út í tilefni af árlegri ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands. www.pressphoto.is

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2018 is published to accompany the annual photo exhibition of the Icelandic Press Photographers Association. www.pressphoto.is Dómnefnd/Jury: Mads Greve, yfirdómari (chairman) Þorkell Þorkelsson Brynjar Gauti Sveinsson Pétur Thomsen Jóhann Guðrún Árnadóttir Bára Kristinsdóttir Jón Guðmundsson

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands/Board of directors: Kristinn Magnússon, formaður (chairman) Eyþór Árnason Hákon Davíð Nielsen Björnsson Heiða Helgadóttir Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Styrmir Kári Erwinsson 140

131, 132-139 Heiðbjörg Guðbjörg Gunnarsdóttir 52, 53, 54 Hörður Sveinsson 58, 59, 60 Kjartan Þorbjörnsson/Golli 71, 84, 88, 109 Kristinn Magnússon 36, 38, 82, 90 Páll Stefánsson 68 Ragnhildur Aðalsteinsdóttir 94, 95 Rakel Ósk Sigurðardóttir 12, 55, 70, 92 Sigtryggur Ari 15, 28, 62, 100, 101 Skapti Hallgrímsson 30-31, 35 Styrmir Kári 72, 73, 74, 75 Vilhelm Gunnarsson 13, 14, 20, 21, 33, 56, 69



MYNDIR ÁRSINS 2018 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS/ SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR Stuðningsmenn íslenska landsliðsins létu úrhellisrigningu ekki aftra sér frá því að fylgjast með leiknum við Argentínu í Hljómskálagarðinum. Supporters of the Icelandic national team were not deterred by heavy rain as they gathered in Hljómskálagarður park to watch the game against Argentina. Sigtryggur Ari


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.