Myndir ársins 2011

Page 1

MYNDIR ÁRSINS 2011 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

MYND ÁRSINS/PHOTOGRAPH OF THE YEAR Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, fellur á götuna eftir að hafa fengið egg í höfuðið frá mótmælanda við þingsetningu Alþingis. Þingmenn koma til hjálpar. Opening day of parliament. A protester throws an egg towards Árni Þór Sigurðsson and hits him in the head. The MP falls into the street and his colleagues rush to help. Daníel Rúnarsson



MYNDIR ÁRSINS 2011

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2011 / PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2011 © Sögur ehf. Inngangur / Introduction © Illugi Jökulsson Ljósmyndir © Ljósmyndarar viðkomandi mynda (skv. myndatexta). Photographs © The photographers of the photos in question (according to text). Útgáfa bókarinnar er styrkt af Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands.

Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. This book may not be copied in any form, e.g. photographed, printed, recorded on audio or in other comparable manner in part or in whole, without written consent from the copyright older and the publisher. Bókarhönnun, umbrot og kápa: Árni Torfason Design, layout and cover by Árni Torfason Myndritstjóri: Þorkell Þorkelsson Picture editor: Thorkell Thorkelsson

Ljósmynd á forsíðu / Photograph on frontpage: Daníel Rúnarsson Ljósmynd á baksíðu / Photograph on backpage: Rakel Ósk Sigurðardóttir Ensk þýðing / English translation: Ívar Bjarklind

Prentun / Printing: Prentsmiðjan Oddi hf., Reykjavík ISSN 1670-5653 ISBN 978-9935-416-72-8


MYNDIR ÁRSINS 2011

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


MYNDIR ÁRSINS 2011

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

Ef við ættum nú ljósmynd af fyrsta landnámsmanninum Ingólfi Arnarsyni þar sem hann öslaði í land úr knerri sínum upp í sendna ströndina við höfða þann á Suðausturlandi sem síðan yrði nefndur eftir honum, og við sæjum kannski velkjast í bárunum öndvegissúlurnar tvær sem hann fleygði í sjóinn og hét að byggja sér bæ þar sem þær kæmu að landi, og við sæjum þrælana Vífil og Karla enn úti í knerrinum, kannski að gjóa augum eftir súlunum enda vissu þeir að það kæmi í þeirra hlut að brölta um allar fjörur þessa nýfundna lands að leita þær uppi, og kannski er knörr fóstbróðurins Hjörleifs úti við sjónarrönd, og ef við ættum nú slíka mynd – hefðum við þá ekki miklu betri skilning á fortíð okkar og forfeðrum en við höfum nú í reynd?

Því við sæjum á svipnum á Ingólfi hvernig honum leist í raun og sannleika á þetta ónumda land sem hann hafði nú bundið trúss sitt við, og við sæjum hvort honum væri kalt og hversu ríkmannlega hann var búinn, og við sæjum fólkið á skipinu – hvaðan Vífill og Karli gætu hafa komið, hvernig konurnar klæddu sig, hvort það voru börn meðal fyrstu Íslendinganna. Við sæjum hvort þetta væri góð stund, full af vonum og gleði, eða hvort hann var kvíðafullur og jafnvel smeykur enda blöstu við jöklar. Mikils virði væri þessi mynd vissulega.

En gallinn er sá að jafnvel þótt þá hefði verið búið að finna upp þó ekki nema eina ljósmyndavél og einhvers staðar hefði verið hægt að framkalla, þá hefði slík mynd aldrei verið tekin. Einfaldlega af því þessi atburður átti sér aldrei stað. Ekki nákvæmlega svona að minnsta kosti. Kannski var það ekki einu sinni nálægt þessu. Kannski var ekki einu sinni til neinn Ingólfur Arnarson. Ljósmyndir hafa gerbreytt skráningu okkar á samtímanum svo mjög að fortíðin ber ekki lengur sitt barr – að því leyti að við höfum miklu minna svigrúm til að móta hana eftir vild okkar, fordómum 6

og hugmyndaflugi, og getum ekki fyllt í eyður í þekkingunni með heilaspuna um glæsilega fóstbræður sem halda sjálfviljugir og hnarreistir í önnur lönd að setjast þar að með sínu fólki, og það eru öndvegissúlur og það eru grimmúðugir þrælar og það eru myrkraverk og blóði er úthellt í Vestmannaeyjum.

Sumum kann að þykja slíkt skaði; það getur verið gaman að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Ef við getum ímyndað okkur aðra samhliða veröld sem er alveg eins og okkar nema þar hefur af einhverjum ástæðum láðst að finna upp ljósmyndavélina, þá gæti farið svo að sá atburður þegar Árni Þór Sigurðsson alþingismaður fékk egg í höfuðið við þingsetningu 1. október 2011 yrði að mikilli sögu sem tæki að lokum á sig allt aðra mynd en raun var á. Kannski yrði úr þessu lífshættuleg árás, kannski slagsmál og skylmingar, kannski allsherjar stríð í landinu.

En ljósmyndavélin er til, hér í okkar veröld, og Daníel Rúnarsson var nálægur til að ná myndinni af því þegar Árni Þór féll til jarðar undan egginu og aðrir í skrúðgöngu þingmanna höfðu enn bara haft sekúndubrot til að ákveða hvernig þeir ættu að bregðast við og sumir höfðu ekki enn náð að skynja hvað var að gerast. Og þótt myndin geymi þrátt fyrir allt ekki sögulegri atburð en þetta og Árni Þór hafi sem betur fer sprottið fljótt á fætur og verið fljótur að jafna sig, þá mun hún í sínum einfalda styrk verða lengi í minnum höfð og sjálfsagt ekki síður en hin myndlausa frásögn af fyrsta landnámsmanninum. Sama er að segja um aðrar myndir í þessari bók – allar segja þær ógleymanlega sögu – vissulega hafa þær fryst augnablikið, eins og oft er sagt, svo við höfum ekki eins frjálsar hendur til að leggja út af því, bæta við það og skálda í eyðurnar, en í staðinn fáum við öll hin undursamlegu smáatriði sem skortir svo átakanlega í söguna um Ingólf Arnarson, við sjáum hvernig fólkið er á svipinn og hvernig því líður. Illugi Jökulsson


Suppose we had a photograph of Ingólfur Arnarson, the first Icelandic settler, as he sloshed to shore from his knarr; walked the sandy beach on the south-east coast of Iceland, near the cape which would be named after him. Suppose we could see the two high seat pillars Ingólfur had thrown into the sea, as he vowed to settle where they landed. The slaves, Vífill and Karla, might still be waiting in the knarr - perhaps glancing at the pillars, as they knew it would be their job to flounder along the shores of this new land searching for them. Suppose the boat of Hjörleifur, Ingólfur´s blood brother, was floating on the horizon and we had that picture. Wouldn´t the understanding of our past and forefathers be a lot deeper than it actually is today? Because we´d see from Ingólfur´s facial expressions what he really thought of this uninhabited land which he was now tied to; and if he was cold and how opulent his clothing was, and we´d see the people on the ship - figure out where Vífill and Karli may have come from, how the women dressed and if the first Icelanders brought any children with them. We´d see if this was a happy moment, full of joy and hope. Or if Ingólfur was just staring at the glaciers, anxious and afraid. This picture would tell us so much.

Unfortunately, even if just one camera had been invented at the time and the negative could be developed somewhere, this particular picture would never have been taken. Because this never happened. Not exactly like this, anyway. Maybe not even close. Maybe there wasn´t even any Ingólfur Arnarson.

Photographs have dramatically changed the way we document the present and because of that, the past is losing its charm - as there´s less space for us to bend it with our own wishes, prejudice and imagination. We can´t fill the gaps with dynamic stories, starring glorious blood brothers who proudly decide to sail

to other countries in order to settle there with their people. Along with high seat pillars and malicious slaves and dark deeds and blood shedding in Vestmannaeyjar.

Some may think it´s a shame. After all, letting the imagination run wild can be fun. Let´s imagine another world, parallel to ours, exactly the same as ours - apart from one thing. For some reason, the camera hasn´t been invented in that world. Hence, the incident when congressman Árni Þór Sigurðsson got hit by an egg at the opening day of parliament on October the 1st., 2011, could in this world become a big, big story that eventually would have no actual reference to what really happened that day. Maybe people would talk about a life-threatening assault. Maybe even fighting and fencing. A civil war in Iceland.

But the camera does exist in our world and Daníel Rúnarsson was close enough to take a picture when Árni Þór fell to the ground; when everybody in the procession had only had a split second to decide what to do and some hadn´t even reacted at all. Even though this picture doesn´t captivate any groundbreaking historical event - and fortunately, Árni escaped relatively unharmed - it will live by its simple strength for a long time. Just as the pictureless story of the first settler. The same goes for all the other photographs in this book. Each and every one of them tells a unique story. Sure, they´ve framed the moment, leaving us less free to fill the gaps and add our own twist to the storyline but instead we get all the wonderful details which are so sadly lacking in the story of Ingólfur Arnarson. We see people´s facial expressions. We see how they feel. Illugi Jökulsson

7


MYND ÁRSINS PHOTOGRAPH OF THE YEAR FRÉTTAMYND ÁRSINS NEWS PHOTOGRAPH OF THE YEAR 8


Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, fellur á götuna eftir að hafa fengið egg í höfuðið frá mótmælanda við þingsetningu Alþingis. Þingmenn koma til hjálpar. Opening day of parliament. A protester throws an egg towards Árni Þór Sigurðsson and hits him in the head. The MP falls into the street and his colleagues rush to help. Daníel Rúnarsson

9


10


FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2011

NEWS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

Fréttir/News 11


Geir Jón Þórisson gerir örvæntingarfulla tilraun til að grípa klósettrúllu sem ásamt eggjum og alls kyns óþverra var hent að þingmönnum og gestum við setningu Alþingis. Police officer Geir Jón Þórisson tries to catch toilet paper, eggs and other unpleasant objects, aimed at congressmen and guests at the opening day of parliament. Kjartan Þorbjörnsson

Heimavarnarliðið reynir að hindra útburð fólks í Breiðagerði. Protesters try to prevent people from being carried out of their home in Breiðagerði. 12 Fréttir/News

Ernir Eyjólfsson


Dorrit gerir sig líklega til að klifra yfir öryggisgirðingu til mótmælenda á Austurvelli. First Lady Dorrit tries to climb over the safety fence and join the protesters. Kjartan Þorbjörnsson

Fréttir/News 13


Jóhanna Sigurðardóttir hellir úr skálum reiði sinnar í umræðum á Alþingi eftir að Hæstiréttur ógilti kosningu til stjórnlagaþings. Jóhanna Sigurðardóttir hits out at the Supreme Court, after it had invalidated the elections to the Constitutional Assembly. Ernir Eyjólfsson

Þingmennirnir Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason sögðu sig úr þingflokki VG í mars. Þau skýrðu á blaðamannafundi helstu ástæður úrsagnanna, eins og stefnu ríkisstjórnarinnar í ESB-málum, Icesave og efnahagsmálum, úrræðaleysi vegna skuldastöðu heimila og fyrirtækja o.fl. MPs Lilja Mósesdóttir and Atli Gíslason, explaining their resignations from the LeftGreen Movement. Accordingly, the pair couldn´t acccept government resolutions on Icesave, EU, domestic debts and more. Kristinn Ingvarsson

14 Fréttir/News


Bjarni Benediktsson skundar á svið eftir að tilkynnt var að hann hefði náð endurkjöri sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Benediktsson walks on stage after being re-elected as the Independence Party´s leader. Kjartan Þorbjörnsson Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, og Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, kynna nýja fjárhagsáætlun borgarinnar og stekkur ekki bros. Dagur B. Eggertsson, chairman of the City Council, and Jón Gnarr, Mayor of Reykjavík, introduce the city´s new budget. It´s clearly no laughing matter. Kjartan Þorbjörnsson

Fréttir/News 15


16 FrĂŠttir/News


FrĂŠttir/News 17


Síðan á undan / Previous page

Geir H. Haarde fyrir landsdómi. Geir H. Haarde before the Special Tribunal. Gunnar V. Andrésson

Sigurjón Þ. Árnason dæmdur í gæsluvarðhald. Sigurjón Þ. Árnason sentenced to custody. Róbert Reynisson

18 Fréttir/News


Ólafur Ragnar Grímsson gekk brúnaþungur inn í móttökusalinn á Bessastöðum þar sem hann tilkynnti að hann myndi vísa Icesavesamningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu. The atmosphere was tense when Ólafur Ragnar Grímsson walked into the reception hall at Bessastaðir. A few minutes later Ólafur declared that he would send the Icesave agreement to referendum. Róbert Reynisson

Fréttir/News 19


Tilfinningaþrungin stund var á bókastefnunni í Frankfurt þegar Sigurður Guðmundsson og Horst Koske hittust í fyrsta skipti. Þeir tóku báðir þátt í hildarleik seinni heimsstyrjaldarinnar. Koske var loftskeytamaður á þýska kafbátnum U-300 sem skaut Goðafoss niður en Sigurður var háseti á íslenska skipinu. Bókin Goðafoss eftir Óttar Sveinsson var kynnt á bókastefnunni þar sem Ísland skipaði heiðurssess. Emotional moment at the Frankfurt Book Fair. Sigurður Guðmundsson and Horst Koske met for the first time, after fighting in World War II. Sigurður was a sailor on Goðafoss, an Icelandic ship destroyed by the German U-300 submarine, on which Koske was a radio operator. Óttar Sveinson´s book about the incident, Goðafoss, was introduced at the Book Fair - where Iceland was guest of honour. Kristinn Ingvarsson

Síðustu þrír naglarnir (af um hálfu tonni af nöglum) negldir í gólfið á bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl. Last three nails hammered into the floor of a preliminary bridge accross Múlakvísl. Roughly half a ton of nails had already been used.

20 Fréttir/News

Rakel Ósk Sigurðardóttir


Í kjölfar hlaups í Múlakvísl rofnaði hringvegurinn þegar brúin gaf sig. Brugðið var á það ráð að ferja fólk og bíla yfir ána og vakti það athygli erlendra ferðamanna. A glacier burst in Múlakvísl, tearing down the bridge and leaving a gap in the ring road. People and cars were moved over the river by ferry, much to the bewilderment of tourists. Pjetur Sigurðsson

Fréttir/News 21


Íbúar í Skaftafellssýslu glímdu lengi við afleiðingar eldgossins í Grímsvötnum sem jós mikilli ösku yfir byggðirnar. Ferðafólk sem leið átti um þurfti líka að glíma við vandamálin, eins og hjólreiðamaðurinn sem lenti í öskubyl á Skeiðarársandi. People of Skaftafellssýsla suffered the consequences of the Grímsvötn eruption for a long time, as huge ash clouds fell over inhabited areas. Tourists passing through also had trouble, like this cyclist at Skeiðarársandur.

Mannskapur frá Múlakoti á Síðu, austan Kirkjubæjarklausturs, hugaði að fé sínu eftir að rofaði til af feikilegum öskubyl síðdegis í gær. Hannes Jónsson á Hvoli í Fljótshverfi segir fé sitt hafa verið órólegt síðustu þrjá dagana fyrir gosið. „Þær fundu eitthvað á sér. Þær eru séðar,“ segir Hannes. Yesterday afternoon the heavy storm of ash calmed and people from Múlakot on Síða, east of Kirkjubæjarklaustur, attended to their sheep. Hannes Jónsson from Hvoll in Fljótshverfi says his sheep had been distracted the last three days before the eruption. "They could feel something. They are astute," says Hannes. Vilhelm Gunnarsson

Helgi Bjarnason

Öskumælingamenn mæla ösku nálægt Kirkjubæjarklaustri. Measuring ash levels near Kirkjubæjarklaustur. 22 Fréttir/News

Eggert Jóhannesson


Dautt lamb við bæinn Arnardranga í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu. Mikið öskufall varð í eldgosinu í Grímsvötnum. A dead lamb near Arnardrangi farm in Landbrot in Vestur-Skaftafellssýsla. The eruption in Grímsvötn was followed by heavy showers of ash. Valgarður Gíslason

Fréttir/News 23


Ferðamenn á Hótel Islandia á Núpi yfirgefa hótelið eftir að hafa verið tepptir þar vegna öskufalls úr Grímsvötnum í tvo daga. Tourist leaving Hotel Islandia at Núpur, after being trapped there for two days because of Grímsvötn´s ash clouds. Vilhelm Gunnarsson 24 Fréttir/News


FrĂŠttir/News 25


Bóndi heldur út í öskuna að leita fjár. Farmer heads into the ash cloud looking for his sheep. Eggert Jóhannesson

Sigurjóna Matthíasdóttir, bóndi á Breiðabólstað, var sótug eftir smalamennsku dagsins. After gathering her sheep, farmer Sigurjóna Matthíasdóttir from Breiðabólstaður was quite sooty.

26 Fréttir/News

Eggert Jóhannesson


Svartamyrkur um miðjan dag. Aska úr eldgosinu í Grímsvötnum í maí dreifðist yfir stóran hluta Suðausturlands, á Kirkjubæjarklaustri var hún svo þykk að myrkur var í bænum þótt sól skini tíu kílómetrum vestan við hann. Pitch black in the middle of the day. The ash from Grímsvötn eruption spread over big parts of south-east Iceland. On Kirkjubæjarklaustur the sun couldn´t find its way through the thick cloud of ash, even though it shone brightly only 10 km west of the village. Vilhelm Gunnarsson

Fréttir/News 27


Anna Lúðvíksdóttir og Oskar Uscategui skoða rústir eftir bruna. Anna Lúðvíksdóttir and Oskar Uscategui examine ruins after fire. Gunnar V. Andrésson

28 Fréttir/News


Ferðamannastaðurinn Eden brann til kaldra kola í gríðarlegum eldsvoða í júlí. In July, tourist attraction Eden burned down within a few hours. Guðmundur Karl Sigurdórsson

Fréttir/News 29


Félagar í MC Iceland eru orðnir fullgildir meðlimir í vélhjólasamtökunum Vítisenglum, eins og skilti sem sett var utan á húsnæði MC Iceland í Hafnarfirði ber með sér. Members of MC Iceland have obtained full membership in The Hells Angels Motorcycle Club. The sign on MC Iceland´s local in Hafnarfjörður says it all. Kjartan Þorbjörnsson

30 Fréttir/News


Á fjórða hundrað lögreglumanna gengu frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu að fjármálaráðuneytinu 29. september til að sýna óánægju með launamál í verki. Lögreglumenn leggja áherslu á að fá verkfallsrétt aftur. On September 29th, more than three hundred policemen marched from the police station at Hverfisgata to the Ministry of Economic Affairs. There, they voiced their concerns about low wages and demanded the right to strike. Vilhelm Gunnarsson

Fréttir/News 31


Sigrún Pála Ingvarsdóttir gengur sátt framhjá biskupnum yfir Íslandi, herra Karli Sigurbjörnssyni, eftir að hafa gert sátt við kirkjuna eftir áratuga baráttu. After meeting with Karl Sigurbjörnsson, the Bishop of Iceland, Sigrún Pála Ingvarsdóttir made peace with the church. Clearly, she was relieved after decades of struggle. Anton Brink Hansen

32 Fréttir/News


Alþingi samþykkir stuðning við sjálfstæði Palestínu. Parliament recognises the independence of Palestine. Gunnar V. Andrésson

Fréttir/News 33


Hópur lögreglumanna og tæknimanna rannsakar vettvang við Landspítalann í Fossvogi eftir að karlmaður kom þar akandi með lík í farangursgeymslu bílsins. Police officers and technicians at work, after a man had arrived at the hospital in Fossvogur with a body in the trunk of his car. Júlíus Sigurjónsson

Lögreglan fann lík fullburða sveinbarns í ruslagámi við Hótel Frón í Reykjavík. Móðirin var úrskurðuð í gæsluvarðhald og geðrannsókn. Hún fæddi barnið á hótelinu og bjó um það í ruslagámi. Vegfarandi á Laugavegi skildi eftir blóm, bangsa og kort til minningar um ungbarnið. Police found the body of an infant boy in a trash container near Hótel Frón in Reykjavík. The mother was sentenced to custody and psychiatric evaluation. She gave birth to the baby at the hotel and placed it in the trash container. A pedestrian on Laugarvegur left flowers, a teddybear and a card in his memory.

34 Fréttir/News

Vilhelm Gunnarsson


Gunnar Rúnar Sigurþórsson kemur til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness. Hann hefur játað að hafa myrt Hannes Þór Helgason. Gunnar Rúnar Sigurþórsson arrives in court. He pleaded guilty to the murder of Hannes Þór Helgason. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Fréttir/News 35


Alvarlegt bílslys varð við bæinn Miðhóp í Víðidal. Þrír bílar skullu saman en í þeim voru ellefu manns. Tveir slösuðust alvarlega og voru báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út. Fimm voru fluttir á Landspítalann með TF-GNA en fjórir með TF-LIF. Tveir voru fluttir með sjúkrabíl á sjúkrahús. Þrír voru lagðir inn en átta máttu fara heim. Barnið á myndinni fékk að fara heim að skoðun lokinni. A major car accident near Miðhóp in Víðidalur, where three cars crashed. Out of the eleven people involved, two were severely injured. Both coastguard helicopters were sent to the location; nine people were airlifted to hospital and two were taken by ambulance. Three were admitted to hospital, but the other eight could go home after examination, including the child seen on this picture. Vilhelm Gunnarsson

36 Fréttir/News


Þessir ferðalangar voru á leið í ferðaþjónustuna á Eyjólfsstöðum á Héraði. Þau komu akandi eftir þjóðvegi 1 um Austfirði og ætluðu um fjallveginn Öxi. Þegar þau komu í Berufjörð keyrðu þau fram á skilti sem á stóð Eyjólfsstaðir en hvergi kom fram að það voru Eyjólfsstaðir í Fossárdal í Berufirði svo að eftir að vera búin að keyra alla þessa vegalengd endaði för þeirra í þessari drullu. Tourists passing by Eyjólfsstaðir Travel Service on Hérað. They had been driving along Highway One, passed the East Fjords and were heading to Öxi mountain road. When they arrived in Berufjörður they came accross a sign marked Eyjólfsstaðir, but, presumably, nobody knew it referred to Eyjólfsstaðir in Fossárdalur. Therefore, the long and tiresome trip had somewhat of a muddy ending. Haraldur Guðjónsson

Fréttir/News 37



ÍÞRÓTTAMYNDIR ÁRSINS 2011

SPORT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


Thelma Rut Hermannsdóttir, fimleikakona hjá Gerplu. Thelma Rut Hermannsdóttir, gymnast from Gerpla. Kristinn Magnússon

ÍÞRÓTTAMYND ÁRSINS SPORT PHOTOGRAPH OF THE YEAR 40


41


Björgvin Gústavsson landsliðsmarkvörður í ham. Iceland´s number one goalkeeper in handball, Björgvin Gústavsson, in action. Kjartan Þorbjörnsson

42 Íþróttir/Sports


FH fagnar Íslandsmeistaratitli í handbolta. Players of FH Handball Club celebrate after winning the Icelandic League Title. Haraldur Guðjónsson

Ójöfn barátta í leik KR og Hamars. An uneven fight. KR and Hamar are playing. Kjartan Þorbjörnsson

Íþróttir/Sports 43


Fyrsti opinberi rugby-leikurinn sem fram hefur farið hér á landi fór fram í júlí. Þar áttust við Rugbyfélag Reykjavíkur og Thunderbird oldboys frá Bandaríkjunum. Leikar fóru á þann veg að Rugbyfélag Reykjavíkur vann 45-26. In July the first official rugby-match was played in Iceland. Reykjavík Rugby Club took on Thunderbird Oldboys from the US. The home team won 45-26. Vilhelm Gunnarsson

44 Íþróttir/Sports


Gunnar Nelsson og félagar við glímuæfingar í Mjölni. Gunnar Nelsson and his mates practice wrestling at Mjölnir Gym. Stefán Karlsson

Þormóður Árni Jónsson vinnur fullnaðarsigur á Ingvari Erni Valdimarssyni í úrslitum í opnum flokki. Judoka player Þormóður Árni Jónsson scores an ippon against Ingvar Örn Valdimarsson and wins the men´s open category. Kristinn Ingvarsson

Íþróttir/Sports 45


Heiðar Helguson, Íþróttamaður ársins 2011, í leik á móti Dönum. Eiður Smári Guðjohnsen fylgist með. Iceland´s sportsperson of the year 2011, Heiðar Helguson, playing against Denmark. Eiður Smári Guðjohnsen is watching. Eggert Jóhannesson Tryggvi Guðmundsson reynir að ná til boltans áður en takkar Viktors Arnarsonar ná til knattarins. Tryggvi Guðmundsson tries to get to the ball before Viktor Arnarson. Anton Brink Hansen

46 Íþróttir/Sports


Margrét Lára Viðarsdóttir reynir hér hjólhestaspyrnu í leik Íslands og Belgíu en eins og í öllum færum íslensku stelpnanna vildi boltinn ekki í markið. Margrét Lára Viðarsdóttir goes for a bicycle kick against Belgium. It went wide, like all the other chances created by the Icelandic team. Vilhelm Gunnarsson

Þrátt fyrir sigur á Dönum í lokaleik riðilsins í EM U21 í knattspyrnu komust Íslendingar ekki áfram upp úr riðlinum. Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum að leik loknum. Despite beating Denmark in its final game of the Under-21 European Championship, Iceland didn´t make it out of the group stages. Gylfi Þór Sigurðsson couldn´t hide his disappointment. Anton Brink Hansen

Íþróttir/Sports 47


Alþjóðlegt stigamót í samkvæmisdansi. International Ballroom Dancing Championship Anton Brink Hansen

Fimleikastúlka leikur listir sínar á jafnvægisslá á Íslandsmeistaramóti í fjölþraut. The Icelandic Championship in all-around gymnastics. Gymnast performs her balance-beam routine. Eggert Jóhannesson 48 Íþróttir/Sports


Að lokinni göngukeppni á skíðalandsmóti Íslands í Bláfjöllum. From the Icelandic Ski Tournament in Bláfjöll. A cross-country competion has just finished. Kjartan Þorbjörnsson

Íþróttir/Sports 49



TÍMARITAMYNDIR ÁRSINS 2011

MAGAZINE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


Guðmundur Jörundsson hönnuður. Guðmundur Jörundsson, designer. Kristinn Magnússon

TÍMARITAMYND ÁRSINS MAGAZINE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 52


53


Jón Ólafsson vatnskóngur. Jón Ólafsson, king of bottled water. Kristinn Magnússon

Tíska Fashion

Rakel Ósk Sigurðardóttir


Kristinn Magnússon

Jón Páll húðflúrlistamaður. Jón Páll, tattoo artist. Óskar Páll Elfarsson

Hnetukaka Nutcake


Tíska Fashion Karl Petersson

Svalandi sumardrykkur. A cooling summer drink.

Óskar Páll Elfarsson

56


Grafið Buried Kristinn Magnússon

Ásdís Eva Ólafsdóttir fyrirsæta. Model Ásdís Eva Ólafsdóttir.

Bragi Þór Jósefsson


TĂ­ska Fashion Karl Petersson

58 TĂ­marit/Magazine


Ásdís Eva Ólafsdóttir fyrirsæta. Model Ásdís Eva Ólafsdóttir. Bragi Þór Jósefsson

Tímarit/Magazine 59


Sundlaug Hafnarfjarðar. The swimming pool in Hafnarfjörður. Róbert Reynisson

60 Tímarit/Magazine


Sölvi Óskarsson, eigandi tóbaksverslunarinnar Bjarkar. Sölvi Óskarsson, owner of Björk, the tobacco store. Kristinn Magnússon

Tímarit/Magazine 61



UMHVERFISMYNDIR ÁRSINS 2011

LANDSCAPE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


UMHVERFISMYND ÁRSINS LANDSCAPE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 64


Í kjölfar eldsumbrota í Grímsvötnum, sem hófust 21. maí, varð gríðarlegt öskufall í Skeiðarárhreppi. Landið var við það að verða iðjagrænt en varð allt öskugrátt á örskotsstundu. On May 21st., a volcanic eruption in Grímsvötn produced heavy showers of ash in Skeiðarárhreppur. Within just minutes the springtime green turned dull gray. Eyþór Árnason

Umhverfi/Landscape 65


Í Hvítserk býr lítil og falleg fjölskylda. Með náttúruundrið sem íverustað neyðist fjölskyldan til að deila heimili sínu með forvitnum ferðamönnum. A tiny, sweet family lives in Hvítserkur. Unfortunately, having a home in this natural wonder means sharing it with curious tourists. Óskar Páll Elfarsson

66 Umhverfi/Landscape

Eitthvað áttu þessir gæsarungar í vandræðum með að ná til foreldra sinna þegar ljósmyndari rakst á þá við Vífilsstaðavatn. These goslings were having a hard time finding their parents, when a photographer bumped into them near Vífilsstaðavatn. Kjartan Þorbjörnsson


Gleðigjafarnir fiðruðu þiggja matargjafir og þakka fyrir með söng. After a good meal, our feathered friends show their gratitude by singing. Gunnar V. Andrésson

Maurarnir voru ekki lengi að draga dauðan risageitung niður í mauraþúfuna. These ants wasted no time dragging a big, dead wasp into the anthill. Ómar Óskarsson Umhverfi/Landscape 67



Tvær ungar listakonur hafa tekið sig til og skreytt hversdagslega hluti í Reykjavíkurborg í sumar. Vegfarendur í Lækjargötu hafa vafalaust margir tekið eftir óvenjulitskrúðugu tré sem þar stendur. Óhætt er að segja að listgjörningurinn hafi lífgað upp á umhverfi sitt í rigningunni í gær. This summer, in the city of Reykjavík, everyday objects were decorated by two young female artists. Pedestrians in Lækjargata have probably noticed an unusually colourful tree standing there. Certainly, their work made everything more lively during yesterday´s rain. Ómar Óskarsson

Íslensk náttúra. Nature of Iceland. Óskar Páll Elfarsson

Umhverfi/Landscape 69


70


Grafarholt Grafarholt Árni Torfason

Hús við Kleppsveg í Reykjavík. A house by Kleppsvegur in Reykjavík. Bragi Þór Jósefsson

Umhverfi/Landscape 71


Maðurinn er ekki stór inni í kvikuhólfinu. Inside a magma chamber, you might feel a bit puny. Vilhelm Gunnarsson

72 Umhverfi/Landscape

Reykjavík í morgunskímunni. Reykjavík at the crack of dawn. Gunnar V. Andrésson


Frá Breiðuvík á Vestfjörðum. Breiðavík in the Westfjords. Stefán Karlsson

Knattspyrnuleikur í 2. deild að hefjast í óvenjulegu en fallegu umhverfi í Hveragerði. Þarna áttust við lið Hamars og lið Hattar. The most unusual, yet beautiful homeground of Hamar FC in Hveragerði. It´s close to kick-off and the two second division teams are getting prepared. Visiting is Höttur FC. Pjetur Sigurðsson

Umhverfi/Landscape 73


Náttúran tekur á sig ýmsar myndir á Breiðamerkursandi. One of nature´s many faces on Breiðamerkursandur. Vilhelm Gunnarsson

74 Umhverfi/Landscape


Poki í roki. Flying bag. Stefán Karlsson

Umhverfi/Landscape 75



DAGLEGT LÍF 2011

DAILY LIFE PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


Kjartan Helgason fann hrafnsunga í yfirgefnu hreiðri síðasta sumar. Unginn hafði flækt sig í bandi og var nær dauða en lífi. Kjartan tók ungann með sér heim, gaf honum að éta og náði að bjarga lífi hans. Last summer, Kjartan Helgason found a raven hatching in an empty nest. Stuck in a string of thin rope, it was about to die. Kjartan brought the hatchling home with him, fed it and eventually saved its life. Eyþór Árnason

DAGLEGT LÍF MYND ÁRSINS DAILY LIFE PHOTOGRAPH OF THE YEAR 78


79


Tónleikar Sólstafa og Skálmaldar á Nasa. Sólstafir and Skálmöld play a gig at Nasa. Óskar Páll Elfarsson

Hljómsveitin Bloodgroup á Evróputúr, hér með tónleika í Lissabon í Portúgal. Bloodgroup on a European tour. Here they´re doing a concert in Lisbon, Portugal. Heiða Helgadóttir 80 Daglegt Líf/Daily Life


Aðdáendur DJ Margeirs bera hann um Bláa lónið á Airwaves-hátíðinni. Fans of DJ Margeir carry him around the Blue Lagoon during the Iceland Airwaves Festival. Arnaldur Halldórsson

Daglegt Líf/Daily Life 81


Göngutúr með barnið og jólatréð. Taking a walk with the baby and the Christmas tree. Ernir Eyjólfsson

Maður á bílasölu. Man at a car sale. Valgarður Gíslason

82 Daglegt Líf/Daily Life


Ljósmyndari tekur myndir af skólabörnum sem heimsóttu forseta Íslands á Bessastöðum. Bertel Thorvaldsen virðist ekki geta stillt sig um að stríða ljósmyndaranum svolítið. School children visiting the President of Iceland at Bessastaðir. Bertel Thorvaldsen couldn´t contain himself and teased the photographer. Kjartan Þorbjörnsson

Ungar konur njóta vorblíðu í Reykjavík. Young women enjoying the spring in Reykjavík. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Daglegt Líf/Daily Life 83


Sumar kindurnar voru að flýta sér meira en aðrar þegar rekið var inn í almenninginn í Miðfjarðarréttum. Some sheep hurried more than others during the annual round-up in Miðfjörður. Helgi Bjarnason

84 Daglegt Líf/Daily Life


Björgvin Richardsson hjá Íslenskri erfðagreiningu endurheimti í gær kríuna sem í fyrrasumar dvaldi í tvo mánuði þétt við skrifstofuglugga hans. „Þetta er svolítið furðulegt. Ég veit ekki hvort hún er svona vitlaus,“ veltir Björgvin fyrir sér og kjáir framan í kríuna í gegnum glerið. Last summer an Arctic Tern stayed close to Björgvin Richardsons´s office window at deCODE for two whole months. Roughly ten months later, it´s back. "It´s a bit weird. Maybe it´s just a really dumb bird?" says Björgvin and dallies with the tern through the glass. Vilhelm Gunnarsson Ólafi Ragnari Grímssyni forseta var skemmt þegar Dorrit brá á leik með lukkudýri á leik FH og Hauka í handknattleik. President Ólafur Ragnar Grímsson smiles as his wife Dorrit bites the mascot. Handball teams FH and Haukar were playing. Vilhelm Gunnarsson

Daglegt Líf/Daily Life 85


Það þurfti aðeins að færa til hornfánann á Hlíðarenda. Eitthvað hafði vallarvörðurinn verið skjálfhentur. The corner flag had to be moved at Hlíðarendi Stadium. Maybe the groundsman has shaky hands? Kjartan Þorbjörnsson 86 Daglegt Líf/Daily Life


Heldri menn Vestmannaeyjabæjar komu sér vel fyrir í hlíðunum fyrir ofan knattspyrnuvöll bæjarins og horfðu á heimamenn taka á KR-ingum. These seniors from Vestmannaeyjar made their own cozy seats in the slopes above the football ground. From there, they watched the home team take on KR from Reykjavík. Daníel Rúnarsson

Íslenski fáninn á lofti í landsleik Íslands og Austurríkis í handknattleik. Waving the Icelandic flag. Iceland and Austria compete in handball. Pjetur Sigurðsson Daglegt Líf/Daily Life 87


Harpa í diskólitum glansar í frostinu meðan fólk rennir sér niður Arnarhól. Harpa Concert Hall shines like a disco ball in the freezing cold, while people slide down Arnarhóll. Kjartan Þorbjörnsson

Gert klárt fyrir næstu sýningu í Hörpu. Cleaning in between shows in Harpa Concert Hall. Birgir Ísleifur Gunnarsson 88 Daglegt Líf/Daily Life


Meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Íslands prufukeyra nýtt heimili sveitarinnar í Hörpu. Members of the Icelandic Symphony Orchestra settling in their new home in Harpa Concert Hall. Ómar Óskarsson

Sinfóníuhljómsveit Íslands kvaddi Háskólabíó í morgun og gekk fylktu liði niður í Hörpu, hið nýja heimili sveitarinnar. This morning, members of the Icelandic Symphony Orchestra said good bye to their old music hall, Háskólabíó, and marched on to the new one in Harpa Concert Hall. Ómar Óskarsson Daglegt Líf/Daily Life 89


Beðið eftir strætó. Waiting for a bus. Valgarður Gíslason

90


Æskublóminn að baki. Frá Ile de la Cité í París. The heydays of youth are over. From Ile de la Cité in Paris. Ómar Óskarsson

Stöðumælaverðir gera sig líklega til að gefa út sekt á lögreglubíl sem lagt hefur verið uppi á gangstétt við Aðalstræti í Reykjavík. Parking attendants about to write the police a ticket in Aðalstræti, Reykjavík. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Daglegt Líf/Daily Life 91


Páll Óskar Hjálmtýsson skemmtir á Hinsegin dögum í Reykjavík. Páll Óskar Hjálmtýsson performs at Gay Pride in Reykjavík. Valgarður Gíslason

Innilegur koss á Gay Pride. A deep kiss on Gay Pride. Eggert Jóhannesson 92 Daglegt Líf/Daily Life


Jólasveinn sem staddur var í Haukadal á aðventunni bauð börnum í smáakstursferð um skóginn á fjórhjólinu sínu. During Advent, a Santa Claus in Haukadalur offered children a ride through the woods on his four-wheeler. Eyþór Árnason

Jólaball Christmas ball. Haraldur Guðjónsson Daglegt Líf/Daily Life 93


94


Bergljót Arnalds í fagurrauðum kjól með rauða regnhlíf við Alþingishúsið. Eldgleypirinn Guðmundur Felixson sýnir listir sínar. Bergljót Arnalds in a red dress with a red umbrella in front of the Parliament building. Fire eater Guðmundur Felixson performs. Ómar Óskarsson

Í myndatöku við kynningu á bók fældist hestur sem Bergljót Arnalds rithöfundur reið berbakt og jós með þeim afleiðingum að hún datt af baki. Hún féll á gaddfrosna jörðina og fékk högg rétt við banakringluna. Mikil mildi þykir að hún skyldi ekki lamast eða láta lífið samstundis. Það sem gæti hafa bjargað henni er hversu liðug hún er, en fæturnir fóru hátt upp fyrir hana í lendingunni svo áverkinn kom mun neðar á líkamann en þar sem hún lenti. Bergljót lá í snjónum í hálftíma þar til sjúkrabíllinn kom á vettvang, en hún vildi ekki vera hreyfð þar sem hún taldi víst að hryggurinn hefði brotnað. Hún var orðin köld í gegn og hríðskalf þegar hún var loks flutt á sjúkrahús. Tveggja ára dóttir hennar og eiginmaður urðu vitni að slysinu. Við röntgenmyndatöku kom í ljós að Bergljót hafði brotnað á 8. og 10. hryggjarlið en talið er að hún geti jafnvel náð sér að fullu eftir fallið. In a photoshoot introducing her latest book, writer Bergljót Arnalds had to ride bareback. Unfortunately, the horse bolted and Bergljót got thrown off, landing harshly on the frozen ground. As she suffered a huge blow to her neck, just below the atlas bone, it´s a miracle she didn´t end up paralyzed or even dead. What might have saved Bergljót is her flexibility, because when she landed her feet got thrown high above her and the blow actually spread down to the lower part of her body. Bergljót lay still in the snow for half an hour before the ambulance arrived, but then refused to be moved because she was sure that her back was broken. So, when finally taken to the hospital, Bergljót was close to hyperthermia. Her husband and two year old daughter witnessed the accident. X-rays revealed Bergljót had broken her 8th and 10th vertebrae, but doctors think she can recover fully. Eggert Jóhannesson

Daglegt Líf/Daily Life 95


Spænskir loftfimleikamenn ásamt íslenskum sjálfboðaliðum æfa fyrir Listahátíð. Spanish aerial artists and Icelandic volunteers practice their act. Later, they performed at the Icelandic Art Festival. Stefán Karlsson

Bannað að klifra í Nauthólsvíkinni. No climbing in Nauthólsvík. 96 Daglegt Líf/Daily Life

Eggert Jóhannesson


Púlað í hádeginu á fallegum sumardegi í World Class við Ögurhvarf. Sweating on a beautiful summer day outside the World Class Gym at Ögurhvarf. Pjetur Sigurðsson

Nemandi í Lindaskóla skemmtir sér í Nauthólsvík. A student of Lindaskóli has fun in Nauthólsvík. Valgarður Gíslason

Daglegt Líf/Daily Life 97


Köttur úti í glugga. Cat at the window Stefán Karlsson

98 Daglegt Líf/Daily Life

Gríðarlegt öskufall varð á Suðurlandi í kjölfar eldgoss í Grímsvötnum. The Grímsvötn eruption produced massive clouds of ash all over the south coast of Iceland. Rakel Ósk Sigurðardóttir


Erlendir ferðamenn tjalda í hrjóstrugu landslagi í grennd við Fjallsárlón. Tourists camping in rough landscape near Fjallsárlón. Arnaldur Halldórsson

Busavígsla í Menntaskólanum í Reykjavík. An older student at Menntaskólinn in Reykjavík "welcomes" the freshmen. Valgarður Gíslason Daglegt Líf/Daily Life 99


Unglist varð tuttugu ára á árinu. Í sundhöllinni gátu gestir meðal annars hlustað á tónlist Gunnars Arnar Tynes, sem hljóðvarpað var undir vatnsborði. Unglist, arts festival for young people, had its 20th anniversary in 2011. In the swimming pool people could listen to the music of Gunnar Örn Tynes underwater. 100 Daglegt Líf/Daily Life

Brynjar Gunnarsson


Sumarbúðir í Reykjadal. Summer camp in Reykjadalur. Haraldur Guðjónsson Daglegt Líf/Daily Life 101


Ísland skipaði heiðurssess á bókamessunni í Frankfurt. Iceland was Guest of Honour at the Frankfurt Book Fair. Kristinn Ingvarsson

102 Daglegt Líf/Daily Life


Guðný Vala Tryggvadóttir var ánægð með hundinn Bernagarden sem sigraði á alþjóðlegu hundasýningunni í Reiðhöllinni í Víðidal. Bernagarden won the International Dog Show and Guðný Vala Tryggvadóttir was raving with joy. Eggert Jóhannesson

Daglegt Líf/Daily Life 103


Jón Gnarr borgarstjóri tók virkan þátt í tískusýningu Hjálpræðishersins á Austurvelli. Mayor Jón Gnarr took part in the Salvation Army´s fashion show at Austurvöllur. 104 Daglegt Líf/Daily Life

Daníel Rúnarsson


Jóhann Gunnar Arnarsson staðarhaldari gerir hér klárt fyrir heimsókn forseta Slóveníu á Bessastaði. The superintendent at Bessastaðir, Jóhann Gunnar Arnarsson, prepares for the visit of the Slovenian President. Kristinn Ingvarsson

Bjarna Benediktssyni er margt til lista lagt. MP Bjarni Benediktsson has many talents. Haraldur Guðjónsson

Daglegt Líf/Daily Life 105



PORTRETTMYNDIR ÁRSINS 2011

PORTRAIT PHOTOGRAPHS OF THE YEAR


PORTRETTMYND ÁRSINS PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR 108


Valur Ásmundsson skósafnari. Valur Ásmundsson, shoe collector. Rakel Ósk Sigurðardóttir

109


Strákarnir úr íslensku indie-þjóðlagasveitinni Árstíðum. Members of Árstíðir, the Icelandic indie-folk band. Óskar Páll Elfarsson

Sindri Már Sigfússon tónlistarmaður. Sindri Már Sigfússon, musician. 110 Portrett/Portrait

Stefán Karlsson


Rapparinn Emmsjé Gauti. Emmsjé Gauti, the rapper. Ernir Eyjólfsson

Portrett/Portrait 111


Mugison átti gríðarlegri velgengni að fagna árið 2011. Hann gaf út hljómdiskinn Haglél, sem seldist eins og heitar lummur. Hann hélt ókeypis tónleika í Hörpu til að þakka fyrir góðar viðtökur og var valinn maður ársins á Rás 2 og Bylgjunni. Mugison´s success in 2011 was phenomenal. Having sold truckloads of the album "Haglél" he expressed his gratitude by offering people free tickets to his shows in Harpa Concert Hall. No wonder Mugison was voted man of the year in Iceland. Eyþór Árnason

112 Portrett/Portrait

Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og eigandi Farmers Market. Bergþóra Guðnadóttir, designer and owner of Farmers Market. Valgarður Gíslason


Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona. Actress Ágústa Eva Erlendsdóttir.

Rapparinn Óskar Axel Óskarsson. Rapper Óskar Axel Óskarsson.

Kjartan Þorbjörnsson

Kjartan Þorbjörnsson

Portrett/Portrait 113


Þorgeir Tryggvason, leikstjóri, söngvari og meðlimur í hljómsveit sem kallar sig Ljótu hálfvitana. Director and singer Þorgeir Tryggvason, also a member of a band called Ljótu Hálfvitarnir. Kjartan Þorbjörnsson

114 Portrett/Portrait


Trúðarnir Frank Hvam og Casper Christensen. Frank Hvam and Casper Christensen, the Clowns Valgarður Gíslason

Frank Hvam Frank Hvam Valgarður Gíslason

Portrett/Portrait 115


Guðbergur Bergsson rithöfundur hyggst afsala sér hluta þeirra eigna sem hann erfði eftir spænskan sambýlismann. Writer Guðbergur Bergsson intends to renounce some of the assets inherited from his Spanish partner. Sigtryggur Ari Jóhannsson

Bryndís Bjarnadóttir, herferðastjóri Amnesty International á Íslandi. Bryndís Bjarnadóttir, campaign director of Amnesty International in Iceland. 116 Portrett/Portrait

Sigtryggur Ari Jóhannsson


Bragi Valdimar BaggalĂştur. Bragi Valdimar from BaggalĂştur. Kristinn MagnĂşsson

Portrett/Portrait 117


Víkingur Heiðar Víkingur Heiðar Kristinn Ingvarsson

Viðar Eggertsson, leikhússtjóri Útvarpsleikhússins. Viðar Eggertsson, director of the Radio Theatre. 118 Portrett/Portrait

Sigtryggur Ari Jóhannsson


Ólafur Elíasson listamaður við glerhjúp Hörpu sem var vígður á Menningarnótt. Artist Ólafur Elíasson by Harpa´s glass facade. It was officially illuminated at Culture Night in Reykjavík on August the 20th. Kristinn Ingvarsson

119


„Það er svo margt í blóðinu sem má missa sín en svo er svo margt annað sem verður að halda í“ segir Megas. "There are so many things in the blood which are of no use... then again, there are so many other things worth holding on to " says Megas. Sigtryggur Ari Jóhannsson 120 Portrett/Portrait


Ísak Örn Guðmundsson úr Catarpillarmen. Ísak Örn Guðmundsson from Catarpillarmen. Óskar Páll Elfarsson

Portrett/Portrait 121


122 Portrett/Portrait


Aníta Harðardóttir lögreglukona. Aníta Harðardóttir, police officer. Bragi Þór Jósefsson

Þórunn Erna Clausen leikkona. Actress Þórunn Erna Clausen. Karl Petersson

Portrett/Portrait 123


Bræðurnir og söngvararnir Friðrik Dór og Jón Ragnar Jónssynir. Brothers and singers Friðrik Dór and Jón Ragnar. Haraldur Guðjónsson

124 Portrett/Portrait


Urður, söngkona í gusgus. Urður, singer from GusGus. Heiða Helgadóttir

Johannes Strate, þýskur tónlistarmaður. Johannes Strate, German musician. Matthías Árni Ingimarsson

Portrett/Portrait 125


Jรณhannes Nordal, fyrrverandi bankastjรณri Seรฐlabanka ร slands. Jรณhannes Nordal, former governor of the Central Bank of Iceland. Kristinn Ingvarsson

126 Portrett/Portrait


Þráinn Bertelsson, rithöfundur og alþingismaður. Þráinn Bertelsson, writer and Member of Parliament. Kristinn Ingvarsson

Portrett/Portrait 127



MYNDRAÐIR ÁRSINS 2011

PHOTO STORIES OF THE YEAR


130 Myndraรฐir/Photo Stories


MYNDRÖÐ ÁRSINS PHOTO STORY OF THE YEAR

Myndraðir/Photo Stories 131


Gunnar Hrafn Sveinsson greindist með hvítblæði í janúar 2010, þá þriggja ára. Síðan þá hefur hann verið í lyfjameðferð sem ekki lýkur fyrr en haustið 2012 að öllu óbreyttu. Meðferðin hefur verið mjög erfið fyrir Krumma eins og foreldrar hans kalla hann. Fyrsta hálfa árið var algjör martröð fyrir hann og fjölskyldu hans sem stóð eins og klettur í þessri baráttu. Líf fjölskyldunnar færðist að stórum hluta niður á Barnaspítala Hringsins. In January 2010, at the age of three, Gunnar Hrafn Sveinsson was diagnosed with leukemia. He´s been in a chemotherapy program, set to end in fall 2012, ever since. The therapy has been extremely demanding for Krummi, as his parents affectionally call him. The first six months were a true nightmare for both Krummi and his family, standing by him like a rock during the fight. Most of the family´s life took place at the Children´s Hospital of Hringur.

Fjölskyldan á leið í svæfingu og aðgerð. Þar er krabbameinslyfjum sprautað beint inn í mænuvökvann auk þess sem beinmergssýni eru tekin úr rifbeinum. Here, he is heading to anesthesia and surgery, where cancer drugs are injected directly into the spinal fluid. Also, a bone marrow sample is taken from the ribs.

Kjartan Þorbjörnsson

Signý Gunnarsdóttir, mamma Krumma, reynir að hjálpa honum að sofna þótt höfuð- og magaverkir vegna lyfjanna séu skæðir. Signý Gunnarsdóttir, Krummi´s mother, tries to put him to sleep despite persistent headaches and severe stomach pain, casued by the drugs.

132 Myndraðir/Photo Stories

Beinmergssýni tekið úr baki Krummans. A bone marrow sample taken from Krummi´s back.


Myndraรฐir/Photo Stories 133


134 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 135


Sveinn og Signý bíða áhyggjufull á biðstofu skurðstofunnar eftir að aðgerð ljúki. In the surgery´s waiting room, Sveinn and Signý are anxiously waiting for the surgery to end.

Stundirnar á sjúkrahúsinu gátu líka verið þægilegar. Regína, stóra systir Krumma, var mikið með fjölskyldunni og fékk stundum að gista þar með þeim. Fjöldi listamanna og skemmtikrafta heimsækir börnin á spítalanum reglulega til að stytta þeim stundir í baráttunni. There were also some happy moments at the hospital. Regína, Krummi´s elder sister, often stayed with the family; sometimes overnight. Regularly, artists and entertainers of all sorts pay the children a visit to cheer them up at difficult times.

Þótt Krummi hafi byggt upp ótrúlega háan sársaukaþröskuld eftir mörg hundruð sprautur og stungur, auk allra þeirra verkja sem fylgja þessum hrikalegu krabbameinslyfjum, gat stunga í lyfjabrunn kallað fram sársauka og tár. After receiving hundreds of injections, and suffering severe pain caused by the horrible side effects, Krummi has developed an incredibly high pain threshold. Even so, an injection to a port-a-cath can still be painful, leading to tears.

Lyfin drógu allan mátt úr Krummanum. Hann hætti að ganga og rýrnaði mikið. Það var því kærkomið þegar hann gat byrjað í endurhæfingu. Baráttunni er þó langt í frá lokið. Núna, tveimur árum eftir að hann greindist, er hann enn að taka krabbameinslyf, enn langt á eftir í hreyfiþroska og enn að berjast við afleiðingar lyfjanna, en þetta er þó enn allt á uppleið. The cancer-treating drugs made Krummi really weak. He stopped walking and his muscles deteriorated. When his rehabilitation finally started, the family was relieved. Still, the fight is far from over. Two years after he was diagnosed with cancer, Krummi is still taking drugs; suffers their side effects and has poor motor skills. Yet, things are getting better. 136 Myndraðir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 137


Íslenskar handboltakonur gerðu góða ferð á HM í Brasilíu. Þær létu ekki sitt eftir liggja og lögðu allt í keppnina, þar sem skiptust á gleði og sorg. The Icelandic team went to Brazil and proudly competed in the Women´s World Cup Tournament in handball. The girls gave it everything they had, experiencing both massive highs and bitter lows. Pjetur Sigurðsson


Myndraรฐir/Photo Stories 139


140 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 141


Vegna misvaxtar á beinum í öðrum framfæti Kolku, fimm mánaða gamallar border collie-tíkur, var gerð aðgerð á henni þar sem önnur pípan, sem var of stutt, var söguð í sundur í þeirri von að sú lengri rétti úr sér. Kolka is a five month old Border-Collie female. The bones in one of her front legs are not the same length, so she had an operation. The veterinary surgeon sawed the shorter bone in two, hoping that the longer one would stretch out. Anton Brink Hansen 142 Myndraðir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 143



145


146 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 147


Þegar lögreglumenn mæta í vinnuna þurfa þeir að vera tilbúnir í átök. Flestir lögreglumenn upplifa einhvern tímann að reynt sé að drepa þá eða meiða. Það fyrsta sem lögreglumaður gerir áður en hann fer á vakt er að klæða sig í skothelt hnífavesti. Við, ljósmyndari og blaðamaður, fórum hins vegar í endurskinsvesti til að við týndumst ekki í fjöldanum. Við vorum á leiðinni á næturvakt með lögreglunni. When arriving at work, policemen have to be prepared for struggle. Threats of injuries or even death come with the job. Before each shift a policeman has to put on a bulletproof vest. On the other hand, we - a photographer and a journalist had to wear reflective vests to stand out from the crowd. We´re accompanying the police on a night shift. Eyþór Árnason

148 Myndraðir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 149


150 Myndraรฐir/Photo Stories


151


152 Myndraรฐir/Photo Stories


Evrópumót WBFF í vaxtarrækt fór fram í Hörpu og Laugardalshöll. Undirbúningur fyrir keppni sem þessa tekur marga mánuði. Síðustu mínúturnar fyrir keppnina nýta keppendur til að gera sig klára og pumpa til að gera vöðvana stærri. The European WBFF Championship in Body Building took place in Harpa Concert Hall and Laugardalshöll Sport Center. Many months of preparation ends only minutes before going on stage, with contestants "pumping it up" so their muscles will look bigger. Árni Torfason/Brynjar Gunnarsson Myndraðir/Photo Stories 153


154


155


156 Myndraรฐir/Photo Stories


Myndraรฐir/Photo Stories 157


LJÓSMYNDARAR PHOTOGRAPHERS Anton Brink Hansen 32, 46, 47, 48, 142-147 Arnaldur Halldórsson 81, 99 Árni Torfason 71, 152-157 Birgir Ísleifur Gunnarsson 88 Bragi Þór Jósefsson 57, 59, 70, 123 Brynjar Gunnarsson 100, 152-157 Daníel Rúnarsson 8-9, 87, 104 Eggert Jóhannesson 22, 26, 27, 46, 48, 92, 94, 96, 103 Ernir Eyjólfsson 13, 14, 82, 111 Eyþór Árnason 64-65, 79, 93, 112, 148-151 Guðmundur Karl Sigurdórsson 29 Gunnar V. Andrésson 16-17, 28, 33, 67, 72 Haraldur Guðjónsson 37, 43, 93, 101, 105, 124 Heiða Helgadóttir 81, 125 Helgi Bjarnason 22, 84 Júlíus Sigurjónsson 34 Karl Petersson 56, 58, 122

MYNDIR ÁRSINS 2011 er gefin út í tilefni af árlegri ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands. www.pressphoto.is

PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR 2011 is published to accompany the annual photo exhibition of the Icelandic Press Photographers Association. Dómnefnd / Jury: Anna Fjóla Gísladóttir Ásdís Ásgeirsdóttir Friðþjófur Helgason Thomas Borberg Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands / Board of directors: Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður (chairman) Haraldur Guðjónsson, sýningarstjóri (director of exhibition) Anton Brink Hansen Vilhelm Gunnarsson Þorkell Þorkelsson 158

Kjartan Þorbjörnsson 12, 13, 15, 30, 42, 43, 49, 66, 83, 86, 88, 113, 114, 130-137 Kristinn Ingvarsson 14, 20, 45, 102, 105, 118, 119, 126, 127 Kristinn Magnússon 41, 53, 54, 55, 57, 61, 117 Matthías Árni Ingimarsson 124 Ómar Óskarsson 67, 69, 89, 91, 95 Óskar Páll Elfarsson 55, 56, 66, 68, 80, 110, 121 Pjetur Sigurðsson 21, 73, 87, 97, 138-141 Rakel Ósk Sigurðardóttir 21, 54, 98, 109 Róbert Reynisson 18, 19, 60 Sigtryggur Ari Jóhannsson 35, 83, 90, 116, 119, 120 Stefán Karlsson 45, 73, 75, 96, 98, 110, Valgarður Gíslason 23, 82, 90, 92, 97, 99, 112, 115, Vilhelm Gunnarsson 23, 24-25, 27, 31, 35, 36, 44, 47, 72, 74, 84, 85



MYNDIR ÁRSINS 2011 PRESS PHOTOGRAPHS OF THE YEAR

PORTRETTMYND ÁRSINS/PORTRAIT PHOTOGRAPH OF THE YEAR Valur Ásmundsson skósafnari. Valur Ásmundsson, shoe collector. Rakel Ósk Sigurðardóttir

ISBN 978-9935-416-72-8

9 789935 416728


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.