Page 1

MYNDIR ÁRSINS 2009 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR

Hótel Valhöll á Þingvöllum brann til kaldra kola hinn 10. júlí 2009. Húsið átti sér mikla sögu sem rekja má til loka 19. aldar. Hótel Valhöll at Þingvellir was burnt to cinders 10 July 2009. The house has a long history which can be traced back to the end of the 19th century. Rakel Ósk Sigurðardóttir


MYNDIR ÁRSINS 2009

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2009 / PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2009 © Sögur ehf. Inngangur / Introduction © Max Houghton Fréttatexti / News text © Björn Þór Sigbjörnsson Ljósmyndir © Ljósmyndarar viðkomandi mynda (skv. myndatexta). Photographs © The photographers of the photos in question (according to text). Útgáfa bókarinnar er styrkt af Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands.

Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. This book may not be copied in any form, e.g. photographed, printed, recorded on audio or in other comparable manner in part or in whole, without written consent from the copyright older and the publisher. Bókarhönnun, umbrot og kápa: Árni Torfason Design, lay-out and cover by Árni Torfason

Ljósmynd á forsíðu / Photograph on frontpage: Rakel Ósk Sigurðardóttir Ljósmynd á baksíðu / Photograph on backpage: Stefán Karlsson Prentun / Printings: Prentsmiðjan Oddi hf., Reykjavík ISSN 1670-5653 ISBN 978-9935-416-06-3

Sýningin í Gerðarsafni stendur dagana 6. mars til 2. maí 2010. Sýningin í Listasafninu á Akureyri stendur dagana 28. ágúst til 17. október 2010.


MYNDIR ÁRSINS 2009

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2009

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

Árið 2009 var árið sem umheimurinn beindi sjónum sínum að Íslandi, þegar ólgan dundi yfir af yfirþyrmandi fjármálahruninu sem hófst í októbermánuði árið áður. Þegar ég var beðinn að gegna formennsku í verðlaunanefnd Blaðaljósmyndarafélags Íslands gafst mér einstakt tækifæri til að sjá hvernig þjóðin leit á sjálfa sig á þessum umbrotatímum.

Aukinheldur eygði ég tækifæri fyrir íslenska ljósmyndun til að taka stökk fram á við. Í landi sem býr að svo ríkulegri náttúrufegurð, þar sem landsmenn hafa lengi vel talið að sé áberandi gott að búa, má rök að því leiða að lítil þörf hafi verið fyrir gagnrýnishefð á sviði ljósmyndunar. Þetta var tækifæri til að sjá í nýju ljósi þetta land sem er enn fallegt. Í vissum skilningi nýtur blaðaljósmyndun sem slík ekki góðs af stöðu sinni sem sérstök tegund ljósmyndunar. Undanskilið er að til sé ljósmynd sem er birtingarhæf og í ofanálag að við vitum hvernig slíkar myndir líti út. Þær eru „augnabliksmyndir“ af stjórnmálamanni. Þetta eru „kominn og farinn“-myndir með slælegri myndbyggingu, af fréttaviðburðum sem lýsa viðburðinum en varpa sjaldan á hann nýju ljósi. Þetta eru ofurraunverulegar myndir sem starfsmenn á auglýsingastofum finna upp á til að selja varning. Ekki á þetta einungis við um íslenska blaðaljósmyndun; þetta gildir um víða veröld.

Þegar valinn var vinningshafi úr 1294 umsóknum gerði ég mér grein fyrir að ákvörðunin stjórnaðist af löngun eftir að gera meiri kröfur til myndasmiða þessa lands á þessum sögulegu tímamótum; að velja ögrandi myndir eða myndir sem spyrja spurninga frekar en einfeldningslega eða afar stílfærða myndramma; að verðlauna þá sem voru með auga fyrir því óvænta. Þessi löngun leiddi til margra áleitinna spurninga um hvernig bæri að skilgreina vel heppnað portrett eða landslagsmynd, samræður sem þýddu að myndir

6

sem kynnu að hafa hlotið lof fyrir að vera tæknilega burðugar eða fagurfræðilega velþóknanlegar komust ekki í lokaúrslit í krafti þessara kosta einna saman. Við stóðum sjálfa okkur að því að setja spurningarmerki við þá flokkun sem nú kallast „ljósmyndir fyrir tímarit“ í ljósi tilhneigingar þeirra að draga einungis að sér myndir sem tekið hafa gjörbreytingum í Photoshopforriti. Við litum á efnið í „ljósmyndaseríuliðnum“ og töluðum um að ljósmyndarar þyrftu að takast á við hefðina fyrir ljósmyndaritgerðum og getu þeirra til að segja flóknari sögur með því að samtvinna orð og myndir. Hjartnæmast við dvöl mína á Íslandi var að verða vitni að því hvernig menn helga sig ljósmyndun með áþreifanlegum hætti, og að hitta svo marga sem láta sér annt um framtíð blaðaljósmyndunar. Vinningshöfunum í hverjum flokki virðist í mun að leiða í ljós þetta sem er svo erfitt... þetta sem sést ekki í fjótu bragði. Sérhver ljósmyndari hefur valið erfiðar leiðir, svo sem að grípa til kímnigáfu og bregða upp táknmyndum, og tekist þetta. Þó eiga þær það sameiginlegt að fanga tvíbentan kraft heimildarljósmyndarinnar. Ljósmyndirnar, sem fyrir valinu urðu, fela í fyrsta lagi í sér túlkun á fréttnæmum viðburði eða fyrirbæri en sækja líka í skyld viðfangsefni listar og blaðamennsku til að skapa heimild sem kallar frekar að og varir lengur, heimild um ár sem verður lengi í minnum haft. Max Houghton, Reykjavík, janúar 2010.


2009 was the year that the world turned its focus to Iceland, as shockwaves from the spectacular financial meltdown that began the previous October continued. When asked to lead the jury of the Icelandic Press Photography Prize, I was permitted a unique chance to experience how the country saw itself during these changing times.

More than that, I saw an opportunity for photography in Iceland to take a leap forward. In a country so extravagantly blessed with natural beauty, one that for a long time has been considered by its inhabitants an auspiciously happy place to live, arguably there has been little need for a critical tradition to develop within the field of photography. It was a chance to look upon this still beautiful country with fresh eyes. In some senses, photojournalism does not benefit from its position as a specific genre of photography. It implies that there is a kind of photograph that is suitable for publication, and, further, that we already know what such pictures look like. They are the ‘grip and grin’ shots of politician, they are the poorly composed ‘f8 and be there’ images of the news event that describe but rarely illuminate, they are the hyper-real pictures dreamed up by advertising executives to sell products. This is not only true of course of Icelandic press photography; it’s a global phenomenon.

praised as technically strong, or aesthetically pleasing didn’t make the final cut on those qualities alone. We found ourselves questioning the very existence of the category currently known as ‘Magazine’ due to its propensity for attracting only heavily Photoshopped imagery. We looked at the entrants for the ‘Photo Series’ category, and spoke of the need for photographers to engage with the tradition of the photo essay and its ability through marriage of word and image to allow more complex stories to unfold.

The most heartening aspect of my sojourn in Iceland has been witnessing a palpable commitment to photography, and meeting so many of those that care about the future of the press image. The winners of each category appear to be engaged in trying to reveal that most difficult thing … that which isn’t immediately visible. Each photographer has accomplished this through such different strategies as humour and symbolism, yet they are united in harnessing the dual power of the documentary image. The winning images offer firstly a representation of the newsworthy event or object but also draw on the related discourses of art and journalism to create a more urgent and enduring document of a year to remember. Max Houghton, Reykjavik, January 2010

In choosing the winners from the 1294 submissions, I’m aware that our decisions were fuelled by a desire to expect more from this country’s image-makers at this crucial moment in history; to choose challenging or questioning images over simplistic or heavily stylized frames; to reward those who showed an eye for the unexpected. This desire lead to many searching conversations about how to define the elements of successful portraiture, or landscape, conversations which meant that images that might have been

7


MYND ÁRSINS PHOTOGRAPH OF THE YEAR 8


Hótel Valhöll á Þingvöllum brann til kaldra kola hinn 10. júlí 2009. Húsið átti sér mikla sögu sem rekja má til loka 19. aldar.

Hótel Valhöll at Þingvellir was burnt to cinders 10 July 2009. The house has a long history which can be traced back to the end of the 19th century. Rakel Ósk Sigurðardóttir

9


Árið 2008 var ár hrunsins. Það sást vel á myndum þess árs. Áhyggjufullir auðmenn í dýrum jakkafötum á leið á fundi með áhyggjufullum stjórnmálamönnum í ekki jafndýrum jakkafötum. Áhyggjurnar voru ekki þær sömu; auðmennirnir sáu fram á að tapa peningunum sínum, stjórnmálamennirnir höfðu áhyggjur af þjóðarhag. Og fylginu. Mótmæli, fánabrennur, lögreglumenn með skildi og táragas. „Helvítis fokking fokk“ stóð á skilti. Í einfeldni sinni hélt fólk að árið 2009 yrði ár uppbyggingar og að það sæist á myndum þess árs. Er ekki eðlilegt að í kjölfar hruns sé byggt upp? En nei, árið 2009 var ár kyrrstöðu. Áfram var mótmælt, lögreglan enn með skildina og táragasið. „Helvítis fokking fokk“ var nú prjónað í húfu.

Ástandið, sem svo er kallað, er vitaskuld áberandi í fréttaljósmyndum ársins. Yfir helmingur þeirra tengist hruninu með einum eða öðrum hætti. Á þeim sjást mótmæli, niðurbrotið hús, uppboð, húsleit, mótmæli, stjórnarskipti, kosningar, handtökur og mótmæli.

Hvað sem öðru líður var fagmennskan í fyrirrúmi. Gaurinn reif húsið eins og hann hefði aldrei gert annað. Margir mótmælenda gengu fram með slíkum hætti að frönskum bændum væri sómi að. Sýslumaðurinn veit greinilega hvernig standa á að lóðauppboði úti í sveit. Og ýmislegt kemur í ljós. Er Margrét Tryggvadóttir kannski ekki á réttum stað? Er Árni Mathiesen kannski loksins á réttum stað?

10

Íslenskir fréttaljósmyndarar eru fagmenn. Við sjáum það í blöðunum á hverjum degi. Þeir fanga augnablikið og færa okkur. Gjörið svo vel, segja þeir. Svona er þetta. Engar túlkanir, engar uppstillingar. Bara blákaldur veruleikinn. Það segir svo sína sögu að oft þurfa myndirnar engra útskýringa við. Sannast þar gamla sagan um að mynd segi meira en mörg orð.

En eins og ljósmyndir geta svarað spurningum geta þær vakið spurningar. Þetta eru jú ekki allt fréttamyndir. Er Sigmundur Ernir svona? Var myndin tekin á „einu augabragðikvöldinu“? Þykir Tryggva Þór svona ofboðslega vont að láta sprauta sig? Við spyrjum hvað þetta svooona stóra er sem sjávarútvegsráðherrann er að lýsa. Hvort parið á einni Valhallarmyndinni hafi misst eitthvað í eldsvoðanum. Og hvort hestunum í Húnavatnssýslu hafi tekist að forða sér undan rigningunni. Við spyrjum líka hvers vegna ekki er búið á jörðinni fallegu fyrir austan og hvers vegna Bauhausskrímslið fékk að rísa við Vesturlandsveg.

Þannig skilja myndirnar eitthvað eftir fyrir ímyndunaraflið. Við getum svarað sjálf og ráðum hvort svörin eru líkleg eða óraunhæf. Hestarnir sluppu í skjól. Bauhaus mútaði borgaryfirvöldum. Eða ekki. Björn Þór Sigbjörnsson, blaðamaður á Fréttablaðinu.


2008 was the year of the economic collapse. The collapse was prominent in the photos of that year. Worried men of wealth in expensive suits on their way to a meeting with worried politicians in not-quiteso-expensive suits. Their worries were not the same ones: The men of wealth were faced with the prospect of losing their wealth, the politicians worried about national interests. And their following. Protests, the burning of flags, policemen with shields and tear gas. A protest sign read: “Damn fucking fuck!”” In their naiveté people thought 2009 would be a year of reconstruction and that development would be visible in the photographs of that year. Is it not normal to have a period of reconstruction following a collapse? But, no, 2009 was a year of stagnation. The protests went on, the police still had the shields and tear gas. “Damn fucking fuck!” was now knitted on caps.

The so-called situation is of course prominent in the photojournalism of that year. Over a half of the photos referred to the collapse in one way or another. In those protests, a wrecked house, an auction, a house search, protests, a change of government, election, arrests and protests are to be seen. Regardless, professionalism was the order of the day. The fellow tore down the house like he had never done anything else. Many protesters conducted themselves in such a manner that they would have put French farmers to shame. The district commissioner clearly knows how to auction off real estate lots in the countryside. And many things have come to light. Is

Margrét Tryggvadóttir perhaps not in the right place? Is Árni Mathiesen perhaps finally in the right place?

Icelandic photojournalists are professionals. We can see that in the newspapers every day. They capture the moment and bring it to us. Here you are, they say. So it is. No interpretations, no set-ups. Just hard reality, warts and all. It speaks volumes that in most instances the photos require no further explanation, thus proving the old maxim that a picture is worth a thousand words. But just as photographs can answer questions, they can raise questions as well. These are in fact not all pieces of photojournalism. Is Sigmundur Ernir like that? Was the photo taken on that one-fleetingmoment evening? Does Tryggvi Þór find it so terribly painful to get an injection? We ask what is so huge which the Minister of Fisheries is describing? Which couple in the photo of Valhöll had lost something in the fire? And whether the horses in Húnavatnssýsla had been able find cover from the rain. We also ask why there is no farm on the beautiful spread in the east and why the Bauhaus monster was allowed to rise by the Vesturland road.

Thus the photos leave something to the imagination. We can answer for ourselves and it’s up to us to decide whether the answers are probable or unlikely. The horses were able to find cover. Bauhaus bribed the municipal representatives. Or not. Björn Þór Sigbjörnsson is journalist at Fréttablaðið.

FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2009

NEWS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR Fréttir/News 11


FRÉTTAMYND ÁRSINS NEWS PHOTOGRAPH OF THE YEAR 12


Mótmælendurnir voru á öllum aldri í Búsáhaldabyltingunni í janúar. Protesters of all ages during the Utensils Revolution in January. Gunnar Gunnarsson

Fréttir/News 13


Íbúi á Álftanesi rífur húsnæði sem hann hafði misst á uppboði í kjölfar efnahagshrunsins. An Álftanes local tears down a house which he had lost at an auction in wake of the economic collapse. Daníel Rúnarsson Húseigandi á Álftanesi var handtekinn og færður til skýrslutöku eftir að hann stórskemmdi eigið hús á stórri gröfu. Húsið er um 180 fermetra einingahús með bílskúr. Einnig gróf hann bílinn sinn niður.

A homeowner in Álftanes was arrested and brought in for questioning after he heavily damaged his own house with a big dredging machine. The house is a 180 square meter prefabricated house with a garage. He also dug down his car. Heiðar Kristjánsson

14 Fréttir/News


Birgitta Jónsdóttir. Hinum megin við glerið. Birgitta Jónsdóttir. On the other side of the glass. Eggert Jóhannesson

Fréttir/News 15


Indefence-mótmæli á Austurvelli. Indefence protests at Austurvöllur. Kristinn Ingvarsson

Það er ekki á hverjum degi sem lögreglustjóri og anarkisti sitja saman í pallborði. Hvar annars staðar en á Íslandi myndi það gerast? It’s not every day that a police commissioner and an anarchist sit sideby-side at the high table. Where else but in Iceland would that happen? Júlíus Sigurjónsson

16 Fréttir/News


Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum var kynnt með eftirminnilegum hætti á ísilagðri Reykjavíkurtjörn. Engum varð þó meint af.

VÍS premiere league in equestrian skills was introduced in a memorable fashion on the ice-covered Reykjavík Pond. Yet no one was injured. Pjetur Sigurðsson

Fréttir/News 17


Mótmæli á Austurvelli 21. janúar 2009 þar sem lögreglan mátti þola ýmislegt. Protests at Austurvöllur 21 January 2009 where the police had to put up with a lot. Stefán Karlsson

Skáldið úr Skerjafirðinum, Kristján Hreinsson, með „helvítis fokking fokk“-húfu. The poet from Skerjafjörður, Kristján Hreinsson, with a “Damn fucking fuck!” cap. 18 Fréttir/News

Stefán Karlsson


Það voru fleiri löggæslumenn en mótmælendur þegar Alþingi kom saman í byrjun október. There were more police officers than protesters when Althing convened at the beginning of October. Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

Flautað á lögregluna í Icesave-mótmælum fyrir framan Alþingishúsið. The police was tooted at during the Icesave protests in front of the House of Parliament. Eggert Jóhannesson

Fréttir/News 19


Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu fékk jafnréttisverðlaun á árinu. Þau voru afhent í Kornhlöðunni en svo skemmtilega vildi til að risastór mynd af Venus frá Míló hékk á veggnum fyrir aftan ræðupúltið. Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, og þjálfarar kvennalandsliðsins spjölluðu saman fyrir athöfn en skildu ekkert í þeim áhuga sem ljósmyndarinn sýndi þeim. Dagana á undan hafði komið upp hneykslismál hjá sambandinu þar sem fjármálastjóri þess hafði eytt milljónum á strippstað í Sviss. The Icelandic Women’s National Soccer Team received an equal rights award last year. The award was presented in Kornhlaðan but by a happy coincidence a large painting of Venus of Milo hung on the wall behind the lectern. KSÍ Chairman Geir Þorsteinsson and the trainers of the women’s team chatted before the ceremony but couldn’t fathom why the photographer was showing them so much interest. Days before a scandal broke out within the Soccer Association as the financial director had spent millions at a Swiss strip joint. Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

Björgunaræfing á Akureyri. A rescue exercise in Akureyri. Árni Sæberg 20 Fréttir/News


FrĂŠttir/News 21


Kristján Loftsson útgerðarmaður í slippnum. Shipowner Kristján Loftssson in the dockyard. Stefán Karlsson

Langreyður er næststærsta núlifandi dýrategundin. Hún nær allt að 22 metrum að lengd og getur orðið 70 tonna þung. The fin whale is the next-largest living species. The fin whale can become up to 22 meters long and weigh up to 70 tons. 22 Fréttir/News

Sigtryggur Ari Jóhannsson


Spenna var í loftinu á skurðarplaninu í Hvalfirði eldsnemma morguns hinn 19. júní þegar Hvalur 9 kom til lands með tvær fyrstu langreyðar vertíðarinnar. Gamalreyndir flensarar kenndu yngri og óreyndari mönnum réttu handtökin, en gefinn hafði verið út kvóti upp á 150 skepnur árið 2009. There was tension in the air on the flesning dock in Hvalfjörður at the break of dawn 19 June when Hvalur 9 reached shore with the first fin whales of the season. Veteran flensers taught the younger and less experienced men the right moves but a whale fishing quota for 150 animals had been allocated in 2009. Kristinn Ingvarsson

Fréttir/News 23


Hópurinn Raddir fólksins sá um mótmælafundi á Austurvelli á laugardögum síðastliðinn vetur. Börnin tóku virkan þátt í mótmælunum, þótt e.t.v. hafi foreldrarnir séð um skoðanirnar og slagorðaskrifin.

The group “The Voices of the People” organized protests at Austurvöllur on Saturdays last winter. The children took an active part in the protests, even though the parents were perhaps responsible for the sentiments and the writing of slogans. Guðmundur Rúnar Guðmundsson

24 Fréttir/News


Hústökufólk gerði sér hreiður í húsi við Vatnsstíg í Reykjavík. Óeirðasveit lögreglunnar þurfti til að rýma húsið. Squatters made a den for themselves in a house at Vatnsstígur in Reykjavík. The riot police had to vacate the premises. Pjetur Sigurðsson

Fréttir/News 25


26 Fréttir/News

Allt kapp var lagt á að bjarga menningarverðmætum úr Höfða þegar eldur kom upp á efri hæð hússins. Mörgum merkum málverkum var komið í skjól auk annarra dýrgripa, meðal annars gestabókinni frá leiðtogafundinum 1986 með undirskriftum Reagans og Gorbatsjovs á einni blaðsíðu. Vilhelm Gunnarsson

Every effort was made to salvage artefacts of cultural value from Höfði when the upper story of the house caught fire. Many historically significant painting were taken to a safe spot in addition to other valuables, inter al. the guest book from the Reykjavík summit with Reagan’s and Gorbachev’s signatures on one page.


Fréttir/News 27

Heiða Helgadóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hjálpar til við að bjarga verðmætum er Höfði brennur. Reykjavík Mayor Hanna Birna Kristjánsdóttir lends a hand salvaging objects of value during the fire at Höfði.


Það þarf tvo Jóna á móti einni Jóhönnu. It takes two Jóns to match one Jóhanna. Haraldur Jónasson

Margrét Tryggvadóttir, alþingismaður úr Hreyfingunni, fékkst við sudoku-talnaþrautir á meðan fjárlagafrumvarpið var rætt í þingsalnum 8. október. Margrét Tryggvadóttir MP for Hreyfingin (“The Movement”) tackled Sudoku puzzles while the budget bill was being discussed in Parliament 8 October. 28 Fréttir/News

Vilhelm Gunnarsson


Skeggið kemur aftur í tísku. Sporting a beard is back in vogue. Árni Sæberg

Fréttir/News 29


30 Fréttir/News

Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

One might think that an unusually young MP had taken her seat at Althing on the last day Parliament convened. That was not the case however because the person in question was Hrafnhildur Ming, the daughter of Þórunn Sveinbjarnardóttir MP.

Það mætti halda að óvenju ungur þingmaður hefði tekið sæti á Alþingi síðasta daginn sem þing kom saman. Svo var ekki því þarna var á ferðinni Hrafnhildur Ming, dóttir Þórunnar Sveinbjarnardóttur alþingiskonu.


Kristinn Ingvarsson

Alþingi ræddi frumvarp um hert gjaldeyrisskil fram á nótt. Members of Parliament discussed a bill on restriction on foreign currency reserves into the night.


32 FrĂŠttir/News


Hópur göngumanna lenti í erfiðleikum vegna veðurs á leið sinni upp á Skessuhorn Skarðsheiðar. Kalla varð út björgunarsveit og þyrlu til að aðstoða hópinn. Hún flutti til Reykjavíkur konu sem hafði dottið, rotast og runnið niður fjallið. Þessi hópur var á leið á Heiðarhorn Skarðsheiðar á sama tíma og komst áfallalaust upp og niður þó veður væri afleitt.

A group of hikers ran into difficulties because of inclement weather on their way up the Skessuhorn in Skarðsheiði. A rescue squad and a helicopter were called out to assist the group. The helicopter transferred a woman to Reykjavík but she had fallen, lost consciousness and tumbled down the mountain. This group was on their way to the Heiðarhorn of Skarðsheiði at the same time and reached their destination and came back down without incident in spite of the terrible weather. Arnaldur Halldórsson

Fréttir/News 33


Hér er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, farðaður fyrir formannaþátt Ríkissjónvarpsins undir árvökulu augu heimspressunnar.

Here Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, chairman of the Progressive Party, is made up for National Television’s interview program with the party chairmen under the watchful eye of the world press. Ómar Óskarsson

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á kjörstað hinn 25. apríl 2009. Prime Minister Jóhanna Sigurðardóttir at the polls 25 April 2009. Halldór Kolbeins 34 Fréttir/News


Samfylkingin er umburðarlyndið uppmálað en svo virðist sem Frjálslyndir og Vinstri-græn viti eitthvað sem við hin vitum ekki. Samfylkingin is the very image of tolerance but it would seem that the Liberals and Left-Greens know something we don’t. Ómar Óskarsson


Námsmenn við Háskóla Íslands fóru að Alþingi í janúar í mótmælagöngu og kröfðust þess að ný ríkisstjórn, sem þá var í myndun, legði áherslu á menntamál.

Students at the University of Iceland marched in protest to the House of Parliament - Althing - and demanded that a new government, which was being formed at the time, placed an emphasis on education. Gunnar Gunnarsson 36 Fréttir/News


Tjaldborg heimilanna var reist fyrir framan Alþingishúsið. The camp of tents for the households was pitched in front of the House of Parliament. Kristinn Magnússon

Fréttir/News 37


Tveir ljósmyndarar skola í sér augun eftir að hafa fengið piparúða í augun í mótmælum við Alþingishúsið.

These two photographers rinse out their eyes after getting pepper spray into their eyes during the protests by the House of Parliament. Vilhelm Gunnarsson

38 Fréttir/News


Fjöldi fólks kom saman við Alþingishúsið í júní til að mótmæla samningi sem ríkisstjórnin gerði um greiðslur vegna Icesave-reikninganna í Bretlandi og Hollandi.

In June a great crowd gathered in front of the House of Parliament to protest a deal the government made concerning payments because of the Icesave accounts in Britain and Holland. Vilhelm Gunnarsson

Fréttir/News 39


Mótmæli við Alþingishúsið. Búsáhaldabyltingin heldur áfram. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, tók þátt í fremur friðsælum mótmælum en var samt með reiðhjólahjálminn ef til harðra átaka kæmi.

Protests in front of the House of Parliament. The Utensils Revolution goes on. Gylfi Arnbjörnsson President of ASÍ (“Icelandic Confederation of Labor”) took part in a rather peaceful demonstration but still had the bicycle helmet on in case a violent struggle broke out. Valgarður Gíslason

40 Fréttir/News


Mótmæli á Austurvelli vegna Icesave-samninga. Þar hélt fólk því fram að svona matur yrði á boðstólnum á Íslandi í framtíðinni.

Protests at Austurvöllur because of the Icesave contracts. People vowed that such dishes would be on offer in Iceland in the future. Valgarður Gíslason

Fréttir/News 41


Evrópunefnd kynnir skýrslu til ríkisstjórnar. Gríðarlegur áhugi fréttamanna á þessu annars viðamikla mál. The European Commission presents a report to the government. The press showed a fervent interest in this otherwise sweeping issue. Valgarður Gíslason

42 Fréttir/News


Hetjan Ibrahim Kolbeinn Jónsson bjargaði mömmu sinni og hringdi á sjúkrabíl þegar hún missti meðvitund heima. The hero Ibrahim Kolbeinn Jónsson saved his mother and called an ambulance when she lost consciousness at home. Stefán Karlsson

Fréttir/News 43


Samtök um frið mynduðu friðarmerkið á Klambratúni á alþjóðlegum degi friðar. A pacifist organization formed the peace sign at Klambratún in celebration of The International Day of Peace. Anton Brink Hansen

Tveir slökkviliðsmenn áttu fótum sínum fjör að launa þegar eldur blossaði skyndilega upp við slökkvistarf á trésmíðaverkstæði Selóss á Selfossi hinn 30. janúar.

Two firemen escaped with their lives when a fire suddenly erupted during the fire department operations in the Selós Carpentry Shop in Selfoss January 30. Guðmundur Karl Sigurdórsson 44 Fréttir/News


FrĂŠttir/News 45


46 Fréttir/News

Ómar Óskarsson

Það er ekki annað að sjá en að Ashkenazy sé klár í slaginn að stjórna fyrstu tónleikunum sínum í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. Ashkenazy is evidently ready to enter the fray to conduct his first concert at the Music and Conference Hall.


Fréttir/News 47

Eggert Jóhannesson

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fagnar sigri í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsstöðvanna. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir celebrates her victory in the preliminaries for the Eurovision Song Contest.


Sigurður Sigurðarson vígslubiskup, hr. Karl Sigurbjörnsson, biskup íslands, og hans heilagleiki Dalai Lama. Suffragan bishop Sigurður Sigurðarson, Mr. Karl Sigurbjörnsson the Bishop of Iceland, and His Holiness the Dalai Lama. Anton Brink Hansen

48 Fréttir/News


Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra messar yfir smábátaeigendum. Minister of Fisheries Jón Bjarnason lectures the small-boat owners. Haraldur Jónasson

Fréttir/News 49


Veist var að Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni þegar hann lét sjá sig á Icesave-mótmælum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson was assaulted when he put in an appearance at the Icesave protests. Eggert Jóhannesson

Ögmundur Jónasson segir af sér sem heilbrigðisráðherra vegna ágreinings um Icesave-málið. Ögmundur Jónasson resigns as Minister of Health because of a disagreement over the Icesave issue. Heiða Helgadóttir 50 Fréttir/News


52 Fréttir/News

Arnþór Birkisson

Ríkissaksóknari gerir húsleit í höfuðstöðvum Milestone. The state prosecutor conducts a house search at Milestone headquarters.


Fréttir/News 53

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður Árnesinga, stjórnaði uppboði á 65 sumarhúsalóðum í Grímsnesog Grafningshreppi af röggsemi. Um hundrað manns fylgdust með.

Kristinn Ingvarsson

The District Commissioner of Árnessýsla Ólafur Helgi Kjartansson conducted an auction of 65 summer houses in the districts of Grímsnes and Grafningur with much aplomb. About a hundred people looked on.


Alþingismenn voru bólusettir vegna árlegu inflúensunnar. Mörg er þingmanns raunin og þó að nálastungur séu sárar er ekki annað í stöðunni en bíta á jaxlinn, eins og Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði. Members of Parliament are inoculated annually against influenza. MPs face great many tribulations and even if being pricked by a needle is painful there’s nothing for it but to bite the bullet like Tryggvi Þór Herbertsson, the Independence Party MP, did. Ómar Óskarsson

54 Fréttir/News


Steingrímur J. Sigfússon kemur til Bessastaða í Volvobifreið sinni til þess að taka við starfi fjármálaráðherra í nýrri stjórn Vinstri-grænna og Samfylkingar. Steingrímur J. Sigfússon arrives at Bessastaðir in his Volvo to assume the post of Minister of Finance in a new government of Left-Greens and Samfylkingin.

Brynjar Gauti Sveinsson

Fréttir/News 55


ÍÞRÓTTAMYNDIR ÁRSINS 2009

SPORT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi 2009. The 2009 PIC European Swimming Championship. Anton Brink Hansen

ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR 58


59


Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaðurinn í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, spáir í spilin. Þetta var í fyrsta skipti sem íslenskt A-landslið komst á stórmót.

Margrét Lára Viðarsdóttir is the highest scorer in the European Soccer Tournament. This is the first time an Iceland A-national team makes the grade for a major tournament. Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

60 Íþróttir/Sports


Margrét Lára Viðarsdóttir fagnar, ásamt landsliðsfélögum sínum, marki sínu gegn landsliði Serbíu í undankeppni HM.

Margrét Lára Viðarsdótti celebrates her goal against the Serbian national team with her fellow players during the World Cup semi-finals. Daníel Rúnarsson Næsta síða / Next page

Íslandsmót í áhaldafimleikum í Laugarbóli, fimleikahúsi Ármanns. Icelandic gymnastics tournament at Laugarból, the Ármann Gymnastics Center. Eggert Jóhannesson Íþróttir/Sports 61


Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. The Íslandsbanki Reykjavík Marathon. Eggert Jóhannesson

Teitur Örlygsson vann sautján stóra titla sem leikmaður en segir fyrsta bikarmeistaratitilinn sem hann vann sem þjálfari Stjörnunnar stærstu stundina á ferlinum.

Teitur Örlygsson won seventeen major titles as a basketball player but says that the first cup he won as a trainer for Stjarnan marked the peak of his career. Vilhelm Gunnarsson

64 Íþróttir/Sports


Mýrarbolti á Ísafirði. Bog-ball in Ísafjörður. Páll Stefánsson

66 Íþróttir/Sports


Semaj Inge, leikmaður körfuboltaliðs KR, liggur svekktur á gólfinu eftir að hafa dottið snemma út úr bikarkeppni KKÍ gegn Njarðvíkingum.

SKR basketball player Semaj Inge lies frustrated on the floor after having failed early on to make the grade against the Njarðvík basketball team in the KKÍ Cup Tournament. Daníel Rúnarsson Íþróttir/Sports 67


Íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu pissa utan í gám á æfingu liðsins fyrir leik gegn Noregi. Players from the Icelandic national soccer team piss on a container during practice for the game against Norway. Vilhelm Gunnarsson

68 Íþróttir/Sports


Hermann Hreiðarsson og Arien Robben leysa ágreiningsmál í landsleik milli Íslands og Hollands. Hermann Hreiðarsson and Arien Robben solve a dispute in a game between Iceland and Holland. Róbert Reynisson

Þær kunna að fagna mörkum stúlkurnar í KA sem tóku þátt í Símamótinu í Kópavogi í sumar.

They know how to celebrate goals, the girls from the Akureyri Soccer League who took part in the Síminn Championship in Kópavogur this summer. Ómar Óskarsson Íþróttir/Sports 69


Gauti Ásbjörnsson úr UMSS lendir í gryfjunni í síðasta stökki þrístökkskeppninnar á Landsmóti UMFÍ á Akureyri. Hann varð í öðru sæti á mótinu.

Gauti Ásbjörnsson from UMSS in the pit during his last jump in the triple jump competition at the Akureyri Icelandic YMCA National Tournament. He made second place. Skapti Hallgrímsson

Fjóla Signý Hannesdóttir býr sig undir hástökk á Norðurlandamóti unglinga í frjálsum íþróttum. Fjóla Signý Hannesdóttir prepares for a high jump at the Scandinavian Teen Track and Field Tournament. Eggert Jóhannesson 70 Íþróttir/Sports


Arnar Grétarsson er einn leikreyndasti leikmaður í íslenskri knattspyrnu. Arnar Grétarsson is one of the most experienced players in Icelandic soccer. Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

Íþróttir/Sports 71


TÍMARITAMYNDIR ÁRSINS 2009

MAGAZINE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


TÍMARITAMYND ÁRSINS MAGAZINE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 74


Uppgert hús í Hafnarfirði. A restored house in Hafnarfjörður. Bragi Þór Jósefsson

Tímarit/Magazine 75


Blóm. Flowers. Vera Pálsdóttir

Ísak frá Oddhóli sprangar um í lúpínu. Ísak from Oddhóll cavots about in a bed of lupines. Eyþór Árnason 76 Tímarit/Magazine


TĂ­ska. Fashion Editorial. Karl Petersson

78 TĂ­marit/Magazine


Kvenleiki. Femininity. Heiða Helgadóttir

Tímarit/Magazine 79


Sumarhús með sál. A summer hideaway with a soul. Rakel Ósk Sigurðardóttir

Bella.

Hörður Sveinsson Tímarit/Magazine 81


Hugleikur Dagsson og Lóa vinkona hans. Hugleikur Dagsson and his friend Lóa. Heiða Helgadóttir 82 Tímarit/Magazine


Plötusnúðar og starfsfólk Jakobsen bars. Disc jockeys and the staff at Jakobsen bar. Guðmundur Freyr Vigfússon Tímarit/Magazine 83


Brynhildur Guðjónsdóttir. Vera Pálsdóttir

84 Tímarit/Magazine


Systur. Sisters. Vera Pálsdóttir

Tímarit/Magazine 85


UMHVERFISMYNDIR ÁRSINS 2009

LANDSCAPE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


UMHVERFISMYND ÁRSINS LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 88


Það þarf ekki að troða snjóinn fyrir utan nýju Bauhaus-bygginguna sem hefur staðið auð í meira en ár. The new-fallen snow on the parking spaces in front of the Bauhaus building is unmarked. A year later the building is still empty. Brynjar Gunnarsson Umhverfi/Landscape 89


Köld og heiðskír vetrarnótt í Hvalfirðinum. A clear freezing winter’s night in Hvalfjörður. Óskar Páll Elfarsson

90 Umhverfi/Landscape


Veröldin sem myndast við samspil frosts og vatns tekur á sig ýmsar myndir en er fyrst og fremst síbreytileg. Landslagið breytist og kynjamyndir verða til og hverfa. A world created in the meshing of frost and water takes on various guises but is for the most part ever-changing. The landscape alters and figures of wonder come into being and disappear. Helgi Bjarnason Umhverfi/Landscape 91


Þokan læðist kringum allt og alla einn vordag við höfnina í Reykjavík. The fog slinks around everything and everyone on a spring day by the Reykjavík harbor. Anton Brink Hansen

92 Umhverfi/Landscape


Landið er ekki síður fallegt þegar það er skýjað. The country is no less beautiful on a cloudy day. Vilhelm Gunnarsson

Næsta síða / Next page

Hestar í Húnavatnssýslu hlaupa í skjól rétt fyrir skýfall. The horses in Húnavatnssýsla run for cover just before the hard rain. Eggert Jóhannesson

Umhverfi/Landscape 93


94 Umhverfi/Landscape


Umhverfi/Landscape 95


Stefán Karlsson

Eyðibýli á Austurlandi. A deserted farm in the east.


Rakel Ósk Sigurðardóttir

Nýbygging í Úlfarsárdal, einu af nýjustu hverfum borgarinnar, sem hefur orðið illa úti í kreppunni. A new building in Úlfarsárdalur, one of the new neighborhoods of the city which has been badly hit by the depression.


Frรก Seltjarnarnesi. From Seltjarnarnes. Bragi รžรณr Jรณsefsson

98 Umhverfi/Landscape


Hönnunarsafn Íslands hefur um skeið búið við nokkuð slakan húsakost í iðnaðarhverfi í Garðabæ. The Icelandic Museum of Design has had to make do with somewhat inadequate housing in an industrial quarter of Garðabær for a spell. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Umhverfi/Landscape 99


Kirkjufell á Snæfellsnesi. Kirkjufell in Snæfellsnes. Guðmundur Rúnar Guðmundsson

100 Umhverfi/Landscape


Álftir á sundi í þokunni. A swan swimming in the fog Heiða Helgadóttir

Umhverfi/Landscape 101


Skaftárhraun The lava of Skaftá Stefán Karlsson

Bauhaus-verslunarstæðið stendur fullbúið en galtómt. The Bauhaus shopping complex stands ready but quite deserted. Hörður Sveinsson Umhverfi/Landscape 103


DAGLEGT LÍF 2009

DAILY LIFE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


DAGLEGT LÍF MYND ÁRSINS DAILY LIFE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 106


Gamall maður á leið í Vinabæ í bingó. An old man on his way to Vinabær to play bingo. Valgarður Gíslason

Daglegt Líf/Daily Life 107


Í góðu vari fyrir vætunni á Sauðamessu í Borgarnesi. Well protected against the drizzle at Sauðamessa in Borgarnes. Eggert Jóhannesson

Hildur Arnardóttir þrífur glugga í glerhýsinu við Höfðatorg. Hildur Arnardóttir cleans the windows of the glass high-rise at Höfðatorg. Arnþór Birkisson

108 Daglegt Líf/Daily Life


Beðið eftir betri tíð. Waiting for better times. Eggert Jóhannesson

Daglegt Líf/Daily Life 109


Það er eins og tíminn standi kyrr á þessu einstaka augnabliki. It’s as if time stands still at this unique moment. Eyþór Árnason

110 Daglegt Líf/Daily Life


Um 150 manns voru samankomnir í Nauthólsvík á fyrsta degi ársins. Hitastigið var 4°, bæði á láði og legi. Sjósund verður æ vinsælla og nú er búið að stofna Sjósundfélag Reykjavíkur.

Around 150 people gathered in Nauthólsvík in Reykjavík to swim in the sea on New Year’s Day. The temperature was around 4°C and the water temperature the same. Open waters swimming is growing more and more popular and now an open waters swimming club has been established. Brynjar Gunnarsson

Næsta síða / Next page

Sundmaður í Vesturbæjarlaug. A swimmer in the Vesturbær swimming pool. Anton Brink Hansen Daglegt Líf/Daily Life 111


112 Daglegt LĂ­f/Daily Life


Daglegt LĂ­f/Daily Life 113


114 Daglegt LĂ­f/Daily Life


Séra Önundur Björnsson prestur gefur saman danskt par í Álfakirkjunni í Þórsmörk. The reverend Önundur Björnsson marries a Danish couple at the Elf Church in Þórsmörk. Stefán Karlsson

Gamla varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll, sem í dag er kallað Ásbrú, er óðum að taka á sig mynd þróttmikils samfélags. Víða má sjá merki um sögu staðarins og upphaflega íbúa þess.

The old naval base at Keflavík airport, called Ásbrú today, is rapidly taking on the appearance of a vibrant community. In many places there are vestiges of its history and original inhabitants. Bragi Þór Jósefsson

Daglegt Líf/Daily Life 115


Sumum þótti kosningarnar til Alþingis vera algjört grín. Some considered the parliamentary elections nothing but a joke. Eyþór Árnason

Brosmildur mótmælandi í Hafnarfirði. A smiling protester in Hafnarfjörður. Gunnar V. Andrésson 116 Daglegt Líf/Daily Life


Hvað ætli allt þetta fólk sé að gera í Berginu? Menningarhúsið Berg á Dalvík var vígt í sumar og húsinu gefið nafn. Forsetahjónin voru viðstödd auk ýmissa annarra góðra gesta.

What on earth are all these people doing at Berg? The Berg Cultural Center in Dalvík was inaugurated this summer and the house given a name. The President and his wife were present along with other good guests. Skapti Hallgrímsson

Daglegt Líf/Daily Life 117


118 Daglegt LĂ­f/Daily Life


Fyrsti landsliðsmaður Akureyringa í knattspyrnu, Ragnar Sigtryggsson, Gógó, lést hinn 31. mars 2009. Myndin er tekin nokkrum vikum áður. Kristín Sólveig Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, sem starfar í heimahlynningu, er þarna í vitjun hjá honum. Kristín hefur gert rannsókn á reynslu og lífsgæðum fólks með banvæna sjúkdóma. The first soccer player on the national team from Akureyri Ragnar Sigtryggsson, a.k.a. Gógó, passed away 31 March of this year. The photograph was taken a few weeks before. Nurse Kristín Sólveig Bjarnadóttir, who is a home care professional, is seen visiting him. Kristín has conducted a study on the experience and quality of life of people suffering from fatal diseases. Skapti Hallgrímsson

Daglegt Líf/Daily Life 119


Guðlaugur Viktor Pálsson tekur lagið með Sálinni hans Jóns míns. Guðlaugur Viktor Pálsson belts one out accompanied by the band “My Jón’s Soul” (“Sálin hans Jóns míns”). Haraldur Guðjónsson

120 Daglegt Líf/Daily Life


Baldvin Esra, framkvæmdastjóri Kimi Records, selur boli og geisladiska á Vopnafirði í hringferð útgáfunnar um landið sem bar nafnið Sumargleði 2009.

Baldvin Esra, the executive director of Kimi Records, sells t-shirts and CDs in Vopnafjörður on the record label’s trip around the country which was called “Summer Joy 2009”. Brynjar Gunnarsson

Daglegt Líf/Daily Life 121


Árni Torfason

Dr. Sverrir Ólafsson bjargar barni eftir erfiða fæðingu á Jinka Zonal-spítalanum í Eþíópíu. Dr. Sverrir Ólafsson saves a baby after a difficult birth at the Jinka Zonal Hospital in Ethiopia.


Heiða Helgadóttir

Ævintýri. An adventure.


PORTRETTMYNDIR ÁRSINS 2009

PORTRAIT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. President of Iceland Ólafur Ragnar Grímsson. Heiða Helgadóttir

PORTRETTMYND ÁRSINS PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR 126


Mundi vondi fatahönnuður. Mundi the bad clothes designer. Arnþór Birkisson

128 Portrett/Portrait


Sigmundir Ernir Rúnarsson þingmaður. Sigmundir Ernir Rúnarsson MP. Heiða Helgadóttir

Portrett/Portrait 129


Snorri Ásmundsson myndlistarmaður. The painter Snorri Ásmundsson. Heiða Helgadóttir

130 Portrett/Portrait


Upprennandi stjarna í Afríku. A rising star in Africa. Páll Stefánsson

Portrett/Portrait 131


Elsti bóndi landsins, Filippus Hannesson, býr á Núpsstað þar sem húsin eru jafngömul bóndanum, hundrað ára.

The country’s oldest farmer Fillipus Hannesson resides at Núpstaður where the houses are as old as the farmer, a century old. Gunnar V. Andrésson

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi og formaður SÁÁ. Þórarinn Tyrfingsson chief physician at Vogur Hospital and chairman of SÁÁ. Gunnar Gunnarsson

Portrett/Portrait 133


Þórir Sæmundsson leikari. Þórir Sæmundsson the actor. Kristinn Magnússon

Brian Griffin ljósmyndari. Photographer Brian Griffin. Arnþór Birkisson

134 Portrett/Portrait


Portrett/Portrait 135


Skúli kommi. Skúli the Commie. Hörður Sveinsson

136 Portrett/Portrait


Landnรกmshani. A founding-father cock. Stefรกn Karlsson

Portrett/Portrait 137


138 Portrett/Portrait


Flosi Ólafsson kvaddi þennan heim á árinu. Flosi Ólafsson passed away this year. Kristinn Ingvarsson

Portrett/Portrait 139


MYNDRAÐIR ÁRSINS 2009

PHOTO STORIES OF THE YEAR


Hótel Valhöll á Þingvöllum brann til kaldra kola hinn 10. júlí 2009. Húsið átti sér mikla sögu sem rekja má til loka 19. aldar.

Hótel Valhöll at Þingvellir was burnt to cinders 10 July 2009. The house has a long history which can be traced back to the end of the 19th century. Rakel Ósk Sigurðardóttir

MYNDRÖÐ ÁRSINS PHOTO STORY OF THE YEAR 142


Myndraรฐir/Photo Stories 143


144 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 145


Í janúar flykktist fólk niður í bæ með potta og pönnur til að lýsa vanþóknun sinni á ríkisstjórninni. Lögregla beitti bæði piparúða og táragasi í átökunum.

In January people swarmed downtown with pots and pans to show their displeasure with the government. During the struggle the police resorted both to pepper spray and tear gas. Heiða Helgadóttir

146 Myndraðir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 147


150 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 153


Sigurður Guðmundsson í Tuff Gong Studio. Sigurður Guðmundsson at the Tuff Gong Studio. Guðmundur Freyr Vigfússon

154 Myndraðir/Photo Stories


Hjálmar að undirbúa upptökur í Tuff Gong Studio. Hjálmar prepping recording sessions at the Tuff Gong Studio.

Cat Coore að kenna Hjálmum að spila reggí. Cat Coore teaching Hjálmar to play reggae.

Myndraðir/Photo Stories 155


Sigurður Guðmundsson fylgist með Robbie Lyn spila inn hammondorgelundirleik. Sigurður Guðmundsson looks on as Robbie Lyn records a Hammond organ accompaniment.

Guðmundur Kristinn Jónsson fylgist með upptökum á nýjustu plötu Hjálma, IV, í Harry J. Studio.

Guðmundur Kristinn Jónsson watches the recording of the newest Hjálmar record at the Harry J. Studio.

Næsta síða / Next Page

Þorsteinn Einarsson söngvari og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, bassaleikari Hjálma, blunda á milli upptökustunda. Hjálmar singer Þorsteinn Einarsson and bass player Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson take a nap between recording sessions. 156 Myndraðir/Photo Stories


Stephen Stewart, upptökustjóri Harry J. Studio, í upptökum. Music producer Stephen Steward at tbe Harry J. Studio during a recording session.

Myndraðir/Photo Stories 157


158 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 159


Hjรกlmar aรฐ taka upp myndband fyrir utan Harry J. Studio. Hjรกlmar recording a music video outside the Harry J. Studio.

160 Myndraรฐir/Photo Stories


Slagverksleikarinn Sticky að taka upp í Harry J. Studio. Percussionist Sticky recording at the Harry J. Studio.

Myndraðir/Photo Stories 161


162 Myndraรฐir/Photo Stories


Leiksýning úr Austurbæjarbíói. The production of a play at Austurbæjarbíó. Arnþór Birkisson

Myndraðir/Photo Stories 163


164 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 165


Snorri Ásmundsson fjöllistamaður. Multimedia artist Snorri Ásmundsson. Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

166 Myndraðir/Photo Stories

Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri. Director Kristín Eysteinsdóttir.


Óttar Proppé tónlistarmaður. Musician Óttar Proppé.

Sjón rithöfundur. Sjón the author.


Kári Sturluson tónleikahaldari. Concert impresario Kári Sturluson.

Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður. Sigurður Árni Sigurðsson painter.


170 Myndraรฐir/Photo Stories


Annes. Vetur รก norรฐausturhorninu. Annes. A winter in the southeast corner of Iceland. Pรกll Stefรกnsson

Myndraรฐir/Photo Stories 171


Gömlu torfbæirnir eru enn hluti af landslaginu á Íslandi, ekki síst í Skagafirði. Einn þeirra stærri er í Glaumbæ. The old tuft houses are still a part of the Icelandic landscape, not least in Skagafjörður. One of the larger ones is in Glaumbær. Helgi Bjarnason

Fjármálaráðherrann fyrrverandi var þá dýralæknir eftir allt saman. The former Minster of Finance turned out to be a veterinarian after all. Haraldur Jónasson

ÞJÓÐLEGASTA MYND ÁRSINS MOST ICELANDIC PHOTOGRAPH OF THE YEAR 172


SKOPLEGASTA MYND ÁRSINS MOST FUNNY PHOTOGRAPH OF THE YEAR 173


LJÓSMYNDARAR PHOTOGRAPHERS Anton Brink Hansen 44, 48, 59, 92, 112-113 Arnaldur Halldórsson 32-33 Arnþór Birkisson 52, 108, 128, 134, 162-165 Árni Sæberg 21, 29 Árni Torfason 122 Bragi Þór Jósefsson 74-75, 98, 114 Brynjar Gauti Sveinsson 55 Brynjar Gunnarsson 88-89, 111, 121 Daníel Rúnarsson 14, 61, 67 Eggert Jóhannesson 15, 19, 47, 50, 62-63, 65, 70, 94-95, 108, 109 Eyþór Árnason 77, 110, 116 Guðmundur Freyr Vigfússon 83, 154-161 Guðmundur Karl Sigurdórsson 45 Guðmundur Rúnar Guðmundsson 24, 100 Gunnar Gunnarsson 12-13, 132 Gunnar Gunnarsson 36 Gunnar V. Andrésson 116, 133 Halldór Kolbeins 35 Haraldur Guðjónsson 120 Haraldur Jónasson 28, 49, 173 Heiða Helgadóttir 27, 51, 79, 82, 101, 123, 127, 129, 130, 146-153

MYNDIR ÁRSINS 2009 er gefin út í tilefni af árlegri ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands. www.pressphoto.is

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2009 is published in commemoration of the annual photo exhibition of the Icelandic Press Photographers Association. Dómnefnd / Jury: Christopher Lund Kjartan Dagbjartsson Max Houghton Pétur Thomsen

174

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands / Board of directors: Kristinn Magnússon, formaður (chairman) Anton Brink Hansen Arnaldur Halldórsson Brynjar Gauti Sveinsson Haraldur Guðjónsson, sýningarstjóri (director of exhibition)

Heiðar Kristjánsson 14 Helgi Bjarnason 91, 172 Hörður Sveinsson 80, 102, 136 Júlíus Sigurjónsson 16 Karl Petersson 78 Kjartan Þorbjörnsson (Golli) 19, 20, 30, 60, 71, 166-169 Kristinn Ingvarsson 16, 23, 31, 53, 139 Kristinn Magnússon 37, 135 Ómar Óskarsson 34, 35, 46, 54, 68 Óskar Páll Elfarsson 90 Páll Stefánsson 66, 131, 170-171 Pjetur Sigurðsson 17, 25 Rakel Ósk Sigurðardóttir 8-9, 81, 97, 142-145 Róbert Reynisson 69 Sigtryggur Ari Jóhannsson 22, 99 Skapti Hallgrímsson 70, 117, 119 Stefán Karlsson 18, 22, 43, 96, 103, 115, 137 Valgarður Gíslason 40, 41, 42, 107 Vera Pálsdóttir 76, 84, 85 Vilhelm Gunnarsson 26, 28, 38, 39, 64, 68, 93




 

  

Myndir ársins 2009  

Bestu blaða- og fréttaljósmyndir ársins 2009.

Myndir ársins 2009  

Bestu blaða- og fréttaljósmyndir ársins 2009.