Page 1

MYNDIR ÁRSINS 2010 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR Eldgos í Eyjafjallajökli. Menn smala kálfum og koma þeim í hús vegna öskufoks. Eruption in Eyjafjallajökull. Herding calves and driving them into the barn, out of the blowing ash. Brynjar Gauti Sveinsson


MYNDIR ÁRSINS 2010

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2010 / PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2010 © Sögur ehf. Inngangur / Introduction © Thomas Borberg, Photo Editor-in-Chief, Politiken Fréttatexti / News text © Björn Þór Sigbjörnsson, blaðamaður Ljósmyndir © Ljósmyndarar viðkomandi mynda (skv. myndatexta). Photographs © The photographers of the photos in question (according to text). Útgáfa bókarinnar er styrkt af Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands.

Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. This book may not be copied in any form, e.g. photographed, printed, recorded on audio or in other comparable manner in part or in whole, without written consent from the copyright older and the publisher. Bókarhönnun, umbrot og kápa: Árni Torfason Design, lay-out and cover by Árni Torfason

Ljósmynd á forsíðu / Photograph on frontpage: Brynjar Gauti Sveinsson Ljósmynd á baksíðu / Photograph on backpage: Vilhelm Gunnarsson Ensk þýðing / English translation: Wincie Jóhannsdóttir Prentun / Printings: Prentsmiðjan Oddi hf., Reykjavík ISSN 1670-5653 ISBN 978-9935-416-37-7

Sýningin í Gerðarsafni stendur dagana 26. febrúar til 3. apríl 2011.


MYNDIR ÁRSINS 2010

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2010

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

Það er dularfullt hvað Íslandi tekst að draga að sér heimsathygli. Á undanförnum árum hafa efnahagsmálin beint kastljósinu að landinu – upphaflega vegna góðæris, síðar vegna hrunsins.

Á síðastliðnu ári setti ofsalegt eldfjall mark sitt á byggðir, fólk og engi á breiðu svæði. Á sama tíma tókst gosinu að loka flugleiðum um alla Evrópu með öskuskýi. Þetta munum við vel því við sáum myndir af því. Þegar maður kemur utan að, eins og ég, og skoðar Ísland er það með blöndu af þekkingu og fordómum. Það er að segja, ég byrjaði með það sem ég hélt ég vissi – svo langt sem það náði.

En eftir nokkurra daga vinnu í dómnefndinni, meðan við komum okkur saman um vinningshafana í hverjum flokki, var ég margs vísari og vissi meira um daglegt líf og hugsanir fólks í Norður-Atlantshafi. Ég hafði þá séð brot úr daglega lífinu í frosnum augnablikum. Hver sem skoðar ljósmyndirnar og sökkvir sér niður í sögur þeirra verður vitrari er hann fer héðan. Sumir taka myndefnið sem sjálfsagðan hlut, aðrir hafa fengið innsýn í nýjan heim þekkingar og reynslu. Þetta á við hvort sem þú ert Íslendingur eða ferðamaður. Ljósmyndasamkeppni af þessu tagi er alltaf erfið viðureignar. Þegar ljósmyndari fer yfir myndir sínar frá síðasta ári í leit að viðeigandi myndefni í keppnina er hann um leið að gera faglega úttekt á sinni eigin vinnu. Sum verkefnin voru ógerleg, sum hefðu orðið stórkostleg hefði ljósmyndarinn aðeins haft meiri tíma – og sumar myndir hafa verið svo misnotaðar og breyst svo mikið í höndum ritstjóra eða umbrotsmanna að þær skipta eiginlega engu máli lengur.

En svo birtast líka gersemar. Þú hefur t.d. mætt á atburð sem allir eiga að mynda, en það er samt bara þín mynd sem er vel ígrunduð, almennilega tekin og prentast í mestu gæðum. Slíkar myndir vekja strax 6

athygli þína þegar þú blaðar í gegnum ársverkið. Á sama hátt vekja slíkar myndir athygli þegar dómnefnd skoðar hundruð ljósmynda á skömmum tíma.

Þetta eru myndirnar sem snerta skilningarvit okkar og tilfinningar. Vel gerð ljósmynd getur fangað augnablikið þegar krafturinn í því nær hámarki. Nákvæmlega á þeim tímapunkti sem líkamar okkar bregðast við með viðbjóði, með hlýju eða með andúð. Máttur ljósmyndunar liggur í því að hún getur safnað allri reynslu skilningarvita okkar í eitt stef. Við finnum jafnvel hljóð eða lykt bara með því að horfa á mynd – þótt við séum víðsfjarri atburðinum.

Myndirnar sem þið sendið í Myndir ársins spegla okkar tíma. Raunveruleikinn verður skærari nú þegar við skynjum hann gegnum sögurnar sem þessar ljósmyndir segja. Ljósmyndarar eru sagnamenn. Eftir að hafa heimsótt Ísland er ég mest hræddur um að forsendurnar fyrir stórkostlegri ljósmyndun séu í hættu hér. Ljósmyndarar eru hlaðnir verkefnum og þegar myndirnar koma á prent hafa misskilinn forgangur, hræðilegt snið og lélegur skurður oft skemmt þær.

En ég hef orðið vitni að ótrúlegri þrautseigju ljósmyndara við að reyna eitthvað nýtt og leggja meira á sig. Að taka stórkostlegar ljósmyndir er mikil barátta. En baráttan hefst hjá ljósmyndaranum sjálfum. Þegar honum tekst vel upp er það augljóst og verðskuldað – slík afrek má sjá í þessari bók. Ég óska öllum vinningshöfum til hamingju og öllum ljósmyndurunum góðs gengis. Thomas Borberg, aðalritstjóri ljósmynda, Politiken


Iceland has an uncanny ability to attract the attention of the entire world. In recent years, the financial situation has pulled the country into the spotlight – initially when things were booming and later when things went bust.

Last year a violent volcano made its angry mark on the fields, the cities and the people in several places. At the same time it shut down the air space over Europe with a bothersome cloud of ash. We remember it well because we saw pictures of it. When you come from the outside, as I do, and you look in at Iceland, you do so with a mixture of knowledge and prejudice. That is, my starting point is that which I thought I knew – for better or worse. But when we agreed on the winners in the various categories after a few days’ work on the jury, I had been enlightened and knew more about the everyday life and thoughts stirring in the North Atlantic. I had seen fragments of daily life in the form of frozen moments. All those who look at the photos and permit themselves to be absorbed by their stories will leave here wiser. Some may take the subjects for granted while others will have their eyes opened to a world of new knowledge and experiences. That holds true whether you’re a native or arrive as a traveller. Photo contests such as this are always a tough nut to crack. When a photographer reviews his or her pictures from the past year and looks for appropriate subjects for the competition, the exercise also becomes a professional service check of the photographer’s own work.

Some assignments were impossible, some would have been great if only the photographer had had more time – and some photos are so misused and altered once the editors or the layout people get their hands on them, that nothing really matters anymore.

But the golden moments also pop up. You may for instance cover an event that’s on everybody’s news agenda, and yet you’ve got that one photo that is well thought through, properly executed and delivered in high quality. Such photos jump out when you leaf through the years’ shots. The same images stand out from the rest, when a contest jury views hundreds of photos very quickly. These are the very images that affect our senses and our emotions. The well-executed photograph is able to capture a moment at the peak of intensity. Right at the time when our bodies react with a smile or with disgust, with warmth or with aversion. The power of photography lies in the ability to gather all of our sensory experiences in one motif. We might even sense sounds and smells just from looking at the photo – without needing to be physically present.

The photos you submit to Photo of the Year reflect the times we live in. Reality burns brighter now that we become aware of it through the stories told by the photographs.

Photographers are storytellers. Having visited Iceland, my greatest fear is that the premises for great photography are under pressure here. Photographers have too many assignments, and when the photos arrive in print they are often marred by faulty priorities, horrible formatting and cropping. But I have witnessed an incredible amount of courage to push the envelope and try harder. Taking great photographs is a daily battle. But the battle starts within the photographer. When he or she succeeds, it is obvious and well-deserved – some of the achievements are visible in this catalogue.

Congratulations to all the winners and the best of luck to all the photographers. Thomas Borberg, Photo Editor-in-Chief, Politiken

7


MYND ÁRSINS PHOTOGRAPH OF THE YEAR 8


Eldgos í Eyjafjallajökli. Menn smala kálfum og koma þeim í hús vegna öskufoks. Eruption in Eyjafjallajökull. Herding calves and driving them into the barn, out of the blowing ash. Brynjar Gauti Sveinsson

9


„Þetta er bara skráningartæki. Það eru afstaða og sýn ljósmyndarans á heiminn sem skipta öllu.“ Einar Falur Ingólfsson, Úrvalið 2009.

Ljósmyndir skipta okkur flest mjög miklu máli. Eins hversdagslegar og sjálfsagðar og þær eru nú. Á veggjum og borðum höfum við myndir af þeim sem okkur þykir vænst um. Þroski barnanna okkar er geymdur í myndum. Sigrar á lífsleiðinni. Stór og smá atvik. Á hverju heimili er saga fjölskyldunnar varðveitt með þessum hætti. Myndavélin er bara skráningartæki.

Eins og almenningur skráir sína sögu með myndum skrá blaðaljósmyndarar sögu lands og þjóðar. Starf þeirra er í senn merkilegt og mikilvægt. Þótt verkefnið sé alla jafna einfalt; að skila nauðsynlegum myndum í blað morgundagsins, getur afraksturinn orðið heimild framtíðarinnar um tiltekinn atburð. Afstaða og sýn ljósmyndarans skipta öllu.

Það er ekki á allra færi að taka myndir sem verða dregnar fram um ókomna tíð sem vitnisburður um það sem var. Blaðaljósmyndun er fag. Gæði myndavélarinnar skipta ekki máli í þeim efnum. Lélegur ljósmyndari getur ekki tekið góða mynd þótt vélin sé góð. En góður ljósmyndari getur mögulega tekið góða mynd á lélega vél. Rökstuðning?

„„Er þetta Canon,“ spyr Erró og þrífur myndavél Valgarðs ljósmyndara. „Allir með Canon sem ég hitti, enginn með Nicon. Á ég að fá mér Canon?“ Erró vantar góða myndavél. „Bara til að taka myndir af myndunum þegar ég klára þær, það er allt og sumt.“ Valli segir að það sé ekki endilega myndavélin sem taki góðar myndir, heldur ljósmyndarinn.“ Upphaf samtals Bergsteins Sigurðssonar við Erró í Menningu Fréttablaðsins í september 2010. Þrátt fyrir að fólk sé almennt móttækilegt fyrir alls konar rusli í fjölmiðlum gerir það kröfu um að blöðin færi því góðar myndir. Það vill sjá fréttnæma

10

atburði með auga fagmannsins. Um það og framlag sitt til varðveislu sögunnar eru blaðaljósmyndarar meðvitaðir. Þess vegna leggja þeir sig fram í vinnunni. Hálfkák er ekki í boði.

Þriðja árið í röð er hrunið áberandi í Myndum ársins. Helmingur mynda í flokki fréttamynda er af atburðum sem eru beinar afleiðingar falls bankanna haustið 2008. Sumar þeirra hefðu allt eins getað verið teknar haustið það. „Gerðist ekkert í tvö ár?“ verður eflaust spurt í framtíðinni þegar myndirnar verða skoðaðar.

Einna mest fer þó fyrir myndum af eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Þær segja nýja sögu. Sögu af einstæðum náttúruumbrotum og áhrifum þeirra á fólk og skepnur. Fréttaljósmyndarar njóta sín vel þegar slíkir atburðir verða. Alla langar á vettvang til að skila myndum í blað morgundagsins og skrá söguna um leið. Myndir af gosunum sjálfum; öskrandi eldspúandi jörð, eru auðvitað listaverk út af fyrir sig. En mest áhrif hafa myndirnar úr byggð. Af þjáningum fólks og búpenings. Við vonum að svona myndir verði aldrei aftur teknar því við vonum að hálsar og jöklar gjósi ekki aftur. Að fólk og dýr þurfi ekki að takast á við þá miklu erfiðleika sem geta fylgt eldgosum. Ýmislegt fleira ber fyrir augu í bókinni. Til dæmis seríur af umfangsmiklum læknisaðgerðum. Aðgerðum eins og við sjáum í öllum bráðavaktaþáttunum í sjónvarpinu. Auðvelt er að halda að læknisfræðin í þáttunum sé skáldskapur. Hér sjáum við að svo er ekki. Þökk sé blaðaljósmyndurum. Og svo er það sláturtíðin. Þar birtist veruleikinn nakinn. Líf og dauði í sveitinni. Myndirnar tala sínu máli. Blaðaljósmyndarar eru ekki bara mikilvæg stétt heldur nauðsynleg. Samtíminn þarfnast þeirra og framtíðin krefst þeirra. Á morgun kemur í ljós hvað þeir sáu í dag. Eftir hundrað ár sést það enn. Afstaða þeirra og sýn á heiminn.

Björn Þór Sigbjörnsson, blaðamaður á Fréttablaðinu.


“This is simply a recording device. It is the photographer’s attitude to and view of the world that make all the difference.” Einar Falur Ingólfsson, Úrvalið 2009.

Photographs matter a lot to most of us, prosaic and ordinary as they seem. We keep photos of those we are fond of on our walls and tables. We preserve our children’s progress in photos, high points in our lives, events big and small. In every home the history of the family is recorded in this way. The camera is simply a recording device.

In the same way that people generally record their history with photos, news photographers record the history of the country and its people. Their work is both meaningful and essential. Although the task is generally simple: to supply the necessary pictures for tomorrow’s paper, the result can be the record for the future of a given event. The photographer’s attitude to and view of the world make all the difference.

Not everyone is able to take photos that will be produced throughout the years as evidence of that which was. News photography is a profession. The quality of the camera is irrelevant. A poor photographer can not take a good picture no matter how good the camera. But a good photographer might take a good picture with a poor camera. Justification?

‘ “Is that a Canon?” asks the artist Erro as he snatches Valgarður’s camera. “Everyone I meet has a Canon, nobody has a Nicon. Should I get myself a Canon?” Erro needs a good camera. “Just to take photos of my paintings when I’ve finished them, that’s all.” Valli says it’s not necessarily the camera that takes good photos, it’s the photographer.’ The opening of Bergsteinn Sigurðsson’s interview with Erro in the Culture section of Fréttablaðið in September 2010. Even though people will generally accept all kinds of rubbish in the media, they expect the papers to provide good photos. They want to see newsworthy events through the eyes of a professional. News photographers are aware of this, and of their

contribution to historical records. This is why they apply themselves in their work. No halfway measures will do.

For the third year running, the financial collapse plays a big role in Photographs of the Year. Half of the photos in the Current Affairs group are of events directly relating to the collapse of the banks in the autumn of 2008. Some of them could just as well have been taken then. “Did nothing happen for two years?” people will probably ask in the future, when they examine these pictures. However, perhaps the photographs of the eruptions on Fimmvörðuháls ridge and in Eyjafjallajökull take up the greatest space. The history of unique natural upheavals and the way they effected men and beasts. News photographs come into their own in such circumstances. Everyone wants to visit the site to provide pictures for tomorrow’s paper and record history at the same time.

Pictures of the eruptions themselves in their own right, the earth roaring and spitting fire, are of course works of art in their own right. But pictures from populated areas have the greatest effect. Pictures showing the suffering of people and livestock. We hope such photographs will never be taken again because we hope ridges and glaciers will not erupt again, that men and beasts will not need to struggle with the enormous difficulties that can accompany volcanic eruptions.

There are various other things to see in the book. For instance, series of complicated medical procedures, such as we see in emergency room programmes on TV. It is easy to imagine that the medical procedures in these programmes are fictional. Here, thanks to photagraphers, we see that this is not always the case. And then there is the autumn slaughter. There we see naked reality, life and death in the countryside. The pictures speak for themselves. News photogaphers are not simply important, they are necessary. The present needs them and the future demands them. Tomorrow it will be clear what they saw today. After a hundred years, we will still be able to see it. Their attitude to and view of the world. Björn Þór Sigbjörnsson, reporter for Fréttablaðið

FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2010

NEWS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR Fréttir/News 11


FRÉTTAMYND ÁRSINS NEWS PHOTOGRAPH OF THE YEAR 12


Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, og Geir Waage ræðast við á biskupsstofu um vandræði kirkjunnar. In the Bishop’s Office, Geir Waage and Karl Sigurbjörnsson, Bishop of Iceland, discuss the church’s problems. Gunnar V. Andrésson Fréttir/News 13


Jónína Benediktsdóttir athafnakona og Gunnar Þorsteinsson, trúarleiðtogi í Krossinum, gengu í heilagt hjónaband í Digraneskirkju. Business woman Jónína Benediktsdóttir and Gunnar Þorsteinsson, leader of the Krossinn congregation, entered holy matrimony in Digranes Church. Sigtryggur Ari Jóhannesson

14 Fréttir/News


Dorrit Moussaieff forsetafrú fylgist með mótmælendum á Austurvelli við þingsetningu. First Lady Dorrit Moussaieff keeps an eye on protesters in Austurvöllur Square during the formal opening of Parliament. Gunnar Gunnarsson

Fréttir/News 15


Einar Örn Benediktsson fagnar félaga sínum Jóni Gnarr eftir að úrslit í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík voru ljós. Einar Örn Benediktsson greets his comrad Jón Gnarr when the results of the municipal elections become clear. Daníel Rúnarsson Nýi borgarstjórinn, Jón Gnarr, brosti nokkuð prakkaralega þar sem hann leit upp til hinna almennu borgara í Ráðhúsi Reykjavíkur. Jón Gnarr, newly elected Mayor of Reykjavík, smiled rather impishly as he looked up at the ordinary citizens in Reykjavík City Hall. Kristinn Ingvarsson

16


Það voru frekar fáir mættir á blaðamannafund skilanefndar Landsbanka Íslands á Hilton-hótelinu. Attendance was rather poor at the news conference of the Landsbanki Bank Resolution Committe in the Hilton Hotel. Vilhelm Gunnarsson

Fréttir/News 17


Róbert Reynisson

Sigurður Einarsson mætir í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Former bank director Sigurður Einarsson arrives at the Special Prosecutor’s for interrogation.


Róbert Reynisson

Sakborningar í mansalsmáli fengu fimm ára dóm. The accused in a human trafficking case were sentenced to five years.


20 FrĂŠttir/News


FrĂŠttir/News 21


Síðan á undan / Previous page

„Við erum að koma fyrir tækjum til að hlusta á eldfjöllin og svo erum við að safna gögnum til að gera líkan af gosmekkinum,“ sagði Ármann Höskuldsson frá Jarðvísindastofnun, sem var á gosslóðum. Ármann Höskuldsson of the Institute of Earth Sciences said, “We are placing instruments that will allow us to listen to the volcanoes, and also collecting data so we can make a model of the cloud of ash.” Kristinn Ingvarsson

Samfylkingin í Kópavogi hélt fund þar sem landsdómsmálið var rætt. The Social Democratic Alliance in Kópavogur held a meeting to discuss the Court of Impeachment issue. Kjartan Þorbjörnsson

22 Fréttir/News


Páll Hreinsson hæstaréttardómari, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, horfir yfir prentaða útgáfu rannsóknarskýrslunnar sem er alls um 2.000 blaðsíður í níu bindum. Supreme Court Judge Páll Hreinsson, Chairman of the Special Investigation Committee, peers from behind the published report, which totals 2,000 pages in 9 volumes. Kristinn Ingvarsson

Fréttir/News 23


Bóndi undir Eyjafjöllum neyðist til að koma nokkrum hestum í sláturhús vegna slæms aðbúnaðar. A farmer in the Eyjafjalla district is forced to take some of his horses for slaughter due to their poor living conditions. Hörður Sveinsson

Askan sem féll á Mýrdalssandi var afar fíngerð og þyrlaðist upp þegar bílum var ekið austur eftir Suðurlandsvegi. Fremst fer bíll Jarðvísindastofnunar Háskólans en á eftir fylgir Reynir Ragnarsson, sem flutti síðar sýni með hraði vestur á bóginn. Sýnin varð að efnagreina sem fyrst til að kanna hversu mikil hætta stafaði af gosefnunum. The ash that fell on the Mýrdalssandur sands was extremely powdery and whirled up when cars drove east along the highway. In the lead is the University’s Institute of Earth Sciences vehicle, followed by Reynir Ragnarsson, who later rushed back westward with samples that had to be analysed as soon as possible to determine just how dangerous the volcanic materials might be. Ómar Óskarsson

24 Fréttir/News


Eldgos í Eyjafjallajökli. Menn moka ösku af þaki húss undir Eyjafjöllum. Eruption in Eyjafjallajökull. Shovelling ash of a roof in the Eyjafjalla district. Brynjar Gauti Sveinsson

Sigurður Reynir Gíslason safnar saman gjósku nálægt eyðibýlinu Laufskáli. Skyggni var vel innan við 100 metrar og askan féll allt í kring. Sigurður Reynir Gíslason collects tephra near the abandoned farm Laufskáli. Visibility was well within 100 meters with ash falling all around. Ómar Óskarsson

Fréttir/News 25


26 FrĂŠttir/News


FrĂŠttir/News 27


Síðan á undan / Previous page

Eldgos í Eyjafjallajökli, Berglind Hilmarsdóttir frá Núpi leitar að kálfum sem týndir eru í öskufoki. Eruption in Eyjafjallajökull. Berglind Hilmarsdóttir from the farm Núpur searches for calves that are lost in the blowing ash.

Brynjar Gauti Sveinsson

Næsta síða / Next page

Icesave-nefndarmennirnir Lee Buchheit og Guðmundur Árnason á kynningarfundi vegna nýja samkomulagsins í Iðnó fimmtudagskvöldið 9. desember 2010. Samninganefnd Íslands ráðgerir að kostnaður ríkissjóðs nemi 47 milljörðum króna hið mesta. Áætlaðar vaxtagreiðslur á næsta ári eru taldar nema um 17 milljörðum króna. Icesave negotiating committee members Lee Buchheit and Guðmundur Árnason introduce the new agreeent at a meeting in Iðnó theatre December 9th 2010. The Icelandic negotiating committee estimates the cost to the government will not exceed 47 billion Icelandic kronas, and the interest payments for next year are estimated at 17 billion kronas. Kristinn Ingvarsson 28 Fréttir/News


Sigurður Grímsson frá Fossmúla urðar folald sem var sýkt af hrossaveikinni. Ægir Sigurðsson aðstoðar. Sigurður Grímsson from the farm Fossmúli buries a colt that died in the horse flue epidemic, assisted by Ægir Sigurðsson. Gunnar V. Andrésson

Fréttir/News 29


30 FrĂŠttir/News


FrĂŠttir/News 31


Hörður Sveinsson

Yoko Ono hélt eftirminnilega tónleika í Háskólabíói. Yoko Ono held a memorable concert in Háskólabíó theatre.


Ingólfur Júlíusson

Eva Joly ásamt aðstoðarmanni á blaðamannafundi í október. Eva Joly, special financial advisor to the government, and an aid at a press conference in October.


Alþingishúsið eftir tunnumótmælin 4. október 2010. The Parliament building in the wake of the so-called “steel drum protests” October 4th 2010. Valgarður Gíslason

34 Fréttir/News


Lögreglan telur að hátt í 8.000 manns hafi verið á Austurvelli þegar mótmæli fóru fram fyrir utan þinghúsið á meðan stefnuræða forsætisráðherra fór fram. The police estimate that close to 8,000 people were in Austurvöllur Square protesting outside the Parliament building during the Prime Minister’s policy speech. Ómar Óskarsson

Fréttir/News 35


Alþingi sett. Mótmæli á Austurvelli. The formal opening of Parliament. Protesters in Austurvöllur Square. Valgarður Gíslason

Meðvitundarlaus maður borinn í burtu á mótmælum á Austurvelli. An unconscious man being carried away from the protest in Austurvöllur Square. Eggert Jóhannesson


Mótmælendur, nímenningarnir fyrir Héraðsdóm. Protesters, when “the nine” appeared before the district court. Stefán Karlsson

Mótmæli gegn tilmælum Seðlabanka og Fjármálaeftirlits um vexti gengistryggðra lána. Protesting against the Central Bank and The Financial Supervisory Authority recommendations regarding interest on foreign currency loans. Arnþór Birkisson


Mótmæli við Seðlabanka Íslands. During a protest outside the Central Bank of Iceland. Hörður Sveinsson

Þingvörður horfir í gegnum brotna rúðu í Dómkirkjunni þar sem fram fer athöfn vegna setningar Alþingis 1. október. Mikil mótmæli voru meðan á setningunni stóð. A parliamentary official looks through a broken window in the Reykjavík Cathedral during the service that precedes the formal opening of Parliament on October 1st. There was a great deal of protest action during the opening ceremonies. Ingólfur Júlíusson

Næsta síða / Next page

Eldur kviknaði í hesthúsi í Mosfellsbæ. Allir hestar hússins björguðust, þökk sé snörum viðbrögðum lögregluþjóns. A horse stable in Mosfellsbær caught fire. Thanks to a policeman’s quick reaction, all the horses were saved.

Daníel Rúnarsson 38 Fréttir/News


39


40 FrĂŠttir/News


FrĂŠttir/News 41


ÍÞRÓTTAMYNDIR ÁRSINS 2010

SPORT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR 44


Alexander Petersson sér alltaf möguleika á að ná boltanum af andstæðingum Íslands og ákveð hans og baráttuandi er einkennandi fyrir íslenska liðið. Alexander Pétursson always sees a chance of retrieving the ball from his opponents. His enthusiasm and combative spirit are typical of the Icelandic team. Kristinn Ingvarsson

Íþróttir/Sports 45


Línusending á Róbert Gunnarsson í landsleik Íslands og Frakklands í handbolta. The ball is heading for Róbert Gunnarsson on the goal perimiter in a handball international between Iceland and France. Haraldur Guðjónsson

Aron Pálmarsson, landsliðsmaðurinn ungi í handbolta, fór hálfpartinn hjá sér þegar hann gekk framhjá skríkjandi unglingsstúlkum á leiðinni á sigurhátíð í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson, the young handball international, was almost embarrassed when he passed these screaming teenage girls on his way to the victory celebrations in Laugardalshöll sports hall. Kjartan Þorbjörnsson

46 Íþróttir/Sports


Björgvin Páll Gústavsson í ham á móti Frökkum í landsleik. Goalie Björgvin Páll Gústavsson in fine form agains the French in an international match. Kjartan Þorbjörnsson

Íþróttir/Sports 47


Kvennalið Vals í knattspyrnu náði enn einum bikarnum í safnið er það hampaði Visa-bikarnum eftir sigur á liði Stjörnunnar. The Valur women’s team won yet another cup for their collection when they defeated Stjarnan in the Visa Cup competition. Daníel Rúnarsson

48 Íþróttir/Sports


Einbeitingin skín úr andliti Þróttarans sem reynir skot að marki Skagamanna. The face of the Þróttur player radiates concetration as he tries for a goal agains Skagamenn. Guðmundur Karl Sigurdórsson

Íþróttir/Sports 49


Andspyrna – ástralskur fótbolti. Resistance – Australian football. Kristinn Ingvarsson

50 Íþróttir/Sports


Lof mér að kyssa þig! Mynd úr leik Keflavíkur og Snæfells í körfubolta. “Let me give you a kiss!” Photo from a basketball game between Keflavík and Snæfell. Haraldur Guðjónsson

Íþróttir/Sports 51


Kórdrengurinn (bíllinn) vann torfærukeppni sumarsins með stæl. The car called “The Chorister” won the summer’s off-road tournament in style. Kjartan Þorbjörnsson

52 Íþróttir/Sports


Leó Viðar Björnsson tekur óvænt heljarstökk á Íslandsmótinu í torfæruakstri. Leó Viðar Björnsson unexpectedly somersaults during the Icelandic national off-road tournament. Guðmundur Karl Sigurdórsson

Íþróttir/Sports 53


Áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að hlífa sér gegn roki og vindi í sveitakeppni Golfsambands Íslands sem fram fór í hávaðaroki og rigningu á Hvaleyri í Hafnarfirði. Spectators did their best to protect themselves from the wind and rain in the Icelandic Team Tournament that took place in a gale on the Hvaleyri golf course in Hafnafjörður. Daníel Rúnarsson

Ólafur Ingi Stefánsson sveif hátt yfir hjólabrettapöllunum hinn 29. janúar þar sem hann lék listir sínar í hjólabrettagarðinum í Héðinshúsinu í Reykjavík. Ólafur Ingi Stefánsson soared high above the skateboard ramp when he demonstrated his skill in the skateboarding park at Héðinshús in Reykjavík on January 29th. Matthías Árni Ingimarsson 54 Íþróttir/Sports


55


Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, fær boltann í andlitið. Haukur Páll Sigurðsson of Valur gets the ball in his face. Eggert Jóhannesson

56 Íþróttir/Sports


Atli Guðnason, leikmaður FH, reynir að ná til knattarins en varnarmaður KR, Skúli Jón Þórðarson, er á hælunum á honum. Liðin áttust við í úrslitaleik Visa-bikarsins þar sem lið FH fór með sigur af hólmi. Atli Guðnason of FH tries to reach the ball but the KR defender, Skúli Jón Þórðarson, is right on his heels. The teams were competing in the Visa Cup final, which FH won in the end. Daníel Rúnarsson

Freyr Bjarnason, leikmaður FH, flýgur í átt að boltanum í leik gegn KR. Freyr Bjarnason of FH flies towards the ball in a game against KR. Anton Brink Hansen Íþróttir/Sports 57


Leikmenn Vals og Stjörnunnar kljást á listrænan hátt um knöttinn í úrslitaleik Visa-bikarsins. Players from Valur and Stjarnan in an artistic battle for the ball in the Visa Cup final. Daníel Rúnarsson

58 Íþróttir/Sports


Hólmfríður Magnúsdóttir sýnir takta í landsleik á móti Norður-Írum á Laugardalsvelli. Hólmfríður Magnúsdóttir demonstrates her skills in an international agains Northern Ireland at Laugardagsvöllur. Eggert Jóhannesson

Íþróttir/Sports 59


Cristiano Ronaldo togar í buxurnar á Birki Má Sævarssyni í 1-3-sigri Portúgals á Íslandi í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli. Cristiano Ronaldo grabs Birkir Már Sævarsson’s shorts during Portugal’s 1-3 win over Iceland in the preliminary round of the 2010 European Cup at Laugardagsvöllur. Vilhelm Gunnarsson

60 Íþróttir/Sports


Gunnleifur Gunnleifsson í íslenska markinu horfir á eftir boltanum eftir góða markvörslu. Goalie Gunnleifur Gunnleifsson watches the ball roll away after a successful save. Brynjar Gunnarsson

Íþróttir/Sports 61


Árni Torfason

Cristiano Ronaldo stendur upp eftir enn eitt fallið í grasið í leik gegn Íslendingum á Laugardalsvelli. Cristiano Ronaldo gets to his feet after yet another tumble on the grass of Laugardagsvöllur in a game against Iceland.


Anton Brink Hansen

Hornspyrna í leik Íslands og Portúgals á Laugardalsvellinum. Taking a corner kick in the Iceland-Portugal game at Laugardagsvöllur.


TÍMARITAMYNDIR ÁRSINS 2010

MAGAZINE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


TÍMARITAMYND ÁRSINS MAGAZINE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 66


Byggingarkrani. A construction crane. Óskar Páll Elfarsson

Tímarit/Magazine 67


Bað. Bathtub. Kristinn Magnússon

Höfðatorg.

Óskar Páll Elfarsson Tímarit/Magazine 69


Hljómsveitin Hjaltalín. The band Hjaltalín. Hörður Sveinsson

Hljómsveitin Memfismafían. The Memphis Mafía Band. Ernir Eyjólfsson 70 Tímarit/Magazine


71


Spælegg Sunny side up Kristinn Magnússon

Laukur. Onion. Kristinn Magnússon Tímarit/Magazine 73


Karlmannstíska. Mens’ fashion. Bragi Þór Jósefsson

74 Tímarit/Magazine


Heilbrigð sál í hraustum líkama. A healthy mind in a healthy body. Eyþór Árnason

Tímarit/Magazine 75


Tískumynd fyrir Kurl Project. A fashion shot for Kurl Project. Eyþór Árnason

76 Tímarit/Magazine


TĂ­ska. Fashion. Karl Petersson

TĂ­marit/Magazine 77


Melabúðin við Hagamel. Melabúðin Grocery on Hagamelur. Bragi Þór Jósefsson

Orkustöðin við Elliðaárnar hefur fengið nýtt hlutverk sem aðsetur hönnunar og þróunar. Gömlu vélarnar eru þó enn á sínum stað. The power station by the Elliðaár river has a new role as a center for development and design. The old machinery, however, is still in place. Bragi Þór Jósefsson 78 Tímarit/Magazine


79


80


Þetta var gómsætur fiskréttur! That fish was delicious! Sigtryggur Ari Jóhannesson

Á stalli. On a pedestal. Kristinn Magnússon Tímarit/Magazine 81


UMHVERFISMYNDIR ÁRSINS 2010

LANDSCAPE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


UMHVERFISMYND ÁRSINS LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 84


Eldingar eru algengar í eldgosum og var svo einnig í Eyjafjallajökli. Lightning is common in eruptions as was the case in Eyjafjallajökull. Vilhelm Gunnarsson

Umhverfi/Landscape 85


Norðurljósin dansa yfir Eyjafjallajökli og gosinu væra. The Norther Lights dansing over Eyjafjallajökull and the peaceful eruption. Ingólfur Júlíusson Eldgosið á Fimmvörðuhálsi. The eruption on Fimmvörðuháls ridge. Óskar Páll Elfarsson

86


Undir Eyjafjöllum. In the Eyjafjalla district. Rakel Ósk Sigurðardóttir

Stórum hópi af fylfullum merum var bjargað undan öskufallsskýinu. Dýralæknir hafði kannað ástand þeirra við prestssetrið undir Holti og sagði þær í bráðri lífshættu yrði þeim ekki komið undan öskunni. A large herd of pregnant mares was saved from the ash cloud. They had been examined at the vicarage farm Holt by a vet who declared them to be in danger of their lives if they were not taken out of the ash. Rakel Ósk Sigurðardóttir

87


Afgreiðsla á jólabjór hófst á veitingastöðum fyrsta föstudaginn í nóvember og skógarþrösturinn hlóð í sig reyniberjum í tilefni dagsins. Christmas ale appeared in bars and restaurants on the first Friday in November and this redwing gorged himself with rowanberries to mark the day. Ómar Óskarsson

Næsta síða / Next page Undan ösku. From under ash.

Arnaldur Halldórsson 88 Umhverfi/Landscape


Álftir. Swans. Kristinn Magnússon

Næsta síða / Next page

Eldgos í Eyjafjallajökli. Guð hjálpi þjóðinni. Eruption in Eyjafjallajökull. May God help the nation. Gunnar V. Andrésson Umhverfi/Landscape 89


90 Umhverfi/Landscape


91


Gengið á Fimmvörðuháls. Walking up to Fimmvörðuháls ridge. Óskar Páll Elfarsson

92 Umhverfi/Landscape


Leiðin austur var ekki árennileg þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst. The road East was not inviting when the eruption in Eyjafjallajökull was at its height. Bragi Þór Jósefsson

Umhverfi/Landscape 93


Sjón sem sést í mörgum nýjum hverfum í Reykjavík. A not uncommon sight in many of Reykjavík’s newer suburbs. Árni Torfason

Næsta síða / Next page

Eyjafjallajökull (1.667 m) vaknaði til lífsins hinn 20. mars 2010 er gossprunga, 0,5 km löng, opnaðist við norðausturrætur fjallsins, á Fimmvörðuhálsi. Þessum hluta gossins lauk 12. apríl og reyndist bara vera byrjunin á öðru og miklu stærra gosi í jöklinum. Eyjafjallajökull (1,667 m) came to life on March 20th 2010 when a volcanic fissure, 0.5 km in length, opened near its north-eastern slopes, on Fimmvörðuháls ridge. This part of the eruption ended on April 12th and turned out to be only the precursor of a much greater eruption in the glacier. 94 Umhverfi/Landscape

Vilhelm Gunnarsson


Höfðatorg í öllu sínu veldi. The Höfðatorg buildings in all their glory. Árni Torfason

Umhverfi/Landscape 95


96 Umhverfi/Landscape


Askan úr Eyjafjallajökli setti svip á sveitirnar í kringum jökulinn og öskulag fór yfir allt. The fallout from Eyjafjallajökull altered the districts around the glacier, covering everything with a layer of ash. Vilhelm Gunnarsson

Öskuland. Ash country. Eyþór Árnason

Umhverfi/Landscape 97


Kyrrð er við gamla frambæjarhúsið í Brimnesi í Skagafirði. Kvöldsólin varpar skuggamynd á framþil bæjarins. Gamli torfbærinn er fallinn en frambæjarhúsið stendur enn uppi til merkis um stórhug forfeðranna. Peace by the wood-built main building at Brimnes in Skagafjörður. The evening sun casts a shadow on the housefront. The old turf buildings have collapsed, but the main building still stands, evidence of the aspirations of the forefathers. Helgi Bjarnason

98 Umhverfi/Landscape


Auglýsing fyrir sýningu á Listahátíð í Reykjavík tekin niður. Taking down a poster advertising the Reykjavík Arts Festival. Eggert Jóhannesson

Umhverfi/Landscape 99


DAGLEGT LÍF 2010

DAILY LIFE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


DAGLEGT LÍF MYND ÁRSINS DAILY LIFE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 102


Ólafur Stefánsson límir fyrir glugga á bænum Þorvaldseyri því von er á því að vindáttin snúist og öskunni rigni yfir bæinn. Ólafur Stefánsson covers the windows at the farm Þorvaldseyri on learning that the wind direction is expected to change, bringing ash over the farm. Rakel Ósk Sigurðardóttir

Daglegt Líf/Daily Life 103


Börn að leika sér á Stóra leikskóladeginum. Children at play on the Big Day of Nursery Schools. Ernir Eyjólfsson

104 Daglegt Líf/Daily Life


Iðnaðarmaður að störfum við nýtt hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Engu er líkara en það vanti á hann höfuðið en svo er þó ekki. A tradesman at work on a new nursing home on Suðurlandsbraut in Reykjavík. At first glance you might think he was headless, but he isn’t. Pjetur Sigurðsson

Daglegt Líf/Daily Life 105


Pjetur Sigurðsson

Það lítur út fyrir að þessi kona hafi verið iðin við kolann hvað barneignir varðar, en það er þó ekki svo, því þarna er á ferðinni starfsmaður á leikskólanum Lundi við Klepp í Reykjavík. Hádegislúrinn hefur verið vær. You’d think this woman had been kept busy having babies, but that is not the case, since she in fact works at the nursery school, Lundur, near Kleppur in Reykjavík. The mid-day nap has been peaceful.


Ernir Eyjólfsson

Í göngutúr með börnin og hundinn. Taking the children and the dog for a walk.


Rétt fyrir jól bankaði þessi pítsusendill upp á í Hegningarhúsinu. Hann fékk góðar móttökur. Just before Christmas, this pizza delivery boy knocked on the door of the Reykjavík penitentiary. He was well received. Kjartan Þorbjörnsson

108 Daglegt Líf/Daily Life


Útilega eftir góðærið. Húsafell í júní. Camping after the financial crash. Húsafell in June. Kjartan Þorbjörnsson

Daglegt Líf/Daily Life 109


Ballettsýning Ballettskóla Eddu Scheving. A performance at the Edda Scheving Ballet School. Eggert Jóhannesson

110 Daglegt Líf/Daily Life


Þessi ungi drengur, Dennis Hoda, fagnaði sumardeginum fyrsta í Frostaskjólinu með því að troða bolta í körfu á listrænan hátt. This young man, Dennis Hoda, celebrated the first day of summer at Frostaskjól Social Centre by performing an artistic dunk. Daníel Rúnarsson

Drengir í Vatnaskógi hlýða á foringja sinn. Boys at Vatnaskógur summer camp listen to their leader. Haraldur Guðjónsson

Daglegt Líf/Daily Life 111


112 Daglegt LĂ­f/Daily Life


Daglegt LĂ­f/Daily Life 113


Síðan á undan / Previous page

Í eldgosinu í Eyjafjallajökli var Þorvaldseyri einn af þeim bæjum sem fóru hvað verst út úr náttúruhamförunum sem dundu yfir íbúa í nágrenni fjallsins. Aska lá yfir öllu, hvort heldur sem var úti eða inni. Ólafur Eggertsson bóndi hafði í nógu að snúast. Of the farms near Eyjafjallajökull that were struck by the natural disaster in the eruption, Þorvaldseyri was among the worst-affected. There was ash everywhere, both outside and in. Farmer Ólafur Eggertsson had more than enough to think about. Eyþór Árnason

Rakarastofan Klapparstíg. The Klapparstígur Barbershop. Valgarður Gíslason

Göturölt í Lissabon í Portúgal. Strolling on the streets of Lisbon in Portugal. Heiða Helgadóttir 114 Daglegt Líf/Daily Life


115


Árlegt þorrablót heimilismanna á Hrafnistu í Reykjavík var á bóndadaginn. Þessi hressa heimiliskona lét ekki hina hávaðasömu bræður í karlakórnum Fjallabræðrum trufla sig um of. The annual Þorrablót (Festival of Traditional Food) was celebrated with the residents of Hrafnista Seniors’ Home on the old Icelandic “Men’s Day”. This sprightly lady didn’t let the noise of the Fjallabræður male choir trouble her unduly. Kjartan Þorbjörnsson

116 Daglegt Líf/Daily Life


Misjafn ferðamáti. Various modes of travel. Hörður Sveinsson

Daglegt Líf/Daily Life 117


Þessir herramenn slepptu laxinum sem þeir veiddu. These gentlemen released the salmon they had caught. Halldór Kolbeins

Fjölskyldumyndataka í Nauthólsvík. Taking a family photo on Nauthólsvík beach. Eggert Jóhannesson

118 Daglegt Líf/Daily Life


Þessir drengir í Grasagarðinum í Laugardal gengu of langt með málsháttinn „að grípa gæsina á meðan hún gefst“. These boys in the Laugardalur Botanical Gardens went too far in carrying out the Icelandic saying “Grab the goose while you can get it”. Arnþór Birkisson

Daglegt Líf/Daily Life 119


Á þjóðhátíð í Eyjum. During the Westman Islands “National” Day. Hörður Sveinsson

120 Daglegt Líf/Daily Life


Þórey Rut Jóhannesdóttir minnir okkur á að aðgengi fatlaðra er langt því frá gott. Þórey Rut Jóhannesdóttir reminds us that access for the disabled leaves much to be desired. Stefán Karlsson

Daglegt Líf/Daily Life 121


Matthías Árni Ingimarsson

Finnski harmonikkuleikarinn Kimmo Pohjonen kom fram á Listahátíð í Reykjavík hinn 21. maí og vakti frumlegur tónlistarflutningur hans mikla athygli meðal gesta skemmtistaðarins NASA við Austurvöll. The Finnish accordion player Kimmo Pohjonen played at the Reykjavík Art Festival on May 21st. Guests at the NASA Club on Austurvöllur we captivated by his unconventional performance.


Eggert Jóhannesson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Anna Sigurlaug Pálsdóttir ganga í það heilaga. Sigmar Vilhjálmsson fær fólk til að brosa í fjölskyldumyndatöku. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Chairman of the Progressive Party, and Anna Sigurlaug Pálsdóttir enter the state of holy matrimony. Sigmar Vilhjálmsson calls forth smiles for the family photo.


PORTRETTMYNDIR ÁRSINS 2010

PORTRAIT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


PORTRETTMYND ÁRSINS PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR 126


ERRĂ“.

Kristinn Ingvarsson

Portrett/Portrait 127


Vigdís Grímsdóttir.

Kristinn Ingvarsson

128 Portrett/Portrait


Vladimir Ashkenazy.

Kristinn Ingvarsson

Friรฐrik รžรณr Friรฐriksson. Kristinn Ingvarsson

Portrett/Portrait 129


Fjölskylda Gunnars í Krossinum stóð við bakið á honum þegar hann lá undir ásökunum um kynferðislegt áreiti. The family of Gunnar Þorsteinsson, leader of the Krossinn congregation, stood by him when he was being accused of sexual harrassment. Róbert Reynisson Næsta síða / Next page

Fimleikastúlkur úr Gerplu sem urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum voru valdar „kona ársins 2010“ af tímaritinu Nýju lífi. The girls in the Gerpla gymnastics group, who became European Champions in Group Gymnastics, were named “Woman of the Year 2010” by Nýtt Líf magazine. Bragi Þór Jósefsson 130 Portrett/Portrait


Óttarr Proppé.

Kristinn Magnússon

Portrett/Portrait 131


Portrett/Portrait 133


Birgitta Jรณnsdรณttir.

Bragi รžรณr Jรณsefsson

134 Portrett/Portrait


Lilja Hrönn Helgadóttir. Valgarður Gíslason

Portrett/Portrait 135


Jakob Möller lögmaður gengur út úr dómsal þar sem tekist var á um vexti á ólöglegum gengistryggðum lánum. Attourney Jakob Möller leaving the courtroom where the interest rate on illegal foreign currency loans was debated. Sigtryggur Ari Jóhannesson

136 Portrett/Portrait


Jรณn Gnarr borgarstjรณri. Mayor Jรณn Gnarr. Hรถrรฐur Sveinsson

Portrett/Portrait 137


Esther Jökulsdóttir og Soffía Karlsdóttir. Esther Jökulsdóttir and Soffía Karlsdóttir. Kristinn Magnússon

Davíð Gunnarsson.

Haraldur Guðjónsson 138 Portrett/Portrait


139


Snorri Vignisson, formaður Fordfélagsins. Snorri Vignisson, chairman of the Ford Society. Arnþór Birkisson

140 Portrett/Portrait


Silja Úlfarsdóttir íþróttakona bregður á leik í rigningunni. The athlete Silja Úlfarsdóttir lets herself go in the rain. Rakel Ósk Sigurðardóttir

Portrett/Portrait 141


Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, director of Decode Genetics. Bragi Þór Jósefsson

Ragnar Axelsson ljósmyndari. Photographer Ragnar Axelsson. Kristinn Magnússon 142 Portrett/Portrait


Portrett/Portrait 143


Jón Gnarr borgarstjóri. Mayor Jón Gnarr. Arnþór Birkisson

144 Portrett/Portrait


Ófeigur Sigurðsson ljóðskáld og rithöfundur. Poet and novelist Ófeigur Sigurðsson. Valgarður Gíslason

Bergsveinn Birgisson rithöfundur sló í gegn á árinu. The novelist Bergsveinn Birgisson was a huge success this year. Valgarður Gíslason Portrett/Portrait 145


MYNDRAÐIR ÁRSINS 2010

PHOTO STORIES OF THE YEAR


Hjartaflutningur á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg. Heart transplant in the Sahlgrenska hospital in Gautaborg. Kristinn Ingvarsson

MYNDRÖÐ ÁRSINS PHOTO STORY OF THE YEAR 148


Myndraรฐir/Photo Stories 149


150 Myndraรฐir/Photo Stories


151


Heimaslátrun á folöldum í Skagafirði. On-farm slaughter of colts in Skagafjörður. Arnaldur Halldórsson


Það skiptust á skin og skúrir framan af hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla þegar það tók þátt í Evrópumeistaramótinu í Austurríki síðari hluta janúarmánaðar. Fölskvalaus gleði hreif þjóðina á sigurstundum „strákanna okkar“. Að sama skapi deildu margir tillfinningum með þeim þegar verr gekk og Ólafur Stefánsson fyrirliði gekk vonsvikinn af leikvelli með tár á hvarmi. Eins og í öllum alvöruævintýrum var síðasti kaflinn þrunginn spennu og sögulokin voru viðeigandi þegar sigurstundin rann upp. Íslendingar fögnuðu bronsverðlaunum og gleðibylgja gekk yfir landið um leið, geislar sólar gerðust lengri með hverjum deginum og boðuðu enn einn sigurinn yfir myrkrinu. When the Icelandic national handball team took part in the European Championships In Austria in January, Icelanders experienced a mixture of delight and dole. We were overjoyed when “our boys” won, but also shared their feelings when things didn’t go so well, and captain Ólafur Stefánsson left the court, with tears of disappoinment in his eyes. As in all genuine adventures the final chapter was full of suspense and the end was appropriately victorious. Icelanders celebrated the bronze and a wave of happiness flowed over the land. At the same time, the sun’s rays grew longer day by day and heralded yet another victory over the darkness. Kristinn Ingvarsson

160 Myndraðir/Photo Stories


161


Ólafur Garðarsson fékk tölvupóst upp úr þurru frá íslenskum lækni í Svíþjóð, Óskari Ragnarssyni. Sá hafði séð við hann sjónvarpsviðtal og um leið greint hann með sjúkdóm. Nokkrum vikum síðar var hann kominn á skurðarborðið og heiladingulsæxli fjarlægt í gegnum nefið. Ólafur Garðarsson got an e-mail from out of the blue, from Óskar Ragnarsson, an Icelandic doctor in Sweden. The doctor had seen Ólafur in a television interview and immediately diagnosed his illness. A few weeks later he was on the operating table and a pituitary tumour was removed through his nose. Kjartan Þorbjörnsson 164 Myndraðir/Photo Stories


166 Myndraรฐir/Photo Stories


167


168 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 169


Iceland Airwaves er nafn á tónlistarhátíð sem að jafnaði er haldin í Reykjavík þriðju helgina í október ár hvert. Hátíðin var fyrst haldin árið 1999. Iceland Airwaves is the name of an annual music festival usually held in Reykjavík the third weekend in October. It was first held in 1999. Arnþór Birkisson

170 Myndraðir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 171


172 Myndraรฐir/Photo Stories


173


174 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 175


Lögreglan telur að hátt í 8.000 manns hafi verið á Austurvelli þegar mótmæli fóru fram fyrir utan þinghúsið á meðan stefnuræða forsætisráðherra var haldin. The police estimate that close to 8,000 people were in Austurvöllur Square protesting outside the Parliament building during the Prime Minister’s policy speech. Halldór Kolbeins


178 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 179


LJÓSMYNDARAR PHOTOGRAPHERS Anton Brink Hansen 57, 63 Arnaldur Halldórsson 90, 154-159 Arnþór Birkisson 37, 119, 140, 144, 170-175 Árni Torfasons 62, 94-95 Bragi þór Jósefsson 74, 78-79, 93, 132-133, 134, 142 Brynjar Gauti Sveinsson 8-9, 25, 26-27 Brynjar Gunnarsson 61 Daníel Rúnarsson 16, 40-41, 48, 54, 57, 58, 111 Eggert Jóhannesson 36, 56, 59, 99 Ernir Eyjólfsson 71, 104, 107 Eyþór Árnason 75, 76, 97, 112-113 Guðmundur Karl Sigurdórsson 49, 53 Gunnar Gunnarsson 15 Gunnar V. Andrésson 13, 29, 91 Halldór Kolbeins 118, 176-179 Haraldur Guðjónsson 46, 51, 110 Heiða Helgadóttir 115 Helgi Bjarnason 98

MYNDIR ÁRSINS 2010 er gefin út í tilefni af árlegri ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands. www.pressphoto.is

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2010 is published in commemoration of the annual photo exhibition of the Icelandic Press Photographers Association. Dómnefnd / Jury: Anna María Sigurjónsdóttir Sigurgeir Sigurjónsson Soffía Rut Hallgrímsdóttir Thomas Borberg Þorkell Þorkelsson

182

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands / Board of directors: Kristinn Magnússon, formaður (chairman) Anton Brink Hansen Arnaldur Halldórsson Brynjar Gauti Sveinsson Haraldur Guðjónsson, sýningarstjóri (director of exhibition)

Hörður Sveinsson 24, 32, 39, 70, 117, 120, 137 Ingólfur Júlíusson 33, 38, 86 Karl Petersson 77 Kjartan Þorbjörnsson 22, 46-47, 52, 108-109, 116, 164-169 Kristinn Ingvarsson 16, 20-21, 23, 30-31, 44-45, 50, 127, 128-129, 148-153, 160-163 Kristinn Magnússon 69, 72-73, 80, 89, 131, 138, 143 Matthías Árni Ingimarsson 55, 122 Ómar óskarsson 24-25, 35, 88 Óskar Páll Elfarsson 66-67, 68, 86, 92 Pjetur Sigurðsson 105, 106 Rakel ósk Sigurðardóttir 87, 102-103, 141 Róbert Reynisson 18-19, 130 Sigtryggur Ari Jóhannesson 14, 81, 136 Stefán Karlsson 37, 121 Valgarður Gíslason 34, 36, 114, 135, 145 Vilhelm Gunnarsson 17, 60, 85, 96-97, 110, 119, 123


MYNDIR ÁRSINS 2010 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

UMHVERFISMYND ÁRSINS/LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR Eldingar eru algengar í eldgosum og var svo einnig í Eyjafjallajökli. Lightning is common in eruptions as was the case in Eyjafjallajökull. Vilhelm Gunnarsson

ISBN 978-9935-416-37-7

9 789935 416377

Myndir ársins 2010  

Bestu blaða- og fréttaljósmyndir ársins 2010.

Myndir ársins 2010  

Bestu blaða- og fréttaljósmyndir ársins 2010.