Fermingarblað 2023

Page 1

Ferming 2023

Ferming 2023

Fermingartíminn er einstakur og skemmtilegur, það er vor í lofti og veröldin er full af möguleikum.

Í ár fáum við að kynnast nokkrum æðislegum fermingarstelpum og mömmum þeirra, sem segja okkur frá veislunni sinni, undirbúningi og minningum frá fermingardeginum.

Við hjá Yeoman erum ótrúlega spennt fyrir framtíðinni með þessum flottu og kláru stelpum!

Verslunin er sneisafull af spennandi gjafavörum, fatnaði fyrir komandi veisluhöld og vorfagnaði.

Hlökkum til að sjá ykkur og hjálpa ykkur að velja draumadressið!

Verslunin er staðsett á Laugavegi 7 og einnig er hægt að versla allan sólarhringinn á hilduryeoman.com

Ljósmyndir

Berglaug Petra Garðarsdóttir

Hár og förðun Sunna Björk Erlingsdóttir

Blómaskreytingar

Thelma Björk Norðdahl í Blómahönnun

Alba Mist

Gunnarsdóttir

Alba er í Hagaskóla og elskar handbolta. Hún hefur mikinn áhuga á leiklist, tísku og svo nýlega förðun. Hún elskar líka að ferðast, fara á skíði og almennt að skemmta sér og hafa gaman.

Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla?

„Já ég hlakka til að bjóða í stuð fermingarveislu. Ég ætla að standa mig í kirkjunni og treysti svo mömmu og pabba til að standa sig vel í veisluhöldunum.”

Hvernig er drauma fermingar lookið þitt?

„Mamma þarf að gera sér ferð til útlanda að finna fyrir mig ákveðna týpu af Jordans sem mig langar síðan að finnan fallegan kjól við. Henni finnst frekar fyndið að ég ætli að velja kjólinn við skóna en ekki öfugt.“

1. Rósalokkar frá Vanessa Mooney, 12.900kr 2. Klemma frá Sui Ava, 3.900kr 3. Augnskuggi frá Kaima Cosmetics, 3.900kr 4. Hálsmen frá Éliou, 38.900kr 5. Taska frá Silfen, 15.900kr 6. Toppur frá Hildi Yeoman, 34.900kr 7. Baðbomba frá Miss Patisserie, 2.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
Alba klæðist
The Femme Fatale Dress , 49.900 kr. Alba klæðist One Shoulder Dress í Pearl Flower, 39.900 kr. Elísabet klæðist Victorian Corset Top í Pearl Flower, 39.900 kr. og White Sequin Pants, 71.900 kr.

„Núna hef ég mestan metnað fyrir handbolta og leiklist og því væri gaman að geta starfað við annað hvort – ég ætla allavega að gera mitt besta til að láta það rætast.“

Alba klæðist The Victorian Top, 34.900 kr. Taska frá Silfen 15.900 kr. Velvet Trousers í Hidden, 39.900 kr.
Alba klæðist Wave Top í Landscape, 34.900 kr.

Elísabet

Gunnarsdóttir

Áhrifavaldur, markaðskona, athafnakona og allskonar.

Hvernig er undirbúningurinn búinn að vera hjá ykkur mæðgunum?

„Við erum voða rólegar en mjög spenntar fyrir því að eiga gleðilegan dag með fjölskyldu og vinum. Þegar þessum spurningum er svarað þá vorum við að afbóka sal sem hentaði ekki og það er rúmur mánuður í fermingardaginn…

Já þetta reddast alltaf, er það ekki?“

Hvernig var fermingardagurinn þinn?

„Voða næs og kannski frekar hefðbundinn. Ég fermdist ásamt eiginmanni mínum og pabba hennar Ölbu á sama degi og hún valdi sér núna, það er smá gaman.“

1. Kjóll frá Hildi Yeoman, 65.900kr 2. Toppur frá Marine Serre, 18.900kr 3. Sólgleraugu frá Le Specs, 15.900kr 4. Klemma frá Sui Ava, 2.900kr 5. Augnskuggi frá Kaima Cosmetics, 3.900kr 6. Eyrnalokkar frá Justine Clenquet 13.900kr 7. Hálsmen frá Justine Clenquet 26.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 5. 6. Elísabet klæðist House of Sunny Studio Overcoat, 45.900 kr. Alba klæðist Hildur Yeoman Victorian Top, 34.900 kr. Elísabet klæðist Coperni Tight High Neck Top, 29.900 kr. og Hildur Yeoman Silver Sparkle Pants, 49.900 kr.

Hvernig var fermingar lookið þitt, er mikil munur á fermingarlookinu þínu og Ölbu?

„Ég var í slétt flauels dragt úr 17 og hælaskóm, hún vill vera í kjól og sneakers. Svo já, töluverður munur.“

1. Taska frá Coperni, 74.900kr 2. Augnskuggi frá Kaima Cosmetics, 4.900kr 3. Kjóll frá Hildi Yeoman, 45.900kr 4. Peysa frá American Vintage, 25.900kr 5. Toppur frá Marine Serre, 38.900kr 6. Skór frá Y/Project, 32.900kr 7. Sólgleraugu frá Le Specs, 13.900 8. Samfella frá Coperni, 49.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Elísabet klæðist The Breeze Dress í Black Treasure, 74.900 kr og The Silk Scarf in Black Treasure, 14.900kr

Malaika Ingvarsdóttir

Malaika er í Laugalækjarskóla í Reykjavík. Áhugamálin hennar eru fimleikar en hún hefur æft frá fimm ára aldri. Malaika nýtur þess að fara í sund, að teikna og vera með vinum sínum.

Hvernig verður fermingarveislan þín?

„Fermingarveislan mín verður haldin í sal sem ég ætla að fylla af skrauti, það verður boðið upp á mat sem kokkur eldar og auðvitað kökur.“

Hvernig er drauma fermingarlookið þitt?

„Drauma lookið mitt er kjóll frá Hildur Yeoman. Við kjólinn vil ég vera í hvítum strigaskóm og make-up í stíl. Ég ætla að hafa hárið í tveim föstum fléttum í bland við slegið hár og fá mér gel neglur.“

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?

„Þegar ég verð stærri vil ég vera módel en ég vil líka verða arkitekt og hanna hús.“

Malaika klæðist House of Sunny Falling Kiwis Sleeve, 12.900 kr, Falling Kiwis Hockney, 23.900 kr og feld frá Jakke, 54.900kr Klemmur frá Sui Ava, 2.900-3.900kr
Malaika klæðist The Sequin One Shoulder Dress í Hidden, 54.900 kr.
Thelma klæðist The Wave Top in Wildflower, 34.900kr og Malaika klæðist The Wildflower Dress, 49.900kr Taska frá Silfen, 13.900kr
Malaika klæðist The Wave
Dress in Nude, 51.900kr
Malaika klæðist The Party Top í Velvet, 39.900 kr og The Velvet Trousers í Goddess, 39.900 kr. 1. Augnskuggi frá Kaima Cosmetics, 3.900kr 2. Peysa frá American Vintage, 19.900kr 3. Toppur frá Hildi Yeoman, 34.900kr 4. Eyrnalokkar frá Vanessa Mooney, 12.900 5. Taska frá Silfen, 12.900 6. Sólgleraugu frá Le Specs, 14.900kr 7. Kjóll frá Hildi Yeoman, 45.900kr 8. Klemma frá Sui Ava, 3.900kr 9. Baðbombur frá Miss Patisserie, 4.900kr 10. Trefill frá House of Sunny, 10.900kr 11. Peysa frá Hildi Yeoman, 29.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.

Fermingarborðið

1. Vasi frá Marie Retpen, 14.900kr 2. Glerkúla frá Marie Retpen, 6.900kr 3. Kerti frá Hildi Yeoman, 1.500-6.900kr 4. Vasi frá Marie Retpen, 14.900kr 5. Glerskál frá Marie Retpen, 29.900kr 1. 2. 3. 4. 5.

Vasar og glerverk frá Marie Retpen, kerti frá Yeoman og blómaskreytingar frá Blómahönnun.

1. Vasi frá Marie Retpen, 14.900kr 2. Glerkúla frá Marie Retpen, 6.900kr 3. Kerti frá Hildi Yeoman, 1.500-6.900kr 4. Vasar frá Marie Retpen, 14.900kr 5. Glerskál frá Marie Retpen, 29.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 1. Hálsmen, 25.900kr 2. Eyrnalokkar, 26.900kr 3. Hálsmen, 25.900kr 4. Hálsmen, 20.900kr 5. Eyrnalokkar, 27.900kr 6. Eyrnalokkur, 13.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6.

Thelma og Þórunn Gunnarsdætur

1. Taska frá Silfen, 14.900kr 2. Klemmur frá Sui Ava, 2.900-3.900kr 3. Líkamsskrúbb frá Miss Patisserie, 3.900kr 4. Kjóll frá Hildi Yeoman, 52.900kr 5. Peysa frá Hildi Yeoman, 36.900kr 6. Toppur frá Hildi Yeoman, 29.900kr 7. Eyrnalokkar frá Éliou, 39.900kr 8. Hringur frá Justine Clenquet, 8.900kr 9. Augnskuggi frá Kaima Cosmetics, 3.900kr 10. Taska frá Silfen, 11.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Þórunn klæðist One Shoulder Top í Neon Green, 29.900kr og Thelma klæðist The Wave Top í Wildflower, 34.900 kr og The Wildflower Trousers, 39.900kr. Thelma klæðist The Siren Maxi Dress in Moss Sky frá Hildi Yeoman, 54.900kr Þórunn klæðist The Party Sweater, 31.900 og The Rhinestone Trousers, 39.900kr. Taska frá Silfen, 12.900kr
Þórunn
klæðist The Sequin Top í Wildflower, 44.900 kr.
Thelma klæðist The Black Treasure Dress, 45.900 kr og Þórunn klæðist The Party Sweater, 31.900kr.
Vanessa Mooney
1. Hringir, 7.900kr 2. Hálsmen, 24.900kr 3. Eyrnalokkar, 12.900kr
4. Eyrnalokkar, 10.900kr 5. Hringur, 8.900kr 1. 2. 3. 4. 5.

Svava Heimisdóttir

Svava er í Austurbæjarskóla í Reykjavík og áhugamál hennar eru dans og fótbolti en hún elskar líka að skrifa sögur og teikna. Svava fermist 16. apríl og ætlar að halda stóra veislu.

Hvað er drauma fermingarlookið þitt?

„Drauma lookið er að vera í flottum kjól frá Hildi Yeoman.“

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?

„Ég ætla að verða leikkona.“

1. Klemma frá Sui Ava, 3.900kr 2. Eyrnalokkar frá Justine Clenquet, 9.900kr 3. Baðbomba frá Miss Patisserie, 2.900kr 4. Kjóll frá Hildi Yeoman, 54.900kr 5. Toppur frá Hildi Yeoman, 39.900kr 6. Hálsmen frá Justine Clenquet, 27.900kr 7. Hringur frá Justine Clenquet, 8.900kr 8. Augnskuggi frá Kaima Cosmetics, 3.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
Svava klæðist The One Shoulder Dress in
39.900 kr.
Goddess,
Svava klæðist The One Shoulder Top in White, 29.900kr Kerti frá Hildi Yeoman, 990-3.500kr og taska frá Silfen, 11.900kr
Svava klæðist The Wildflower Dress, 49.900kr
Svava klæðist The Wave Top in Blue Crystal, 34.900 kr. og The Blue Crystal Trousers, 39.900 kr. Signý klæðist The Victorian Top in Black Treasure, 39.900kr og The Suit Trousers in Black Treasure, 46.900 kr.
Svava klæðist The Wave Top í Blue Crystal, 34.900 kr og The Trousers in Blue Crystal, 39.900 kr.

Signý

Kolbeinsdóttir

Signý móðir Svövu er annar stofnandi og yfirhönnuður hönnunarfyrirtækisins Tulipop. Undirbúinngurinn fyrir fermingardaginn hefur verið yfirvegaður hjá mæðgunun en nú þegar nær dregur bætist í verkefnalistann með kökubakstri og tilheyrandi.

Hvernig var fermingardagurinn þinn?

„Ég fermdist í Dómkirkjunni og svo var veisla haldin heima.

Mamma bakaði svo margar tertur að það var nánast ein á mann.“

1. Klemma frá Sui Ava, 2.900kr 2. Taska frá Coperni, 89.900kr 3. Kjóll frá Hildi Yeoman, 61.900kr 4. Buxur frá Hildi Yeoman, 46.900kr 5. Eyrnalokkar frá Justine Clenquet, 14.900kr 6. Sólgleraugu frá Le Specs, 16.900kr 7. Skór frá Miista, 34.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
Signý klæðist
The Victorian Top í Back Treasure, 39.900 kr. The Suit Trousers í Black Treasure, 46.900 kr.

Hvernig var fermingar-lookið þitt?

„Fermingarkjólinn minn fékk ég í tískuversluninni Kókó og Kjallaranum sem var og hét. Hann var hvítur, stuttur flauels-kjóll með dúskum í kringum hálsmálið.“

Er mikil munur á fermingar-lookinu þínu og Svövu dóttur þinnar?

„Minn kjóll var frekar ólíkur Yeoman kjólnum sem Svava mun klæðast en ég hugsa að hann myndi alveg vera “inn” í dag.“

1. Feldur frá Jakke, 56.900kr 2. Eyrnalokkar frá Justine Clenquet, 15.900kr 3. Taska frá Coperni, 75.900kr 4. Toppur frá Hildi Yeoman, 34.900kr 5. Andlitsolía frá Miss Patisserie, 8.900kr 6. Sólgleraugu frá Le Specs, 21.900kr 7. Kjóll frá Hildi Yeoman, 74.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.

Justine Clenquet

1. Eyrnalokkur, 5.900kr 2. Hálsmen, 39.900kr 3. Hringur, 6.900kr 4. Eyrnalokkur, 10.900kr 5. Hringur, 8.900kr 6. Hringir, 8.900kr 7. Eyrnalokkar, 13.900kr 8. Eyrnalokkar, 11.900kr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
LAUGAVEGUR 7 SÍMI +354 519 8889 HILDURYEOMAN.COM

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.