Page 1

MYNDIR ÁRSINS 2013 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR Maylis Lasserre, franska stúlkan sem var týnd á Vestfjörðum í tvo daga. Maylis Lasserre, a French girl who was lost for two days in the West Fjords. Páll Stefánsson


MYNDIR ÁRSINS 2013

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2013/PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2013 © Sögur ehf. Inngangur/Introduction © Illugi Jökulsson Ljósmyndir © Ljósmyndarar viðkomandi mynda (skv. myndatexta). Photographs © The photographers of the photos in question (according to text). Útgáfa bókarinnar er styrkt af Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. This book may not be copied in any form, e.g. photographed, printed, recorded on audio or in other comparable manner in part or in whole, without written consent from the copyright older and the publisher. Bókarhönnun, umbrot og kápa: Árni Torfason Design, layout and cover: Árni Torfason

Ljósmynd á forsíðu/Photograph on frontpage: Páll Stefánsson Ljósmynd á baksíðu/Photograph on backpage: Vilhelm Gunnarsson Ensk þýðing/English translation: Kjartan Ingvarsson Prentun/Printing: Prentsmiðjan Oddi hf., Reykjavík ISSN 1670-5653 ISBN 978-9935-448-49-1


MYNDIR ÁRSINS 2013

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2013

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

Komin til að skoða okkur? Ein mynd segir meira en þúsund orð, segir hið alkunna máltæki sem áreiðanlega hefur verið vitnað til oftar en tölu verður á komið þegar um fréttaljósmyndir er að ræða, og ekki að undra, þvílíkur sannleikur sem í því leynist. Hvað segja okkur þá myndirnar sem núna hafa orðið fyrir valinu sem bestu myndir ársins 2013 á sýningu blaðaljósmyndara á Íslandi og birtast á þessari bók? Jú, þær segja til dæmis eina merkilega sögu. Á þeim myndum sem unnu til verðlauna í flokkunum sex er hrunið fjarri, og stjórnmál yfirleitt. Í nokkur misseri var ástandið hér á landi þannig að blaðamenn og ljósmyndarar fengu hálfpartinn móral ef þeir sinntu einhverju öðru en þeim miklu efnahagslegu áföllum sem yfir landið riðu, eða þeim stjórnmáladeilum og samfélagsátökum sem fylgdu í kjölfarið. Í aðra röndina voru fjölmiðlamenn vissulega fegnir ef þeir fengu önnur verkefni, en undir niðri bjó alltaf sá grunur að fátt skipti í rauninni máli í samfélaginu annað en hrunið og eftirköst þess og örlög okkar sem þurftum að þola það á okkar skinni.

En núna er hrunið sem sagt horfið á verðlaunamyndum ársins, og pólitík yfirleitt. Flestir munu fagna því. Þótt við eigum vissulega enn eftir að gera mjög margt upp eftir hrunið og öll kurl séu alls ekki komin til grafar, þá væri það að æra óstöðugan ef við þyrftum alltaf að hafa það fyrir augunum. Sinnum þeim hrunmálum sem eftir eru af kostgæfni, og lærum umfram allt okkar lexíu af þeim, en látum nú líka eftir okkur að horfa í aðrar áttir og sjá að fleira er til í landinu okkar en bara sá biturleiki sem hrunið og hrunvaldarnir kölluðu yfir okkur.

6

Og hvað segja þá verðlaunamyndirnar nú í ár okkur um samfélagið?

Jú, í fyrsta lagi er skemmtileg tilbreyting að mynd ársins skuli nú vera portrettmynd og það af útlenskri konu sem fæstir Íslendingar þekkja og munu eflaust aldrei sjá í lifanda lífi. Hver er þessi kona? Hvað er hún að hugsa? Hvað var hún að gera hér? Allar þessar spurningar vakna eflaust hjá þeim sem muna ekki eftir henni úr fréttunum, og hver reynir sjálfsagt að svara þeim fyrir sig, eða þá ákveða hreinlega að láta spurningunum ósvarað. En núna þegar ferðamönnum hefur fjölgað svo mjög hér á landi eins og raun ber vitni, þá er valið á þessari mynd kannski á sinn hátt táknrænt – hér er kominn útlendingurinn sem sækir okkur heim, vingjarnleg manneskja og hlýleg að sjá, en líka dálítið undrandi á því sem fyrir augu ber, og vottar fyrir einhverri angist einhvers staðar djúpt í svipnum? Út af hverju skyldi það þá vera?

Jú, það fylgir reyndar sögunni. Hún var týnd á Vestfjörðum í tvo sólarhringa en fannst sem betur fer heil á húfi. Hún kom, týndist og fannst aftur. Það er ekki að furða þótt margt megi úr þessum svip lesa. Illugi Jökulsson


Have you come to look? A picture is worth a thousand words, the famous saying goes, and which has countlessly been cited in the context of photo journalism, not without cause, given its justified claim to truth. What do these pictures reveal, the pictures chosen as the greatest photographs of 2013 at the exhibition of Icelandic Press Photographers, and now collected and presented in this book?

Well, they for example tell one story of considerable significance. The economic crash is absent from the photos that won awards in all six categories, and politics in general. For a time, the situation in Iceland was such that journalists and photographers almost felt guilty if they focused their attention on something other than the economic shockwave that swept through the country or the political rivalry and the societal clashes that followed in its wake. On the other hand, journalists responded joyfully if they were assigned other tasks, however, there was always this underlying creeping suspicion that few issues were more important within society as the crash and its repercussions, and the fate of those subjected to it. Now, the crash and politics have disappeared from the award-winning photographs. Most will celebrate this turn of events. Despite the fact that we have yet to arrive at the bottom of many issues and some scores remain unsettled, the ceaseless emphasis on the crash will eventually drive the already unstable round the bend. Let us address the lingering issues of the crash with the care they require, and above all, learn a lesson from them, but we can also allow ourselves to seek different horizons, and appreciate that

there is more to this country than the resentment brought by the crash and its catalysts. And what do this year’s prize photographs tell us about Icelandic society?

Firstly, the fact that the photo of the year is a portrait image is a welcome change, and that the portrait features a foreign woman that most Icelanders are not familiar with, and will never in their lives meet with. Who is this woman? What is she thinking? What is she doing here? For those that do not recall her from the news, all these questions no doubt spring forth and each will attempt individual answers, or resolve to leave the questions unanswered. And now that tourism in Iceland has increased to the degree it has, perhaps there is a sense in which the photograph is symbolic – a foreigner has arrived to visit Iceland; amiable and appears as a warm person, but simultaneously she seems a little surprised by what she beholds, and is there a trace of agony in the contours of her face, issuing from somewhere deep in her expression? What might be the reason for that?

In fact, that does have an answer. She went lost in the West Fjords for two days, but she was fortunately found, alive and well. She arrived, got lost, and reemerged. No wonder the expression affords so many interpretations. Illugi JĂśkulsson

7


MYND ÁRSINS PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Maylis Lasserre, franska stúlkan sem var týnd á Vestfjörðum í tvo daga. Maylis Lasserre, a French girl who was lost for two days in the West Fjords. Páll Stefánsson

9


10


FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2013

NEWS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

Fréttir/News 11


FRÉTTAMYND ÁRSINS NEWS PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Karl Vignir Þorsteinsson færður fyrir héraðsdómara. Óskað var eftir tveggja vikna gæsluvarðhaldi í kjölfar þess að hann játaði fjölda kynferðisbrota gegn börnum í Kastljóssþætti. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi. Karl Vignir Þorsteinsson is taken to the District Court. Two week custody was requested after Þorsteinsson, during an appearance in a public television program, confessed he had committed sex offences against a number of children. He was sentenced to seven years in prison. Sigtryggur Ari Jóhannsson

13


Fjöldi fólks saman kominn við sendiráð Rússlands í Garðastræti til að mótmæla með friðsamlegum hætti nýsamþykktum lögum sem gera umfjöllun um samkynhneigð ólöglega í Rússlandi. Margir sýndu kærleik og ást og kysstust innilega umvafðir regnbogafánanum. A large number of people gathered by the Russian Embassy in Garðarstræti, Reykjavík, for a peaceful protest against newly adopted law which prohibits the promotion of homosexuality in Russia. The demonstrators were unafraid of expressing love and care and many exchanged heartfelt kisses, wrapped in the rainbow flag. Ómar Óskarsson

14 Fréttir/News


Fyrsta útgáfa rómverskrar messubókar á íslensku hefur litið dagsins ljós. Af því tilefni var efnt til hátíðlegrar athafnar í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti þar sem tekið var á móti fyrsta eintaki bókarinnar og hún blessuð. Að svo búnu afhenti Pétur Bürcher Reykjavíkurbiskup Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, eintak af bókinni í þakklætisskyni fyrir þá virðingu sem hann hefur sýnt kirkjunni, ekki síst í ljósi framlags hennar í menningarmálum. The first edition of a Roman Missal in Icelandic was published. To mark the occasion, a ceremony was held at the Cathedral of Christ the King in Reykjavík, where the first edition of the book was received and blessed. Pierre Bürcher, the Bishop of Reykjavík, offered a copy of the book to President Ólafur Ragnar Grímsson as a token of gratitude for the respect Grímsson has shown to the church, not least to the cultural contributions of the church. Ómar Óskarsson

Fréttir/News 15


Árni Páll Árnason ávarpar landsfund Samfylkingarinnar eftir að úrslit lágu fyrir í formannskjörinu og hann tók við keflinu af Jóhönnu Sigurðardóttur. Árni Páll Árnason addresses the crowd at the national convention of the Social Democratic Alliance when the results showed that he had been elected chair of the party, and would replace former Icelandic Prime Minister Jóhanna Sigurðardóttir. Kristinn Ingvarsson

„Er Jóhanna inni, vitið þið það?“ spurði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þegar hann mætti í stjórnarráðshúsið í gær. Hann tók síðan við lyklavöldum af forvera sínum, Jóhönnu Sigurðardóttur, sem lét af afskiptum af stjórnmálum. “Is Jóhanna there, do you know?”, Prime Minister Sigmundur Davíð Gunnlaugsson asked when he arrived at the Prime Minister’s Office yesterday. Gunnlaugsson received the key for the office from predecessor Jóhanna Sigurðardóttir, who retired from politics. Vilhelm Gunnarsson 16 Fréttir/News


Að kvöldi kjördags þóttu stjórnmálaleiðtogarnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, líklegir til að starfa saman í næstu ríkisstjórn. On the evening of election day, the political leaders Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, chairman of the Progressive Party, and Bjarni Benediktsson, chairman of the Independence Party, were considered likely to become political allies. Kristinn Ingvarsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gengur af fundi Ólafs Ragnars Grímssonar með umboð til stjórnarmyndunar upp á vasann. Prime Minister Sigmundur Davíð Gunnlaugsson is gleeful after a meeting with the president, Ólafur Ragnar Grímsson. At the meeting, Gunnlaugsson was granted mandate to form government. Kjartan Þorbjörnsson Fréttir/News 17


Greinileg för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna í stigagangi fjölbýlishúss í Árbæ þar sem maður lést í skotbardaga við lögreglu. Á myndinni sést inn í íbúð árásarmannsins. Tæknideild lögreglu rannsakaði vettvang í Árbænum. Bullet holes from a shotgun can be clearly seen on the walls and neighbor’s doors in the hallway of an apartment building in Árbær, Reykjavík, where a man died following a gunfight with police. The photo shows the assailant’s apartment. The police forensics team investigated the crime scene. Vilhelm Gunnarsson

18 Fréttir/News


Vopnaður maður skaut á nágranna sína og lögreglu í Hraunbæ á dimmum mánudagsmorgni. Umsátri lögreglunnar lauk með því að maðurinn lést af skotsárum. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem maður lætur lífið eftir að hafa orðið fyrir skoti lögreglu. An armed man fired a shotgun at his neighbors and police on a dark Monday morning in Hraunbær, Reykjavík. The siege came to an end as the gunman died of his wounds. The incident marked the first ever shooting death by police in Iceland. Pjetur Sigurðsson

Fréttir/News 19


Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, baðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins í nóvember eftir að upp komst að tölvuþrjótar höfðu stolið gögnum um viðskiptavini fyrirtækisins og birt á netinu. Meðal þess sem birtist voru viðkvæmar persónuupplýsingar um viðskiptavini Vodafone. Hrannar Pétursson, the public relations officer of Vodafone, apologizes on behalf of the company, after it was revealed that computer hackers had stolen data about the company’s customers and published it on the internet. The hackers published, among other things, sensitive personal information regarding Vodafone’s customers. Vilhelm Gunnarsson 20 Fréttir/News


Íslandsævintýri þessa unga drengs var úti í maí þegar átján lögreglumenn fylgdu flóttafólki um borð í leiguþotu sem flutti það aftur til Króatíu. The adventures of this young boy in Iceland came to an end in May when eighteen police officers escorted refugees onboard a charter flight that would take them back to Croatia. Vilhelm Gunnarsson

Fréttir/News 21


Gálgahraun. Hraunavinir handteknir af lögreglu. Gálgahraun lava field. Hraunavinir (Lava Friends) arrested by the police. Gunnar V. Andrésson

Gálgahraun. Hraunavinir handteknir af lögreglu. Gálgahraun lava field. Hraunavinir (Lava Friends) arrested by the police. Gunnar V. Andrésson 22 Fréttir/News


Ómar Ragnarsson tekur hvíld frá mótmælum og horfir á jarðýtu ryðja leið í gegnum Gálgahraun. Umdeildur vegur er lagður um hraunið og var fjöldi fólks handtekinn fyrir að trufla vinnu verktaka í hrauninu. Ómar var sjálfur handtekinn og færður á lögreglustöð. Ómar Ragnarsson takes a break from the protest and watches as a bulldozer ploughs through Gálgahraun lava field. A controversial road will run through the lava field and several protestors were arrested fur disrupting the work of contractors. Ragnarsson was later arrested by the police. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Gálgahraun. Framkvæmdir undir lögregluvernd. Gálgahraun lava field. Operations carried out under police protection. Gunnar V. Andrésson Fréttir/News 23


24 FrĂŠttir/News


Gálgahraun. Hraunavinir handteknir af lögreglu. Gálgahraun lava field. Hraunavinir (Lava Friends) arrested by the police. Gunnar V. Andrésson Fréttir/News 25


Gríðarlegur reykur steig upp frá skipinu Fernödu í Hafnarfjarðarhöfn 1. nóvember. A vast plume of smoke arises from the ship Fernada by the Port of Hafnafjörður on the 1st of November. Egill Aðalsteinsson

26 Fréttir/News


Blindbylur skall á á höfuðborgarsvæðinu 6. mars og nánast öll umferð stöðvaðist. Sumir lentu í árekstri eins og þessi jeppi á Hafnarfjarðarveginum. Á meðan ökumaðurinn var í skýrslutöku gætti hundur hans bílsins, nema hundurinn hafi verið að keyra og það útskýri áreksturinn. The Greater Reykjavík Area was hit by a violent storm on March 6th which immobilized almost all traffic. A number of vehicle collisions occurred, and among them this jeep. The driver’s dog guarded the car while the former sketched a report regarding the accident, unless the dog was driving the car, which would of course explain everything. Egill Aðalsteinsson

Fréttir/News 27


Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, gengur framhjá Franklin Graham trúboða sem hélt trúarhátíðina Hátíð vonar í Laugardalshöll. Agnes M. Sigurðardóttir, the bishop of Iceland, edges past the evangelist missionary Franklin Graham, during the latter’s Festival of Hope in Laugardalur Arena. Kjartan Þorbjörnsson

28 Fréttir/News


Þrjú þúsund kristnir menn voru samankomnir á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni helgina 28.-29. september. Miklar umræður spunnust í samfélaginu um komu Franklins Grahams, sem predikaði á hátíðinni. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir skoðanir sínar og predikanir í garð samkynhneigðra. Three thousand Christians gathered for the Festival of Hope held in Laugardalur Arena on September 28th and 29th. The controversial arrival of Franklin Graham, who preached at the festival, was much discussed in Icelandic society. Graham has faced criticism due to his views on homosexuality and gay-marriage. Eyþór Árnason

Fréttir/News 29


30 FrĂŠttir/News


Flugslys á kvartmílubraut Bílaklúbbs Akureyrar. Sjúkravél á vegum Mýflugs brotlenti, flugstjóri og sjúkraflutningamaður létust en flugmaður lifði af. An air ambulance operated by Mýflug crashed onto a racetrack near Akureyri. The captain and the medic were killed in the crash but the co-pilot managed to survive. Skapti Hallgrímsson


Ríkisstjórn Íslands samþykkti að veita Anítu Hinriksdóttur, Evrópu- og heimsmeistara í 800 m hlaupi, tveggja milljóna króna árlegan styrk fram að Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Rio de Janeiro árið 2016. The Icelandic government announced it will award a grant to Aníta Hinriksdóttir, European and international champion in women’s 800m, in the sum of two million ISK, paid every year until the 2016 Olympics in Rio de Janeiro. Styrmir Kári Erwinsson

32 Fréttir/News


Guðmundur Franklín Jónsson, Hægri-grænum, Pétur Gunnlaugsson, Flokki heimilanna, og Þorvaldur Gylfason, Lýðræðisvaktinni. Nokkur bið verður á því að þeir komist á þing. Guðmundur Franklín Jónsson, the Right-Green People’s Party, Pétur Gunnlaugsson, the Household Party, and Þorvaldur Gylfason, Iceland Democratic Party. It seems they will have to postpone their participation in parliament. Kristinn Ingvarsson

Fréttir/News 33


Grunnskólabörn í Grundarfirði tíndu 30 tonn af dauðri síld í Kolgrafafirði og seldu í loðdýrafóður. Krakkarnir fengu átta krónur fyrir kílóið. Það sá þó ekki högg á vatni en áætlað er að rúm 35 þúsund tonn af síld hafi drepist í firðinum í byrjun febrúar. Elementary school students in Grundafjörður gathered 30 tons of dead herring in Kolgrafafjörður, in northwest Iceland. The herring was sold as animal feed and the student’s received eight ISK per kilo. However, this was only a drop in the ocean given that 35,000 tons of herring are thought to have died in the fjord since the beginning of February. Vilhelm Gunnarsson

34 Fréttir/News


Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru fljótir á vettvang og hirtu upp svínshausana sem þrír menn dreifðu á lóð Félags múslima á Íslandi. Með þessu vildu mennirnir mótmæla byggingu mosku í Reykjavík. Reykjvík City staff hastily arrived at the scene to remove pig heads which had been distributed by three men on land owned by the Association of Muslims in Iceland. The men wanted to protest the building of a mosque in Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson

Næsta opna / Next spread Nalle klár í slaginn. Nalle, ready for action. Heiða Helgadóttir 35


36 FrĂŠttir/News


FrĂŠttir/News 37


Gert við leka í aðfallsröri sem leiðir að Elliðaárvirkjun. A leak is fixed in the main pipe that leads to the hydroelectric power station by Elliðaá in Reykjavík. Eggert Jóhannesson

38 Fréttir/News


Skipbrotsmaður af flutningaskipinu Fernöndu örmagna eftir björgun Landhelgisgæslunnar úr brennandi skipinu á hafi úti. A castaway from the freighter Fernanda exhausted after the rescue team had saved him from the flaming ship. Pjetur Sigurðsson Fréttir/News 39


Börkur Birgisson var fluttur með sjúkrabíl aftur á Hraunið eftir að hafa kennt sér meins í baki við þingfestingu í máli hans og Annþórs Karlssonar í Héraðsdómi Suðurlands. Þeir voru sakaðir um að hafa ráðist á samfanga sinn og valdið honum áverkum sem drógu hann til dauða. Báðir neituðu sök. Börkur Birgisson was transferred back to Litla-hraun prison in an ambulance after he had complained about back pain while a case against him and Annþór Karlsson was filed in Suðurland district court. They were accused of assaulting a fellow inmate and causing injuries that lead to his death. Both Karlsson and Birgisson denied guilt. Anton Brink Hansen

40 Fréttir/News


Björgunarsveit var kölluð út að Bárugötu í Reykjavík eftir að byggingarpallur hrundi í ofsaveðri sem gekk yfir borgina. Extreme weather swept through Reykjavik and a rescue team was called out to Bárugata when a scaffolding collapsed. Daníel Rúnarsson

Mótmælt fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti en mótmælin voru undir yfirskriftinni „Stöndum með Ríkisútvarpinu“. Protest outside the headquarters of the Icelandic National Broadcasting Service. Demonstrators had gathered there to protest under the banner “In Support of Public Broadcasting”. Eggert Jóhannesson Fréttir/News 41


Hinn 28. febrúar 2013 voru haldnir tónleikar til styrktar Ingólfi Júlíussyni ljósmyndara, þar sem hann kom fram með hljómsveitinni Q4U. Ingólfur háði harða baráttu við krabbamein og lést á árinu 2013. Hann tók oft þátt í blaðaljósmyndasýningum ársins og vann til verðlauna. Blessuð sé minning hans. A concert was held in support of Ingólfur Júlíusson, photographer, where he performed with the band Q4U. Júlíusson had struggled with cancer and passed away in 2013. He often participated in annual press photo exhibitions and accumulated accolades for his contributions. Blessed be his memory. Eva Björk Ægisdóttir

Fréttir/News 43


ÍÞRÓTTAMYNDIR ÁRSINS 2013

SPORT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Aníta Hinriksdóttir hafnaði í áttunda sæti í 800 m hlaupi á Demantamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Stokkhólmi. Hún kom í mark á 2.02,17 mínútum en Íslandsmet hennar er 2.00,49. Eunice Sum frá Kenía kom fyrst í mark á 1.58,85. Aníta Hinkrisdóttir came in eighth place in the women’s 800m at the IAAF Diamond League in Stockholm. Hinriksdóttir crossed the line at 2:02.17 minutes but her Icelandic record was 2:00.49. Eunice Sum from Kenya came in first place with a time of 1:58.85. Árni Torfason

47


Gríðarlegur fögnuður braust út þegar ljóst varð að Ísland var komið í umspil um laust sæti á HM 2014. Excitement erupted to fever pitch in Iceland when it became clear that the Icelandic national team would enter the 2014 FIFA World Cup qualifications. Eva Björk Ægisdóttir

Íslenska landsliðið í knattspyrnu komst í umspil um sæti á HM í Brasilíu. Þrátt fyrir að detta úr leik í umspili við Króata var árangurinn glæsilegur. Kolbeinn Sigþórsson og Daniel Braaten, markaskorarar í leik Íslands og Noregs, takast á í 1-1-jafntefli. The Icelandic national football team entered the qualifications for the 2014 World Cup in Brazil. Despite the fact that Iceland failed to qualify, the achievement of the team was extremely impressive. Kolbeinn Sigþórsson and Daniel Braaten, the goalscorers in the game between Iceland and Norway, clash in a 1-1 draw. Vilhelm Gunnarsson 48 Íþróttir/Sports


Kolbeinn Sigþórsson meiðist á ökkla í fyrri umspilsleiknum á móti Króatíu. Kolbeinn Sigþórsson injured his ankle in the first playoff game against Croatia. Anton Brink Hansen

Gengið af velli í hinsta sinn. Eiður Smári hughreystir hér Gylfa Þór Sigurðsson eftir tapið í Zagreb en þá var ljóst að Ísland var ekki á leið til Brasilíu. Eiður Smári leggur nú landsliðsskóna á hilluna eftir sautján ára feril og flestir treysta á að Gylfi taki við af honum sem stjarna liðsins. Eiður Smári comforts Gylfi Þór Sigurðsson following the loss of the team in Zagreb, when it was evident that Iceland would not participate in the World Cup in Brazil. Eiður Smári is now leaving the national team after a career that spanned 17 years and it is expected that Sigurðsson will replace him as the star of the team. Vilhelm Gunnarsson Íþróttir/Sports 49


Stuðningsmaður íslenska landsliðsins í handbolta skellir kossi á félaga sinn frá Makedóníu fyrir leik þjóðanna á HM í handbolta á Spáni. A supporter on the Icelandic national team in handball gives his Macedonian friend a kiss before the game between the nations at the World Handball Championship. Vilhelm Gunnarsson

50 Íþróttir/Sports


Ólafur Stefánsson þakkar fyrir sig að loknum litríkum landsliðsferli. Ólafur Stefánsson applauds at the end of his colorful career with the national handball team. Daníel Rúnarsson

Sverre Jakobsson og Xavier Barachet skilja í góðu þrátt fyrir hörð átök þeirra í leik Íslands og Frakklands á HM í handbolta á Spáni. Sverre Jakobsson and Xavier Barachet part on good terms despite their passionate rivalry during the game between Iceland and France in the 2013 World Men’s Handball Championship in Spain. Vilhelm Gunnarsson Íþróttir/Sports 51


Eitthvað fór úrskeiðis við uppstillingu fyrir liðsmynd Breiðabliks eftir bikarsigur þeirra í knattspyrnu. Something went wrong as the players in Breiðablik prepared for a team photo after winning the cup. Daníel Rúnarsson

Greta Mjöll Samúelsdóttir fagnar vel og innilega þegar liðið hennar og sigurvegarar á mótinu, Frænkurnar á pungnum, skoruðu á móti Tuðrutussum í 1-1-jafntefli. The ecstatic Greta Mjöll Samúalsdóttir celebrates victory with an appropriate display after her team scored the winning goal. Eva Björk Ægisdóttir 52 Íþróttir/Sports


HK-stúlkur, bikarmeistarar 2013, fagna hér titlinum innilega í sturtu. Girls from the HK team celebrate the 2013 championship in a jovial shower. Eva Björk Ægisdóttir

Næsta opna / Next spread Seglbretti úti á Gróttu. A windsurfer rides the waves in Grótta. Kristinn Magnússon 53


54 Íþróttir/Sports


Íþróttir/Sports 55


Orri Freyr Gíslason, Andri Berg Haraldsson, Ísak Rafnsson og Ragnar Jóhannsson takast á í leik FH og Vals. Orri Freyr Gíslason, Andri Berg Haraldsson, Ísak Rafnsson and Ragnar Jóhannsson wrestle in a game between FH and Valur. Ómar Óskarsson

Róbert Aron Hostert, Fram, og Matthías Árni Ingimarsson, Haukum. Róbert Aron Hostert, Fram, and Matthías Árni Ingimarsson, Haukar. Eggert Jóhannesson

56 Íþróttir/Sports


Valur – Keflavík á Hlíðarenda. Valur versus Keflavík in Hlíðarendi Stadium. Ómar Óskarsson

Íþróttir/Sports 57


58 Íþróttir/Sports


Dómarar fylgjast vel með keppanda á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Judges closely observe a competitor at the Icelandic championships in group gymnastics. Kjartan Þorbjörnsson

Bjarki Gíslason á bikarmeistaramóti í Laugardalshöll. Bjarki Gíslason during the championship games in Laugardalshöll Arena. Eggert Jóhannesson Íþróttir/Sports 59


Selfyssingurinn Ingi Rafn Ingibergsson fagnar marki gegn Völsungi í viðureign liðanna í 1. deild karla í knattspyrnu. Ingi Rafn Ingibergsson, from Selfoss, celebrates a goal against Völsungur during a game between the teams in the Icelandic Premier League in football. Guðmundur Karl Sigurdórsson

60 Íþróttir/Sports


Leikmaður og þjálfari Vals speglast í gleri fyrir ofan áhorfendur liðsins í leik gegn FH. A player and the coach of Valur are mirrored in the glass above the audience in a game against FH. Vilhelm Gunnarsson

Íþróttir/Sports 61


Það var tekið á því í Vík í Mýrdal á Landsmóti 50+. All-out effort in a national competition of 50 and older in Vík í Mýrdal. Eyþór Árnason

Bjarni Darri Sigfússon kominn með gott tak á andstæðingi sínum í júdókeppni Landsmóts UMFÍ á Selfossi. Bjarni Darri Sgfússon manages to fasten his opponent with a tight grip in a judo match during a national competition held by the Icelandic Youth Association in Selfoss. Guðmundur Karl Sigurdórsson 62 Íþróttir/Sports


Einbeittur á fullu! Andri Gunnar Axelsson úr Fjarðabyggð á fleygiferð í stórsvigi 11 ára í blíðunni í Hlíðarfjalli á Andrésar andar leikunum 26. apríl. Fully concentrated! Andri Gunnar Axelsson speeds down Hlíðarfjall mountain in a giant slalom youth competition during the Donald Duck Ski Tournament on the 26th of April. Skapti Hallgrímsson

Íþróttir/Sports 63


Katrín Jónsdóttir leggur landsliðsskóna á hilluna. Katrín Jónsdóttir retires from the national team. Daníel Rúnarsson

64 Íþróttir/Sports


Íþróttir/Sports 65


TÍMARITAMYNDIR ÁRSINS 2013

MAGAZINE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


Ásgeir Trausti. Ásgeir Trausti, singer. Kristinn Magnússon

TÍMARITAMYND ÁRSINS MAGAZINE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Heiða Rún Sigurðardóttir. Actress Heiða Rún Sigurðardóttir. Arnþór Birkisson 70 Tímarit/Magazine


Rabarbarabaka. Rhubarb pie. Anton Brink Hansen TĂ­marit/Magazine 71


Smáhlutir úr eldhúsinu. Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Tiny kitchen objects. Stylist: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Ernir Eyjólfsson 72 Tímarit/Magazine


Páskabrunch. Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Easter brunch. Stylist: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Rakel Ósk Sigurðardóttir Tímarit/Magazine 73


Pylsa með ýmsu. Umsjón: Hinrik Carl Ellertsson. Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Hot dog with various condiments. Supervision: Hinrik Carl Ellertsson. Stylist: Ólöf Jakobína Ernudóttir. Ernir Eyjólfsson 74 Tímarit/Magazine


UMHVERFISMYNDIR ÁRSINS 2013

LANDSCAPE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


UMHVERFISMYND ÁRSINS LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Áætlað er að 55 þúsund tonn af síld hafi drepist vegna súrefnisskorts í Kolgrafafirði í desember 2012 og janúar 2013. 55,000 tons of herring are estimated to have died in Kolgrafafjörður due to a lack of oxygen in December 2012 and January 2013. Vilhelm Gunnarsson

79


Þingvellir. Þingvellir National Park. Páll Stefánsson

Hrafntinnusker. Hrafntinnursker mountain. Páll Stefánsson 80 Umhverfi/Landscape


Íshellir í Vatnajökli. An ice cave in Vatnajökull Glacier. Páll Stefánsson

Umhverfi/Landscape 81


Bónus í Hafnarfirði. Bónus supermarket in Hafnafjörður. Árni Torfason

82 Umhverfi/Landscape


Hallgrímskirkja. Hallgrímskirkja church. Kristinn Magnússon

Umhverfi/Landscape 83


Í Skálafelli. In Skálafell. Heiða Helgadóttir

Á Skálafelli. In Skálafell. Heiða Helgadóttir

84 Umhverfi/Landscape


Smalamenn รก ferรฐ um Jรถkulgil. Shepherders make their way through Jรถkulgil. Vilhelm Gunnarsson

Umhverfi/Landscape 85


Það er engu líkara en skemmtiferðaskipið Celebrity Eclipse hafi sitt eigið veðurkerfi þegar þokan leggst yfir skipið í Sundahöfn. It is almost like the cruise ship Celebrity Eclipse has developed its own weather system as the fog wraps itself around the ship in Sundahöfn. Pjetur Sigurðsson

Hellisheiðarvirkjun setti svip sinn á útsýnið í Ártúnsbrekkunni í morgun. Hellisheiði Power Station made its contribution to the morning view seen from Ártúnsbrekka in Reykjavík. Styrmir Kári Erwinsson

86 Umhverfi/Landscape


Þröstur rótar eftir æti á húsþaki. A thrush digs for food on a rooftop. Ómar Óskarsson

Umhverfi/Landscape 87


Reykjavík. Reykjavík. Árni Torfason

88 Umhverfi/Landscape


Hafnarfjall að vetri til og ský sem kom niður til jarðar að hvíla sig. Hafnarfjall mountain in wintertime, clad in sunken clouds. Egill Aðalsteinsson

Umhverfi/Landscape 89


Hrafnar að leik með Svalafernu. Ravens playing with a juice carton. Guðmundur Karl Sigurdórsson

Ráðist á minnimáttar. Með minnkandi átu í sjónum harðnar barátta dýranna um fæði. Hér er rita að ræna æti af lunda á Borgarfirði eystra. Attacking the underdog. As food for the animals decreases at sea, the fight for survival hardens. Vilhelm Gunnarsson 90 Umhverfi/Landscape


Eldey er 77 metra hár klettadrangur, um 15 kílómetra suðvestan við Reykjanes. Eyin var friðlýst sem friðland árið 1974 en þar er ein af stærstu súlubyggðum jarðar. Eyin er fræg fyrir þær sakir að árið 1844 var síðasti geirfuglinn veginn í henni. Súlan dregur mikið af netadræsum í hreiðrin. Stundum festist súlan í böndunum og drepst. Myndavélabúnaður var fyrst settur í eyna hinn 20. janúar 2008 en verkefnið er samvinnuverkefni Reykjanesbæjar og Hitaveitu Suðurnesja. Sigurður Harðarson hefur hannað hús og myndavélabúnað til að hægt sé að fylgjast með súlunni á eldey.is. Á hverju ári síðan 2008 hefur verið farið til að betrumbæta búnaðinn og núna síðast 13. janúar 2013. Í þeirri heimsókn fannst það sem talið er vera sprengja, en Landhelgisgæslan á enn eftir að rannsaka gripinn. Eldey is a small island with steep cliffs reaching a height of 77 meters and located 15 kilometers southwest off the coast of Reykjanes Peninsula. In 1974, the island was placed under protection, and it is home to one of the world’s largest colonies of the Northern Gannet. Eldey is famous for the fact that the last surviving Great Auk was killed there in 1844. The Northern Gannet uses stray fishing nets to build its nests, and sometimes the bird accidentally gets tangled in the fishing net and is killed. Video equipment was first installed on the island on the 20th of January 2008, a cooperative project between Reykjanesbær and Hitaveita Suðurnesja. Special camera equipment, designed by Sigurður Harðarson, allows an observation of the Northern Gannet on the internet. Since 2008, the equipment has been improved each year, and the latest upgrade was carried out on the 13th of January in 2013. During that visit, an object resembling a bomb was discovered; however, the Icelandic Coast Guard has yet to properly analyze the object. Egill Aðalsteinsson

Umhverfi/Landscape 91


DAGLEGT LÍF 2013

DAILY LIFE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


DAGLEGT LÍF MYND ÁRSINS DAILY LIFE PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Eflaust hefur mörgum vegfarandanum á Hverfisgötu brugðið í brún þegar tugir uppvakninga gengu frá Hlemmi að Bíó Paradís. Tilefnið var sýning á fyrsta þætti þriðju þáttaraðar The Walking Dead í kvikmyndahúsinu, þáttum sem segja af baráttu hinna lifandi við hina lifandi dauðu. Pedestrians in Hverfisgata were doubtlessly startled when they came across a horde of zombies marching from Hlemmur bus station to Bíó Paradís. Marking the occasion was the cinema’s premier of the third season of the TV series The Walking Dead. The show chronicles the struggles of the living against the undead. Kjartan Þorbjörnsson

95


Þokkalega búnum ferðalöngum reyndist færðin erfið. Well prepared travellers struggled with the weather. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Eldur og ís. Fire and Ice. Eyþór Árnason 96 Daglegt Líf/Daily Life


Ófærð og almenn veðurleiðindi skullu á höfuðborgarbúum í mars. Allar samgöngur fóru úr skorðum og meðal annars hætti strætó að ganga um tíma. Harsh snowy weather poured over residents of the capital in March, making roads impassable and heavily disrupting transportation. Among other things, the city buses temporarily stopped operating. Kjartan Þorbjörnsson

Daglegt Líf/Daily Life 97


Brunað í púðrinu. Góð mæting var í Bláfjöllum þegar skíðasvæðið var opnað 11. desember. Rushing downhill through powder snow. There was good attendance at Bláfjöll ski resort when it opened to visitors on the 11th of December. Vilhelm Gunnarsson

Höfuðborgarbúar urðu heldur betur undrandi þegar tók að snjóa en fönnin fer frekar illa saman við þá skoðun margra að vorið sé komið. Hestamenn í Víðidal létu snjókomuna ekki stöðva sig enda harðir af sér og, líkt og hrossin, vanir öllu mögulegu veðri á hvaða árstíma sem er hér á landi. The residents of the capital were quite taken aback when it began snowing where the snowfall seemed to contradict the commonly held view that spring was on the horizon. However, horse riders in Víðidalur were not dissuaded by the weather. Like the horses, the riders are famously resilient and used to all possible kinds of Icelandic weather at any time of year. Ómar Óskarsson 98 Daglegt Líf/Daily Life


Sundlaugin í Laugardal. The swimming pool in Laugardalur, Reykjavík. Páll Stefánsson

100 Daglegt Líf/Daily Life


Lokahátíð Barnamenningarhátíðar í Laugardalslaug. The closing ceremony of Reykjavík Children’s Culture Festival in Laugardalslaug swimming pool. Styrmir Kári Erwinsson

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn sýndi krökkum sæbjúgu og fleiri dýr í Nauthólsvíkinni. Staff from the Reykjavík Family Park and Zoo presented sea cucumbers and other creatures for a group of kids at Nauthólsvík beach. Anton Brink Hansen

Daglegt Líf/Daily Life 101


Hópur trúða í Hljómskálagarðinum hermdi eftir vegfarendum í sumar. A group of clowns mimic pedestrians in a Reykjavík park during the summer. Styrmir Kári Erwinsson

102 Daglegt Líf/Daily Life


Malí. Mali. Páll Stefánsson

Daglegt Líf/Daily Life 103


Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun úr sjó á hátíð hafsins í Reykjavík. An Icelandic Coast Guard helicopter performs a rescue mission during the Festival of the Sea in Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson

104 Daglegt Líf/Daily Life


Grunnskólabörn í Grundarfirði tíndu 30 tonn af dauðri síld í Kolgrafafirði og seldu í loðdýrafóður. Krakkarnir fengu átta krónur fyrir kílóið. Það sá þó ekki högg á vatni en áætlað er að rúm 35 þúsund tonn af síld hafi drepist í firðinum í byrjun febrúar. Elementary school students in Grundafjörður gathered 30 tons of dead herring in Kolgrafafjörður, in northwest Iceland. The herring was sold as animal feed and the student’s received eight ISK per kilo. However, this was only a drop in the ocean given that 35,000 tons of herring are thought to have died in the fjord since the beginning of February. Vilhelm Gunnarsson

105


Létt- og kappklæddir áhorfendur fylgjast vel með leik Fylkis og ÍBV í byrjun apríl. Spectators, dressed for various occasions, attentively observe a game between Fylkir and íBV in the beginning of April. Kjartan Þorbjörnsson

106 Daglegt Líf/Daily Life


Það getur verið erfitt að byrja skólann með buxurnar nánast á hælunum en þessum busa við MR tókst þó að hysja upp um sig að loknu fluginu. Being caught with your trousers down on the first day of school is clearly not ideal, however, this freshman in MR secondary school managed to hold onto his trousers after he returned to the ground. Kjartan Þorbjörnsson

Koss á Gaypride. A Gaypride kiss. Egill Aðalsteinsson 107


Kristján Jóhannsson syngur Spanish Eyes við Sólfarið á meðan Geir Ólafsson tekur upp tónlistarmyndband. Kristján Jóhannsson, tenor, sings Spanish Eyes in front of the Sun Voyager, while singer Geir Ólafsson captures the scene for a music video. Eggert Jóhannesson

Fríða Arnardóttir og Andrea Thoroddsen borða núðlur á Laugaveginum á meðan hundurinn Jökull fylgist með gangandi vegfærendum. Fríða Arnardóttir and Andrea Thoroddsen eat noodles on Laugavegur in central Reykjavík while the dog Jökull observes the pedestrians passing by. Eggert Jóhannesson

108 Daglegt Líf/Daily Life


Biðin getur verið löng. Can hardly wait. Eggert Jóhannesson

Daglegt Líf/Daily Life 109


Lúsíuhátíð í Seltjarnarneskirkju. Saint Lucia’s Day celebrated in Seltjarnarneskirkja church. Eggert Jóhannesson

110 Daglegt Líf/Daily Life


Frá tökum myndarinnar Dead Snow 2 á Eyrarbakka. From the set of Dead Snow 2, shot in Eyrarbakki, southwest Iceland. Eggert Jóhannesson

Daglegt Líf/Daily Life 111


Upprennandi körfuboltastjarna raðar upp körfuboltum á leik Vals og Keflavíkur. An up-and-coming talent arranges a row of basketballs during a game between Valur and Keflavík. Daníel Rúnarsson

Kátt á hjalla á Austurvelli. Good times at Austurvöllur public square in Reykjavík. Eggert Jóhannesson 112 Daglegt Líf/Daily Life


Réttur barna til hamingju, matar, foreldra og heilbrigðis var mörgum ofarlega í huga í réttindagöngu barna sem fram fór í Reykjavík. Einhverjir nefndu reyndar að þeim þætti einnig mikilvægt að börn ættu rétt á bíl! Children’s right to happiness, food, parents and wellbeing were among the imperative issues raised among children during a recent demonstration in Reykjavík. Some actually held that a child’s right to a car should also be recognized. Ómar Óskarsson

Daglegt Líf/Daily Life 113


Á kjörstað. At the polling station. Eyþór Árnason

Listin hefur áhrif. The impressions of art. Eggert Jóhannesson

114 Daglegt Líf/Daily Life


Erlend fjölskylda villist í stórborginni Reykjavík. A foreign family lost in the big city of Reykjavík. Ómar Óskarsson

Daglegt Líf/Daily Life 115


Moskan í Skógarhlíð. The mosque in Skógarhlíð, Reykjavík. Páll Stefánsson

Gestir njóta þarabaðs við sólarlag. Visitors enjoy a seaweed bath at sunset. Styrmir Kári Erwinsson 116 Daglegt Líf/Daily Life


Laugarásvídeó. Laugarásvídeo, video rental store. Páll Stefánsson

Daglegt Líf/Daily Life 117


PORTRETTMYNDIR ÁRSINS 2013

PORTRAIT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


PORTRETTMYND ÁRSINS PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR


Maylis Lasserre, franska stúlkan sem var týnd á Vestfjörðum í tvo daga. Maylis Lasserre, a French girl who was lost for two days in the West Fjords. Páll Stefánsson

121


Borgarstjórinn Jón Gnarr sá um að starta maraþoni Íslandsbanka 24. ágúst. Það er alltaf stutt í leikarann hjá Jóni og þarna stóðst hann ekki mátið að taka dramatískar pósur með startbyssuna. Reykjavík mayor, Jón Gnarr, started the Islandsbanki Reykjavik Marathon on the 24th of August. Gnarr, also known as an actor, could not resist striking theatrical poses with the starting pistol. Egill Aðalsteinsson

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur. Jón Gnarr, mayor of Reykjavík. Anton Brink Hansen 122 Portrett/Portrait


Guðný Rós Vilhjálmsdóttir vakti athygli er hún steig fram og sagði sína sögu en hún kærði Egil Einarsson og unnustu hans, Guðríði Jónsdóttur, fyrir nauðgun fyrir um tveimur árum. Guðný Rós Vilhjálmsdóttir gained attention when she came forward and shared her story. She accused Egill Einarsson and his fiancé, Guðríður Jónsdóttir, of sexual assault around two years ago. Heiða Helgadóttir

124 Portrett/Portrait


Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78. Anna Pála Sverrisdóttir, president of Samtökin ’78 organisation. Kristinn Ingvarsson

Sveinn Rúnar Einarsson er sannkölluð hetja; einn af fáum karlmönnum sem þora að viðurkenna að sér hafi verið nauðgað, og gerir það fyrir framan land og þjóð. Sveinn Rúnar Einarsson is a true hero; one of the few men who have publically discussed their experience of being sexually abused. Arnþór Birkisson Portrett/Portrait 125


Gunnar Eyjรณlfsson leikari. Gunnar Eyjรณlfsson, actor. Kristinn Ingvarsson

126 Portrett/Portrait


Egill Ă“lafsson. Egill Ă“lafsson. Kristinn Ingvarsson

Portrett/Portrait 127


Sigtryggur Baldursson með afastráknum sínum. Sigtryggur Baldursson with his grandson. Arnþór Birkisson

Trausti Sveinsson, hreystimenni úr Fljótum, bjargaði drukknandi manni úr sundlaug og hnoðaði hann aftur til lífs. The courageous Trausti Sveinsson saved a drowning man in a swimming pool and resuscitated him using CPR. Sigtryggur Ari Jóhannsson 128 Portrett/Portrait


Gömlu vopnabræðurnir Bragi Ásgeirsson og Tryggvi Ólafsson. The old brothers in arms, Bragi Ásgeirsson and Tryggvi Ólafsson. Ómar Óskarsson

Guðni í heilsuátaki sumarið 2013. Með mjólkurlítra í hlutfalli við kílóin sem hann losnaði við í átakinu. Guðni Ágústsson took a fitness challenge in the summer of 2013. The liters of milk represent the amount of kilos he lost. Styrmir Kári Erwinsson Portrett/Portrait 129


Pia Bovin. Pia Bovin. Heiða Helgadóttir

Ásgeir Trausti. Ásgeir Trausti. Kristinn Magnússon 130 Portrett/Portrait


Björn Zoëga læknir rétt eftir uppsögn sína. Dr. Björn Zoëga right after handing in his resignation. Arnþór Birkisson

132 Portrett/Portrait


Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. Páll Harðarson, president at NASDAQ OMX Iceland. Kristinn Ingvarsson

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Steinþór Pálsson, CEO of Landsbankinn. Haraldur Guðjónsson

Portrett/Portrait 133


Heiða Rún Sigurðardóttir. Heiða Rún Sigurðardóttir. Arnþór Birkisson

134 Portrett/Portrait


Harpa Arnardóttir og Edda Arnljótsdóttir eru í hópi kvenna sem hrifsa völdin af körlunum í gamanleik Aristófanesar, Þingkonunum, sem frumsýndur var á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu á öðrum degi jóla 2013. Harpa Arnardóttir and Edda Arnljótsdóttir are among the women who seize power from the men in Aristophanes’ comedy, Assemblywomen, which premiered in the National Theatre of Iceland on the second day of Christmas in 2013. Kristinn Ingvarsson

Portrett/Portrait 135


Rithöfundurinn Sjón með köttinn sinn úti í garði í glampandi sólskini. The writer Sjón holds his cat in the garden bathed in sunlight. Arnþór Birkisson

Ragnar Kjartansson. Ragnar Kjartansson. Eggert Jóhannesson

136 Portrett/Portrait


Einar Már Guðmundsson með viðtal sem birtist á forsíðu dansks dagblaðs. Einar Már Guðmundsson with a front page interview published in a Danish newspaper. Kjartan Þorbjörnsson

Portrett/Portrait 137


Magnús Jónsson listamaður. Magnús Jónsson, artist. Arnþór Birkisson 138


Höfundur bíómyndarinnar um Ófeig afturgöngu. The director of a film about a ghost named Ófeigur. Kjartan Þorbjörnsson

Egill Ólafsson fagnaði sextugsafmæli sínu með tónleikum í Fríkirkjunni 9. febrúar. Aftur blés Egill til fagnaðar í lok október en þá hélt hann tónleika með hljómsveitinni Moses Hightower, söngvurunum Lay Low og Högna Egilssyni og Kammerkór Suðurlands í Eldborgarsal Hörpu. Egill Ólafsson, singer, celebrated his 60th birthday with a concert in the Free Church in Reykjavík on the 9th of February. The celebration continued when a second concert was held in the Eldborg music hall in Harpa. Accompanying musicians included Moses Hightower, Lay Low, Högni Egilsson and Kammerkór Suðurlands. Kristinn Ingvarsson Portrett/Portrait 139


Jón Páll Bjarnason og kvartett; Óskar Guðjónsson, Pétur Sigurðsson og Magnús Trygvason Eliassen. Jón Páll Bjarnason and the quartet; Óskar Guðjónsson, Pétur Sigurðsson and Magnús Trygvason Eliassen. Arnþór Birkisson

Jón Ársæll Þórðarson. Hver er maðurinn? Jón Ársæll Þórðarson. Who’s the man? Arnþór Birkisson

140 Portrett/Portrait


Steinar Bragi. Steinar Bragi. Kristinn MagnĂşsson

Portrett/Portrait 141


MYNDRAÐIR ÁRSINS 2013

PHOTO STORIES OF THE YEAR


MYNDRÖÐ ÁRSINS PHOTO STORY OF THE YEAR


Guðmundur Felix Grétarsson er skráður „handlangari“ í símaskrá. Hann missti báða handleggina í vinnuslysi árið 1998 og hefur þurft hjálp við daglegt líf síðan. Árið 2013 fór hann til Frakklands þar sem þarlendir læknar hafa ákveðið að reyna að græða á hann nýjar hendur. Síðustu vikuna fyrir brottför var mikið að gera og ljósmyndari fylgdist með. Guðmundur Felix Grétarsson lost both his arms in a workplace accident in 1998 and has required assistance in his daily life ever since. In 2013, Grétarsson travelled to France where doctors decided to carry out a double arm transplant. A photographer followed Grétarsson during the busy last week before departure. Kjartan Þorbjörnsson

145


Guðmundur þurfti að taka með sér nokkra mánaða skammt af lyfjum til Frakklands. Grétarsson had to bring a few months worth of medicine with him to France.

Í síðustu læknisskoðun á Íslandi. Mikil skriffinnska fylgir því að fara til Frakklands í svo stóra aðgerð. Last medical examination in Iceland. A lot of bureaucracy accompanies travelling abroad and undertaking such a large operation. 146 Myndraðir/Photo Stories


Skrifað undir skoðunarskýrslu vegna sérútbúna bílsins sem Guðmundur tók með sér til Frakklands. Grétarsson signs an inspection report for the specially designed car he will bring with him on the journey.


Mamma Guðmundar pakkar niður fyrir hann. Grétarsson’s mother packs his luggage.

Með dætrum sínum út að borða daginn fyrir brottför. Out to dinner with his daughters the day before departure.


Að hringja og senda sms er leyst með tungunni. Phone calls and text messages are accomplished using the tongue.

Hlaupið inní framtíðina. Dashing toward the future.

149


Þjóðhátíð í Eyjum verður haldin í 140. sinn árið 2014. Þar hafa margar kynslóðir skemmt sér, sungið og dansað og fáar útihátíðir spanna jafnbreiðan aldur enda fjöldi fólks sem fer á hverju ári til að upplifa gleðina sem ríkir í Dalnum. The National Festival in the Westman Islands will be held for the 140th time in 2014. Many generations have enjoyed the festival, through song and dance, and few outdoor festivals are attended by such diverse age groups. Every year, a vast number of people populate the island in order to experience the joy of the festival. Rakel Ósk Sigurðardóttir

150 Myndraðir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 151


152 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 153


Rúmlega ein milljón landflótta Sýrlendinga hefur flúið til Líbanons frá því átökin í Sýrlandi hófust. Álagið á innviði Líbanons er gríðarlegt og hafa alþjóðleg hjálparsamtök á borð við Rauða kross Íslands gert sitt til að gera líf þessa fólks bærilegra. Roughly one million Syrians have fled to neighboring Lebanon since the conflict in Syria began. There is tremendous strain on Lebanon’s infrastructure and international aid organizations, such as the Icelandic Red Cross, offer a helping hand in creating a more tolerable existence for the refugees. Vilhelm Gunnarsson

Fjölmargir Palestínumenn flúðu Ísrael á fimmta áratugnum. Talsverður fjöldi þeirra flúði til Líbanons, þar sem þeir og afkomendur þeirra hafa átt nöturlega ævi. Aðrir, eins og þessi palestínska fjölskylda, flúðu til Sýrlands. Nú hafa þeir þurft að flýja land öðru sinni og eru orðnir flóttamenn í Líbanon. Drengurinn er með sprengjubrot grafið í fætinum, en fjölskyldan hefur ekki efni á því að fara til læknis og láta fjarlægja það. A great number of Palestinians fled to Israel in the sixties. Many of them also fled to Lebanon where refugees and their descendants have lived under dire circumstances. Others, like this Palestinian family, fled to Syria. Once again they are forced to flee and are now refugees in Lebanon. Bomb shrapnel is lodged in the boy’s leg and his family cannot afford to see a doctor and have the shrapnel removed.

Sýrlensk kona betlar á götu í Beirút með barnið sitt í fanginu. Hún er ekki sú eina því fjölmargar konur og börn betla til að hafa í sig og á. A Syrian woman begs in the streets of Beirut, carrying her child in her arms. She is not alone, for many women and children beg in order to sustain themselves.

154 Myndraðir/Photo Stories


Börn flóttamanna þurfa menntun eins og önnur börn. Í þessum skóla í Shatila-flóttamannabúðunum í Beirút mæta palestínsk börn í skólann fyrir hádegi og þessir sýrlensku krakkar fá sína menntun eftir hádegi. The children of refugees require education like all other children. This school in the Shatila refugee camp in Beirut is attended by Palestinian children in the morning. They are then replaced by these Syrian children who receive their education in the afternoon.


Ung stúlka hleypur í Shatila-flóttamannabúðunum í Beirút. Hún er ein fjölmargra barna sem þekkja ekki líf utan flóttamannabúða. A young girl runs through the Shatila refugee camp in Beirut. She is one of many children who are not aware of life outside the refugee camp.

Foreldrar sem koma með börnin sín í læknisskoðun fá einnig fræðslu um hreinlæti, sjúkdóma og annað sem þeir þurfa að vita. Rauði krossinn býður einnig upp á ýmiss konar sálrænan stuðning, einkum fyrir konur og börn. Þá eru myndaðir hópar þar sem spjallað er um það sem fólkinu liggur á hjarta. Parents who arrive with their children for medical examination also receive instruction concerning cleanliness, disease, and other important issues. The Red Cross also offers psychological support, particularly for women and children. Groups are formed where people openly discuss significant matters.

156 Myndraðir/Photo Stories


Rauði krossinn rekur þrjár færanlegar læknisstöðvar í Líbanon. Þessi móðir kom með nýfætt barn sitt og litlu dóttur sína í læknisskoðun þegar læknirinn kom í heimsókn. Fjölskyldan flúði ófriðinn í Sýrlandi og býr núna í skólastofu í litlum bæ í NorðurLíbanon ásamt fleiri fjölskyldum. The Red Cross operates three portable medical centers in Lebanon. This mother brought her newborn child and young daughter for a medical examination when the doctor arrived. The family fled the unrest in Syria and they now live in a classroom together with other families in a small North-Lebanese town.

Flóttamenn í Líbanon búa sjaldnast í stórum, skipulögðum flóttamannabúðum. Oft slær lítill hópur fólks upp tjöldum í litlum þyrpingum við bæi og borgir. Refugees in Lebanon rarely live in large organized refugee camps. Commonly, a small group will set up tents in clusters around towns and cities.

Myndraðir/Photo Stories 157


LJÓSMYNDARAR PHOTOGRAPHERS Anton Brink Hansen 40, 49, 71, 101, 123 Arnþór Birkisson 70, 124, 128, 132, 134, 136, 138, 140 Árni Torfason 46-47, 82, 88 Daníel Rúnarsson 41, 51-52, 64-65, 112 Eggert Jóhannesson 38, 40, 56, 58, 108-112, 114, 136 Egill Aðalsteinsson 26-27, 89, 91, 107, 122 Ernir Eyjólfsson 72, 75 Eva Björk Ægisdóttir 43, 48, 52-53 Eyþór Árnason 29, 62, 96, 114 Guðmundur Karl Sigurdórsson 60, 62, 90 Gunnar V. Andrésson 22-25 Haraldur Guðjónsson 133 Heiða Helgadóttir 36-37, 84, 124, 130

MYNDIR ÁRSINS 2013 er gefin út í tilefni af árlegri ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands. www.pressphoto.is

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2013 is published to accompany the annual photo exhibition of the Icelandic Press Photographers Association. Dómnefnd/Jury: Þorkell Þorkelsson, formaður (chairman) Aldís Pálsdóttir Karl Petersson Dagur Gunnarsson Bjarni Eiríksson Hörður Sveinsson Gísli Egill Hrafnsson

158

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands/Board of directors: Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður (chairman) Eyþór Árnason, sýningarstjóri (director of exhibition) Vilhelm Gunnarsson Anton Brink Hansen Daníel Rúnarsson Þorkell Þorkelsson

Kjartan Þorbjörnsson 17, 28, 59, 94-95, 97, 106-107, 137, 139, 144-149 Kristinn Ingvarsson 16, 17, 33, 125, 126-127, 133, 135, 139 Kristinn Magnússon 54-55, 69, 83, 131, 141 Ómar Óskarsson 14-15, 56-57, 87, 99, 113, 115, 129 Páll Stefánsson 8-9, 80-81, 100, 103, 116-117, 120-121 Pjetur Sigurðsson 19, 39, 86 Rakel Ósk Sigurðardóttir 73, 150-153 Sigtryggur Ari Jóhannsson 12-13, 23, 96, 128 Skapti Hallgrímsson 30-31, 63 Styrmir Kári Erwinsson 32, 86, 101, 102, 116, 129 Vilhelm Gunnarsson 16, 18, 20-21, 34-35, 48-50, 61, 78-79, 85, 90, 98, 104-105, 154-157


MYNDIR ÁRSINS 2013 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

UMHVERFISMYND ÁRSINS/LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR Áætlað er að 55 þúsund tonn af síld hafi drepist vegna súrefnisskorts í Kolgrafafirði í desember 2012 og janúar 2013. 55,000 tons of herring are estimated to have died in Kolgrafafjörður due to a lack of oxygen in December 2012 and January 2013. Vilhelm Gunnarsson

ISBN 978-9935-448-49-1

9 789935 448491

Myndir ársins 2013  

Bestu blaða- og fréttaljósmyndir ársins 2013.

Myndir ársins 2013  

Bestu blaða- og fréttaljósmyndir ársins 2013.